Tíminn - 27.02.1926, Side 2

Tíminn - 27.02.1926, Side 2
38 TIMINN Hin.a.s* ágætu Prj^na.véla.r frá Dresdener Strickmaschinenfabrik fyrirliggjandi. Samband ísl. samyinnufélaga. Vatnsleiðslupípur bjóðum við fyrir mjög lágt verð. Leitið tilboða okkar áður en þér festið kaup annarsstaðar. J. Þorláksson & Norðmann Símnefni: JónÞorláks BI AVNEMOLLEN KAUPIHANNAH0FN mælir með sínu alviðurkenda rúgmjöli og hveiti. Meiri vörugæði ófáanleg. S.X.S. sXiiftir eing-öng-a -^rið olsilázmr. Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum. Steinolíuverslunin. Blöðin hafa lítið minst á olíu- verslunina síðustu mánuðina, nema það sem Morgunbl. hefir verið að nöldra fyrir munn hús- bænda sinna, olíukaupm. og um- boðsmanna amerísku olíufélag- anna — sérstaklega um það hve mikið olíuverðið hefði lækkað síð- astliðið ár. Virðist svo sem þeim þyki það undarlegur hlutur og eigi þægilegur átekta. í sambandi við þetta víl, hefir Mbl. varpað fram blekkingum um að ríkiseinkasalan hefði undanfarið selt olíuna óeðli- lega háu verði. Verður málið skýrt hér á eftir og jafnframt hrakið tveggja mán- aða samsafn af mælgi Mbl. um það. Um síðastl. áramót birti blaðið fremur gleiðgosalegt viðtal við Jónatan þorsteinsson kaupmann, sem þá var að fá steinolíufarm frá Ameríku: „Vér spyrjum'M sagði Mbl. og Jónatan svarar, að olían muni verða nokkru ódýrari en hjá Landsv. — pað þótti undar- legt að hægt væri' að fullyrða nokkuð um þetta fyrirfram, enda hefir það nú komið í Ijós að olíu- verð Landsv. reyndist síst hærra þegar á alt er litið. Næst komu í Mbl. 2—3 greinar, sem lýstu undrun yfir verðlækkun Landsv. á olíunni eftir áramótin og í þeim var einnig skýrt rangt frá olíuverði hjá Landsverslun síðastliðið ár. þessu svaraði for- stjóri Landsverslunarinnar Magn- ús Kristjánsson, með tveimur leið- rjettingum og skýrslu um verðið, sem birtist í blaðinu. Mbl. boðaði athugas. við það í næsta blaði á eftir (17. jan. s. 1.) en hefir orðið erfitt um að semja hana, því að hún kom löngu síðar og hafði ekkert gildi fyrir málið. — En mánuði síðar (14. febr.) þegar Mbl. hefir haldið, að lesendur þess væru búnir að gleyma svari M. Kr., þá endurtekur það blekk- inga-vaðal sinn og talar um að fylgismenn einkasölunnar séu famir að „óttast reynsluna" og þau ummæli sín frá síðasta þingi, að olían yrði jafnan dýrari hjá umboðsmönnum og leppum stein- olíufélaganna, heldur en í Landsv. það vill nú svo óheppilega til fyrir Mbl., að sú tveggja mánaða reynsla, sem orðin er á þessu ári, hefir þegar staðfest álit fylgis- manna Landsv. — og á eftir að gera það betur — en ósannað málstað Mbl., eins og sýnt verður síðar. þessvegna lítur út fyrir, að „óttinn við reynsluna" ætli sér- Nokknr orð um bækur og bókmentir. ----- Nl. Langflestir vísindamenn vorir hafa valið sér sögu vora, tungu og fombókmentir fyrir viðfangsefni. Fer það að líkindum, að hver þjóö hugsi mest um sín mál, en auk þess er ekki laust við að dýrðar- ljómi fomaldarinnar hafi glapið sýn sumra íslenskra fræðimanna, svo þeir hafa fyrirlitið erlend fræði. En því má ekki gleyma að jafnlítið þjóðfélag og vort getur ekki haldið upp til lengdar hárri vísindalegri og