Tíminn - 25.07.1931, Page 4

Tíminn - 25.07.1931, Page 4
4 TÍMINN Prá Hússlancli llliiuimg Hyí er verið að „pússa" steinMsin? Brotið land. Bændalíf í Rúss- landi eftir byltinguna. Eftir Maurice Hindus. pýðingiu eftir Vilmund Jónsson. Rvík 1930. Bók þessi kom út fyrir nærri ári síðan. þótt eigi hafi unnizt rúm til að geta hennar fyr hér i blaðinu. Höfundurinn er blaðamaður í Vestur- heimi, rússneskur að ætt og fæðingu, en bókin er upphaflega rituð á enska tungu. Gjörði höf. sér, eftir því sem af bókinni verður ráðið, ferð til Rúss- lands, til að kynnast lifi bændastétt- arinnar þar eins og það er nú, og dvaldi þar á æskustöðvum sínum. Tilgangi farar sinnar til átthaganna lýsir höl'. sjálfur í formála bókarinn- ar. Hann segir: „Ég fór ekki til Rússlands til þess að liafa tal af Tjitérin, Stalin, Sino- véff né öði'um lielztu foringjum bylt- ingai'innar. Of mikið hefir verið um þá skriíað, og þeir eru ekki Rúss- land.------Ég fór til Rússlands með eitt í huga og aðeins eitt — að heyia fólkið tala •— — Ég var einu sinni sjálfur hluti af því, og mig langaði til að sjá það aftur eftir margra ára ínannskæðar styrjaldir. Mig langaði til að vita hvað músjíkarnir*) segðu um byltinguna, bolsévíkana, sovétin og allt þetta nýja skipulag, sem skap- ast hefir fyrir framan augun á þeim. Mig langaði til að vita, livað bylt- ingin liafði gjört úr þeim — — Ég tala mál bændanna og fór beint til þeii'ra. — — Ég fór þorp úr þorpi, með járnbrautarlestum, þegar ég gat, á hestbaki og fótgangandi, þegar ég átti ekki á öðru völ. Ég gisti bænd- urna á heimilum þeirra, vann með þeim á ökrunum, gekk í kirkju með þeim, fór rneð þeim á dansleiki, sat hjá þeim veizlur, var við brúðkaup hjá þeim og jarðarfarir og hlustaði á þá ræða mál sín á opinberum fundum — — Og allt það, sem ég heyrði, athugaði og stundum það, sem ég fann, hefi ég skrifað — —“. Bókin er ekkert „æsanda æfintýri" segir höf. Hún er „skýrsla um ein- falt fólk með fæðingarhríðir, sem mikil örvænting og mikil hrifning er samfara — —“. ]iað eftinninnilegasta í bókinni, eru lýsingar höf. af hinni afaríjöl- mennu bændastétt, þéssum 100 mil- jónum fákunnandi og frumstæðra ör- eiga, sem öldum saman þjáðist undir svipum aðalsmannanna, en nú þjáist engu minna af því að mega ekki brugga brennivín eða berja börnin sín til blóðs. Frásagnir höf. úr hinu hálfvillimannslega og gleðisnauða iífi músjíkanna eru lifandi og ógleyman- legar. Bændafólkið — eldri kynslóðin — veit ekkert um kommúnisma eða annað slíkt, sem fyrst ber á góma, þegar taiað er um Rússland á Vest- urlöndum. En bændunum er illa við embættismenn stjórnarinnar nú alveg eins og í gamla daga. ]?eir eru hjálp- samir við féiaga sína, gestrisnir og þýðir í viðmóti, ef svo ber undlr og auðmjúkir við þá, sem þeir hafa ótta aí. En í aðbúðinni að konum, liörn- um skynlausum skepnum blossar upp dýrsleg grimmd og mannúðar- leysi. Óþrifnaður og stelvísi eru erfðasyndir, sem liggja eins og farg á kynslóðinni. Flestir hafa heyrt getið um Ameríku og halda, að