Alþýðublaðið - 19.05.1927, Page 4
4
ALEiÝÐUBLAÐIÐ
1 wfmmm i
I ‘
f
í
Sumarkápuefni margar teg.
frá kr. 3,60 meterinn. Ný-
tízku sumarkjólaefni. Peysu-
fatasilki ágæt tegund.
Svuntusilki mjög ódýrt.
Telpukjólar allar stærðir og
m. fl.
■B
I
2 Matthiidur Bjornsdéttir,
I
Laugavegi 23.
IHSi
iBEEsæaiii
i
m
Vikuleg greiðsla verkakaups
viar lögfest í 'dag. Nánár í iþing-
fréttum á morgun.
Að pinglokum.
„Hundrað daga pingið þunna“ —
það er nú á enda kljáö.
Það var eins og ónýt tunna:
Ilt og botnlaust var þess ráð.
Qengi eriendra mynta í dag:
Sterlingspund.... . kr. 22,15
100 kr. danskar . . . . — 121,77
100 kr. sænskar . . . . — 122,20
100 kr. norskar . . . . - 117,81
Dollar . — 4,57
100 frankar franskir. . . — 18,08
100 gyJlini -hollenzk . . - 182,96
100 gullmörk þýzk. . . — 108,25
Búínn að fá nóg.
Sagnir ganga urn það, að Jönas
Kristjánsson muni ekki ætla að
koma aftur til þings, heklur iáta
Einari Helgasyni eftir þingmensk-
una. Þykisi hann, sem vonlegt er,
litla frægð hafa hlotið af þingset-
unni og iiðið illa í „hvalnum“.
Hins vegar er það vafasamur
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti
18, prentar smekklegast og ódýr-
ast kransaborða, erfiljóð og alla
smáprentun, sími 2170.
isokkar
allir nýjustu litir,
nýkomnir.
Verð Ss'ú 1,SS.
Verzl. „Alfa4(
Bankastræti 14.
Herbergi til leigu fyrir einhleyp-
an reglnmann, Ræsting fylgir, og
gæti komið til mála aðgangur að
síma. A. v. á.
Prjónairélarnap
komBar attur.
í svuntur:
Tvíbreið frá . . . . kr. 1,65 m.
Einbreið — 0,80 —
Asg. G. Guimlauosson & Co.
Mokkur tófuskinn til sölu.
Ódýr skinna-uppsetning vönduðust.
Valgeir Kristjánsson,
Laugavegi 18, uppi.
Frá Alþýðubrauðgerðinni. Ot-
sala á brauðum og kökum er
opnuö á Framnesvegi 23.
greiöi við Einar að hrekja hann,
sem annars er persónulega vel
þokkaður maður, inn í hringiðu
íhaldsins.
Gf nnatriiili
hjá okkur. Við tökum bæði litlar
og störar tryggihgar og gerum
engan mun á, hvort viðskiftin eru
stör eða lítil; við gerum alla vel
ánægða.
H.í. Trolíe & lotbe,
Eimskip af élag shúsinu.
ffiaferskt 51,
FilsMer0
Bezt. - Ódýrast.
Innlent.
Verzlid utd Vikar! Þad verður
notadrýgst.
85 aura margarinið er komið
aftur í verzl. Þórðar á Hjalla.
Vandaðir iegnbekkir
með mjög góðu verðí til
sölu á Grettisgötu 21; á
sama stað eru stoppuð
húsgögn tekin til viðgerðar.
Melgl SIgisrlss©M,
sími heima 1730.
Harðfiskur, riklingur, smjör,
tólg, ostur, saitkjöt; alt bezt og
ódýrast í Kaupféiaginu.
TII JapeÉEigepnimga er Gold
Dust pvottaefnið tilvalið.
Hús jafnan til sölu. Hús tekin
í umboðssölu. Kaupendur að hús-
um oft til taks. Helgi Sveinssón,
Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8.
Fasteignastofan, Vonarstræti 11
B, annast kaup og sölu fastergna
í Reykjavík og úti um land. Á-
herzla lögð á hagfeld viðskifti
beggjá aðilja. Simar 327 og 1327.
Jónas H. Jónsson.
,.Morgunblaðið“, segir, að loka-
dagurinn í Vestmannaeyjum hafi
verið 11. mai. Lengur verður þvi
ekki haldið fram, að „Mgbl.“ geti
ekki talað satt orð,
Reykjavík, 14, maí 1927.