bókmentalegri menningu nema það sé í nánu andlegu sambandi við stærri þjóð- félög, sem eiga fjölskrúðugri bók- mentir. það er brýn þörf á því, að veita andlegum straumum frá stórþjóðunum inn í mentalíf vort, ef það á ekki að stirðna og dofna. þetta hafa líka sumir af vísinda- mönnum vomm fundið, og þeir hafa viljað ráða bót á því. Flestir munu 'kannast við tillögur dr. Sig. Nordals um að þýða erlendar úr- valsbækur á íslensku. þjóðvinafé- lagið hefir nú reynt að koma þess- ari hugmynd í framkvæmd. það hefir nú gefið út þrjár þýðingar, en aðeins ein þeirra (vamarræða staklega að velgja Mbl.-liðinu og gera því bikarinn beyskan. Mbl. heldur því fram, að verðlækkun á olíunni síðastl. ár, stafi að mestu leyti af niðurlagningu stein- olíueinkasölunnar. Allir, sem nokk- uð fylgjast með í viðskiftum, vita að þessi túlkun málsins er frá- munalega ósvífin og blekkjandi. Eða hversvegna hafa þær vörur, sem engin einkasala var á, lækk- að í verði svo sem raun er á orð- in. Innkaupsverð vara erlendis og verðgildi íslensku krónunnar, hefir ráðið mestu um útsöluverðið inn- anlands. En hvorutveggja hefir tekið miklum breytingum síð- ustu missirin, eins og kunnugt er; innkaupsverðið hefir lækkað, en verðgildi krónunnar hækkað Verðlækkun olíunnar stafar auð- vitað af þessu. Á einkasölu-árun- um varð innkaupsverð olíunnar 12% hærra en það er nú, og þá féll ísl. krónan svo mikið, að sterl.pund kostaði nærri 34 krón- j ur, nú er það aðeins 22,15 — og j munurinn hér um bil 35 %. þetta j skýrir verðlækkunina best. Síð- J astl. ár lækkaði söluverð olíunnar j innanlands í samræmi við mark- aðsbreytinguna — á inukaups- j verði og gengi peninganna. Sam- kvæmt skýrslu forstj. Landsv. var olíuverðið '(Sunna) : í maí 1925, 0,40 aura kg.; í júlí 1925, 0,36 aura kg.; í sept. 1925, 0,34 aura kg.; í des. 1925, 0,33 aura kg.; 1. jan. 1926, 0,30 aura kg. Verðbreytingin var samsvar- andi á öðrum olíutegundum. Lækkun á innkaupsverði og farmgjöldum, ásamt hæikkandi gengi krónunnar, hefir numið samtals á árinu ca. 13 kr. á tunnu; auk þess hefir ríkissjóðs- gjaldið verið 4 kr. af tunnu, sem fellur að nokkru leyti niður á þessu ári. Verðbreytingar á út- sölustöðum Landsv. úti um land, fara eigi ætíð fram á sama tíma á öllum stöðunum, vegna mismun- andi birgða; verðið breytist vana- lega þegar nýir farmar koma til hvers staðar. Af Landsv. er nú létt þeim vanda, að hafa ætíð nægar birgð- ir handa öllum olíukaupendum i landinu, og kemst hún þannig hjá talsverðum aukakostnaði, sem stafar af rýrnun á olíunni, og hlýtur að verða því meiri, sem geymslubirgðir af olíu í landinu eru meiri. þrátt fyrir margskonar róg- mælgi andstæðinga Landsv., um steinolíusamning hennar við breska félagið, þá hefir hann þó Sókratesar) er líkleg til þess að vinna alþýðuhylli. Nú er að hefjast á Akureyri bókaútgáfa; sem ætti að geta orðið til mikils gagns, ef vel er á haldið. I ráði er að gefa út stórt ritsafn, sem kallast „Lýð- mentun1, en það á aftur að vera í tveim flokkum. Heitir annar „Heimssjá vísindanna“ og eiga í honum að vera fjórar bækur, er Ágúst Bjamason prófessor ritar. Hin fyrsta þeirra „Himingeimur- inn“ kemur út í