Tíminn - 09.08.1930, Side 3

Tíminn - 09.08.1930, Side 3
TÍMINN 16S St. þeim biskupi, sem hann sjálf- ur hafði lýst þannig, að hann væri falskari en fjandinn. En er frétt barst um þetta um byggðina, risu upp hinir helztu bændur í sýslunni, svo sem þeir Sigurður á Stafafelli, Jón í Vola- seli o. m. fl., er gefið höfðu öl. St. áminningu í fyrra, og lýstu yfir skriflega óbeit sinni og van- þóknun á Brekkubæjarráninu. Var helmingur fullorðinna sókn- arbarna undir þessu skjali. Brot Ölafs Stephensens var þannig, að frá byrjun var auð- séð, að Framsóknarstjóm hlaut að víkja honum úr embætti. Jafn sjálfsagt var hitt, að íhaldið hlaut að halda jafnt með prests- skap hans á Brekku, eins og það hafði dáð atkvæðafölsunina í Hnífsdal, sjóðþurðina í Bruna- bótafélaginu og á Patreksfirði, og búaskifti Jóhannesar Jóhannes- sonar. Verði íhaldinu gott af að velja sér til varnar öll þau mál í land- inu, sem enginn heiðarlegur mað- ur vill koma nærri nema í and- stöðu við Mbl. og fylgifiska þess. * ----o---- Fóðurtilraimir I síðasta blaði Tímans er drep- ið á fóðurtilraunir Búnaðarfé- lags Islands í grein eftir Pál Zóp- honiasson. I skýrslunni sem Búfj. hefir gefið út um tilraunirnar, fai’ast Þóri Guðmundssyni þannig orð um niðurstöður þeirra: „Niðurstöður tilraunanna í heild sinni: Af tilraunum þeim, sem nú hef- ir verið skýrt frá, má draga þess- ar ályktanir. 1. Það er ekki hægt að fóðra ær svo viðunandi sé með léttri beit og léttu útheyi. 2. Rúgmjöl getur ekki bætt upp þann efnaskort, sem gera má ráð fyrir að eigi sér stað í léttu heyi og beit. Það kemur því að litlum notum, sem fóðurbætir, undir þessum kringumstæðum. 3. Síldai-mjöl er afbragðs fóður- bætir handa beitarám. Sje það gefið notast beitin miklu betur en ella, og ærnar verða þyngri og sællegri. 4. Með síldarmjöli má spara hey í stórum stíl. í framanskráð- um tilraunum hefir heyfóðrið ver ið minkað um alt að 8 kg. fyrir hvert kg. síldarmjöls, sem gefið var. Þrátt fyrir það hafa síldar- mjölsærnar ávalt verið þyngri og sællegri en þær ær, sem hafa feng- ið eintómt hey eða hey og rúg- mjöl. Síldarmjöl mun því oft verða ódýrara fóður, handa beitarám, en létt hey, í hlutfalli við nær- ingargildi. 5. Undir flestum kringumstæð- um mun 50—60 gr. dagskamtur af síldarmjöli vera nægilegur fóð- urbætir handa ánni með léttu heyi og beit. Minni skamtur gerir þó ágætt gagn. Ef næg hey eru fyr- ir hendi, og eigi sérlega létt, mun óþarft að gefa ánni meira en 30 gr. af síldarmjöli á dag. Réttara mun þó vera að auka skamtinn nokkuð seinni hluta meðgöngutím- ans. — Sé heyknappt og þess vegna sérstök þörf á heyspamaði, er óhætt að gefa hverri á alt að 120 gr. af síldarmjöli á dag og sennilega talsvert meira. 6. Á miklum beitarjörðum er í góðum vetram oft hægt að kom- ast af án þess að gefa nokkurt hey, ef síldarmjöl er gefið. Ærn- ar fóðrast mun betur á því og beitinni, en léttu heyi og beit“. Tíminn vill ekki láta hjá líða að birta mönnum þessi ummæli, þau eru bygð á tilraunum og athugun- arverð fyrir bændur. Þeir ættu að leggja niður fyrir sér hvort ekki væri eins ódýrt að fóðra á síldarmjöli með beitinni eins og að heyja lélegar slægjur með dýru mannahaldi til að geta aflað fóðurs handa ánum. Og það geta þeir gert, ef