Alþýðublaðið - 18.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Miðvikudaginn 18. maí. 114. tölublað. SAMLA BÍO sýnir aftur sökum fjðlda áskorana: , Hvíta nunnan. Stórkostlegur sjónleikur í 10 páttum, .eftir skáldsögu F. Marion Crawford. Aðalhlutverkin leika, af framúrskarandi snild Lillían Gisfa og Ronald Golmann. Hvað efni og útbúnað snert- ir er myndin ein með allra beztu myndum, sem lengi hefir sést. JarðarfSSr mannsins ssiíns hjavtkæra og sonar okkar Matthfasár Jóitassonar sjómanns fer frana firá dómkirkjunni á raorgnn fiimtudaginn 19. p. m. kl. 1 e. h. og hefist með huskveðju á heimiii hins látraa, Vesturgðtu 65. ÓUSf Einarsdóttir. Hrunn Jónsdöttir. Jónas Hierónýmusson. Eiriungis nýjar, lokaðar bif reiðar hefip Liíla bflastððin ávalt til leigu í langar og stuttar ferðir fyrir mjög lágt gjaíd. Afgreiðsla Lækjartorgi 1. Sími 668. leiksýninaar Gtiftm. Kambans: Sendttierraiin frá dramatískt æfintýrí í þrem þáttum eftir föwðmund Kamban, verður leikinn í Iðnó næstk. föstudag og sunnudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun frá kl. 1—5 og dagana, sem leikið verður frá kl. 1. Hækkað verð til föstudagskvöldsins, en venjulegt verð til sunnudagskvöldsins. Sfimi 1440. Sfimi 144®. NÝJA BIO 66 Sally Sjónleikur í 9 páttum tekinn eftir hinni heimsfrægu „Operettu" með sama nafni. First National félagið hefir gert myndina. Aðalhlutverkin leika: Colleea Moore, Lloyd Mughes og Leon Errol o. fl. Oft hefir Colieen Moore skemt fölki með sínum ágæta leik — og ekki munu peir, sem pessa mynd sjá, par sem hún leysir af hendi sitt bezta hlutverk, verða fyrir vonbrigðum, fremur en vant er. Valdar kartiiilur, mjög ódýrar í heilum pokum. 9-mm \ u 81 rjmmmmm. Aðalstræti 10. Sími 2190. Hfðlhestar leigðir fyrir 60 aura um tímann. Allar viðgerðir ödýrastar i bænum. HJélfeestaverkstæðið, Laugavegi 69. Kaupið Alpýðublaðið! Nokkur tófuskinn til sðlu. Ódýr skinna-uppsetning vönduðust. Valgeir Rristjánsson, Laugavegi 18. uppi. FulltrAaráðsfundnr er f kvSld kl. 8 í fiðné iippi. -'¦¦I.......................¦!¦ ¦¦¦¦¦ III I. ¦¦-....."I ».........¦!¦.¦!¦.¦¦!¦¦!!¦¦..................¦....... H.l -I I.I.IIM. tll. I II I III I ¦¦¦¦¦......Nl ¦¦!¦ ............ *.......¦¦^1"1" " ' '¦"¦¦— t Ijarveru minni ta 6. júní gegnir Helgi Skúlason augnlæknir áugnsjúklingum mínum og vtrður til viðtals á lækníngastofu minni daglega frá kl. 11 til 12 f. m. Aðrir sjúklingar snúi sér til bæjarlæknis Magnúsar Péturssonar. Gnðmnndiir Guðfinnsson. B. P. S. S.s.Nova fer vestur og norðúr um land eftir helgina (líklega á mánudag) til Noregs. Viðkomustaðir samkvæmt áætlun. Flutningur afhendist á laugardag. Eftir pann tima verður ekki. tekiC á móti flutningi á hafnir kringum landið. Farseðlar sækist á mánudaginn. MIc. Bjarnason. Nýkomið: Kvenskór, með lágum hælum, brúnir og svartir, Barnaskór úr skinni og lakkl o. m. fl. Lægsta verð í borginni. Skóverzlun B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.