Tíminn - 18.06.1927, Síða 3

Tíminn - 18.06.1927, Síða 3
TlMINN 107 armanni að fá fyrstu fjárveitingu í Búðardalsbryg-gju. Flokkurinn stóð þar allur saman. I vetur tókst Jóni Guðnasyni að knýja fram fyrstu fjárveitingu í Dala- veginn, þrátt fyrir mótstöðu íhaldsins. En íhaldið hindraði það að frv. um strandferðir, sem setja Dalamenn og Barðstrend- inga jafna betri höfnum, nái fram að ganga. Ef Dalamenn safna sér fast um frambjóðanda Framsóknar, sr. Jón Guðnason, eru miklar lík- ur til að flokkurinn verði það liðsterkur, að hann geti haldið áfram við hin stórnauðsynlegu umbótamál héraðsins. Aftur á móti má telja fullvíst að íhaldið myndi vinna móti slíkum umbót- um og flokklaus maður eins og Eggerz hefði enga aðstöðu til að hrinda neinu stóru fjárhagsmáli fyrir héraðið. Þm. —-O.. — In memoriam. Svanbjörg Pálsdóttir á Brekku. Dáin 1. nóv. 1925. Skal ei vinum valinn óður, vinabygð og setri þektu? Oft eg horfi í anda hljóður austri mót og heim að Brekku. Man eg þaðan margar stundir, mér var létt og hlýtt um hjarta; góðra vina mjúkar mundir minning ófu sólarbjarta. Þar var friður, göfgi og gleði, glaumur ei né rótlaust tildur. Þar í eining ríkjum réði rausnarhyggja og sefi mildur. Rækt var starfsöm dygð með dáðuni, dýrum guðs á kærleiksvegi; mæddum, smáðum, hröktum, hrjáðun hluttekningar synjað eigi. — Ár og dagar líða, líða, líkt og þungur elfarstraumur. Hjartans vini, holla og blíða, hrifu tímans ölduflaumur. Yfir kaldar óraleiðir andans sjónum hljótt eg renni, austur veg sér andinn greiðir, auðan sess þar glögt eg kenni. Man eg kvöldið, kvöldið bjarta kvaddi eg þelcka vinarbygð, á vegamótum gráts og gleði, gladdur von—-og þó með hrygð. Síðan árin óðum liðu ó, hve margt er síðan breytt! sín við Borgfirðinga og myndi eins sigurvænlegt að halda Bimi og hans mönnum. Lýsti eg þá yfir skilyrðum þeim, er Borgfirðingar höfðu gefið mér umboð til að setja og lauk máli mínu á þá leið, að þeir Jón Þorláksson og Magn- ús Guðmundsson gætu nú valið á milli stefnumála bændanna og kaupmannanna. Ræddu þeir mál- ið eftir þetta á breiðara grund- velli. Auðvitað var mér þegar hér var komið ljóst, að hverju myndi stefna með flokksstofnun þessa og blaðaútgáfu. Fór eg af fundin- um heim til Jóns Sigurðssonar. Var hann mjög sár, sem von var, því að hann hafði verið ofurliði borinn á kveldfundinum. Hafði Jón frá upphafi verið heill í þessu máli. Féll honum þungt hvemig komið var. En hann var samt að reyna að hugga sig við, að eitt- hvað myndi í framtíðinni verða unnið að því, sem fyrir okkur hefði vakað upphaflega, þó að til- gangur kosningasambandsins væri að vinna að öðru markmiði. Ylti þar mjög mikið á því hvernig val- ið tækist á ritstjóranum. En um hinn tilvonandi ritstjóra varð eg einskis vísari áður en eg fór heim, enda var eg orðinn svo að segja vonlaus um að nokkuð næði fram að ganga með þessari blaðútgáfu Kvatt þú hefur, kæra vina, kveðju hinstri sjúk og þreytt! Þinn var andi æsku-léttur aldur þó að tefði fót. Sífelt vor í sálu þinni sólu jafnan horfðir mót. Táli var ei trú þín blandin, treystir því að föðumáð alla blessi, alla leiði, alt vort greiða muni ráð. „Halla te'íur hinstum degi höfuð finn eg bilar þrótt. í kvöld eg verð hjá kærri dóttur kvíði eg dauði, ei þinni nótt“. „Blessa lífsins blíði faðir börnin mín og hjartans vin! Fel eg mig í föðurhendur. Fögur brosa löndin hin“. Sú var lífs þíns síðust kveðja, síðust bæn við gi’afarhlið. Leiðstu burtu ljóss á vegum, með ljós í sál og hjartafrið. Lífs um veg þú fórst með friði fram á hinstan æfidag. Dauði þinn var blíður, bjartur brosmilt líkt og sólarlag. Heimsins prýði, grátur, glaumur gleymast mun og hverfa og líða líkt og týnist liðinn draumur löngu firtra æfitíða. Eilíft geymir andans gildi aðeins það má velli halda Drottins gefur dásöm mildi dýrðarskrúð fyrir holdið kalda. 