Tíminn - 08.01.1927, Síða 4

Tíminn - 08.01.1927, Síða 4
8 TlMINN Fyrstu árin smn varð meira íé (400—500 kr.) varið tii rann- sókna en til Arbókar. Og þó var Arbókin þá að jafnaði stærri og iröðieiksríkari en auðið heíir ver- ið á síðarí árum. Ait tii 1909 var eitthvað rannsakað árlega eða svo að segja. Og það er vett aödá- unar, virðingai’ og þakklætis, hvað þeir allra helst, Sig. V. og Br. J. leystu af höndum mikii ferðalög, glöggar rannsóknir og góðai’ ritgerðir iyrir htið verð. Hvorugur hafði gengið í „akta- skriítar“-skóla. — Og sú iðja mun jaínan verða auðugri að ávöxtum, sem ekki er hnitmiðuö við borgun, ákveðna fyrirfram, eða útþaninn kostnaðarreikning. Br. J. haíði í árslaun hjá félag- inu eitthvað á annað hundrað ki'. (oftast 140—180), og fyrir þetta — íé og félag — íör hann víða um land, á 20 árum. Kom sér þá vel, að hann var auíúsugestur og hvers manns hugljúfi. Síðustu 17 árin, hefir Flf. orðið að hætta öllum rannsóknum af eigin ramleik, sökum efnaskorts. Er þá nokkuð verkefni til fyrir Flf.? Já, mörg og mikil. liaugar og hof, þing og sögustaðir er enn ýmist alveg órannsakaðir, eða óíullngjandi. Og fyha mætti blað, ef faríð væri að telja þá. Á þessu sviði hefir félagið þó leyst marg- ar gátur og merkilegar. En nefna má óleystar gátur og óplægðan akur, þar, sem eru vatnsveitur og girðingar fornmanna. Sér þó enn á mörgum stöðum stórfeldar leifar af hvorutveggja; en mest af því er að blása, brotna og sökkva á kaf í syndahaf. — Ógrynni sést enn af leifum gerða og garða oían við heil bygðalög, á nesjum syðra. Ekkert af þessu heíur verið mælt eða rannsakað, svo kunnugt sé. Og nú er sem óðast verið að breyta og flytja grjótleifamar, en sumt hveríur í sand, jörð og sjó. Fróðleiksmenn deyja og örnefni gleymast. Á sömu slóðum hafa jarðir eyðst, bæir verið fluttir, örnefni breyst og orðið vafasöm; bæjai'stæði, skipasátur, verbúðir o. fl. maxm- virki horfið í sjó eða shtnað frá landi o. fl. — Um slíkan ágang og breyting á 18. öld hér við Faxaflóa, og vitanlega víðar um land, er á skjalasafninu mikill fróðleikur duhnn, á ýmsum stöð- um. Þegar um stórræði er að tala, er framkvæma þarf sem allra íyrst, verður félagið að treysta á sérstakt örlæti alþingis, svo sem um gervailan uppgröft fom- tóftanna á Bergþórshvoli — með góðri girðingu umhverfis merk- ustu tóítimar, er fyrst um sinn verða að vera opnar til sýnis. Einnig má nefna fornaldar-upp- drátt af öllu landinu, með elstu ömefnum, þingaskipun og þvíum- líku. Mér er lítt skiljanlegt, hversu góðir kennarar í sögu Is- lands, mega án hans vera. Þá virðist mér ekki úr vegi, þó Flf. vildi minna háttv. ríkisstjóm og Alþingi á íslenskar fomminjar í Grænlandi. Ætla íslendingar — þegjandi og hljóðalaust — að horfa á Dani leggjast á náinn, og sópa til sín öllum leifum landa vorra, bæði úr kirkjugörðum og öðrum stöðum á Grænlandi? Kostakjör Flf. I stjórn Flf. hafa jafnan verið valdir menn. Nú sitja í henni