Tíminn - 23.04.1932, Page 2

Tíminn - 23.04.1932, Page 2
64 TIMINN seinustu árin um það, á hvaða tíma árs skipið heíir verið í ferðum, hvað margar hringferðir eða aðrar ferðir það hefir farið með ströndinni, hversu margar viðkomur þeð hefir haft, hYer hefir verið reksturshalli hvers árs fyrir sig og til nánari skýringar, hvert verðlag hefir verið á kolum og hvert kaupgjald hefir verið greitt S k ý r s 1 a snertandi rekstur Esju á árunum 1926—1931. Ár Siglingatimi 0 rj bCa .S;3 b æ 4 > dS MÍ Eh * Ferðir Ak. —Rvík Viðkomur Ú C3 09 « - Kolaverð pr. tonn 3 „ S «g ■Cð g rC Ö p- g cð *o3 Yfirvinna á klst. 1926 12/3—12/12 17 0 611 207 50 227 1.40 1927 5/3—20/12 .. .... 15 0 609 2251) 44 205 1.26 1928 1/3—20/12 14 1 561 160 36 191 1.18 1929 22/2—24/12 16 1 650 182 37 215 1.40 1930 8/1—20/12 14 6 643 155 44 215 1.40 1931 4/1—18/12 20 0 641 179*) 39 215 1.40 1 ) 4 ára flokkun meðtalin. 2) 8 ára fiokkun frádregin. í sambandi við slíkan samanburð á rekstri Esju, eins og hér er gerð- ur, ber þó bœði nú og framvegis að taka tillit til þess, að skipiö er mjög veikbyggt og að viðhaldskostnaður þess eykst þvi tiltölulega mjög fljótt eftir því sem árin líða. Skýrsla um farmgjöld til og frá einstökum höfnum og viðkomusfjölda strand- ferðaskipanna á hverri höfn árið 1931*). Skipakomur Flutningsgjöld Til Frá Arnarstapi............ Búðir................. Hjallasandur.......... Ólafsvík.............. Grundarfjörður........ Stykkishólmur......... Staðarfell............ Búðardalur............ Króksfjarðames........ Salthólmavík.......... Reykhólar............. Flatey á Breiðafirði .. Vatneyri.............. Sveinseyri............ Bíldudalur............ þingeyri.............. Flateyri.............. Suðureyri............. Bolungarvík........... ísafjörður............ Aðalvík............... Eyri í Ingólfsfirði.. .. Norðurfjörður......... Kúvíkur á Reykjafiröi Gjögur................ KaldrananeB........... Hólmavík.............. Óspakseyri............ Borðeyri.............. Reykjatangi........... Hvanamstangi.......... Blönduós.............. Skagaströnd........... Kálfshamarsvik........ Sauðárkrókur.......... Kolkuós............... Hofsós................ Haganesvík............ Dalvík................ Siglufjörður.......... Akureyri.............. Grimsey............... Ólafsfjörður.......... Flatey á Skjálíandaflóa Hrísey................ Húsavík............... Kópasker ............. Raufarhöfn............ þórshöfn.............. Skálar................ Bakkafjörður.......... Vopnafjörður.......... Borgarfjörður......... Seyðisfjörður......... Mjóifjörður........... Norðfjörður........... Eskifjörður........... Reyðarfjörður......... Fáskrúðsfjörður....... Stöðvarfjörður........ Breiðdalsvík........... • Djúpivogur............ Homafjörður........... Vestmannaeyjar........ Eyrarbakki ........... Reykjavík............. Samtals Esja Súðin Samt. staðarins staðnum 1 8 9 1280.89 255.60 2 2 531.57 16 11 27 3177.87 2411.81 14 11 25 2718.30 668.35 2 6 8 285.12 38.00 18 12 30 5957.91 2982.75 3 7 10 702.20 47.50 5 10 15 8024.48 4653.76 10 10 2628.40 1266.42 9 9 911.51 642.12 4 4 193.60 176.30 15 11 26 2329.40 1815.83 19 12 31 5038.21 1664.60 4 10 14 976.65 617.04 17 12 29 3472.03 1210.73 19 12 31 4615.43 1176.85 18 12 30 4280.82 1450.21 8 10 18 1908.61 1548.00 2 10 12 1206.67 494.90 20 12 32 5621.95 5015.10 4 4 70.89 4.00 6 6 130.30 357.90 3 11 14 1477.35 782.22 2 9 11 538.32 253.95 3 10 13 738.33 1113.78 1 1 31.95_ 19 12 31 5269.85 4648.88 3 10 13 1345.32 632,29 ir 11 28 4415.94 1417.04 1 1 2 373.10 17 12 29 8364.63 5509.00 18 11 29 6994.54 2920.35 18 11 29 2394.99 1352.15 9 9 311.35 101.00 19 12 31 5880.41 3934.90 3 7 10 880.50 94.60 8 10 18 1550.46 393.47 2 10 12 594.83 227.70 1 1 104.60 19 12 31 4509.66 8693.00 19 12 31 11298.43 17036.35 4 4 125.30 21.00 1 1 367.35 6 6 213.98 2.00 1 1 31.20 19 12 31 6209.91 2074.81 18 12 30 3945.42 2756.45 14 12 26 1588.05 794.32 19 12 31 3042.13 3041.48 6 9 15 1128,16 764,75 4 10 14 523,75 2984,36 19 12 31 2903,32 3307,59 15 11 26 1279,87 1224,94 20 12 32 10590,24 3884,08 10 8 18 361,78 142,16 20 12 32 2031,30 2136,53 20 12 32’ 5742,87 2613,80 20 12 32 6844,12 5552,82 20 12 32 3960,53 1921,30 9 11 20 468,17 60,54 7 10 17 557,21 559,42 20 12 32 2048,54 842,80 19 12 31 3569,44 2620,15 20 12 32 4235.59 1181.40 1 1 20 13 33 53042,98 112459,43 673 612 1285 228554.58 228554.58 *) í sambandi við strandferða- kostnað ríkisskipanna er fróðlegt að bera hann saman við þann kostnað, sem orðið hefir af þeirn hluta strandferðanna, sem Eimskipafélag- ið hefir annast með sínum stóru, dýru millilandaskipum. Rikisskipin hafa haft á árinu 1931 alls 1285 við- komur. Hver viðkoma kostar þá ríkið um 290 kr. í rekstrarhalla. Samkv. skýrslum, &acn fyrir liggja, triur EisultipaAUftgið úg haía taptó á strandferðum 663 þús. kr. árið 1929 og 929 þús. árið 1929. Árið 1929 höfðu skip félagsins 486 viðkomur, sem það telur til strandferða, og 567 árið 1930. Útkoman er þá sú, að á hverri viðkomu skipa Eimskipa- félagsins hafa tapast nál. 1364 kr. árið 1929 og 1638 kr. árið 1930. Eftir þessu virðist hver viðkoma kosta a. m. k. 4—5 sinnum minna hjá ríkis- útQerðinni en hjá Eimakipaíélaginu. BUak). Félag ungra Framsóknarmanna F u n d u r verðúr haldinn í Sambandshúsinu föstudaginn 29. þ. m. kl. 81/* síðd. Dagskrá auglýst bréflega. STJÓRNIISf f sambandi við síðari skýrsluna mun mörgum finnast, að sumar hafnimar hafi fengið skipskomu, þó að um heldur lítinn flutning flutning vœri að ræða, en í all mörgum af þessum dæmum hafa skipin verið látin koma við fyrir sérstaka beiðni, til að taka sjúkt fólk eða aðra farþega, og hefir þá afgreiðslan á staðnum venjulega gefið upp fyrirfram um hvað marga væri að ræða. Landbelgisgæzlan. Kostnaður við landhelgisgæzluna varð á árinu 1931 kr. 835,000,00 og er það kr. 123,000,00 meira en árið 1930, en þá var nýi þór heldur ekki ltominn. Aftur var Hermóður hafður við bátagæzlu í Vestmannaeyjum í ársbyrjun 1930 og kostaði sú útgerð kr. 50,000,00. Eftirstöðvamar af kostnaði vegna gamla þórs og það, sem greitt var fyrir nýja þór á árinu (1930) nam kr. 13,000,00, gerir þetta með útgerðarkostnaði Her- móðs kr. 63,000,00, og er það auðvit- að lítið á móts við það, að hafa stórt skip við gæzlu allt árið. Eins og