Tíminn - 25.08.1928, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.08.1928, Blaðsíða 3
TlMINN 151 Askorun til íslenskra kvenna síldarmarkað í Póllandi og vfðar og Otto Tulinius til markaðsathugana í pýskalandi. — Reglugerð einkasöl- unnar kom út seinna hluta júlímán- aðar. Jóhannes Reykdal á Setbergi heíir tekið að sér að smiða og leggja tii efni í alla glugga harnaskólahússins nýja í Rvík, íyrir 14200 kr. Pýsk söngkona, írú Lula Mysz- Gmeiner frá Austurriki, heíir dvalið hér í hœnum undanfarið og simgið nokkrum sinnum. Vestur-íslenska timaritlð nSaga“hef- ir nýlega borist Timanum. Tímarit jjetta er mjög fjölbreytt að efni og mun vera með Jjví besta, sem landar vorir í Ameriku gefa út um jjessar mundir. Utgefandi er porsteinn þ. porsteinsson. Aírek á sundL Anna Guðmunds- dóttir frá Gisfakoti í Asahreppi synti nýiega yíir Jjvertm Borgarfjörð frá Kóngshól að Ásgarðshöfða. Vega- iengdin um 2600 m. og tók sundið 1 klst. og 24 m. Allmikill straumjjungi var á. Er Anna nemandi á Hvann- eyri, og fyrsti kvenmaöurinn sem þar heíir stundað nám. — pá synti Asta Jóhannesdóttir nýlega frá Viðey til Keykjavíkur og er sú leið talin 4 >ús. m. Var hún 1 klst. 55% min. á ieiðinni. Haía tveir karlmenn synt þessa leið svo kuimugt sé, Ben. G. YVaage 1914 og Eriingur Pálsson 1925. VI r Haguðindum: Eftirl'arandi yíir- iit sýnir manníjöidann á öilu iand- niu um siðastliðin áramóL Er farið eítir manntali prestanna, nema í Keykjavik og Vestmannaeyjum eítir bæjarmanntölunum J>ar. í Reykjavík teaur iögreglustjóri manntalið, en i Yesmiannaeyjum bæjarstjóri. Tii sam- anburðar er settur mannljóidinn við aoalmanntaiið 1920. Kaupstaðir 1920 1927 Keykjavík . 17679 24304 Haínarfjörður . 2366 3158 Ísaíjörður . 1980 2189 Kigiufjörður . 1159 1668 Akureyri . 2575 3156 öeyðisíjörður . 871 981 Vestmannaeyjar . 2426 3370 Samtais 29056 38826 Sýslur: Guiibringu- og Kjósars.. . 4278 4372 Borgarljarðarsýsla .. . . 2479 2521 Mýrasýsia . 1880 1823 Snæieilsn,essýsla . 3889 3642 JJalasýsla . 1854 1764 Barðastrandarsýsla .. . . 3314 3261 lsaijarðarsýsla . 6327 5973 Strandasýsla . 1776 1790 Húnavatnssýsla . 4273 4101 Skagafjarðarsýsla . 4357 4077 Eyjafjarðarsýsla . 5001 5205 þingeyjarsýsla . 5535 5590 N orðui'-Múlasýsla . 2963 2966 Suður-Múlasýsla . 5222 5676 Austur-Skaftafellssýsla . . 1158 1120 V estur-Skaftafellssýsla . . 1818 1824 Hangárvallasýsla . 3801 3648 Ámessýsla . 5709 5138 Samtals 65634 64491 Alt landið 94690 103317 Samkvæmt manntalsskýrslunum liefir fólkinu i kaupstöðunum síðast- liðið ár íjölgað um 1352 manns eða 3.6%, en í sýslunum hefir íólkinu íjölgað um 201 manns (um 0.3%). Mestöll mannfjölgunin lendir þannig á kaupstöðunum og þá aðallega á Reykjavik. Fólkinu þar hefir fjölgað síðastliðið ár um 1080 eða um 4.7%. Mannfjöldinn í verslunarstöðum með fleirum en 300 íbúum hefir verið svo sem hér segir: 1920 1927 Keflavík 509 674 Akranes 928 1159 Borgames 361 385 Sandur 591 545 Ólafsvik 442 428 Stykkishólmur 680 553 Patreksfjörður 436 568 þingeyri í Dýrafirði.. .. 366 371 Flateyri í Önundarfiröi.. 