þeir fá sér skýrsluna og lesa hana. Gerið það, bændur! ---o--- Eitt dálítið íhaldshimuaríki Ihaldið er á góðum vegi með að búa sér til sinn eigin smáheim, einskonar sjálfstætt íhaldsríki, þar sem hugsjónir þess eru „hrein ræktaðar". í þessu fyrirmyndar- ríki er Jóhannes Jóhannesson skrifstofustjóri og varðveitir öll dánarbú, en Einar Jónasson inn- heimtir og varðveitir opinber gjöld. Valtýr gefur þar út lítið Mbl. með öllum þeim mállýtum og hugsanavillum sem unt er að koma fyrir. Við kosningar eru þeir Hálfdán og Eggert einvaldir í kjör stjórn, en til þess að stýra trygg- ingastofnun þessa fyrirmyndar- ríkis er Árni frá Múla sjálfkjör- inn, Lækningar hinna útvöldu stunda þeir Guðm. á Siglufirði og Helgi vísindamaður frá Kleppi. Fyrir heimatrúboðinu stendur Guðrún Lárusdóttir, sem í kær- leikans nafni hvetur kuta íhalds- læknanna, en sjálfa guðsþjónust- una í kirkjunni annast Ólafur Stephensen fyrrum prestur í Bjarnanesi. Veitingamar hefir Fjóla Stefáns á hendi. I slíku fyrirmyndarríki má ekki vanrækja uppeldi ungu kynslóðar- innar og í hinum glæsilegu skóla- herbergjum, þar sem unga fólkið drekkur í sig menningu og hrein- læti skal líka vera þvottahús rík- isins, þar sem öll blaut og óhrein föt, og leirugar skóhlífar hanga eins og ilmandi rósir til að fylla sálir hinna ungu með yndisleik og fögnuði. X. burtför prests fær Bjami að sjálfsögðu alla jörðina. Ekkjan í Brekkubæ hefir að lokum feng- ið til handa syni sínum það rétt- læti hér á jörðunni, sem hún mun á banastundinni hafá búist við að hún fengi fyrst í öðrum heimi. I fyrrasumar var Ól. St. orðið ljóst, hvert ofsi hans og yfir- gangur hafði leitt hann og vildi taka afleiðingunum af ósigri sín- um og segja af sér. Hann kom til Reykjavíkur í þeim hug. En íhaldið vildi ekki missa svona spón úr askinum sínum. Og Magn- ús Guðmundsson, Valtýr Stefáns- son og aðrir þvílíkir dánumenn espuðu hinn gamla og langþreytta mann til að halda áfram, og leggja út í baráttu, sem allt af hlaut að enda með ósigri fyrir hann. En íhaldsmenn hugsuðu ekki um það. Eitt vont mál enn til að verja. Eitt kristilegt rán handa Guðrúnu Lárusdóttur til smekkbætis á Alþingi. Kirkjustjómin vildi gefa ól. St. svigrúm til að segja af sér, og sendi honum orð um það með merkum manni úr Homafirði, að annaðhvort yrði hann að segja af sér út af Brekkumálunum eða kirkjustjómin vísaði hinum burt. Kirkja Krists hefði enga þörf fyrir starfsmenn, sem kæmu fram við ekkjur og munaðarleys- ingja eins og Ól. St. En í stað þess að segja af sér, bregður prestur við, er hann fær þessa orðsendingu, og sendir menn út um hérað, til þess að safna und- irskriftum um að hann hefði verið þeim uppbyggilegur í sveit- inni. Létu smalamir orð fylgja um það, að líf prests lægi við, því að annars myndi hann tapa hempunni. Urðu ýmsir til þess af vorkunnsemi, að undirskrifa loðna og meiningarlausa yfirlýs- ingu til heyskaparmannsins frá Brekkubæ. Það sem smalarair fengu af undirskriftum, sendi ói. und árum. 1 þúsund ára óhreyfan- legri ró horía fjöllin á okkur eins og þau horfðu á hið fyrsta Alþingi er það kom saman við rætur þeirra. Sléttan opnast skyndilega fyrir sjónum vorum. Vjer ökum niður hina hrikalegu Almannagjá. 