Tíminn - 20.11.1926, Qupperneq 3

Tíminn - 20.11.1926, Qupperneq 3
TlMINN 105 Prjóxia.vélaii*. Yfir 60 ára reynsla hefir sýnt og sannað að „Brittannia'1 prjónavélamar frá Dresdner Strickmaschinenfabrik eru öllum prjónavélum sterkari og endingarbetri. Síðustu gerðimar eru með viðauka og öllum nýtísku útbúnaði. Flatprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425,00. Flatprjónavélar með viðauka, 87 nálar á hlið, kosta kr. 460,00. Hringprjónavélar, 84 nála, með öllu tilheyrandi kr. 127,00. Allar stærðir og gerðir fáanlegar, nálar og aðrir varahlutir út- vegaðir með mjög stuttum fyrirvara. Sendið pantanir yðar sem fyrst til Sambandskaupfélaganna. í heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Notað um allan heim. Árið 1904 var l fyrsta sinn þaldagt i Dan- mörku úr — Icopal. — A^il Besta og ódýrasta efni í þök. Tiu ára ábyrgð á þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt -------- I»étt -------- Hlýtt Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vel og skífuþök. Fæst alstaðar á Islandi. Jens Vílladsens Fabríker, Köbenhavn K. Biöjiö um verðskrá vora og sýnishorn. Sóttkvi. [Ekki heyrist það að atvinnumála- ráðherra ætli að gera neinar ráð- stafanir út af því að gin og klaufna- veikin er komin til þess lands, sem selm- okkur árlega margar smálestir af heyi. Má vera að ráðherrann hafi ekki fulla hugmynd um hve mikil hætta vofir yfir landbúnaðinum, ef veiki þessi bærist hingað. — Fer hér á eftir greinarkom í þýðingu, er birtist alveg nýlega í einu landbún- aðarblaðinu sænska. Er þai’ vel lýst hver vágestur veikin er og hverjar ráðstafanir eru gerðar hennar vegna. Ritstj.]. Nú er þá að því komið, sem lengi hefir verið kviðið fyrir. Margra ára ótti og aðgætni hjálp- aði ekki lengur en þetta. Munn- og klaufnasýkin er komin á herragarðinn á sléttunni. Heima- fólkið er steini lostið, þegar hér- aðsdýralæknirinn kveður upp úr um að skepnumar séu smitaðar. Lengi hefir verið óttast um það að svo kynni að fara, og þó er örðugt að gera sér fulla grein fyr- ir því, að nú sé það orðið að veru- leika. Fyrst fallast mönnum hend- ur, en brátt verður handagangur- inn því meiri. Slám og staurum er ekið út og rekið niður við all- ar götur. Þjóðveginum er lokað. Áburðarþróin og fjóshlaðið er kalkað. Lysoldallar eru smíðaðir og settir við öll hiið. Við veginn stendur hreppstjórinn í einkenn- isbúningi og les yfir hreppsnefnd- armönnunum, sem eiga að vera á verði þar til dátamir koma. Enginn má fara og enginn koma. Síðdegis kemur lénsdýralæknirinn og matsmennirnir til að fullvissa sig um sýkinguna og virða skepn- urnar og kunngera þann ónota- lega boðskap, að öllum skepnum skuli slátrað og hræin grafin að hestunum einum undanskildum. Það ber jafnt að drepa kynbóta- kýmar eins og svín, hæns og ketti. Kúm og öðmm húsdýram húsmannanna má ekki heldur hlífa. Um kvöldið koma fimtán dátar, sem settir em á vörð alt í kring um búgarðinn. Kalkreykurinn og lysollyktin svíður í vitunum hvert sem farið er og alstaðar blasa við dátamir með stynginn á byssun- um. Allir eru þögulir og þung- búnir þegar þeir halda hver heim til sín um kvöldið. Án efa fá húsdýrin klapp og kveðjuorð starfs og stríðs hreppir enginn hnossið. Sigurlaimin falla ekki í skaut letingjans, sem ekki nennir að reyna neitt á sig andlega eða líkamlega, eða slóðann, sem hugs- ar að tíminn sje nógur og tæki- færið bíði eftir sér. Það er ár- vakri, þrautseigi og ósérhlýfni unglingurinn, sem líklegastur er til að verða fremstur í kapp- hlaupi