Amerikumenn geti allt, en heima fyrir liata þeir alla framfaraviðleitni. Stvrjaldir óttast þeir meir en nokkuð annað. Tiihugsunin um nýja styrjöld, rán og hermdarverk heldur fyrir þeim vöku á nóttunni. Og þegar ókunnugan ber að garði, barma þeir sér saran yfir sínum hörmulegu lífs- kjörum og skella skuldinni á sovét- stjórnina. Slíkar lýsingar af menn- ingarástandi meginliluta þegnanna í hinu mikla ríki kommúnismans, benda ótvíræðlega í þá átt, að stjórn- endur Rússlands hafi í mörg horn að líta og að formsbreytingin á þjóð- skipulagi „auðvaldsrikjanna“ muni ekki vera cina vandamál rússnesku þjóðarinnar. En ríki ungu kynslóð- arinnar, sein alizt hefir upp síðan á dögum byltingarinnar, er af öðrum heiini en mæðra að feðra. þetta fólk trúir ekki á neitt í veröldinni nema sigur kommúnismans. Meðal hinna ungu kommúnista ríkir harður fiokksagi. Sín á milli gjöra þeir strangar kröfur um heiðarleik, sem koma eiga í stað kirkjulegra boðorða, og þeim sem uppvísir eru að svívirði- *) Svo nefna' rússneskir bændur sjálfa sig á móðurmáli sínu. legri framkomu, er tafarlaust vikið úr flokknum. En eitt geta þessir ungu merkisberar framtíðarinnar ekki lært: Umburðarlyndi við hina eldri kynslóð. Og þessvegna ekki sízt stendur hin eldri kynslóð svo átak- anlega blásnauð uppi í veröldinni. Deyjandi hjartir hún á rústum sinna fábreyttu lífsskoðana, og börnin hafa verið tekin frá henni. Bændurnir á æskustöðvum höf. eru að tala við hann um, að stjórnin hafi bannað vínbruggið. JJeirn far- ast svo orð: „pví i helvítinu lofa þeir okkur ekki að brugga áfengi í friði? Ekk- ert kostar það þá, og ekkert gjörir það þeim til heldur". — — peim fannst það jafn grimmúðlegt órétt- læti að banna þeim að drekka áfengi eins og ef þeir væru sviftir rétti til að ganga með ilskó úr basti eða éta rúgbrauð — —“, segir höf. Rússneski bóndinn er svartsýnn: „Ég veit ekki, hvaða land er bezt í veröldinni, en ég veit livaða land er verst. pað er Rússland", segir hann. Höf. talar um áhrif byltingarinnar á opinbert siðferði: „En það var á þessum markaði í gamla skólabænum minum, að ég tók einkum eftir siðbætandi áhrifum byltingarinnar. Nú sáust engin fjár- liættuspil um hönd liöfð eins og í fyrri tíð, engar loddarakúnstir með spil og úrkeðjur, engar spásagnir með kœnlega upphugsuðum brellum til þess að ginna kopek út úr trú- gjörnum músjík-------- „í fyrri tíð var Rússland örugg liöfn fyrir vændiskonur. þá var varla sú borg til, að ekki væri þar opin- bert vœndiskvennaliúr undir vernd stjórnarinnar. En nú eru þau öll horfin, bönnuð með lögum — —“. Höf. segir frá því, þegar hann fer i heimsókn til „rauða ráðsmannsins". Svo nefna bændurnir verkstjórann á búgarði stjórnarinnar. Bændurnir kvarta um að „rauði ráðsmaðurinn“ sé harður og ósanngjarn. Herramað- urinn hafi verið bctri. Hann hafi gefið þeim timbur til að byggja upp kofana sína, þegar þeir hafi brunnið. En „rauði ráðsmaðurinn" hefir líka sögu að segja: Um þverúð bændanna gegn öllum framförum, um siðleysi þeirra og miskunnarleysi við