Mattías Þórðarson þjóðminjavörð- ur (form.), Ólafur Lárusson próf. (skr.) og Magnús Helgason skóla- stjóri (féh.). Félagsstjórnin býð- ur nú félagsmönnum þau kosta- kjör, að fá 8 fystu árganga Ár- bókarinnar, gott 31 kr. virði, fyr- ir einar 8 kr. og hverja einstaka árbók fyrir hálfvirði. Og nýir æfifélagar eiga þess kost, að fá alt, sem út er komið, og alt sem hér eítir kemur út af Árbókinni, a þeirra dögum, íyrh' 100 kr. Þeir fá þá 137 kr. virði á þess- ari góðu bók, fyrir 50 kr. Og eftir íá ár — þegar þessi marg- fróða myndabók er útseld — verða þessar 50 kr. bækur orðnar 150—200 kr. virði, en með svo sem 30 kr. bandi 200—250 kr. virði. Auk ánægjunnar og fróð- leiksins, er það því beinlínis hagn- aður að gerast æíiíélagi, með slíkum afbragskostum. .... , _______ ^ Ályktunai'orð. Ýmsir, sem efni haía, eyða nú oit á ári tugum og hundruð- um kr. fyrir brothætt gler, óskýra málma og margskonar útlendan óþaria, bæöi fyrir sig(vín,tóbak) og aðra (jólagjafir, afmæhsgjafir, íermingargjafir, brúðargjafir o. m. fi.). Hvort er glys þetta eigu- legra en Arbókin? Hvort verður varanlegra og verðmætara, þegar þjóðin heíir lært, að lítilsvirða skaöræöiö og hégómann? Hvort fara betur í iaglegum bókaskáp, þjóðlegar fræðibækur eða eld- húsasögur útlendar? Söguíélagið bauð í fyrra sams- konar kostakjör. Varð það — ásamt íleiru — félaginu til við- reisnar, því alveg óvenju margir, 416 nýir félagsmenn, bættust við á einu ári. Góðir menn og þjóðlegar kon- ur, sýnið nú Fornleifafélaginu sömu virðing og vinsemi. Margir gætu sparað sér 3 kr. árlega í óhollari nautnum. • Vilja ekki einhverjir safna nýj- um meðhmum — sér til sóma og þakkiætis — eins og þeir gerðu fyrir Söguíélagið, Jónas Sveins- son á Akureyri og Haukur Thórs í Reykjavík? Vigf. Guðm. ----■ MORGUN BL AÐIÐ, RÉTTLEYSI KAUPFÉLAGANNA, LAND- HELGISBROT, HROSS OG SMÁKAUPMENN. Mbl. hefir orðið æft út af samanburði mínum á dæmunum tveim, út af B. Kr. og útflutn- ingshrossunum. Helst er að sjá sem það sé að dylgja um að annarhvor dómurinn muni rangur, því að það minn- ist alls ekki á skýringu Jóns Ásbjörnssonar, þá að sam- vinnufélög séu réttlaus gagnvart jafnberum fjandskap eins og þeim, að hvetja félagsmenn til að svíkjast í burt úr þeim eða lög- gjöfina að banna þau. Blaðið segir aðeins að dómarnir séu ekki sambærilegir, en rökstyður þann framslátt ekki með einu orði. En málavextir eru að því leyti líkir, að í Tímanum var til- tölulega mild krítik á hrossa- verslun Garðars, en í pésa B. Kr. var beint og óbeint ráðlagt og heimtað, að Sambandið væri drepið. Hæstiréttur dæmdi líka höfuðsóknargagn Garðars ónýtt, nefnilega sögn hans um að hans hrossaverslun hefði liðið við um- talið í blöðunum. Það eina sem Garðar reyndi að sanna var tap á hrossunum. Og hæstiréttur dæmdi þau rök hans einkisvirði. Uppbótin til Garðars byggist á því, að rétturinn eða meiri hluti hans (því að einn dómarinn er talið að hafi viljað sýkna Tímann