302 317 Suðureyri í Súgandafirði. 317 330 Boiungarvík 775 694 Hnifsdalur 434 414 Biönduós 365 367 Sauðárkrókur 510 691 Ólafsfjörður 329 462 Húsavik 628 781 Nes í Noi'ðfirði 770 1039 Eskifjörður 616 760 Búðir í Fáskrúðsfirði .. 461 573 Stokkseyri 732 608 Eyrarbakki 837 640 Samtals 11389 12359 í nokkrum af þessum verslunar- stöðvum iiefir fólkinu fækkað siðast- iiðið ár, ,en í hinum hefir fjölgunin verið það mikið, að alls eru rúmi. 200 manns fleiri heldur en árið á undan í öllum þeim verslunarstöðum, sem hér eru taldir. Fjöigunin, sem orðið Iiefir i sýsiunum hefir þvi öli fent á verslunarstöðunum, en i sveitunum liefir mannfjöidinn staðið í stað. ----O----- Votliey og veiki i sauöfé. Mjög víöa hefi eg orðið þess var að menn þora ekki að gera vothey af ótta við að skepnurnar „veik- ist“, sérstaklega af „Hvanneyrar- veiki eða riðu“. Ýmsar blaðagrein- ar hafa heldur ýtt undir þessa hræðslu manna, enda þó að höf- undar haíi ekki beint ætlast til þess. 1 sumar hafa verið einmuna þurkar svo menn hafa ekki þurft að gera vothey, en óvíst er hvort þeir haldast út heyskapartímaxm, og þar sem eg er sannfærður um að Hvanneyrarveikin stendur ekki í neinu beinu sambandi við vot- heysgjöf, vildi eg skrifa grein þessa og segja við bændur:verði óþurkar í haust í enda heyskapar- timans, þá gerið hiklaust vothey, en vandið gerð þess. Riðan er eftir því sem við vitum best nærri ald- argömul á landi hér, en votheys- gerðin um fimtug. Árlega drepur riðan fjölda fjár hjá bændum sem aldrei hafa séð vothey, og því síð- ur gert það. Á hinn bóginn eru bændur, sem árlega gefa ám sín- um alt upp í hálfa gjöf af vot- heyi, og aldrei hafa séð riðuveika kind. Þið getið því óhræddir gert vot- hey, bændur góðir, ef tíðarfarið verður þaxmig, að þið finnið ástæðu til þess. 15. ágúst 1928. Páll Zóphóníasson. Samkvæmt áskorun Kvenréttinda- félags íslands til allra kvenfélaga Reykjavikur og til Barnavinafélags- ins, hafa þau öll, að einu undanskildu kosið fulltrúa í sameiginlega nefnd til að ræða um samvinnu þeirra á milli, í því skyni að koma í framkvæmd hugmyndinni um almenna ekkna- styrki, eða styrki greidda af opinberu fé til einstæðra mæðra. Höfum vér undirritaðir verið kosnir fulltrúar í nefnd þessa, auk þess njótum vér samvinnu konu úr félagi því, sem ekki gat komið því við að senda lög- legan- fulltrúa og væntum vér að það sendi löglegan fulltrúa með haustinu, þegar fundir hefjast. Hafa því öll kveniélög Reykjavíkur sameinað sig um þetta mál og eru þau skipuð kon- um af öllum fiokkum. Eins og mönnum er kunnugt má lieita að hér á landi séu engir al- mennir ekknastyrkir til. Slysatrygg- ingalögin ná aðeins til vissra stétta og dauðaorsaka og getur sá styrkur sem veittur er samkvæmt þeim, ekki talist annað en lijálp í bili. Eftirlaun ekkna starfsmanna og embættis- manna eru lág og ófuilnægjandi, má þar sérstaklega nefna eftirlaun prests- ekkna. Hefir alþingi sjálf viðurkent það i verkinu með þvi að veita íjöldamörgum ekkjum aukastyrki. það má heita sameiginlegt mál íyrir allar eignalausar konur hér