menn og skepnur. Hann segir, að þeir hafi grafið upp lík „herramannsins" og rænt af því dýrgripum. Gyðingar og kommúnistar hafi verið brytjaðir niður á hryllilegasta hátt af hinum liversdagslegu kyrlátu músjikum og stjórnin hafi orðið að láta skjóta heilan hóp af þeim. „pað er það á- takanlegasta, sem ég hefi séð“, segir hann og þó var ég í styrjöldinni. Sjálfur er hann af óbreyttum bænda- ættum. þögulir ganga þeir hann og gesturinn hlið við hlið í kvöldkyrð- S inni, með daprar endurminningar í huga. En unga fólkið kemur syngj- andi heim af ökrunum. pá birtir yf- ir svip „rauða ráðsmannsins". „Nitjevo sagði hann og leit með Ijómandi augum til himins og síðan á mig. Ég hefi tröllatrú á músjíkun- um. þeir hafa miklar gáfur til að bera, Og sá tími mun koma, að við i náum Ameríku. Já, og við komumst j uga og enga fátæka í okkar landi, i enga sterka og veika. Komdu til okkar eftn tuttugu eða þrjátíu ar — — þá verð ég ekki hér — -- Stritið, áhyggjurnar og æsingin hafa tekið á heilsu mína. Horfðu á harið á mér, hversu grátt það er orðið, og andlitið á mér, hvað það er hrukk- ítf. Og þó er ég ungu>- að árum að- tins tuttugu og níu ára ganiali Ég lifi ekki sjálfum mér. Mig langar ekki til þess. Ég er reiðubúinn til aö fórna lífi mínu fyrir byltinguna og þessa sauðsvörtu músjíka. En þá verða aðrir hér, músjíkar eins og ég sjálfur, aðeins miklu vitrari og betri. þeir munu sýna þér landið. Og þá minnist þú mín og segir: Hér var bóndi — þeir kölluðu hann rauða ráðsmanninn------; hann var tátæk- ur og ómenntaður, en hann þekkti lífið, og hann var sannur spámaður". Um „gömlu kynslóðina" kemst höf. svo að orði: „Sorglegast er auðvitað hlutskipti gömlu kvnslóðarinnar í Rússlandi. Hvers hefir hún að bíða? Hún getur ekki losað sig við þær hugmyndir og venjur, sem hún telur vera grund- böll undir öllu jarðnesku réttlæti og farsæld, en nú eru að engu hafð- þann 5. janúar 1930 andaðist að heimili sínu, Svefneyjum í Breiða- firði, frú Anna Magnúsdóttir. Frú Anna var fædd í Svefneyjum 16. nóv. 1894, hún var dóttir þeirra merkis- I lijóna Magnúsar Jóhannessonar og j Guðnýjar Eyjólfsdóttur, sem allan sinn búskap bjuggu í Svefneyjum. 20. júní 1925 giftist frú Anna eftir- lifandi manni sínum, Óskari Níels- svni frá Bíldsey, núverandi bóndi í Svefneyjum. þeim varð þriggja barna nuðið. Tvær dætur þeirra lifa. Frú Anna var mesta ágætiskona, vinföst og trygg, stjórnsöm og góð liúsmóðir, enda var hún vel látin af öJlum, sem henni kynntust. Hún var stórhuga og framsækin húsfreyja, enda átti hún því láni að fagna að standa í lifsbaráttunni við hlið ain- j livers mesta framfara- og atorku- j bóndans þar um slóðir, en það <var | Óskar maður hennar tvímælalaust. j Frú Anna var heilsulítil lengst af [ og um eitt skeið dvaldi hún á Vífil- stöðum sér til heilsubótar. Banamein frú Önnu var barns- íararsótt; liún andaðist á 16. degi eftir barnsburð. Með frú Önnu er fall- in í valinn ein af beztu húsfreyjum þessa lands. Hennar stutta en ágæta húsmóðurstarf spáði svo mikilli' og