af skaðabótakröfunni allri eftir því sem íhaldsmenn í bænum segja) telur að önnur verslun Garðars, t. d. með silki eða nær- föt, kunni að hafa liðið við um- talið um hrossakaupin. B. Kr. er aftur sýknaður af sinni grófu og ósönnu ádeilu, af því ekki verði sannað að Sambandið hafi skað- ast við útkomu pésanna. Eina eðlilega skýringin á þessum tveim dómum er sú, sem Jón Ásbjöms- son beitti til vamar B. Kr., að kaupfélögin séu réttlaus að lög- um. Eg benti á þá sjálfsögðu leið, að bæta löggjöfina í þessu efni. Verður fróðlegt að sjá r Alit kennara og foreldra um hinar nýju kenslubækur eða sjálffræðara Bókafélagsins: (1) „Hefi notað Islandssögu og náttúrufræði-kenslubækur Jónasar skólastjóra frá Hriflu til að kenna drengjunum mínum. Tel bækumar snildarlega samdar. Börnin sólgin í að lesa þær og læra. Ennfremur eru þær hentugar hverjum sæmilega mentuð- um kennara. Skólastjórinn er brautryðjandi á kenslumálasviðinu. Höfn 11. nóv. 1926. HENRIK ERLENDSSON, læknir. hvort ihaidsfiokkuriim viðurkenn- ir ekki nauðsyn þeirrar umbótar. ivlbl. játar ennfremur með þögn sinni hina góðlátiegu og sjáifsagt fuilkomiega réttmætu skýrmgu, að dóiiannes J ohannesson þm. Seyðfiröinga sé farixm að xiafa of mikiö að gei-a við ýmiskonai' starísemi, sem þreytir haxm og teiur við hin umíangsmiklu dóm- arastörf i iivík. Þess vegna þari' hæstiréttur að breyta um verk hans oítar en vera myndi, ef hann væri nnnna öimum kafinn viö ýmislegt, sem ekki kemur dómai'astörfum við. Mbl. hlýtur að sjá, að það var ónóg hjáip sem Jóh. hafði í Magnúsi Storms- xitstjóra við undirdóminn í land- helgismáii Ólafs Thórs. Þar var Óiafur fríkendur, þótt hæstirétt- ur dæmdi hann síðan í 14 þús. kr. sekt. Sama varð niðurstaðan í máJi Sigurðar frá Kálfafelh. Sig. áleit sig eiga aöi fá 2000 kr. í bætur íyrir það, að sagt var frá því, sem satt er, að hann hafði mist marks þrem sixmum í atvinnu- sókn hjá kaupíélögum. Jóh. eða máske einhver af hans lítt íeyndu aðstoðarmöxmum, íærði upphæðina niður í 1000 kr. Mbl. fanst þetta ákaflega vitur og vel grundaður dómur. En hvernig íór? Hæstiréttur sýknaði Tímann algerlega af kröfu Sig. og Mogga. Dómi Jóh. var þannig enn hnekt. Gat nokkuð valdið því að Jóh. hitti ekki á sýknuna, nema of nhkið annríki? Þetta veit Moggi nú og gengur inn á skýringuna. Langmestu munar þó í hrossa- málinu. Þar finst undirdómai'an- um (sem nýtur þar að því er Mbl. viðurkennir með þögn að- stoðar Einars Arnórssonar) að Garðar eigi að fá í uppbót á hrossin 25 þús. kr. kr. Hæsti- réttur tekur skýrt fram, að Garð- ar eigi ekkert að fá fyrir hross- in, en svo sem 5000 fyrir eitt- hvað annað. Pétur Magnússon sagði í hæsta- rétti, að einn af ritsjórum Mbl. hefði skýrt sér frá, að hann hefði flutt viðbótarskýringuna um undirdóminn eftir beiðni Jóh. Jóh. Þessu var ekki mótmælt í réttinum. Það er því sannað, að Jóh. hefir að nokkru leyti notað Mogga til að flytja viðaukadóms- skýringu. Þá gengur Mbl. inn á það, að hæstiréttur hafi ónýtt úrskurð Jóh. (og E. A.) um að Pétur Magnússon hafi flutt málið skakt fyrir undirrétti. Sömuleiðis játar Mbl. nú, að stefnunni út af hross- unum hafi staðið „alt að 25 þús.