Tíminn - 23.01.1932, Page 4

Tíminn - 23.01.1932, Page 4
TÍMINN ia Munið að ÞORS - MALTÖL er uú bragðbesta en annað maltöl, nær- ingarríkara en annað maltöl og því ódýrara en annað maltöl. Biðjið ávalt um Þ ót s-maltöl. Stefán Egilsson márari Síðast í nóvember var ég staddur austur í Honiafirði. Kvöld eitt flutti útvarpið þá frétt að Stefán Egilsson múrari, gamall og góður Reykvík- ingur, hefði andazt þann 30. nóv. á heimili sonar síns, Sigvalda Iialda- lóns lœknis í Grindavík. Hin síðostliðnu 10—11 ár hafði ég þó nokkur kynni af Stefáni, og voru þau öll á þann veg, að ég hafði fyrir löngu hugsað mér að minnast hans i þessu blaði, þó að ekki hafi af því orðið, fyr en nú, að honum látnum. Hann var orðinn hálfáttrœður þeg- ar ég sá hann fyrst, og heyrði ég hann fyrst nefndan „gamla Stefán", en við það varð ég var, undireins við fyrstu kynni, að að þó líkaminn væri orðinn hrörlegur þá voru engin ellimörk önnur á Stefáni gamla og þann áratug sem ég þekkti hann, varð ég við enga afturför var hjú honum. Og því kom mér lát „gamla“ Stefáns Egilssonar á óvart. Stefán var einn af þeim fyrstu sem ég kyntist er ég kom hingað til landsins og fór að starfa hér að garðyrkju. Hann var einn af þeim allra fyrstu, sem leituðu ráða til mín um garðyrkju, og hann, öldung- urinn, færði sér í nyt þau ráð er honum voru gefin. Hann hafði i elli sinni dvalið á Ármúla á Snæ- fjallaströndinni hjá syni sínum Sig- valda og konu hans, en iðjuleysið lét aldrei Stefáni. pau sumur sem hann dvaldi þar vestra, sá hann um garðana á Ármúla með mestu prýði. Svo fluttizt Stefán suður til Reykjavíkur er Sigvaldi varð að segja héraðinu lausu vegna heilsu- brests. — þá tók gamli Stefán land til garðræktar á hinum gróðurlausu Melum vestan við borgina og fram- leiddi þar ýmiskonar matjurtir handa heimilinu. — þá kom Stefán til mín og fékk ný kartöfluafbrigði, tilbuinn áburð, fræ o. þ. h. og þurfti þá um margt að spyrja. Og Stefán gamli mundi það sem honum var sagt og jurtunum leið vel í garðin- um hjá honum. Svo 1925 fór gamli maðurinn vest- ur í Flatey með syni sínum, og ekkí var hann fyr kominn þar en hann fór að hugsa um garðana, bæði við læknishúsið og eins i útey, þar sem lundinn grefur sundur svörð jarðar. Spratt þar vel því mold er frjósöm. Mörg bréf bárust mér að vestan frá Stefáni viðvikjandi garðyrkjunni. Blómfræ og inatjurtafræ fékk hann frá mér — en um gulrófnafræ þurfti hann ekki að biðja.því það ræktaði hann sjálfur. — Skyldi gulrófnafræ hafa verið ræktað fyr eða síðar á Flatey á Breiðafirði? — í „frístundum" sínum frá garð- yrkjunni um sumarin var Stefán oft að hitta uppi á húsaþökum á eyjunum — var þá að dytta að sprungnum reykháfum o. þ. h., fást við sitt gamla handverk. — Eilt sinn kom ég til Flateyjar; síðan leii ég á gamla Stefán sem yngsta mann- inn á eyjunni, — hann gerði mörg- um yngri manninum skömm til; enda var nú „Flateyjar framfara stift- unar stofnfélags bréflega félag“ löngu búið að vera. Veðurathuganir gerði Stefán þar á eyjunni á degi hverjum, þau árin sem hann dvaldi þar. Ekki ræktaði Stefán kartöflur einungis handa sér og sinum, heldur miðlaði hann öðr- um útsæði af góðum afhrigðum. Nálega hálfníræður fluttist Stefán Egilsson til Grindavíkur með Sig- valda syni sínum fyrir tveimur ár- um síðan. Ekki var hann iðjulaus þar fremur en annarsstaðar. Tók sér land til ræktunar þar í hrauninu og ruddi. Ógrynni af hraungrjóti varð hann að flytja burtu og hlóð úr því skjólgarð fyrir vindáttum. Ótrú- legt er það hve miklu gamli Stefán afkastaði þar, og aleinn var hann við þaö. Brátt mátti sjá blómlegan r1 Reyhjavík 8imi 249 Niðursuðuvörar vorar: Kjíít.....II kg. og */2 kg. dósum Kkía .... - 1-----1/2 - - BayjarBbjúgu 1 - '/2 - riskabollnr - 1 - - 1/2 — Lax.......