1. nóv. 1926. Vinur. 4>... Islensk vegabréf. „Ferðamaður“ sá er skrifaði — í 21 tbl. Tímans — um hve óþægileg núverandi íslensku vega- brjefin eru fyrir þá sem ferðast mikið, — á þakkir skilið fyrir að hafa hafist máls á þessu. Eg hefi einnig orðið vör við, að eftirlitsmenn við ýms landa- mæri athuguðu vegabréf mitt nánara en vegabréf aimara; — en ekki vegna forms vegabrjefs- ins eins og „Ferðamanni“ hafði skilist, en vegna málsins. Þeir litu einungis á fyrstu blaðsíðuna, sem er á íslensku, en þegar eg sýndi þeim þýðinguna á því máli sem þedr skildu, höfðu þeir ekk- af því, er fyrir mér hafði vak- að upphaflega. Nokikru síðar koma fyrstu blöð „Varðar“. Rættist þá greinilega hugboð mitt, að kosningabanda- lagið myndi meta meira pólitísk flokksmál en hitt að láta blaðið verða í þeim anda er fyrir oss Bongfirðingum ' hafði vakað upp- haflega, því að auðséð var að „Vörður“ átti að verða fyrst og fremst harðsnúið kosningablað í kosningabaráttu þeirri, er þá var fyrir höndum. Skýrði eg nokkru síðar Magn- úsi Guðmundssyni bréflega frá óniægju minni út af þessu. Þótt- ist hann þá ekki að öllu ánægður með „Vörð“ enda gengi treglega. Ilvatti hann mig til að safna til- lögum úr Borgarfirði. Þótt eg hefði hugsað mér að sneiða mig alveg hjá þessum mál- um úr því sem komið var, sendi eg honum þó tillag mitt gegn því að staðið yrði við upphafleg skil- yrði af minni hálfu. Gerði eg það til þess, að ekki væri hægt að núa mér því um nasir, að eg sviki loforð mín, þótt efndir yrðu á annan veg af þeirra hálfu. Auk þess greiddi eg tillag mitt sum- part vegna þess, að eg bar fult traust til Jóns Sigurðssonar, þekti hann að drengskap frá fomu fari, þótt eg hinsvegar gæti getið mér þess til, að tillög- Hestamannafélagið Fákur. Aðrar kappreiðar faxa fram á Skeiðvellinum hjá Elliðaánum, sunnudaginn 3. júlí. Verðlaun verða hin sömu og á, fyrri kappreiðum (200, 100 og 50 kr. fyrir hvorttveggja, stökk og skeið) og fylgir silfur- bikar I. verðlaunum. Auk þess 50 kr. fyrir nýtt met. Flokksverð- laun 15 kr. hlýtur fljótasti stökkhestur í flokkahlaupi, þó ekki þeir, sem aðalverðlaun hljóta. 1 folahlaupi verða og þrenn verð- laun veitt (50, 30 og 20 kr.) auk 25 kr. fyrir nýtt met. Gera skal aðvart um hesta, sem keppa eiga, fonnanni fé- lagsins Daníel Daníelssyni, dyraverði í stjómarráðinu (sími 306) eigi síðar en á hádegi 29. júní. Lokaæfing verður á fimtudaginn 30. júní og hefst á Skeiðvellinu um kl. 7 síðd. Þeir hestar einir fá að keppa, er koma á lokaæfingu og eru innritaðir á flokka- skrá. Reykjavík, 14. júní 1927. Stjómin. Sjukrabifreið Rauða Kross Eslands. Borgun fyrir sjúkraflutning reiknast ein króna fyrir hvem km., alt að 50 km. út frá Reykjavík, en sjötíu og fimm aurar fyrir hvem km. þar fram yfir. Gjaldið telst aðeins fyrir vega- lengdina frá Reykjavík, til þess staðar, sem sjúkrabifreiðin er send. Aukagjald skal