“. En það var nú einmitt þetta, sem bæði Jóh. og E. A. hefir yfirsést í málsskjölunum, og því geta ekki valdið nema þeirra margháttuðu annir. En þessi vangá þeirra verður til þess að Jóh. biður Mogga fyrir dómsskýringu. Mbl. hefði átt að hafa alla sína rit- stjóra upp í rétti til að heyra skýringu Garðars sjálfs í „hrossa- málinu“. Þar lýsti hann átakan- lega þrengingum sínum, hvemig fjöldi manna víðsvegar um land hefði sýnt sér kulda og ónær- gætni á ýmsan hátt. Þar taldi hann fyrstur Th. A. ráðanaut í hrossarækt. Þá Hannes Jónsson kaupstjóra á Hvammstanga, og kaupmann einn á Blönduósi. Lét hann hið versta yfir orðbragði og hugarþeli þessara manna í sinn garð. Þá hældi hann ekki nokkrum af kjósendum Ottesens, því að þar hafði enginn bóndi komið á hrossamarkað hans. Var þó markaðurinn boðaðui' á sann- trúuðu Moggaheimili. Þá hafði Garöar íundið þverúðarfull hjörtu í tveim bændum í Rangarvalla- sýslu. Höfðu þeir gefið vottorð honum til hreliingar, og Garðar síðan farið í meiðyrðamál við annan þeirra. Enn taldi Garðar það sér til miska, að nú væru minni innstæður í verslun sinni, en oft hefði verið við áramót, og taldi vaida mótgang við sig. En þetta er, ásökun um að smá- kaupmenn landsins sem að sjálf- sögðu skifta mikið við formann kaupmannafélagsins, sýni honum ekki það hugarþel, er hann sem „yfirmaður“ þeirra mun telja sig eiga rétt á. Ef Moggi hefði ekki látið sér nægja að hafa hinn af- hrópaöa þingmann Skaftfellinga til að hlusta á Garðar, heldur ein- hvern betur viti borinn, þá hefði blaðið vitað, að Garðar telur mjög margar stéttir brotlegar í sambúðinni við hann, og sýnast mér smákaupmennirnir muni hafa unnið til að fá nokkra ofanígjöf í Mogganum. Ilvað viðvíkur því hversu Tím- anum endast aurar til að bæta Garðari missi þann, sem harðúð smákaupmanna (því að hrossa- eigendur eru nú fríkendir) kann að hafa bakað honum, þá má líta svo á að það komi hinum erlendu eigendum blaðsins ekki beint við. Blaðinu mun hinsvegar vera kunn- ugt um það, að flokksbróðir þess, Ólafur Thors, mun hafa greitt ná- lega þrefalt hærri upphæð fyrir skip sitt (sem fanst í landhelgi með breitt yfir nafn og tölu), með fullum skilum til landssjóðs. Og þó að Ólafur væri sýnilega ekki þakklátur Jóni M. fyrir að áfrýja sýknunardómi undirréttar, þó mun hann hafa auðgað lands- sjóð með hinum tildæmdu aurum. J. J. ----o---- Bælcur og listir. Listasýningar. Tveir listamenn, meðal hinna yngstu, hafa nýverið haft sýn- ingu, þeir Guðmundur Einarsson frá lViiðdal og Finnur Jónsson. Guðmundur er bæði málari og myndhöggvari. En líklega hefir hann mesta gáfu sem húsameist- ari og er það síst sagt honum til lasts. Á sýningunni var „líkan“ úr gipsi af „háborginni“ væntan- legu