vor. Á útgáfa þeirrar bókar að vera mjög vönduð. Hinn kafli safnsins á að vera flokkur af æfisögum, „Brautryðj- endur“. þetta er ágæt hugmynd, þvi að fátt er hollara og skemti- legra til lestrar en vel skrifaðai‘ æfisögur merkra manna. þetta hafa Englendingar skilið þjóða best, og þeir hafa gert lestur þess konar bóka að mikilvægum þætti í uppeldismálum og mentun þjóð- arinnar. þeir segja siem satt er, að ekkert sé jafn hvetjandi fyrir unglingana eins og að lesa um þá menn, er skarað hafa fram úr á einhverju sviði, hvort sem það er í stjórnmálum, vísinaum, hem- aði eða einhverjum atvinnugrein- um. Fyrsta bindi af „Brautryðjend- reynst svo góður, að Landsv. get- ur fullkomlega staðið við að selja olíuna því verði sem nú er gert. um“ er nú komið út. Er það æfi- saga J. J. Rousseaus eftir Einar Olgeirsson. það átti vel við, að ritsafn þetta byrjaði með sögu þess manns, sem mest áhrif hef- ir haft á 19. öldina og samtíð vora, af öllum mönnum síðari alda. Rit hans, öðram fremur, urðu tii þess, að koma stjómarbylting- unni miklu af stað og brjóta þá klafa, sem hvarvetna voru á and- legu og efnalegu lífi þjóðanna alt fram að byltingunni og sum- staðar lengur. Á nálega öllum sviðum, í trúar- og uppeldismál- um, pólitík og þjóðfélagsmálum, skáldskap og bókmentum gætir áhrifa Rousseaus enn þann dag í dag. Nærri því á hverju ári eru skrifaðar fleiri og færri bækur og ritgerðir um hann og kenningar hans, hjá mentaþjóðum heimsins. Á íslensku hefir Áigúst Bjamason skrifað um hann stuttan kafla í „Vesturlönd". Annars. hefir lítið verið um hann ritað á vora tungu. Eins og venja er til með bylt- inga- og siðbótamenn vann Ros- seau meir með hita tilfinning- anna og ofsa sannfæringar sinn- ar, heldur en með rökum og kaldri skynsemi. Mér finst höfundurinn Iýsa honum vel í hinu stutta yfir- liti í inngangi bókarinnar, sem eg vil setja hér til sýnis. Á hinn bóginn má geta þess, að umboðsmaður danska steinolíufé- lagsins hér í Reykjavík, selur ol- „Hann sló hörpu hjartans slík- um undramætti, að máttarstoðir þjóðfélagsins titruðu, hann brýndi svo vopnin, að yfirvöld óttuðust verk hans, hann smíðaði stálið, sem að síðustu vann á mætti vanans og myrkursins. Og, samt var hann ekki hetja, ekki bar- dagamaður, heldur drógst út í harða baráttu við sér voldugri öfl, klofinn í sálu sinni, veikburða og vinalaus, ofsóttur af óvinum, sem bjuggu í hans eigin hugardjúpi og sífelt náðu dýpri og dýpri tök- um á ofurseldri sál hans. Hann barðist við ofurefli alt sitt líf, ofurefli í sjálfum sér og í þjóð- félaginu, og megnaði hvorugt að sigra, sí&t regingalla sjálfs sfn. Hann hneig að endingu, en. sáð- kom hans spruttu upp. Hugsan- irnar, sem sannleiksást hans hafði breitt út, náðu æ fastari tökum, alþýðan, sem hann hafði viljað vekja, vaknaði af dvala sínum til meðvitundar um rétt sinn og hóf þá baráttu- og byltingaöld mann- kynsins, sem byrjaði 1789. Hann, sem ekkert þráði heitar en frið, varð frumkvöðull blóðugra bylt- inga, því að öðravísi varð kúgun- innþsem hann hataði,ekki steypt. . . . . Orð hans þaut sem storm- urinn um álfuna, en raust hans varð aðeins stutta stund sem rödd íuna nú ca. 