myndarlegri framtíð að það átti ekki illa við um hana orð skáldsins, er hann kvað eftir efnismanninn: „Mik- ill var þinn morgunnroði og merkra starfa fyrirboði". G. N. ar eða blátt áfram bannaðar. Satt að segja er þetta fólk ekki reiknað með. það kemur ekki málinu við. pað er umlxirið af því að það lifir ennþá — en hvorki með velvilja né þolinmæði. — pað bezta, sem þetta gamla fólk getur gjört — sagði aðalritstjóri eins dagblaðsins í Moskva við mig — er að deyja. Og því fyr sem það deyr, því betra, bæði fyrir það sjálft og okkur — — En fólkið er opinskátt. það er ekki að sjá, að það sé hrætt við neinn: „Að mínum dómi eru það mestu afrek byltingarinnar, að hún hefir gefið bændunum málið“, segir höf. Höf. dregur fáar ályktanir. Bókin er rituð í frásagnarstíl. Hún er for- sendur að dómi, en ekki dómurinn sj'álfur. Framtíðin kveður upp dóm- inn: „Hver veit nema þeir tímar komi, þegar heimurinn hættir að skjálfa i hvert skipti, sem bolsévíkar eru nefndir á nafn, að bent verði á við- leitni þeirra við að bæta siði bænd- anna, að fá þá til að leggja af gamla óknytti og lesti, þjófnað, lygar, mútugjafir, fyrirlitningu á logum og stjórn, grimmd við konur, börn og dýr og siðast en ekki sízt hjátrúna, sem aðalaírek byltingarinnar? Hver kann að segja, hvernig pólitíska ástandið í Rússlandi væri nú, ef músjíkarnir, þessi aragrúi svo mikils megnandi, en nú svo ráðalausir, hefðu verið jafn vitandi vits, jafn- pólitískir og félagslega hugsandi og byltingin er að reyna að gjöra þá? Hver kann að segja fyrir, hvaða liólitískar og þjóðíélagslegar breyt- ingar og nýjungar verða upp teknar í Rússlandi, þegar músjíkarnir kom- ast til skilnings ó, live mikið þeir eiga undir sér? — —“ -----0---- Kveðia Foi-maður Alþingishátíðamefnd- arinnar hefir meðtekið svohljóð- anda bréf frá heimfararnefnd Vestur-lslendinga, dags. 21. febr. 1981: Kæri herra. Er vér, meðlimir Heimfararnefndar það er auðvelt að steypa steinhús þannig, að yfirborð þeirra sé slétt og holulaust, ef mótin eru vel vönduð og stevpan rétt blönduð og rétt með hana farið. þetta er ekki eingöngu auðvelt að gera, heldur er það nauð- svnlegt, til þess að húsin séu vatns- þétt og endist lengi. þegar mót eru tekin af veggjum, sem hafa verið stöyptir af mönnum, sem vandvirkn- ir oru og þckkingu liafa á því, sem þeir eru að gera, þá þarf ekki annað en að núa veggina með blautum „carboi'undum" steini, til þess að fá slétt yfirborð, sem hefir jafnan lit og springur ekki. Og sé steypan í veggj- unum rétt tilbúin, þá eru veggirnir vatnsþéttir og hafa alla hina góðu eiginleika þessa ágæta byggingaefnis. Vel gerðir vatnsþéttir steinsteypu- veggir endast um aldur og æfi, þeir springa ekki, þeir eru einlitir og fallegir. Hér í Reykjavík og alstaðar á ís- landi, eru steinhúsin afar illa og hi’oðvimislega gerð. Veggir húsanna eru fullir af holum, möl og sandur eru þar í sérstökum lögum að miklu leyti aðskilin. þetta er i sjálfu sér ófyrirgefanlegt, en hér er ekki rúrn til að rita um það. Utan a yfirborði