lífsins, en ekki sá, sem er andlega sofandi og gefst upp við fyrstu örðugjeika. Látið því ekki örðugleikana yfirvinna ykkur, en vinnið sigur á þeim. Skoðið örð- ugleikana þá, sem ykkur mæta á lífsleiðinni, ekki sem böl heldur sem meðal til þess að þroska ykk- ur, því ágæti mannsins kemur fyrst í ljós er örðugleikamir steðja að. Setjið markið hátt og hvikið ekki um hársbreidd frá settu marki, þrátt fyrir þó ykkur virðist örðugleikamir vera ykkur um megn. Trúið því og treystið, að guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur, og að þið eruð, að miklu leyti, smiðir ykkar eigin gæfu eins og þið getið einnig orðið smiðir ógæfu ykkar, ef þið breytið gegn boðum samvisku ykkar og því sem foreldrar ykkar og kennarar hafa brýnt fyrir ykkur. Því: „Þó guð gefi vængi, má binda við þá blý svo bannað verði flugið til himins yfir ský. að heyra þetta kvöldið. Næsta morgun kemur aukadýralæknir, sem á að dvelja á herragarðinum til að stjóma slátmninni og vaka yfir sótthreinsuninni. Þegar búið er að grafa stóru gryfjuna byrjar slátrunin. Hús- mennirnir koma hver af öðrum með kúna sína og era seinir í gangi. Einn tekur því með rósemi og afhendir kúna orðalaust. Ann- ar klappar kusu í síðasta sinni og segir með tárin í augunum: „Þetta er fyrsta kýrin, sem eg eignaðist“. Það er uppfylling margra ára strits og vona, sem þama fer í gröfina. Sá þriðji bölvar og ragnar dýralæknum og öllu, sem yfirvald heitir. Loks kemur gamall maður með kúna sína og þegar hún fellur ofan í gryfjuna, er hann svo mæðulegur á svipinn, að dýralæknirinn gefur sig á tal við hann og hughreystir hann eftir mætti. Þá segir gamli maðurinn við dýralækninn: „Eg læt það nú samt vera með kúna, hana fæ eg borgaða, en hitt er verra, að eg er gersamlega tó- bakslaus og nú kemst enginn bæjarleið til að bjarga sér“. Dýralæknirinn brosir og heitir karlinum tóbaki fyrir kvöldið. Þá hressist karl við og heldur ánægð- ur heim. Nú eru svínin eftir, hænsin og kettirnir. Dýralæknirinn og nokkrir vinnumenn fara nú á hjáleigumar, drepa skepnumar og aka þeim, hverju vagnhlass- inu eftir annað, til gryfjunnar. Þetta er ef til vill þungbærast af öUu. Kvenfólkið, sem litið hefir eftir hænsunum, sér mikið eftir þeim, að eg nú ekki tali um kett- ina. Dýralæknirinn er ræðinn og hughreystir alla eftir mætti. Heil vika hefir farið í slátur- störfin, og nú kemur verðskuld- uð hvíld eftir erfiðið og umstang- ið. Og samt er líðanin litlu betri, því nú fá menn tóm til umhugs- unar og eftirsjónar. Fjósið er tómt og neglt fyrir dyraar. Alt er kyrt eins og á eyðikoti. Kýmar heyrast ekki baula og hanagalið rýfur ekki þögnina. Dátarnir eru sýknt og heilagt á verðL Ein- staka sinnum heyrist hleypt af byssu til vamaðar, þegar einhver kemur að slánum, sem loka göt- unum, til að tala við heimafólk- ið. — Á mánudag byrja hreingeming- ar. Fjósið, svínastían og hænsa- húsið er „sprautað" með lysoL En vald því ei sjálfur, því fár ér flugsins þrot og farinn er hver andi, sem missir vængjanot". Hafið þið athugað, hve mikið alvörumál þessi hending skálds- ins er? Hefir ykkur skilist það, að vængimir, sem Steingrímur segir, að guð gefi á stundum, eru afburða hæfileikar er skaparinn veitir mönnum í vöggugjöf, en blýið, sem binda má við vængina er alt, sem setur blett á sál okk- ar og dregur okkur niður á við. Ef unglingamir gefa fýsnunum lausan tauminn, þá eru þeir áreið- anlega að binda blý við sálar- vængina sína. Er það ekki óum- ræðanlega átakandi, að hafa sterka vængi, en geta þó ekki