10% hærra verði en Landsverslun. Hversvegna skýrir Mbl. ekki frá þessu? Er það af „ótta við reynsluna?" Mbl. endar rausið með því, að lýsa yfir að almenningur sé nú glaður yfir afnámi einkasölunn- ai’. þessum orðum blaðsins má algerlega snúa við, eins og venju- lega þarf að gera, til þess að leita sannleikans í þeim efnum, er það ræðir um — en þeim „kjaftshögg- um“ er Mbl. vanast. Almenningur á þessu landi mun vafalaust fagna mest yfir því að olíuheildsalar og erlend olíufélög geta ekki, enn sem komið er, far- ið hindrunarlaust ferða sinna 1 olíuverslun hér á landi. Lands-v. hefir þó enn nokkur tök á að fyrirbyggja okur á því sviði. — það væri ekki úr vegi fyrir Mbl. að kynna sér sannindi þessa máls, um álit þjóðarinnar á gerðum síð- asta þings í einkasölumálunum, með því að athuga þingmálafund- ar.gerðir víðsvegar að af landinu þessi tvö síðastl. ár. Að því loknu gefst aftur tækifæri til að minn- ast á þetta mál nánar. ---o--- Leíkhúsið. Sutton Vane: Á útleið. Höfundurinn er ungur maður, sem tók þátt í heimsstyrjöldinni miklu. Hann hefir barist og liðið. Hann þekkir af eigin reynslu ógn- ir og hörmungar þessa heljar- leiks, og þær hafa mótað huga hans. Sjálfur særðist hann hættu- lega og er örkumla maður síðan. Hann hefir staðið á þröskuldinum milli lífs og dauða, og horft inn í huldulönd þau, er liggja handan við landamærin. Hann hefir kom- ist hálfa leið — eða meira — inn í ókunna heiminn. Vel gæti hugsast að sýnir þær, er hann seinna fonnaði í sjónleik, eigi sér upphafsrætur í óráðsdfaumum sárasóttarinnar. þetta virðist mér vera sögulegt baktjald leiksins, og undirstaða hans. þrautimar og þjáningamar, sem maðurinn hefir orðið að þola, hafa vakið hann til íhugunar, opnað augu hans og birt honum tilveruna í nýju ljósi. Hugur hans hefir beinst í aðra átt — að ei- lífðarmálunum, að gátunum miklu, sem bíða handan við dauða og gröf. Verðgildi lífsins hefir hann tekið fyrir sig og metið þau nýju mati. Og við þetta endurmat hefir margt snúist við. Hið stóra hrópandans í eyðimörkinni. Brátt var sem hann kallaði með töfra- sprota listar sinnar og eldmóðs herskara upp úr jörðinni til að að fylkja sér undir merki hug- sjóna hans og bera þær fram að honum liðnum". Höfundurinn rekur æfiferil Rousseus, skýrir frá hinu ein- kennilega sálarlífi hans og hugs- unarhætti, segir frá ritum hans og kenningum og áhrifum þeirra á mannkynið. Bókin er prýðilega skrifuð, lipurt og létt, en þess ber að igæta, að höfundurinn er hrifinn af Rousseau og reynir að draga einkum fram það, sem fegurst er í kenningum hans. Einn galli er á bókinni. Höf- undur lýsir átakanlega hirðgæð- ingum, aðli og kirkjuhöfðingjum annarsvegar, en hinsvegar fátækri Og kúgaðri alþýðu. En hann gætir ekki sem skyldi hinnar auðugu og mentuðu millistéttar, sem Frakk- land átti öðrum löndum fremur. það var hún sem fyrst og fremst drakk í sig kenningar Rousseaus. Hún hratt af stað stjórnarbylt- ingunni 1789. Hún hefir síðan hrundið keisurum og konungum af stóli og lengi ráðið lögum og lof- um í Frakklandi. Höfundurinn er ungur stúdent, sem dvalið hefir nokkur ár utan-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.