steinsteypuhúsa er klest þunnri skel af steinlími og sandi. Efnið í þessari skel, er vanalega blandað eftir öðrum hlut- föllunr, á rnilli vatnsins og sandsins og malarinnar en sjálf steypan, og hefir þessvogna ekki sömu eiginleika, og gotur ekki tollað við liana. þar að auki hefir steypan vanalega liarðnað, áður en þessi þunna skel er sott á hana, og þessvegna skropp- ið saman að mestu leyti, og hvernig á þá liin þunna skel að geta skroppið saman utan ó steypunni ón þess að springa öll í stykki? Húsin sjálf svara þessu, þau bera þögult vitni um fófræðina, sem ríkir á þessu sviði. Skelin af steinlími oq sandi utan á húsunum er öll sprung- in í stykki, og sumstaðar íallin af og mun falla af á komandi árum. En hví er verið að setja þessa skel þarna? Er hún að nokkru gagni? Ef steinsteypa er blönduð rétt og rétt með liana farið, þá er hún vatns- þétt og endist um aldur og æfi. það sem skaðar steinsteypu er vatn, þeg- ar þar nær til að ganga inn í steyp- una. þjóðræknisfélagsins, lítum til baka til þeirra stunda, sem vér dvöldum í Reykjavik síðastliðið sumar og til þeirrar stórkostlegu ánægju og fagn- aðar, er vér og aðrir vestur íslenzkir gestir, nutum í sambau.li við lieirn- koinuna og þótttökuna í hátíðinrii, og vér minnumst þeirrar frába-ru gest- risni og margvíslegu alúðar, er vér urðum aðnjótandi af hnlfu Undirbún- ingsnofndar Alþingishálíðarinnai', langar oss til þess, að biðja meðliini þeirrar nefndar að þiggja af oss gripi þá, sem vér höfum Ievft oss að senda í yðar umsjá, sem lítilfjör- legan vott þakklætis vors Gripir þessir eru göngustafir. merktir með nafni hvers nefndar- manns fyrir sig. Vér biðjum vður, lierra forseti, að sýna oss þá velvild að koma þeim til skila til hlutaðeig- anda, ásamt kveðjuspjöldmn þeim, er þeim fylgja. Með ein.u'gri vináttu og virðingu. f. h. Heiniftu arnefndar þ.oðræknis- fólagsins. J. J. Bíldfell, Ragnar E. Kvaran, forseti. skrifari. Jafnframt voru nefndarfor- manninum sendir göngustafir, sem lieimfarai'nefndin sendir há- tíðarnefndarmönnunum. Stafir þessir eru forlátagi'ipir, úr íben- holt og með gullhandfangi. Fram- an á handfanginu er fangamark eiganda, en aftan á er grafin mynd af íslenzka fánanum, en sitt hvorum megin við hann eru brezki fáninn og fáni Bandaríkj- anna. öðrum megin á handfang- inu er fult nafn einganda, en hins- vegar stendur Heimfararnefnd Þjóðræknisfélagsins 1930. Hátíðarnefndin hefir ritað heimfaramefndinni og þakkað gj afimar og hið vinsamlega ávarp. -----o----- Skemmdir í steypunni verða af áhrifum frosts og einnig af því, að ýms sölt safnast fyrri nálægt yfir- borði steypunnar þegar vatnið gufar í burtu. lín verndar nú skelin utan á veggjunum þá gegn þvi að vatn komist inn í þá? öllum skynbærum mönnum ætti að vera ljóst, að hún gerir það ekki, því skelin springur öll í stykki og drekkur í sig vatn, þegar rignir, og þar með heldur hún vatni að veggjunum í staðinn fyrir að vernda þá gegn því. þegar vegg- irnir hafa einu sinni blotnað, þá tef- ur skelin fyrir þvi að veggirnir