flogið, en margur unglingurinn hefur lamað svo sálarvængina sína með taumlausum nautnum og gálausum verkum, að hann hefir aldrei beðið þess bætur. Sál hans hefir aldrei getað lyft sér til flugs; hann hefir aldrei getað látið sig dreyma um gæfu og gengi í framtíðinni. I guðs bænum: varist því alt, sem sett getur blett á mannorð ykkar. Sómi ykkar á að vera ykkur heil- agur. — Það var einu sinni kóngssonur, sem var ástfanginn af ungri og fríðri kóngsdóttur, en fyrir róg vondra manna ætlaði konungurinn, faðir hennar, að láta taka hann af lífi. Var hann því Innviðir em rifnir og brendir. Þak, veggir og gólf er skafið og skúrað með heitum sódalút. Verk- færi og húsgögn er ýmist brend eða skafin og skúmð. Síðan er alt „kalksprautað". Gryfjan er girt og kölkuð. Áburðarþróin er sótt- hreinsuð og þakin með hálmi og mold. Að lokum em íveruhúsin hreinsuð með „formalin“-reyk. Þá eru tvær vikur liðnar síðan veikin kom upp. Dýralæknirinn hefir lokið störfum og fer. Við handtekinn og bundinn ramlega. En kóngssonur var svo sterkur, að hann sleit hvem fjötur, þang- að til einhverjum óvini hans kom til hugar að skera hárið af unn- ustu hans að binda hann með því. Þá vildi haxm ekki slíta af sér fjötrana, því að hár unnust- unnar var honum heilagt, og lét hann svo líf sitt. Þetta er átakanlega fögur saga og lær- dómsrík. — Guð gæfi, að ykkur yrði sómi ykkar jafnan eins dýr- mætur og kóngssyninum í sög- unni var hár unnustunnar. Þá mynduð þið aldrei selja sál og samvisku fyrir nokkra hagnaðar- von, heldur kosta kapps um að varðveita sanna sálargöfgi til æfi- loka. Þá munduð þið aldrei gefa fýsnunum lausan tauminn, því ykkur myndi skiljast, að þá ætt- uð þið á hættu að glata hrein- leika æskunnar, en hver sá ung- lingur, sem honum glatar, bíður þess ef til vill aldrei bætur. þess bera menn sár um æfilöng ár, sem aöeins var stundarhlátur. þvi brosa menn fram á bráöfleygri stund, sem burt þveer ei áragrátur. Já. Það er satt. Gleði sú sem taumlausar nautnir veita er skammvinn. „Komið og svalið ykkur af lindum okkar“, hvísla þær lokkandi, seiðandi. En radd- ir þessar ljúga. Nautnimar gefa enga svölun. Þaxm, sem drekkur skiljum við haxm með söknuði, því þrátt fyrir hin óviðfeldnu skyldustörf, þá hefir hann komið sér vel við alla. Enn em tuttugu dagar þar til slárnar verða teknar af vegun- um og við verðum aftur frjáls. Hversdagsstörfum er sint eins og áður, en alt er dautt og, drunga- lega á pestsmituðum bæ. .— o.... af þeim lindum, mun sífelt þyrsta og sá þorsti er ekki sannleiks- þorsti eða menningarþorsti, held- ur munaðarþorsti, sem leiðir æskumanninn lægra og lægra í stað þess, að hann á að stefna hærra, hærra. Hafið þið, kæm nemendur haft í huga í vetur orð ameríska skáldsins Longfellows, sem eg hafði að texta er eg setti skól- ann. Hafið þið á hverjum degi munað eftir því, að Hvorki gleði, hrygð né hagur heitir takmark lífs um skeið heldur það, að hver einn dagur hrifi oss nokkuð fram á leið?“ Eg vona það. Það er að minsta kosti von nú, að þið hafið þrosk- ast við skólanámið í vetur, enda væri það sorglegt, ef svo væri ekki. Eg vona, að ykkur sé það öllum ljóst, hve mikla þýðingu það hefur fyrir ykkur, að afla ykkur þekkingar. Eg er viss um, að þið skilijið það flest, að ment er máttur, en þá er líka sjálf- sagt að muna, að þið megið ekk- ext tækifæri láta ónotað ykkur til meimingar og þroska. Náms- tíminn í þessum skóla er stuttur, alt of stuttur, hefur mjer xOft fundist. Nú getið þið, ef viljixm er góður, bætt við hann, með