Alþýðublaðið - 18.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1927, Blaðsíða 1
Nokkur tófuskinn tll sölu Ódýr skinna-uppsetning vönduðust. Valgeir Kristlánsson, Laugavegi 18. uppi. 1927. Miðvikudaginn 18. maí. 114. tölublað. B. D. S. S.s. Nova fer vestur og norður um land eftir helgina (líklega á mánudag) til Noregs. Viðkomustaðir samkvæmt áætlun. FlUtningur afihendist á laugardag. Eftir pann tíma verður ekki tekið á móti flutningi á hafnir kringum landið. Farseðlar sækist á mánudaginn. Nic. BJarnason. Nýkomið: Kvenskór, með lágum hælum, brúnir og svartir, Barnaskór úr sklnnl og lakki o. m. fl. ' Lægsta verð í borginni. Skóverzlun B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A. Alpýðublaði Gefið út af Alpýðuflokknum FnlltrAaráðsfiidnr er í kvold kl. S í Iðnð nppi. i fjarveru minni tit 6. júní gegnir Helgi Skúlason augnlæknir áugnsjúklingum mínum og v.rður til viðtals á lækníngastofu minni daglega frá kl. 11 til 12 f. m. Aðrir sjúklingar snúi sér til bæjarlæknis Magnúsar Péturssonar. Guðmundur Guðfinnsson. NÝJA BIO “Sally U Sjónleikur í 9 páttum tekinn eftir hinni heimsfrægu „Operettu“ með sama nafni. First National féiagið hefir gert myndina. Aðalhlutverkin leika: Cotleem Mðore, Lloyd Mughes og leon EfpoI o. fl. Oft hefir Colleen Moore skemt fólki með sínum ágæta leik — og ekki munu peir, sem pessa mynd sjá, par sem hún ieysir af hendi sitt bezta hlutverk, verða fyrir vonbrigðum, fremur en vant er. Valdar kurtoflur, mjög ódýrar í heilum pokum. Aðalstræti 10- Sími 2190. Mjféltiestar leigðir fyrir 60 aura um tímann. Allar viðgerðir ödýrastar i bænum. HJóHsesfoverkstæðið, Lauguvegi @9. Kuupið Alpýðublaðið! OAMLA BÍO sýnir aftur sökum fjölda áskorana: , Hvíta nunnan. Stórkostlegur sjónleikur í 10 páttum, . eftir skáldsögu F. Marion Crawford. Aðalhlutverkin leika, af framúrskarandi snild LSllian Gish og fifionald Colmann. Hvað efni og útbúnað snert- ir er myndin ein með allra beztu myndum, sem lengi hefir sést. Lelksýninflar Guðm. Rambans: dramatískt æfintýrí í þrem þáttum eftir iuðmund lCaaMfeatn, verður leikinn í Iðnó næstk. föstudag og sunnudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun frá kl. 1—5 og dagana, sem leikið verður frákl. 1. Hækkað verð til föstudagskvöldsins, en venjulegt verð til sunnudagskvöldsins. Sínal 1440. ' Síml 1440. JarðarfiSr mannsins mfns hjartkæra og sonar okkar Matthfasar Jónassonar sjómanns fer firana frá ddmkfphjunni á mopgrnn fiimtudaginn 19. p. m. hl. 1 e. h. og hefsi með taúskveðjn & hsimiSi hins látna, Vesturgðtu 65. Ólö! Einaesdóttip. Þópunn Jónsdóttip. Jónas Miepónýmusson. Einungis nýjar, lokaðar bifreiðar hefiip Lltla bíiastððiu ávalt til leigu í langar og stuttar ferðir fyrir mjög lágt gjald. Afgreiðsla Lækjartorgi 1. Sími 668.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.