greiða, ef aðstoðarmaður fer á bifreiðinni, auk bifreiðarstjórans. Sjúkabifreið Rauða kross Islands fæst til flutninga svo langt sem akfærir vegir ná út frá Reykjavík. Starfrækslu annast Slökkvistöð Reykjavíkur. Kjöttunnur, L. Jacobsen, Köbenhavn Símn.: Cooperage Valby alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. ert meira að athuga við vega- bréfið. Margar aðrai- þjóðir hafa papp- írsörk eins og við Islendingar. Vegabréf Dana vom t. d. fyrir nokkrum árum mjög lík vega- bréfunum íslensku (sem gefin voru út í Kaupmannahöfn) — en nú hafa Danir breytt til og hafa nú „vegabók“ að dæmi Englend- inga, Svía og Norðmanna. Pappírsörkin er mjög óþægileg fyrir þá sem ferðast mikið, hún rifnar fljótt og verður óhrein, — það væri því mjög æskilegt, ef það er ekki of kostnaðarsamt, að breytt væri til um form vega- bréfsins íslenska, að við fengum „vegabók“, sem væri lík vegabók- ur hans yrðu ekki frekar teknar til greina í framtíðinni en á kveldfundinum, sem áður er frá sagt. Nokkrir vinir mínir hafa verið hissa á því að eg skuli nú styðja þingmannsefni í mínu kjördæmi, er sé í andstöðu við íhaldsflokk- inn og bregða mér um festuleysi í skoðunum. Eg hefi skrifað þessa grein tii þess að sýna hver afskifti mín voru af málefnum íhaldsflokksins, er hann var stofnaður og „Vörð- ur“ hóf göngu sína. Eg var þá utan flokka í stjórnmálum og er það enn. En þar sem grein þessi er aðeins rituð í þeim tilgangi, er eg nú hefi greint, hefi eg ver- ið fáorðari um ýms atriði málsins en eg hefði orðið, ef í öðrum til- gangi væri skrifað. Eg hefi held- ur ekki dregið ályktanir af sum- um atriðum málsins, af því að þær koma ekki tilgangi þessarar greinar við, því að kjami máls- ins var þessi: Mér er kunnugt, að eg hefi verið talinn einn stofn- enda „Varðar“ og af sauðahúsi Ihaldsins, en þar sem málum er hinsvegar háttað á þá lund, er nú hefi eg tjáð, lýsi eg mig hér með ómaklegan þeirrar virðingar. Eiríkur Albertsson. um Norðmanna, Svía eða Eng- lendinga. Vegabók Dana er of stór. Að vegabókin væri látin gilda í 3 ár, og að textinn væri bæði á íslensku, dönsku, ensku, frönsku og þýsku. Það er nauðsynlegt fyrir Is- lendinga, sem ferðast til Noregs, Svíþjóðar og Finnlands að text- inn sé líka á dönsku, — því fáir eftirlitsmenn við landamæri þess- ara landa skilja hin tungumálin. p. t. Lundúnaborg í júní 1927. Ingibjörg ólafsson. n ii arskrif, róg, logið, rógskrif, lýgur. Á fundi á Skeiðunum í haust fór Jón Þorl. að kvarta um að hann yrði fyrir harðyrðum í blöð- um Framsóknarmanna. Honum var þá bent á orðbragðið í blöð- um hans, og það væri því auð- virðilegra sem blöðin stæðu nær honum. Honum voru nefnd sýnis- horn eins af rithætti blaðs hans samskonar og slordómaorð þau sem hér eru tilfærð á undan. Einn Framsóknarmaður á fund- inum bauð Jóni að gefa honum 5 kr. fyrir hvert „marðar-meiðyrði“ sem hann gæti sannað að væri haft í Tímanum um andstæðinga blaðsins, orð eins og lygari, róg- beri, níðingar, sem algeng eru í blöðum stjómarinnar. Jón Þorl. þagnaði og fyrirvarð sig. Hann hefir ekki enn sannað að hann eigi nein verðlaun skilið, enda mun leitin erfið. Siðaðir menn tala ekki eins og Ari eða miðstjóm íhaldsins. J. J. Þegar bændum var kastað fyrir fylgi B. Ki. Einhver aumasti fyrirrennari núverandi þjóna Berleme og Fengers var Ari Guðmundsson, þjónn útlendu kaupmannanna á 