- 1 - - 1/2 - hljóta almeiniiugslof Kf þér hafið ekki reynt vörur þessar, þá giörið það nú. Notiö innlendar vörur fremur on erlendar, með þvl stuðlið þér að þvi, að íslendingar verðisjálfum sér uéglr. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sein er. garð þar sem úfið hraun var áður og í haust sem leið fékk Stefán 20 tunnur af kartöflum upp úr honum, fyrir utan allt smávegis, gulrófur, idómkál o. þ. h. — þótti mér þettað afreksverk, þó ekki væri tekið tillit tii hins haa aldurs. Yngri menn i Grindavík gerðu ekki betur og fjærri því; garður Stefáns bar af öðrum görðum þar, hvað umhirðu snerti, því það var vndi gamla mannsins að láta gróa, þar sem áður var auðn. Væru margir jafningjar Stef- áfis Egiissonar um skilning á rækt- un lands og um framkvæmdir, þá því skilyrðin eru víða góð ef mað- urinn réttir náttúru landsins hjálp- andi hönd. Og hve miklu gætu ekki ungar sterkar hendur komið til leið- ar nf góðu, — þegar gamla lúna höndin hans Stefáns vann slík af- reksverk. — þá þyrfti hin fátæka ís- ienzka þjóð ekki að flytja inn kar- töflur fyrir uppundii' hálfa miljón krónur á ári. Síðast kom Stefán heitinn tii mín í október, hress og ræðinn að vanda, nú var búið að „taka út“ handaverkin hans og leggja í dagsverk og gamli maðurinn átti nú von á jarðabóta- styrknum sínum, sem viðurkenningu hins opinbera fyrir starf sitt. En svo kom Dauðinn og setti endpunktinn fyrir hina löngu starfsömu æfi. Síð- ast í nóvember var hann að ljúka við að slétta steingólf í kjallara og féll þar í valinn, með múrskeiðina i hendinni. Hann dó 30. nóv. og vant- aði þá 2 daga til að hafa Iifað 86 ár. Stefán Egilsson var fæddur 2. des. 1845, á Laugarvatni. Eg kann ekki að rekja hans iöngu sögu, því ég þekkti hann aðeins hinn síðasta áratug æfi hans. fðjusemi og jafnaðargeð þótti mér einkenna hann öðru fremur og fróðléiksfýsn og góðmennska. Hann var sjálfmenntaður maður og víða heima, las mikið og erlendar bækur ekki síður en innlendar. Að loknu dagsverki tók hann sér alltaf bók í hönd. Og dagbækur liélt Stefán sið- astliðin 50 ár. I iðn sinni, steinsmíðinni, var hann einnig sjálfmenntaður að öliu leyti, en þó gcrði hánn tcikningar og út- reikninga af stórbyggingum og fór það hið bezta úr hendi. En þeirri hlið málsins eru aðrir kunnugri en ég- Stefán Egilsson Var kvæntur Sess- clju Sigvaldadóttir fyrrum ljósmóðir hér í bæ, hún er enn á lífi. Fjórir synir þeirra komust upp, en þeir eru: Sigvaldi Kaldalóns iæknir og tón- skáld, Snæbjörn skipstjóri á „Agli Skallagrímssyni", Guðmundur stein- smiður vestan hafs, og Eggei-t söngv- ari. En því bið ég Tímann fyrir þessar línur um Stefán Egilsson, að mér þótti hann hinn merkilegasti gamli maður, sem ég hefi þekkt og sönn- un þess, að enn er kjami og kraftur í körlum á íslandi, þó ekki komi það lengur fram í barsmíðum og víga- ferlum, heldur