því að halda sjálfnáminu áfram, að skólanum loknum, enda er það víst, að gerið þið það ekki, þá verður skólaveran ykkur ekki að Leikfélag Reykjavíkur hóf að leika ítalskt leikrit í vikunni sem leið, sem heitir: „Sex verur leita höfundar*. Höfundur þess, Luigi Pirandello, vill hefja samskonar byltingu í leiklistinni sem „futúr- istar“ og hvað þeir heita nú allir þessir nýtisku menn, í málara- listinni. Hliðstætt dæmi innlent mætti helst nefna það er sum ungu skáldin féllu fyrir þeirri freistingn fyrir nokkmm árum að nenna ekki að fylgja brag- reglunum. Pirandello rífur flest- öll lögmál sem hingað til hafa gilt í leiklistinni. Margt segir hann vel, en þó munu flestir hafa farið úr leikhúsinu hugsandi eitt- hvað á þessa leið: „Þetta er ekki skáldskapur Kolbeinn“. Liggur líka eitthvað fjarri okkur Norður- landabúum, það sem ítalskir bylt- ingamenn í bókmentum fram- leiða. En vitanlega má segja að fróðlegt sé og réttmætt að Leik- félagið sýni þessa tegund leik- ritagerðar einu sinni. — Um ann- að var leiksýning þessi merkileg. Leikendurnir leystu hlutverk sín yfirieitt frábæriega vel af hendi. Þrjú aðalhlutverkin leika: Am- dís Bjömsdóttir, Ágúst Kvaran og Brynjólfur Jóhannesson. Hafa þeir áður haft aðalhlutverk á hendi og sýndu það nú enn að þeir eru því fyllilega vaxnir að leysa vel að hendi það sem erfitt er. Arndís Bjömsdóttir hefir aldrei fyr fengið svo vandasamt viðfangsefni, enda hefir hún aldrei leikið eins vel og nú. Hún sýndi það í þessum leik að hún er í allra fremstu röð leikenda, og er vafasamt hvort nokkur önn- ur af leikkonum okkar hefði leyst þetta erfiða hlutverk eins vel af hendi. Annað hljóð er nú komið í Morgunblaðsstrokkinn en var fyrir landskjörið. Þá birti það eina af annari bindindis- og bann- greinina, og áskoranir um að kjósa Jónas lækni. Nú birtir blað- ið dag eftir dag óhróðurssögur um bannið í Noregi, Finnlandi og Bandaríkjunum og heimtár bann- ið afnumið hér. Þeir mega sann- arlega vera ánægðir bannmenn- imir sem köstuðu sér í Morgun- blaðsfaðminn fyrsta vetrardag. Hjúkrxmamámsskeiðinu Rauða krossins hér í bænum er nýlega lokið. Voru nemendur alls 43. Er nú samskonar námsskeið haldið austur á Eyrarbakka. .- o.... þeim notum, sem hún getur orð- ið, af rétt er á haldið. Náminu getið þið haldið áfram með því að rifja upp 1 námsbókum ykkar það sem þið hafið lært, og líka með því að lesa góðar og fræð- andi bækur í þeim námsgreinum, sem þið hafið stundað. Það er afarmikilsvert, að þið veljið ykk- ur góðar og göfgandi bækur til lestrar, því það er eins skaðlegt fyrir andlegan þroska ykkar, að lesa slæmar bækur og að vera með siðspiltum mönnum. Bækurn- ar eru okkar andlegu leiðtogar. Talið er sjálfsagt að vera vina- vandur, en eigi er það þýðingar- minna að sínu leyti, að vera bóka- vandur. Lesið því ekki þær bæk- ur, sem eigi gera annað en að æsa forvitni ykkar, heldur hinar, sem þið finnið að þið verðið vitr- ari og betri af að lesa. Foreldrar ykkar og vandamenn ættu að vilja leiðbeina ykkur um bókaval, því það er mesti misskilningur, ef nokkur hefur þá skoðun að það sé sama, hvað unglingar lesa. Um það, hvaða bækur þið eigið helst að lesa, þýðir ekki að fjölyrða, því það fer nokkuð eftir upplagi hvers eins, hvaða bækur hann les helst. Þeir, sem eru fróðleiksfús- ir lesa helst fræðibækur, aðrir sögubækur o. s. frv., en hvað sem þiðl lesið af því sem vert er að lesa, þá lesið með athygli og með það fyrir augum að verða vitrari

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.