Defensor „Morgunblaðsins“,
Oddur Sigurgeirsson.
Ritstjórl og ábyrgðamoðnr
Hallbjöfœ HaHdórss®*.
Alþýðaprentsmiðjan.
Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans.
„Bæði svartur, Ijótur og lítill! Ha-ha-ha!
Já; fallegur er hann ekki, sérstaklega þegar
hann er konrinn við hliðina á hvítu skemti-
skipunum milljónamæringanna, En hann er
heldur ekkert leikfang. Seinast, er hann var
á Kúbu, skutu fallbyssurnar allan bæinn,
ráðhúsið, múra, turna — alt, eins og það
lagði sig, á tæpum klukkutíma."
.T>að er hræðilegt. Ég verð bara hrædd.
Ég vona, að yður fari nú ekki að langa til
aö jafna Monte Carlo við jörðu á jafnstuttum
tíma.“
Paterson lautinant hló innilega.
„Niafnspjaldið mitt hefi ég ekki gefið yð-
ur. Því miður get ég það ekki, því að
spjöldm eru á sama stað og vindlingarnir
mínir, sem sé: þau liggja i öskju a skrif-
borðinu mínu heima á hóteli. Ég heiti Adéle
Dalanziéres. Ég er leikkona við Trianon-
ieikhúsiö í París. Nú, sem ‘stendur, er ég
hér á ferð mér til hressingar. Hér verð ég
í mesta lagi háifan mánuð. Mig langaði tii
a'ð vera við hátíðahöldin. Þau byrja á morg-
un. Það verð'ur bráö-skemtilegt, haldið þér
það ekki, herra lautinant?“
Paterson hlustaði brpsandi á mas hennar,
og augnaráð hans varö enn fyllra aðdá-
xmar og um Jéið djarfara.
„Já; það iítur út fyrir, að hér verði eng-
inn skortur á skemtunum,“ sagði hann, „en
meðai annara orða: Eruð þér ein hér?‘V
„Hvernig dettur yður slíkt í hug? íh-nei!
Auövitað er vinur minn me'ð mér. Hann
kemur á hiverju augnabliki.1'
• „Vinur yðar?"
„Já, ■ auðvitað; yður dettur þó „varla í hug,
að faileg og ung leikkona ferðist ein um
heimirm og þar á ofan í Monte Carlo. Du-
bourchand er regiulega góður. Þér kannist
við nafnið Duhourchand? Emile Dubour-
chand ?“
„Nú,“ sagði Paterson.
„Já; hann á ágæta kappreiðahesta. Á morg-
un keppa þeir beztu í Nizza. Þeir eru fjög-
urra vetra. Ef Dubourcbánd fær fyrstu verð-
laun, hefir hann lofað mér perlubantíi frá
Duvernez. Það er hreinasti draunrur," sagði
hún og andvarpaði, „en augun leiftruðu.
Ráðhúsklukkán sló tíu dimm högg, og allar
kirkjuklukkurnar i Monte Carlo fóru að lieim-
ar dærni.
Fjöldi fólks var sanxan kominn fyrir utan.
Alls konar mállýzkur voru talaðar. Þetta
var hin allra tryggasta hjörð. Margir komu
hér daglega saman ár eftir ár. Hér voru
rnenn á öllum aldri, af ölium stéttum.
„Nú; þarna ertu þá, elskan mín!“ kvað
skyndilega við við hliðina á þeim. Þar ýar
' kominn gráhærður náungi um þrítugt á
að gizka. Hann var í gráurn frakka með
clökkrauða nelliku í hnappagatinu, lakkskó
og hvítar legghlífar og gráan strókhatt á
höfði. Hann tók kurteislega ofan fyrir Adéle
og kysti hana á kinnina, sem hún rétti
honum. Því næst leit hann undrandi á Pater-
sön.
„Má ég kynna ykkur? Paterson, lautinant
frá New York, garnall kunningi frá því í
vetur i Biarritz. Frændi' minn, Dubour-
chand.“
Þeir hneigðu sig kurteislega. Lautinantinn
var stanzhissa að vera skyndilega „gamall
kunningi frá Biarritz“; einnig þótti honium
smelliö að heyra, hvernig Dubourchand
skyndilega varð „frændi".
11.
Paterson vaknaði skyndilega af miödeg-
isblundi sinum við, að það var barið áð
dyrum.
„Lautinant! Klukkan er sjö,“ drundi með
bassarödd fyrir utan.