sézt, hækkar þó ekki kostnaðurinn við landhelgisgæzluna í beinu hlutfalli við þennan skipa- auka. Skal hér greint frá ástæðum þess. Árið 1930 var leigt sérstakt skip (Haförninn) til sjómælinga og kostaði það um ki\ 20,000,00, en síö- astliðið sumar, þann tírna sem minnst var að gera við landhelgis- gæzluna, var Óðinn tekinn til þess- ara þarfa, og fékk landhelgisgæzlan fyrir það kr. 25,000,00 endurgreiðslu. þá lækkaði reksturshalli Óðins reikningslega um kr. 37,000,00, miðað við árið áður. Liggur lækkunin að- allega í því, að skipinu vom til- dæmdar bætur fyrir tjón á árinu 1928, rúmar kr. 5,000,00, kolakostnað- urinn minnkaði um kr. 14,000,00, sumpart vegna lækkunar á kola- verðinu, en sumpart vegna þess, að réynt hefir verið með skýrslugerð og athugunum að koma því á, að skipin sigli með sem hagkvæmastri ferð, hvað kolaeyðsluna snertir. Á þetta við um öll kolaskipin. þá lækkaði viðhaldskostnaður Óðins um kr. 12,000,00 og vömr vom keyptar til dekks og vélar fyrir kr. 9,000,00 minna árið 1931 en næsta næsta ár á undan. Við uppgjörið fyrir árið 1390 var brúttóhagnaðurinn af innkaupastarf- seminni dreginn frá skrifstofukostn- aðinum áður en honum var endan- lega skipt á landshelgisgæzluna og strandferðirnar, en við uppgjör fyrir síðastliðið ár er þetta ekki gert, heldur er hagnaðurinn, kr. 4867,38, færður sem sérstakur tekjuliður á rekstursrelkningi strandferðaskip- anna og getur þá hver sem vill dregið það frá liðnum 4 móti, enda er það réttmætt, þar sem sérstakur maður með um kr. 4000,00 árskaupi starfaði við innkaupin, en kaup hans eða skrifstofukostnaður var ekki neitt frágreint hinum sameigin- lega skrifstofukostnaði. Verður þá hlutur beggja strandferðaskipanna af skrifstofukostnaðinum um kr. 31,000,00, en það er kr. 5.000.00 lægra en Eimskipafélagið tók á sinni tíð fyrir Esju eina, ef með er talin endurskoðun (2000 kr.), sem þá var borguð sérstaklega. Skrifstofukostnaður varðskipanna hefir vitanlega aukizt við komu þriðja skipsins og í sambandi við íiskverzlun þess; ennfremur við það, að vaktir hafa verið haldnar á skrif- stofunni yfir næstum alla vetrar- mánuði ársins, til þess, ef svo bæri undir, að hægt væri að gera skjótar ráðstafanir til hjélpar nauðstöddum í byrjun þessa árs (1932), var sérstaklega lagt fyrir alla brytana að gera ítarlegar tilraunir um að lækka fæðiskostnað á skipunum, og er þess vænst, að það beri nokk- urn árangur í þá átt, að færa fæðis- kostnaðinn niður í samræmi við það, sem fæði kostar á góðum mat- söluhúsum í landi. Mismunur á hrennslukostnaði Óðins og Ægis ár- ið 1931 eru kr. 20,000,00 en var árið áður rúmar kr. 30,000,00, hvað olían fyrir Ægir kostaði minna en kolin fyrir Óðinn. Millibilið minnkaði svona mikið vegna þess, að kolin lækkuðu í verði um 11%, en olían ekki nema um 3%; ennfremur vegna þess, að Ægir var nokkuð meira í gangi á árinu. Orsakar hið síðastnefnda einnig það, ásamt björgunarstarfseminni, að Ægir not- ar meiri vörur til dekks og vélar. í sambandi við rekstur Ægis ber að geta þess, að öll björgunarlaunin, tæpar kr. 57,000,00, sem koma til tekna á rekstursreikningi landhelg- issjóðs árið 1931, og mest af