Alþýðublaðið - 18.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.05.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ mönnunum, getur þaö komið til mála, en meðan ekki er hærri hjá honum siglingin en nú, verður hnnn að láta sér nægja það, sem komið er. Guðmundur er líklegast -eini maðurinn, sem nennir að vera femgoröur um þetta. En séð getur Hiann í öðrum blööum, að álitið á myndum hans er svipað alls stað- nr. „Jugend“-stíll íinst víðar hjá honum en í „Tístran og ísodd“, I. d. í „Nornir". Guðm. hefir fengið lof hér í blaðinu fyrir það, sem lofsvert var, og það verður hann að láta sér nægja eins og aðrir. Er svo umræðunni um verk Guðmundar lokið hér í blaðinu. Khöfn, FB., 17. maí. Utanfíkismála-leynimakk. Frá Lundúnum er símað: Do- mergue forseti og Briand utanrík- ismálaráðherra Frakklands komu lil Lundúna í gær í opinbera heimsókn. Búast menn við því, að þýóingarmiklar viðræður muni fara fram milli Chamberlains og Briands, en ósennilegt er talið, að England og Frakkland myndi með sér bandalag. að svo stöddu. Þjóðarétturinn að verða einskis- virði. Ekkert fanst í fórum Rássa. Frá Lundúnum er símað: Innan- ríkisráðherrann, Johnson Hicks, hefir sagt í þingræðu, að rar^i- s*þknin á skrifstofum Rússa hafi verið gerð með samþykki Cham- berlains og Baidwins. Þóttist stjörnin hafa vissu fyrir því, að brezkt xíkisskjal væri í höndum starfsmanns í „Arcos“-bygging- unni. Skjal þetta fanst þar ekki, en samkvæmt blöðunum(!) fundust par merk skjöl viðvikjandi undir- róðri Rússa í brezkum löndum. Noregsíðr fimleikaflokkaana. Osló, FB., 17. maí. Sýningin í Osló tókst ágætlega. (Áhorfendur hirifnir og mikll fagn- aðarlæti. Kvenflokkurinn marg- kallaður fram. Ágætir blaðadóm- ar. Kveðja. Bertelsen. Næturlæknir er í nótt Matthías Einarsson, Kirkjustræti 10, sími 139, heima- isími í Höfða 1339. t Mí|iöku“-fundur er í kvöld. 99. alþingísdagurinn er í dag, svo að þetta þing mun fylla hunclraðið og komast í því fram yfir síðustu þingin. Væri raunar ekki margt um það að segja, ef eítirtekjan væri sæmi- leg, en það er síður en svo. Flest þau þingmálin, sem til gagns gátu orðið, eru ýmist feld eða döguð uppi, en vandræðamálin vaða uppi í þinginu. Lengra mun þó næsta þing, ef íhaldið fær að ráða og tvenn illa undirbúin fjárlög verða brædd á sama þinginu. Fuiltrúaráðsfundurinn verður í kvöid kl. 8 í Iðnaðar- mannahúsinu mppi. Togararnir. „Sindri” kom af veiðum í gær- kveldi með 53' tunnur lifrar, „Apr- 11“ í morgun með 105 og „Ölafur" með 103 tunnur. Veðrið. • Hiti 9—2 stig. Snarpur vindur í Vestmannaeyjum. Annars staðar kyrrlátara. Þurt veður. Grunn loft- vægislægð fyrir norðan land. Út- lit: Smáskúrir við Faxaflóa og Breiðafjörð. Allhvöss norðvestan- átt í dag austan Reykjaness. Skipafréttir. „island" fór norður í gærkveldi og „Guilfoss" vestur í nótt. „Tjaldur" fer utan í kvöld og „Lyra“ annað kvöld kl. 6. Burtför þingmanna. Þrír þingmenn fóru heim í gær og nótt, Ingólfur Bjarnarson og Einar á Eyrarlandi með „íslandi“ og séra Jón Guðnason með „Gull- fossi“. Hins vegar mun íhaldinu ekki hafa þótt hyggilegt, að þess menn færu buríu fyrir þinglok. A. m. k. hætti Björn Líndal við að fara heim í. gær. Þar með er rhaldsilokkurinn kominn í meiri 'hluta í neðri deild. Franska herskipið „Ville d’Ys“ fór héðan I morg- un. Linubáíarnir „Namdal" og „Sigríður” komu í nótt full af fiski og „Aldan“ í gær vel fiskuð. Skaðsemi tóbaks. Tóbaksbindindisfélag Reykjavik- ur heldur fund í