1 norðri blasa við snævi þakin fjöll. Oxará fellur freyðandi yfir hamr- ana og rennur síðan út í ihið mikla Þingvallavatn. Á grænni gras- sléttu skína nú — í minkandi rign- ingu — hvítar tjaldborgir. Hér eru aðeins fá hús, lítil kirkja og prestssetur, þar sem sænski krón- prinsinn býr, einn bær og sumar- skáli, þar sem konungur Islands, Kristján Friðriksson, býr með drottningu sirmi. Allir aðrir gestir leita til tjaldanna. Boðsgestir sofa á dýnum, en stúdentarnir sveipa um sig ábreiðum á tjalda- gólfunum. Nú er eg komiun að hinmn fyrsta ógleymanlega hátíðardegi. Þegar ég tók það að mér, að segja þeim hluta hinnar dönsku þjóðar, er hlustar á útvarp, frá Alþingishátíðinni, kom mér ekki til hugar hvílíkt hlutverk ég hafði tekist á hendur. Því þenn- an dag er aðeins hægt að skilja, ef myndin getur orðið alveg lif- andi, svo að menn sjái, hvernig allt fór fram. Ég hefi þegar reynt að gefa ykkur mynd af náttúranni. Þegar þið standið við innganginn að Þingvöllum, sjáið þið hyldjúpa Almannagjá til vinstri handar. Það er eins og jötnahendur með jarðskjálftaafli hafi slitið bergið í sundur. Neð- antil við gjána er Lögberg. Þar er í dag reistur pallur fyrir gest- ina. Konungur og drotning og sænski krónprinsinn sitja framan við ræðustólinn, en þingmenn ti! beggja hliða. Bak við þá sitja svo sendimenn erlendra ríkja. Við ræðustólinn eru tvær auðar flaggstengur, þar sem átti að draga upp flögg erlendra þjóða, er kveðjumar voru fluttar. Yfir þeim biakti stór ísienzkur ríkis- íáni. Þegar komið er niður úr gjámii breiðist sléttan út og áiu liðast eítir henni. Þennan morgun úöi og gruði á sléttunni af mönn- um, en þeir sýndust smávaxnir héöan ofan að. Vellir, hraun og vatn eru umgirt háum fjöllum. JLmyndið ykkur, að tjaidborgirnar fai ailt í einu líf. Mannfjö.ldinn safnast saman, og heldur upp bergið hægra megin við gjána, og nemur staðar við djúpa sprangu rétt hjá þar sem Öxará fellur í fossi fram af berginu hærra. Hér var haldin fyrsta guðsþjón- usta Alþingis í heiðni. I dag hefst hátíðin með því, að biskup Islands, hinn aldraði og mikils- metni Helgason, flytur guðsþjón- ustu. Hann stóð hátt yfir maim- fjöldanum og talaði í mildum en sterkum orðum í hinni miklu náttúrukirkju. Þegar guðsþjón- ustunni var lokið, var hætt að rigna og sólin tók að skína á fjölhn. Nú kom hið mikla augnablik. Alþingi átti að nýju að halda fund að Lögbergi. I Lögbergsgöngunni tóku þátt um 30 þúsundir manna. Farið var eftir ýmsum leiðum, en allir stefndu að sama marki. Konungs- hjónin og tignustu gestir gengu aðalveginn. Mikið bar á göngu nori’ænna stúdenta, er báru þjóð- fána sína. Frá öllum sveitum Is- lands er fólk þarna komið, og héröðin hafa gamla fána. Til dæm- is ísbjöra, lax eða fálka. Dásam- leg var ró og stilling mannfjöld- ans. Hér voru engin köll eða há- vaði. Hið mikla sögulega augna- blik virtist ríkja yfir hugum allra. Það var eins og bergið væri allt í einu blómum skrýtt. Þar sem áður voru gráir eða brúnir hamrar, ljóma nú margir litir. Jafnvel hinir hvössustu kletta- tindar hafa fengið ábúendur. Og sólin varpar geislum sínum yfir hátíðarsvæðið. Dauðaþögn ríkir, er gjallarhornið ber fyrstu orðin út yfir mannfjöldann. Konungur gengui' fram á ræðupallinn, og segir á íslenzku Alþingi sett. Við þessa