af öiium stéttum, sem verða ekkjur og I eiga fyrir ungum börnum að sjá, að þá verða þær annaðhvort að flýja á náðir ættingja eða að leita til sveitar- innar. Getur hún þá flutt þær nauð- ugar í ókunnug héruð, á hrepp mannsins, þar sem þær eru yfirleitt ver settar tii að hafa ofan af fyi'ir sér, en i dvalarsveit þeii'ra, og er börnunum þá allajafna skift niður. Gera menn sér ekki almeut ljóst að i þetta skuli eiga sér stað enn i dag. } þegar stórkostleg siys ber að hönd- j um, eins og mannskaöana i vetur, er j oft eínt tii samskota, sem geta verið ! til mikillar hjálpar í bili, en ná skamt og koma misjafnt niður. Hin mikla samúð með ekkjunum i vetur varð til þess að menn fóru að hugsa um kjör ekkna yfirleitt og að nauðsyn bæri til að finna einhver ráð til að lijálpa þeim á annan hátt, sem væri til frambúðar og kæmi jafnar niður. Væntum vér því að almenningur taki vel kröfum vorum um almenna ekknastyrki. Vér lítum svo á, að ekkert starf sem leyst er af hendi fyrir þjóðfé- lagið sé þýðingarmeira en starf móð- urinnar, sem annast líkamlega og andlega heilbrigði barnanna og undir- stöðuna undir allri fræðslu þeirra. Teljum vér að enginn geti komið börnunum í góðrar móður stað og að þjóðíélaginu beri að styrkja móðui-ina til að lialda heimilinu saman og ala upp börn sín, sé hún hjálpai'þurfa og hafi mist aðstoð föður barnanna, en að öðru leyti fær um að ala upp börn. Væri sá styrkur viðurkenning á stari'i hennar fyrir þjóðfélagið og j hefði ekki í för með sér neinn rétt- ingamissi eða teldist fátækrastyrkur. Kostnaðurinn við þetta teljum vér að skifta mætti milli 4 aðilja: ein- -----O staklinganna, með sérstökum skatti eða iðgjöldum, ríkissjóðs, sveita- og bæjarsjóða og atvinnuveganna. Er augljóst að slíkt fyrirkomulag myndi spara sveitasjóðum mikið af fé því, sem nú e.r varið til fátækraframfæris, þá eru og likur til að bætt lífskjör barnanna og mæðra þeirra yrðu til þess að heilbrigði þeirra ykist og myndi það spara ríkissjóði útgjöld til berklavarna og heilbrigðisráðstafana, atvinnuvegimir myndu fá betri starfs- krafta, og einstaklingamir myndu geta sparað mikið af fé því sem nú fer til lífstrygginga, ef borgið væri framtíð ekkna og þeirra og bama með slíkum almennum styrkjum eða tryggingum. Munum vér síðar gera nánari grein fyrir því hvemig vér liugsum oss að kostnaði þessum yrði skift, milli þessara 4 aðilja. Treystum vér þvi að allar íslensk- ur konur muni skilja nauðsyn þessa máls og muni hver einasta þeirra vilja ljá því lið, eftir því, sem hún getur. Geta konur sjuðlað að framgangi þess á tvennan hátt: 1. Með því að safna sem bestum gögnum um hagi einstæðra kvenna, svo hægt sé að gera sér nákvæma grein fyrir því hve víðtækir styrkir þessir þurfa að vera ,og reikna út kostnaðinn hlutfallslega eftir því. 2. Með því að vekja áhuga almenn- ings fyrir málinu og skapa þar svo sterkan þjóðarvilja að hann beri það fram til sigurs. Væntum vér að konur muni fús- lega svara fyrirs^urnum þeim, sem vér munum í þessu skyni senda út um landið. I trausti góðrar samvinnu. Reykja- vík