á Skólavörðuhæðinni. Er það einkar ánægjulegt. Guðm. hefir tekið aðalhliðina á húsi Einars Jónssonar sem leiðarþráð, þ. e. hallarstílinn, með hinni ein- földu beinu línu. Vitaskuld verð- ur aldrei bygt eftir neinni því- líkri fyrirfram ákveðinni hug- mynd, en hver góð nýjung í því efni þroskar og bætir smekkinn, Á sýningu Finns eru sjávar- myndirnar langbestar og mjög tilþrifamiklar. Finnur er alinn upp við sjó og geymir í huga sér efnið í þróttmiklar sjávar- myndir eins og Ásgrímur Jóns- son hefir jöklana jafnan á mynd- um sínum, eins og í endurminn- ingum æskuáranna. Enginn ís- lenskur málari hefir áður náð tökum á breytileika hafsins. Finnur á áð grafa dýpra í þeirri námu. V etraræf intýrið. I sambandi við það að Leikfé- lagið í Rvík sýnir nú í annað Hrf. Jón Sigmandfison & Co. dfXXXXXXLzzp ■■■II <m2XBXCX og alt til upphluts sérl. ódýrt. Skúfhólkar úr gulli og silfri. Sent með póstkröfu út um land, ef óskað er. Jón Sigmundsson guilsmiöur. Sími 383. — Laugaveg 8. Vagnhjól frá Moelven Brug, Moelven. Fyrirliggjandi Samband ísl. samvinnufél. Þá helst maginn í lagi og fær eðlileg læknislyf, sem jafnframt eru holl og bragðgóö. Hjálpar til aö halda tönnunum hreinum og heiium. sinn leikrit eftir konung skáld- anna, Shakespeare, kemur mér í hug hve mikið Indriði Einarsson hefir gert fyrir þróun þessarar merkilegu listar hér á landi. Ilann heíir gefið þjóðinni hinn vinsæla æfintýraleik, „Nýársnótt- ina“. Hann er nú á efri árum búinn að þýða mörg hin merk- ustu af leikritum Shakespeares, og verður það hinn mesti styrk- ur fyrir leikfélagið, þegar það fær betri húsakynni á næstu ár- um. Þýðingin á Vetraræfintýrinu er létt og leikandi og er óþarfi fyrir menn sem ekki kunna sitt móðurmál, að vera að kenna í brjósti um íslenskuna fyrir að hún sé of snauði til að klæða í eðlilegan búning hugmyndir mik- illa skálda. Þá eru þrjár af dætr- um Indriða meðal bestu leikenda sem félagið hefir nú eða hefir haft á að skipa. Og að síðustu vill leiklistinni hér það mikla happ til að dóttursonur og nafni Indriða, sonur Jens Waage banka- stjóra reynist svo álitlegur leik- stjóri, að um hann má gera sér miklar vonir. ----o----- Úr Flatey á Breiðafirði. Rétt fyrir jólin, hinn 19. des. var hin nýreista kirkja í Flatey vígð. Bjarni prófastur Símonarson á Brjánslæk framkvæmdi vígsluna, en síra Sigurður Einarsson framdi aðra prestsþjónustu. Sig- valdi læknir Stefánsson, Kalda- lóns, hafði áður æft söngflokk, sem í fyrsta sinn söng opinber- lega á minningarhátíð Eggerts Ólafssonar 1. des., og nú aftur við kirkjuvígsluna. Fór athöfnin mjög hátíðlega fram. Er svo á- formað, að söngflokkurinn syngi oftar í vetur, til ágóða fyrir kirkjuna. — Vinum Sigvalda verður það gleðifregn mikil að heilsan leyfir honum nú að stunda læknisstörf og sönglistina. Aðalfundur Flóaáveitufélagsins er auglýstur 4. n. m. Ritstjóri Tryggvi Þórhallsson. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.