athöfn var íramkoma hans giæsilega höfðingleg eins og jafn- an einkennir hann við hátíðleg tækifæri. Auk konungs töluðu forseti Al- þingis og forsætisráðherrann, og þess á milli voru sungin miidl hátiðaijóð, sem samin voru fyrir iiatiöina. Eg ætla ekki að reyna aö segja frá efninu í ræðunmn. Þær liafa menn séð í blöðunum, og þær áttu einkum erindi til hmnar íslenzku þjóðar. Þær voru mótaðar af eðlilegu stolti yfir for- tíð Islands, og bjartsýxmi trú á framtíð þess. En hversu góðar sem þær voru, þá voru orðin, sem töluð voru, ekki það sem mesta þýðingu hafði á þessari sam- komu. Þegar þau era gleymd, nxun minningin um hátign þess- ara augnablika lifa. Þúsimd ára líf heillar þjóðar dregið saman 1 eina ógleymanlega stund. Hjúpur söguxmar sveipaði gjána. Tíminn stóð kyr yfir Al- mannagjá. Seinni hluta dagsins báru hin- ir erlendu fulltrúar fram kveðj- ur sínar og heillaóskir. Þegar hver fulltrúi talaði, var dreginn upp fáni þjóðar hans. Allt fór fram í röð og reglu þangað til fulltrúi Dana, H. P. Hansen þing- forseti tók til máls. Þá var eins og vant var dreginn upp fáni, en þegar haxm kom á miðja stöng, sáu menn að það var ekki Daxme- brog. Hann var óðara dreginn niður aftur, og skátamir, sem áttu að sjá um flöggin, leituðu, en enginn danskur fáni fannst. Auðvitað gi’amdist mörgum Dön- um þetta, og Fontenay sendi- herra gekk burtu. H. P. Hansen lauk ræðu sinni með virðulegri ró, og því næst tók forseti Al- þingis til máls og afsakaði at- burðinn og kvaðst vona, að sam- bandsþjóðin mundi skilja að þetta væri hörmulegt óhapp. Síðan var Dannebrog dregið upp og mann- fjöldmn lét mikinn fögnuð í ljós. iiansen steig aftur í ræðustól- inn. Forsætisráðherrann stóð svo upp og oað menn að heiðra danska íánann. Það er enginn minnsti vafi á því, að óhappið var aö kexma því að skifti höfða oröið á fánum. ísiendingar gerðu fuiinægjandi afsökun, og atburð- urimx vax paði síðar engum skugga a hátíðina. Því miðui’ skeði annar atburð- ur, sem var særandi fyrir Dani, við þetta sama tækifæri. Þegar xVlitens fulltrxii Færeyja talaði, var di-egið upp alveg óþekkt íiagg, rauður kross á hvítum feidi. Nú hafa Færeyingar ekkert flagg, og þeir hafa heldur ekki sameinað sig um neitt flagg. Þess vegna hefði ekki átt að draga þetta flagg upp þama. Stauning forsætisráðherra lét í ijós óánægju sína yfir þessu, og síðan var tekið niður flagg af sömu gerð, er stóð hjá þjóða- flöggunum fyrir fx’aman Valhöll. En þetta lagaðist allt saman, og sæzt var á málið að fullu. Tvo næstu daga héldu hátíða- lxöldin áfram. Þá var söguleg sýning, íþróttasýningar og fluttar kveðjur. Sérstaklega hátíðlegur atburður var undirskrift gerðar- dómssamninga milli Islands og annai’a norrænna ríkja, er fram fór á sjálfu Lögbergi. En hvor- ugur þessara daga var jafn há- tíðlegur og hinn fyrsti. Þegar hinni eiginlegu Alþing- ishátíð var lokið, var haldinn nori’ænn þingmannafundur og norrænt stútentamót í Reykjavílc. íslendingar sýndu stórfenglega gestrisni. Auk þess fengu hinir mörgu gestir tækifæri til þess að ferðast langt út um landið, og þeir ui’ðu fyrir ógleymanleg- um áhrífum af hinni framlegu, hrikalegu en líka einkennilega fögru náttúru Islands. Menn geta fyrst skilið undir hvaða skilyrð- um íslenzka