þorni aftur, og veldur því að vatn getur frosið í veggjunum hvað eftir annað. Skaðar liún því veggina fremur en lilífir þeim. það eina hlutverk,. sem þessi skel getur liaft, er að hylja hroðvirknina og fáfræðina við byggingu húsanna. Hún hylur það um stundarsakir, að húsin hafa ekki verið byggð eins og vera bar, til þess að þau séu hæf til íbúðar og endingargóð. En auk þess hefir hún skaðleg áhrif ó húsin og gerii' þau ljót. það er ekki falleg sjón að sjá steinhús, sem öll eru sprungin á yfirborðinu, og öll skjöld- ótt af því að vatnið nær að ganga inn í stevpuna. Undanfarin ár hafa verið bvggð um 200 steinhús á ári i Reykjavík. það mun kosta um 5 þúsund krónur að meðaltali að „pússa" hvert hús, utan og innan. þarna er því árlega eytt í skaðlegan óþarfa einni miiljón króna. Allir sjáandi menn sjá livernig steinlnísin eru, tökum t. d. listasafn F.inars Jónssonar prófessors, er ekki sorglegt að lita ó það? En þrótt fyrir allt, halda íslendingar áfram að „pússa“ húsin og þeir virðast vera ónægðir með þau. Ég mælist til þess, að þeir, sem bera „ábyrgð“ á núveranda óstandi „byggingalistarinnar" hér ó landi, færi fram rökstuddar ástaiður fyrir þvi, af hverju húsin eru „pússuð“. Reykvíkingar hafa árlega eytt um einni miljón króna, til þess að „pússa“ húsin í bænum, líklega hefir verið eytt í þetta á undanförnum ór- um um tveimur miljónum króna á ári á öllu íslandi, og má því sjá að hér er ekki um smámuni að ræða. Jón Gunnarsson. Aðalfundur Prestafélags íslands vald haldinn ó Laugarvatni 22.—24. júní að aflokinni prestastefnu i Reykjavík 18.—20. júní og biskups- vígslu 21. s. m. Á fundinn komu 53 menn alls, þar af 47 prestvígðir, 4 guðfræðikandidatar, 1 guðfræðinemi og 1 trúboði. Aðalverkefni fundarins, auk venju- legra fundarmála, var „Eining kirkj- unnar og áhrif hennar á þjóðlífið“. Var það rætt sem hér segir og þess- ir íramsögumenn: 1. Eining kirkjunnar og einingar- grundvöllur (Sigurður P. Sivertsen). 2. Eining og margbreytni: a) í skoðunum (þoi-steinn Briem) b) í störfum (Eiríkur Albertsson) c) í helgisiðum (Björn Magnússon) 3. Meiri starfsþróttur (Bjarni Jóns- son). 4. Kirkjan og æskan (Guðmundur Einarsson). 5. Kirkjan og verkamannamálin (Ásmundur Guðmundsson og Gunnar Arnason). Eftirfarandi tillögur voru samþ.: I. „Aðalfundur Prestafélags íslands óskar þess, að samvinna megi vera milli prestastéttarinnai' og þeirra, sem vinna í þjóðmálum að bótum á kjörum fátækra manna og bógstaddra og að jafnrétti allra. Kýs fundurinn fimm manna nefnd til þess nánar að atliuga, hvernig slíkri samvinnu geti orðið háttað í einstökum atriðum. Leggi svo nefndin tillögur sínar fyrir næsta aðalfund Prestafjelagsins". II. „Aðalfundur Prestafélagsins skorar á Alþingi að setja þegar á næsta þingi lög, er tryggi fiskimönn- um og bifreiðastjórum ííægilegan svefntíma, og setji einnig lög um hvildartíma þeirra á helgidögum þjóðkirkjunnar". (Frá F. B.) Ritstjóri: Gísli Guðmundsaon, Áavallagötu 27. Sími 1245. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.