sekta- fénu, er unnið inn á það skip1). Að því er rekstur þórs snertir, er ekki hægt að gera samanburð við fyrri ár. Skipið gekk nokkuð til fiskveiða jafnframt landhelgisgæzl- unni fyrri part ársins 1931 og var þá um sumarið á sama hátt nokkuð við síldveiðar. þurfti að búa skipið að fullu út til hvorttveggja, og þó að allur sá kostnaður sé færður til gjalda á sama ári, er vitanlega, eins og getið er um í athugasemd á reikningi skipsins, mikið verð- mæti þar óeytt. Hefði sennilega get- að orðið töluverður reikningslegur hagnaður fyrir skipið af þessum veiðum/ ef sildarmarkaðurinn hefði verið góður. Á mótorbátum, sem undanfarið hefir verið venja að leígja aukalega á sumrin til landhelgisgæzlu, voru árið 1931 sparaðar um kr. 7000,00 frá því sem éður var. Kr. 56.087.94 56.087.94 skipanna er alltaf mjög mikill. Kostnaður vegna innkaupa á mat- vælum, umsjón með brytum o. fl., er ekki sérstaklega reiknuð, og ber því að skoða hana innifalda í skrif- stofukostnaðinum. Fisksölusamlagið og innkaupin. Eftir að Samband Fisksölusamlaga Austfjarða var stofnað síðstliðið haust, í samræmi við lög um heim- ild fyrir ríkissjórnina til að stuðla að útflutningi á ísvörðum fiski, sé Skipaútgerð ríkisins félaginu fyrir tveimur leiguskipum til flutning- anna. Voru þau leigð til þriggja mánaða hvort og sá Skipaútgerðin um reikningshald þeirra og sumpart útgerðarstjóm allan tímann. Allir fundir sem haldnir voru í nefnd þeirri, er ríkissjórnin skipaði til að hafa eftirlit með framkvæmdum, sem gerðar voru í sambandi við fisk útflutninginn, voru haldnir á skrif- stofu Skipaútgerðarinnar, enda var útgerðarstjóri ríkisskipanna jafn- framt formaður nefndarinnar. Innkaupastarfsemin fyrir skipin, sjúkrahúsin og aðrar ríkissfofnanir, var rekin með svipuðu fyrirkomu- lagi og áður. þó heíir stofnunum 2) Innborgaðar sektir á árinu nema kr. 140,522,08 og björgunariaun þeim stöðugt fjölgað, sem notið hafa þessarar starísemi. Hefir verið meir og meir horfið að því ráði, að kom- ast hjá því að kaupa í smásölu, með því að liggja með þær vörur í pakk- húsi, sem sizt eru til þess lagaðar oð gera um þær beina samninga, eða kaupa þær fyrir lengri tíma í stór- um skömmtum. Til dæmis um þetta skal frá því skýrt, að érið 1930, fyrsta árið sem Skipaútgerð Ríkis- ins starfaði og hafði vegna vöru- geymsluhússins aðstöðu til að kaupa vörur á þennan hátt, var útbýtt vör- um úr pakkhúsinu fyrir rúmar kr. 50.000.00, en á síðastliðnu ári óx þetta upp í kr. 135.000,00. Allur kostnaður við þessa vöruútbýtingu verður ekki reiknaður meira en um 6%, og sjá allir, að það ei- lítið, á móts við smásalaálagninguna í bæn- um. Veigamesti þátturinn í starfsemi innkaupanna eru þó útboð og samn- ingagjörðir um verð á vörum, svo sem: kolum, hreinlætisvörum, brauð- um, smjörlíki, fiski og allskonar matvörum. Skulu nefnd nokkur dæmi um ái-angur af þessu. þann 1 júlí s. 1. var gert útboð um brauðu sölu, var þá venjulegt útsöluverð í bænum 50 aurar stykkið af brauð- um (jafnt af hveitibrauði, grábrauði og rúgbrauði). Samningur náðist um 37 aura verð. Sést hverju þetta mun- ar, þar sem ekki mun fara fjarri, að stofnanir þessar