í einlægri trú á rækt- un lands og lýðs. Ragnar Ásgeirsson. SKRIFSTOFA FR AMSÓKN ARFLOKKSIN S er á Amtmannsstíg 4 (niðri). FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 82. Hallur Hailsson tannlæknir, Austurstræti 14. Reykjavík. Viðtalstími 10—6. Alltaf lægsta verð á tilbúnum tönnum. — Fljót afgreiðsla fyrir -------aðkomufólk. — — — SJálfs er höndin hollusf Kaupið innlenda framleiðalu, þegar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvitt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- iög og kreólínsbaðlyf. Kanpið HREINS vSrur. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landalns H. £. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1825. Svar -------- Nl. Pússning í sambandi við ljósalagn- ir Júlíusar Björnssonar stafar, einsog hér að neðnn er greint, frá brevtingu á veggjum hússins, sem ég hefi engu ráðið um. Neðangreint vottorð hefi ég fengið frá Júlíusi Björnssyni yfir sundur- liðun á viðbótum og breytingum að upphæð 8500 kr., sem húsameistari hefir kennt mér um. Rvík, 29. des. 1931. Herra verkfræðingur Gunnlaugur Briem, Reykjavík. Samkvæmt ósk yðar læt ég yður liérmeð í té sundurliðað yfirlit yfir kostnað við raflagnir í Símahúsinu, umfram það, sem samið var um sam- kvæmt útboðsuppdrætti: 1. Lögli fyrir ritsimavélar í ritsíma- salnum kr. 1600.00. 2. Lögu fyrir hleðsluvélar í kjallara kr. 550.0. 3. Lögn á háalofti, sem var óráð- stafað þegar útboð fór fram kr. 300.00. 4. Breyting á iögn i afgreiðslusai kr. 300.00. <þar af ca. 250 vegna lækk- un lofta í talklefum). 5. Stofnleiðslur, sem undanskildar voru í útboðinu kr. 550.00. 6. Breyting á lögn í veljarasal kr. 200.00 og viðbótarlögn í stigum ca. 100 kr. 7. Breytingar og viðbætur á lögn, vegna breytinga á skilrúmum og við- gerðar vegna skemmda, sem orsök- uðust af steinhöggi fyrir miðstöðv- arleiðslu og skolpleiðslur kr. 5000.00. ákveða straumeyðslu og þar með RíkissjftOshálfleilm llittaries í Fáskrúðsfjarðarhreppi, er laus til ábúðar í fardögum 1932, Tún vænt og girt, vetrarbeit mikil, verstöð og lending góð. Helmingsnot af fuglabjarginu í Skrúð fylgja jarðnæði þessu og nokkur rekahlunnindi. Semja verður um ábúð við Svein Ólafsson Eirði. Jörð til ábúdar. Þrír fjórðu hlutar jarðarinnar Akureyjar í Skarðstrandariireppi verður laus til ábúðar i næstkomandi fardögum. Jörðinni fylgja íbúðarhús og venjuleg fénaðarhús. Hiunnindi eru þar töluverð, dúntekja og sela. Að öllu samanlögðu mun jörð þessi vera meðal betri jarða landsins. Lysthafendur snúi sór til Tóns Steingrímssonar sýslumanns í Stykkis- hólmi, er gefnr allar frekari applýsiugar. „ ísafirði, 30. desemher 1931. Oddnr Gríslason T. W. B11 c h (Ziitasmiðia Buchs) Tietgensgade 64, Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR. Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og ster^ir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“og „Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“ skósvertan, sj álfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. LITVÖRUR: Brúnspónn. Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. legu sjálfvirku tækjanna, og viðbótai'- lögn í stigum er að mestu leyti smekkatriði. 6. liður nær til nokkurra breytinga veljarasals, sem varð að gera vegna gildleiki leiðslanna, en pipurnar voru innifaldar í útboðinu. 