í júní 1928. í mæðrastyrksnefndinni: F. h. Kven- réttindafélags íslands, Bandalags kvenna, Barnavinafélagsins, Félags ís- lenskra hjúkrunarkvenna, Hins ís- lenska kvenfélags. Hvítabandsins, eldri deildar, Hvítabandsins, yngri deildar, Kristilegs félags ungra kvenna, Kvenfélagsins „Hringurinn“, Lestrarfélags kvenna, Ljósmæðrafé- lags íslands, Thorvaldsensfélagsins, Trúboðsfélags kvenna, Verkakvenna- félagsins „Framsókn". í framkvæmdanefnd: Laufey Valdi- marsdóttir, p. t. form. Aðalbjörg Sig- urðardóttir, Guðrún Lárusdóttir, Inga Lárusdóttir, Laufey Vilhjálmsdóttir. Fulltrúar: Áslaug Ágústsdóttir, Bentína Hallgrímsson, Bríet Bjam- héðinsdóttir, Elísabet Björnsdóttir, Gerda Hanson, Guðlaug Árnadóttir, Ingibjörg H. Bjarnason, Ingibjörg ísaksdóttir, Jónína Jónatansdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Kristín V. Jacobson, Sigriður Eiriksdóttir, Sig- ríður Sighvatsdóttir, Valgerður Frey- steinsdóttir, þórdís Karlquist. í Ath. Tilmæli til ritstjóra þessa blaðs um að birta áskorun þessa mis- fórust og kemur hún því eigi fram í blaðinu fyr en nú. Eins og lesendur Tímans mega muna tók blaðið mál það sem hér ræðir um til rækilegrar íliugunar síðastliðinn vetur, og tekur því fegins hendi stuðningi við það. RltatJ. og brot af Magnúss sögu laga- bætis. 28. bindi. Orkneyinga saga, með Helga þætti og Úlfs, og Færey- inga saga. 29. bindi. Dana sögur: Skjöld- unga saga (ágrip Arngríms lærða), Sögubrot af fomkonung- um, Knýtlinga saga, Jómsvíkinga saga, Styrbjamar þáttur og Ey- mundar þáttur. 30. bindi. Riddara sögur og æfintýri: Mágus saga (með þátt- um), Mínnaims saga, Konráðs saga keisarasonar, Dámusta saga, Islensk æfintýri (úrval). 31. bindi. Vísindi og þýðingar: málfræðiritgerðir, landafræði, rím, prédikanir, Elucidarius, Physiologus, Veraldar saga, Róm- verja sögur, Alexanders saga, Niðrstigningar saga og Duggals leiðsla. 32. bindi. Kveðskapur. Skálda- tal (Skáldatal hið foma með við- bótum og athugasemdum) og kvæðatal með tilvísunum til vísna og kvæða í fyrri bindum. Kvæði, sem varðveitt em án sambands við sundurlaust mál, svo sem Is- lendingadrápa, Rekstefja, Noregs- konungatal, Málsháttakvæði, Hug- svinnsmál, Geisli, Harmsól, Líkn- arbraut, Sólarljóð, Ldlja o. s. frv. Áætlun þessari kaxm að verða breytt lítilsháttar, einkum að því er til þriggja síðustu bindanna kemur. Eins og sjá má af framan- skráðu yfirliti eiga áðumefnd 32 bindi að fela í sér allan þorra merkustu fombókmenta vorra. Þar verða íslendingasögur allar, Eddumar báðar, Sturlunga, Nor- egskonungasögur, Fomaldarsögur, lög, riddarasögur, þýðingar o. fl. Þegar ritin em öll komin út gefst almenningi kostur á að lesa í einni heild það, sem haxm hefir áður orðið að tína saman í brotum. Þá fyrst má segja að Islendingar hafi búið viðunanlega um sinn dýra feðraarf. Útgáfa fornrita er ávalt miklum vandkvæðum bundin. Handrit em oft fleiri en eitt og margt sem tvímælis orkar um, hversu lesa skuli. Af slíkum ritum er um tvennskonar útgáfur að ræða: vísindalegar og alþýðlegar. 