noti um 3500 brauð á mánuði. Um verð á fiski hefir verið samið 25% undir venjulegu útsöluverði. í ágústbyrjun s. 1. voru boðin út 1500 smál, af húsakolum. Var þá gang- verðið kr. 44,00 fyrir smál., en samn- ingur náðist um kolin é kr. 36,00 heimflutt, til allra ríkisbygginga i bænum og sjúkrahúsa í grennd við bæinn. Mun ekki, ef tekið er tillit til ökukostnaðar, fara fjarri að áætla kr. 18.000,00 mismun á því uð kaupa kolin eftir útboðinu og því, ef þau hefðu verið keypt án sameiningar með venjulegu bæjarsöluverði. Reykjavík, 6. apríl 1932. Pálml Loftsson. Guðjón F. Teitsson. -----O---- Kann íhaldið að fara með peninga? Helzt er að sjá af íhaldsblöðunum að sumir menn í þeirra flokki geri ráð fyrir að íhaldið kunni að fara með peninga fyrir landið, bankana eða bæjarfélögin. En „verkin tala“ ekki á þá ieið. Athugum fyrst með- íerð íhaldsins á landsfé. Jón þorláksson tók sig til í þing- byrjun 1924 og endursamdi lands- reikning síðustu ára. Gerði hann þar grein fyrir, sem og var rétt, að landið var nálega skuldlaust um áramótin 1916, þegar Jón Magnússon varð forsætisráðherra, en B. Kr. fjár- málaráðherra. J. M. hélt áfram starfi sínu til 1922, og á þeim tíma voru alltaf íhaldsmenn við fjár- málastjórnina. Fyrst B. Kr., þá Sig. Eggerz og loks Magnús Guðmunds- son. Jón þorláksson lýsir söfnun ríkis- skuldanna í tíð þessara vina sinna svo sem hér segir: Tekju- halli Árið 1917 ....................... 1.953.000 — 1918 ....................... 2.525.000 — 1919 ....................... 1.508.000 — 1920 ....................... 2.208.000 — 1921 ....................... 2.627.000 — 1922 .. .................... 2.617.000 þegar þessir leiðtogar Mbl.-stefn- unnar tóku við völdum, voru ríkis- skuldirnar um 2 miljónir króna, mest fyrir símann og aðrar þvíiíkar framfarir. En á sex árum*) tókst þessum leiðtogum að auka ríkis- skuldirnar um fjórtán miljónir kr. *) Ráðuneyti J. M. hröklaðist að visu frá völdum á árinu 1922, en fjáriög og afkoma þess árs var vit- anlega fyrirfram mótuð af íhaldinu og stjórn þess. skipum. SÍHjakojrtuaður vegrui vtsS- 8Qfi7&M- Yfirlit um skriístofukostnað Skipaútgerðar ríklslna árið 1931. Gjöld Tekjur An: Föst laun, aukavinna og sendlferðir................. 39.877.88 — Húsaleiga, ljós og hiti .. ......................... 3.545.00 — Prentun og ritföng ............................. 5.162.42 — Símakostnaður................................... 2.775.41 — Frímerki ............................................. 420.32 — Ýmislegt............................................ 1.306.91 — Endurskoðun árið 1930 .......................... 3.000.00 Pro: Afgreiðsluþóknun fyrir m/b Skaftfelling......... 1.540.00 — Umboðslaun fyrir söluútbýtingu á grænmeti fyrir Reykjabúið i Ölvesi................................ 285.71 — Endurgreiðslur vegna kostnaðar og framkvæmda í sambandi við útflutnirig á isvörðum fiski .. .. 1.900.00 — Frá vitamálunum fyrir afgreiðelu Hermóðs .. .. 1.500.00 — Framlag landhelgisgæziu ................................ 15.000.00 — Framlag strandferðaskipa........................... 35.862.23

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.