7. liðurinn er lang hæstur og staf- ar af breytingum, sem ég hefi engu ráðið um, og munu slikar breytingar vera algengasta orsök til þess hve mikið kostnaður af rafiögnum hefir hækkað á mörgum opinberum bygg- ingum hér á landi, svo sem húsa- meistara er bezt kunnugt um. Sundurliðun þessi er án skuldbind- ingar, þar eð verkinu er ekki lokið að fullu, og það því ekki endanlega uppgert. Virðingarfyilst Júlíus Björnsson. 1. liður vottorðsins að upphæð 1600 kr. felur í sér sjálfstætt verk, sem var raðgerð að bjóða út seinna, þegar ákvcðið væri hvaða vélar yrðu í rit símasalnum, og hvar þær yrðu settar, en í staðinn vai' settui' þrífasatengill í ritsimasalinn. Um fyrirkomulag þessara véla hefir síðar vorið ákveðið án minnar vitundar og gerður sér- stakur samningur um þú lögn. þessi uphæð kemip' því ljósalagnarútboði mínu ekkert við. Um 2. lið er það að segja, að hann var ekki tekinn i útboðið þar sem ætlast var til, að firmað er útvegaði sjálfvirku tækin og hleðsluvélamar, vildi í'Aða um uppsetningu þeirra; þetta er líka sjálfsætt verk og óvið- komandi ljósalagnir útboðinu. 3. liður nær til lagnar í nýjum her- bergum á háalofti, sem ekki voru til á teikningu, er útboð fór fram. 4. liður stafar nærri eingöngu af hreytingu á lofthæð í talklefum, sem ég hefi ekki ráðið. 5. liður næi' yfir stofnleiðslur, sem voru undanskyldar í upphaflegu út- boði vegna þess, að þá var ekki endanlega álcveðið hvaða vélar yrðu á hverri hæð, og því ekki liægt að Hefi ég nú sýnt, að það er ekki hægt að ámæla mér fyrir þessar 10.500 kr., sem áætlað er að þurfi að. greiða til ofannefndra verka. Af þessum 10.500 kr. cru um 5000 kr. fyrir ný verk í húsinu, sem voru alveg aðskilin frá upphaflega úthoð- inu, en ca. 5500 kr. breytingar á lögn þeirri, scm fólst í upphaflega útboð- inu og voru gerðar vegna brevtinga á skilrúmum og líka vegna skemmda, og er aðeins síðast nefnd upphæð því eiginlega aukning á kostnaði við það verk er útboðið náði yfir. Ég vil loks taka það fram, að starðir lampa, slökkvara og tengia voru ákveðnir í samráði við fyrv. landsímastjóra (og Ólaf Kvaran símastjóra, vegna íbúðar hans) og fór ég nákvæmlega eftir óskuin þeirra livað þetta snertir við útboð ijósalagnarinnar. Rafmagnsteikningar af húsrúmi sjálfvirlcu tækjanna voru samkvæmt samningi sendar út til at- hugunar, án þess að kæmu nokkrar óskir um breytingar beint þaðan. Húsameistarinn hefir talið sig þurfa að skrifa greinar sínar vegna einhverra árása, sem á sig hafi verið gerðar út aí ráðstöfunum hans við- víkjanda fyrirkomulagi í landsíma- húsinu. Mér er ókunnugt um þess- ar árásir og eru þær ekki lcomnar fram að neinu leyti fyrir mína til- hlutun. Hinsvegar liefir þessi ótíma- hæra vörn húsameistarans í rauninni snúist í persónulegar árásir á mig, til þess fallnar að hnekkja álitl mínu sem verkfræðings. Hefir mér því þótt nauðsynlegt að bera hönd fyrir höfuð mér, ún þess að í vörn minni eigi að felast neinar rásir á húsameistarann; því þótt ég álíti hann enganveginn óskeikulann þannig, að hann geti ekki misminnt eða lionum yfirsézt 1 ncinu, þá liefi ég ekki löngun né tel mig liafa ástæðu til þess að hnekkja áliti hans. 6. Briem. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Mímisveg 8. Sími 1245. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.