þjóðin lengst í Tryggvi Þórhallsson forsætisráðherra veiktist í norðurförinni, af sjúkdómi þeim, er hann hefir áður þjáðst af. Liggur hann nú rúmfastur á Ak- ureyri. Látinn sæmdarmaður. Þann 1. þ. in. andaðist að heimili sonar síns í Hafnarfirði Edilon Grímsson skipstjóri, nær 84 ára að aldri. Hann var fædd- ur á Látrum við Eyjafjörð 18. ágúst 1846. Lagði hann þegar frá æsku stund á sjómennsku og var um fullan mannsaldur formaður á þilskipum við hákarla- og fiski- veiðar, og þótti jafnan hinn nýt- asti maður. Þó sjómennskan væri æfistarf Edilons sáluga, þá mætti þó margt fleira um haim segja. Hann var fi’óður maður um marga hluti. Einkum unni haim fornbókmexmtum vorum og nor- rænum forasögum, og var líka fom í skapi, í beztu merkingu þess orðs, di’engur góður, hrein- lyndur og maður, sem ekki vildi vamm sitt vita. Hann starfaði alla sína löngu æfi við þá grein sj ávar útvegsins, sem nú er að líða undir lok. Og eins má segja urn hann sjálfan, að hann til- heyrði bezta hluta þeirrar kyn- - slóðar, sem nú er að hverfa, þeirri kynslóð, sem í senn heyrði fomöldinni til, en var þó lika móttækil^g fyrir nýjar hreyfing- ar utan úr heimi. Eins og það er víst, að hann var eirm af fremstu fulltrúum sinnar stétt- ai- fýrir síðustu aldamót, eins víst er það, að skipstjórar svip- aðir honum geta varla fundist nú á dögum. Hann var «lla æfi guð- hræddur maður og trúrækinn. Hugarfar hans var hreint og bamslegt, og mun hverjum sem kynntist honum vel, hafa hlotið að þykja vænt um hann. — Edi- lon sálugi var tvíkvæntur. Sonur hans af fyrra hjónabandi er Þórð- ur læknir í HafnafirðL Kunnugur. norðri háir hfsbaráttu sm«, þeg- ai' mexrn sjá sjálfir virkileikann. En þegar menn hafa séð veruleik- ann, geta menn ekki annað en orðið gripnii' af aðdáun fyrir þeim árangri, sem íslendingar haía þegai’ náð, og því marki, er þeir hafa sett sér í framtíð- inni., Þetta giidir bæði um land- búnaðinn sem berst sífelldri bar- áttu við náttúru, sem seint lætur iaunin af hendi og fiskiveiðaraar, sem nú sem stendur mega telj- ast hin mikla auðsuppspretta Is- lands, en þar sem hagnaður hvers dags, er laxm fyrir erfiða og harða vinnu á stormasömu hafi. Hugur Islendinga er mót- aður af þeirri baráttu, sem þeir verða að heyja, af myrkri vetr- arins, járngreipum stormsins og einveru auðnarinnar, en líka af dravmxaheimi bjartra nótta og töfrum hins stutta sumars. Hann er frábrugðinn hugum okkar, en þó ganga samskonar straumar djúpt gegn um sálarlíf beggja þjóðanna. ólík tungumál og lífs- skilyrði, gremja fyrir þoldan ó- rétt og sjálfstilfinning, jafnvel þar sem hennar er ekki þörf, geta að vísu skilið að, en jafnvel þó við yrðum stundum þessa varir, á þessum dögum, þá fundum við þó glöggt, að við vorum á Norð- ui’löndum, meðal frænda, og að miklir og góðir möguleikar eru fyrir hendi fyrir samúð og sam- vinnu milli beggja þjóðanna og þai-með fyrir öll Norðurlönd. Is- land siglir nú sína stefnu gegnum söguna. Það hefir örlög sín í sín- um höndum. Allir danskir menn óska þess, að það megi með hyggindum og framsýni skapa sér hamingjusama framtíð í þau nýju þúsund ár, er nú hófust með þúsund ára afmæli Alþingis. Ole Björn Kraft. -----o-----

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.