1 vís- indalegum útgáfum er tilfærður hverskonar munur einstakra handrita á efni, orðum eða staf- setningu. 1 alþýðlegum útgáfum er slíkur munur venjulega eigi til- greindur en aðeins reynt að lesa handritin til besta máls. Með til- liti til handrita verður fomritar útgáfan nýja alþýðleg útgáfa. Stafsetningarmunar handrita verður eigi getið, en orðamunur því aðeins tilfærður, að máli þyki skifta. Sú útgáfa af íslendingasögum, sem almenningur þekkir best, er útgáfa Sigurðar Kristjánssonar. Hún er alþýðuútgáfa án efnis- skýringa. Sigurður gaf einnig út Sturlungu og Eddumar báðar. Sú útgáfa hefir orðið til ómetanlegs gagns með því að opna fombók- mentirnar á ný fyrir öllum al- menningi. Erlendis hafa komið út ýmsar útgáfui' af Islendingasög- um. En þær eru flestar dýrar og eigi sniðnar við alþýðu hæfi. Má t. d. nefna hina stóru Saga Bib- liotek útgáfu í Halle á Þýskalandi. Henni svipar að nokkru til hinn- ar fyrirhuguðu íslensku útgáfu. í henni em orða- og efnisskýring- ar neðanmáls, en hvergi tilfærður efnis- eða orðamunur handrit- anna. Eins og gefur að skilja væri einum manni ofvaxið að annast útgáfuna alla. Verður verkinu því skift milli bestu lærdómsmanna vorra í fomum fræðum en aðal- umsjón þess hefir Sigurður próf. Nordal eins og áður er getið. Mun hann og sjálfur búa eitthvað af ritunum undir prentun. Áætlað er, að útgáfa hvers bind- is kosti 15 þús. kr. Fyrir það fé sem nú þegar er fengið verður því hægt að gefa út 2 bindi. Fé því, sem inn kemur fyrir sölu ritanna verður varið til að halda útgáf- unni áfram. Eftir að nokkur fyrstu bindin eru komin út má ætla að svo mikið fé fáist fyrir þau að útgáfan þurfi eigi að stöðv- ast vegna fjárskorts. En byrjun útgáfunnar þyrfti að hraða. Það væri mjög æskilegt að fleiri en 2 bindi gætu komið út fyrir 1930. En til þess þarf miklu meira fé en það, sem útgáfustjóm- in hefir nú til umráða. Þær 25 þús. kr., sem þegar em fengnar auk ríkisstyrksins, hafa safnast með frjálsum samskotum. En þátttakan í þeim samskotum er enn ekki nærri nógu almenn. Hvert mannsbarn á Islandi ætti að leggja einhvem skerf til fom- ritaútgáfunnar. Vjer Islendingar megum aldrei gleyma því, að það er hinum ágætu bókmentum forfeðra vorra að þakka, að við geymum enn þjóðerni vort og tungu. Og vjer megum heldur ekki gleyma því, að ennþá em þær meðal þess besta Frá útlöndum. Hassel heitir flugmaður amerískur, sem tvisvar hefir reynt í sumar að fljúga yfir Atlantshaf til Svíþjóðar. Ætlaði liann að koma við á íslandi og lenda hjá Kaldaðarnesi í Árnessýslu. í fyrra sinn bilaði flugvélin rétt eftir að lagt var af stað og eyðilagðist af fallinu. Fyrir nokkrum dögum lagði Hassel af stað aftur og ætlaði að leggja leið sína um Grænland. Er hnnn enn ókominn fram, en á Grænlandi þykjast menn hafa séð til íerða h«ns og húast við að hann hafi vilst af leið og leitað neyðarlendingar. Er nú verið að leita hans á Grænlandsströnd- um. — Síðustu árin áður en Lenin hvarf úr útlegð sinni heim til Rússland9 átti hann heima i Zurich á Sviss- landi. Hann bjó í litlu gömlu húsi i eista liluta