18. öld, og siðlausasti óvinur Skúla fógeta. Eitt sinn kom Skúli að þar sem Ari var við lögbrot. Þá segir Ari: „Andskotinn sjálf- ur hafi ykkur! Þið komið hér eins og ræningjar“. Síðan barði Ari saman hnefunum með ópi og ill- um látum. Þá sagði Skúli með hægð: „Það sæmir illa höfðingj- um að láta eins og grimmir hund- ar“. Þá grenjaði Ari: „Djöfullinn hafi þig! Þú ert enginn höfðingi, heldur hreinn og beinn ræningi“. Málefnin voru ólík. Skúli vann fyrir land sitt og þjóð. Ari vann fyrir sig, þótt hann skaðaði með því land sitt. Málstaðurinn og yfirburðir Skúla gáfu honum ró og festu til orða og athafna. Auðvirðileiki málstaðar og mann- gildis leggur Ara á varir gremju- yrði hins siðlausa dóna, í stað röksemda. Sagan endurtekur sig um eftir- menn Ara, málfærslumenn íhalds- ins við blöð þess. Fáein ritblóm skulu tilnefnd úr tveim síðustu tbl. þeirrar útgáfu Mbl., sem stjórn íhaldsins ekki afneitar: ólátafífl, framkoma skrílsleg, rætin, rógur, rógar, rógar, lyg- inni, lýgarinn, lyginni, ljúga, landshomalygari, rógurinn, róg- greinar, landmálalygara, rógburð- Grein sr. E. Albertssonar á Hesti mun verða lesin með at- hygli. Hún ber vott um hvaða hlutverk M. G. er falið í flokki sínum: Að lokka þangað hrekk- lausa sveitamenn, og halda þeim svo föstum, sem ekki eru nógu sterkir til að rífa netið. Sorgar- saga J. S. sést glögglega af fram- komu hans í blaðmálinu. I sjálfu sér vill hann vel, en verður þrótt- laus og viljalaus gagnvart bænda- veiðara íhaldsins. M. G. hefir auð- sýnilega verið vel ljóst frá byrj- un að hann var að blekkja Borg- firðinga og jafnvel Jón. En hann vill ánetja þá eins og ábótinn á Möðruvöllum í leikriti Davíðs. Síðan brýtur hann Jón S. á bak aftur á kvöldfundinum. Sennilega hefir þá verið komið upp úr kaf- inu að stauparéttai’-Magnús ætti að vera ritstjóri „menningar- blaðsins“, og Jóh. um leið búinn að lofa að hafa hann sem aðstoð- ardómara, svo lítið þyrfti að borga ritstjóranum. Síðan er Jóni sem fulltrúa íhaldsbænda í Skagafirði sparkað út, og þar á eftir Borgfirðingunum. Jón Þorl. kemur inn í sorgarleikinn og not- ar B. Kr. og lið hans sem þjálf- unartæki. Þeir bændur sem beygðu sig undir samneytið við B. Kr. eru álitnir hæfilegir róðr- arkarlar. Jón Þ. vill heldur binda „trúss“ við B. Kr. heldur en borgfirsku bænduma. Þeir sem ekki hafa áður viljað viðurkenna að íhaldið væri þríþættur stétt- ai-flokkur bæjamanna, hvað yfir- ráð snertir, sjá af frásögn sr. E. A. hvaða hlutverk J. Þ. og M. G. ætla bændastéttinni í því sam- félagi. J. J. Sigurjón Friðjónsson. Tilgáta mín um þann mögu- leika að íhaldið og socialistar gerðu bandalag, t. d. um að ; hækka krónuna um nálega 20 ! aura virðist vera að rætast. j Bandalagið er orðið opinbert með j framboði Sigurjóns Friðjónssonar í Suður-Þingeyjarsýslu. Fyrir tveim árum lýsti Sigur- jón yfir á fjölmennum fundi á Húsavík, ð hann væri socialisti. Kunugir telja fullvíst að í áfram- haldi af því hafi hann kosið socia- lista við landkjörið fyrir ári síð- an. Nú býður hann sig fram sem sameiginlegur frambjóðandi soc- ialista á Húsavík og íhaldsins í Reykjavík. Það er fullvíst, að það er í samráði við M. Guðm. og Ólaf Thors að Sigurjón kemur þannig fram sem sameign tveggja flokka. „Það sem helst hann varast vann varð þó að koma yfir hann“. Kjósandi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.