Bárunni (uppi) í kvöld kl. 8V?. Jónas Kristjáns- son læknir flytur fyrirlestur um skaðsemi tóbaksins. Erindið verð- ur áreiðanlega fróðlegt, og væri sannarlega ekki vanþörf á, að er- Lndi um slíkt efni væru flutt hér oftar en gert er, ef það gæti orðið til þess að vinna bug á hinu mikla böli, tóbaksnautninni í landinu. Agalegt er að sjá, hvað sú eitur- nautn er almen’n meðai unga fólksins. Það er ekki ótítt að sjá drengi fýrir innan fermingu alt frá 8 ára aldri vera komna með vindiing í munninn. Þetta fé- lag hefir það markmið að reyna að frelsa eitthvað af ungu kyn- slóðinni frá þessari eiturnautn. Nú gefst íólki kostur á að kynnast þessu með því að koma á fund- inn, sem allir eru velkomnir á, og hiusta á erindið. Hvetjið börn- in ykkar til að ganga i féiagið! X. M|arta«ás smjerlikið er bezt. fonska fiatbrasiðlð (Knáckebröd) er bragðbezta brauðið. Frá ísafirði. Unglingaskólanum hér var sagt upp 10. þ. m. Burtfararpróf tó'ku 18, millibekkjapróf 29. — Barna- skólanum var sagt upp 14. þ. m. og tóku um 160 börn próf. — Botnvörpungarnir „Hávarður ís- firðingur“ og „Hafstein" komu báðir inn í vikunni sem leið með 61 og 64 tunnur. Segja þeir ís á Halanum. — Bátaafli tregur, en veður hagstæð. Síld hefir engin fengist enn þá. (FB.) Fornbúningamálið. Almennur fundur um fornbún- ingamálið verður haldinn í Kaup- þingssalnum í kyöld kl. SVa- Allir eru þar velkomnir. Prófastur í Norður-ísafjarðarpröfsdæmi hefir séra Sigurgeir Sígurðsson á ísafirði verið skipaður frá næstu mánaðamótum. ¥ÖRUMÚSIIE» Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. yfir 200 teg. að velja Allra nýjustm — Lægsta verð. x^cmiijugarv. alls konar. Sigurður Kjartansson, Til hrelngeFmiisga er Gold Dust þvottaefnið tilvalið. Efnl í reiðSöt og drenglaföt, góð og ódýr hjá G .Bjarnason & Fjeldsted. Vandað stokkabelti til sölu með tækifærisverði; einnig tveggja manna rúmstæði. Laugav. 18 A, miðhæð. Steínolía, bezta tegund, fæst nú aftur á Baldursgötu 11. Siili & Valdi, sími 893. Sjrk-ogregn-frakkar beztir og ódýrastir hjá G. Ejarnason & Fjeldsted. Stórt úrval af gúmmívörum tíi reiðhjóia og barnavagna mjög ó- dýrt í Örkinni hans Nóa. „Tækifæri til að éta ofan i sig“ fær „Mgbl.“ nú. Það hefir nú birt ummæli B. Bl. Jónssonar um afstöðu Héðins til „Óðins“-máls- ins og ekki svikið þau. En hvar í þeim „kemst“ B. Bi. Jónsson „að þeirri niðurstöðu,“ að Héðinn hafi viðhafíxummæli sín á þingi „með það fyrir augum, að hann gæti fengið tækifæri tii þess að éta þau ofan í sig aftur,“ eins og „Mgbi.“ segir á sunnudaginn? Þessu á „Mgbl.“ að svara útúr- dúralaust! Auðvitað stendur það hvergi, enda minnist „Mgbl.“ hvergi á það nú, heldur spyr eins og ógreindur krakki: „Hvernig átti að „reka gruninn aí“ án þess að reka ummælin um leið . ofan í Héði.n?“ Héðinn hefir hvorki „et- ið neitt ofan í sig“ né neitt ver- ið „rekið ófan í hann“, og er það þó sitt hvað. En nú er bezt fyrir „Mgbi.“ að setjast að drafdalli sínum og sleikja hann vandlega i«í»n. Gardinutau í stóru og fallegu úrvali frá 0,85 mtr. Verzl. Ámunda Árnasonar. Sumarkjóla- og kápu-efni nýkom- in, falleg og ódýr. Verzlun Ámunda Árnasonar. Golftreyjur kvenna og barna úr ull og silki nýkomnar, hvergi meira úrval. Verzl. Ámunda Árna- sonar. Veggmyndir, fallegax og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Verzlti oíö Vikar! Þad oerdun notadrjgst. RUstjóri ábyrgðancaaöur Hellbjflta HelMórswa. Alþýðaprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.