borgarinnar. þar hafðist hann við árum saman í dimmri svefnlierbei'giskytru. þá grunaði eng- un, að hann ætti eftir að verða ein- \aldur í öllu Rússlandi. Hinn gamli borgarhluti, sem hann átti heima í var ágætur felustaður fyrir flótta- menn, götur svo mjóar, að fólkið gat nærri þvi heilsast með handabandi j fir götuna. það var ekki fyr en í sumar að almenningur í borginni komst að því, að Lenin hefði búið þarna, og þóttu það mikil tíðindi. — Félag þýskra sögukennara hefir nýlega gefið út bók, sem heltir: „þýskaland í erlendum kenslubók- um“. Höfundurinn heitir Hermann Pinnow og er skólastjóri. Hefir h»nn i annsakað fjölda kenslubóka i maim- kynssögu, sem notaðar eru nú í skól- um í Englandi, Frakklandi, Belgíu og fyrir vestan haf og týnt saman allar hlutdrægar frásagnir, sem i þeim standa um þjóðverja. Frásögn- um þessum skiftir Pinnow í 4 flokka eftir efni: Um fortið þýskalands, um hugarfar þjóðverja og lyndiseink- unnir, um ábyrgð þýskalands á heimsófriðnum og um framkomu þeirra í hernaði. Telur höf. bækur þær, sem þessar frásagnir standi í gersamlega óhæfar til kenslu fyrir hlutdrægnis sakir. Eftirtektarvert er það, að af þeim eru 25 franskar en aðeins 5 enskar. — það viðurkennir þetta þýska kennarafélag, að ófriðar- þjóðunum fyrverandi muni reynast erfitt að rita sögu stríðsáranna, án þess að halla réttu máli. Tillaga hef- ir komið íram um það, að allar kenslubækur í sögu skyldu samdar í hlutlausum löndum. En eigi er hún líkleg til framgangs. Önnur tillaga er uppi, um ritskoðun undir umsjón þjóðabandalagsins og nái hún til allra kenslubóka í sögu í þeim lönd- um, sem þátt tóku í ófriðnum. Auð- sætt er að Sögukennarafélagið þýska telur málið alvarlegt, því að það hefir sent þýsku stjórninni hátiðlega áskorun um að gera það, sem hún geti til að „sjá svo um, að hætt verði að beita reglubundnum aðferðum til þess að kqnna æskulýð óvinaþjóð- anna fyrverandi að hata þýskaland". — Forsætisráðherrann í Kanada og Kellogg, utanríkismálaráðh. Banda- rikjanna, hafa tekið sér fari með farþegaskipinu Isle de France til Ev- rópu, til þess að skrifa undir ófriðar- bannssáttmálann. og heilnæmasta, sem þjóðin getur boðið bömum sínum til lestrar. Hefðu íslendingasögumar, Eddu- ; kvæðin og verk Snorra Sturluson- ! ar aldrei verið til, væri íslenska 1 þjóðin týnd og gleymd fyrir mörg : hundruð árum. j Og ennþá sækjum vér fyrir- mynd máls vors í Islendingasög- urnar. Einn lítill hreppur í Mýrasýslu sendi fyrir nokkm 40 krónur til fornritaútgáfunnar. j Álíka hátt framlag úr hverjum hreppi á landinu myndi vera útgáf- unni mikill styrkur. Slík fjárfram- lög frá almenningi myndu líka auka á ánægju þeirra, sem verkið vinna. Með almennri þátttöku, þó lítil væri af hálfu hvers einstaks, gæti íslensk alþýða sýnt að fom- ritaútgáfan er henni kærkomin og að hún ann enn bókmentum feðra sinna. Stjómendur útgáfunnar veita, hver í sínu lagi, viðtöku fjárfram- lögum til hennar. Sömuleiðis svara þeir spurningum um útgáfuna, ef þess er óskað. —---------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.