Tíminn - 24.09.1932, Side 3

Tíminn - 24.09.1932, Side 3
TlMINN 157 * ReykJ a víkur annáll. Hinn brosandi píslarvottur JJann 22. okt. n. k. á að fara fram þingmannskjör í Reykjavík. Fram- boðsfrestur rann út í gærkveldi. þrír frambjóðendur eru í kjöri: Sigurjón Ólafsson formaður Sjómannafélags Rvíkur af liálfu Alþýðuflokksins, Brynjólfur Bjarnason ritstjóri af liálfu Kommúnista og Pétur Hail- dórsson bóksali af hálfu íhalds- manna. Almennt er ekki mikill áhugi í bænum fyrir þessari kosningu. ])ví að þegar aðeins einn á að kjósa, ganga menn yfirleitt út frá því, að íhaldsmaðurinn sé viss. það er ekki baráttan milli flokk- anna, sem, enn sem komið er, hefir vakið athygli bæjarbúa i sambandi við kosningaundirbúninginn nú. Fram að þessu hefir kosningabar- áttan staðið innan íhaldsflokksins, um það, hver eigi að vera í kjöri af hálfu flokksins. ])ví að margan íhaldsmanninn langar í þetta, vænt- anlega auðunna þingsæti, sem lík- legt má þykja, að litla baráttu kosti. Hinn marglirjáði „sjálfstæðismað- ur“, Sigurður Eggerz, mun af ýms- um ástæðum hafa talið sig eiga kröfu á þessu þingsæti. Og ckki verður því neitað, að talsvert hcfir Sigurður gjört fyrir íhaldsflokkinn. í fyrsta lagi gekk hann sjálfur inn i íhaldið árið 1929, og iagði Frjáls- lynda flokkinn á borð með sér, án þess að nokkuð kæmi í staðinn. í öðru lagi liefir Sigurður ríka ástæðu til að álíta, að samband hans við íliahiið hafi átt drjúgan þátt í því að éyðileggja kjörfylgi það, sem hann hafði aflað sér í Dalasýslu, með miklum erfiðismunum. Enn- fremur mátti Sigurði þykja réttlátt, að forlögin létu hann nú njóta í ein- hverju Einars Arnórssonar, sem hann áður liefir fengið að gjalda oftar cn einu sinni á eftirminnileg- an hátt. Og loks cr Sigurður í mið- stjórn ihaldsflokksins og nýfallinn framhjóðandi í baráttukjördæmi. Baráttan um frambjóðandann linf- ir staðið í íhaldsflokknum vilcum saman. Sigurður mætti strax nokk- uð megnri mótstöðu. Hin svokallaða „borgarstjóraklika", sem stendur að Pétri Halldórssyni, er voldug enn í bænurn. Og Sigurði til hrellingar risu hinir „ungu“ ihaldsmcnn í Heimdalli upp til andmæla gegn „sjálfstæðishetjunni". Sigurður, sem eftir því sem hann segir í riti sínu um íslandsbanka, daglega gleðst af þvi, Iivað hann er „fullur af nýjum hugmyndum", var orðinn of gamal- dags fyrir „liugsjónirnar“ í Heim- dalli. Jón þorláksson, sem á sínurn tíma vélaði „sjálfstæðis“-stimpilinn af Sigurði, lagði nú fyrir hann fyrstu snöruna. Lét Jón kjósa tvær kosn- inganefndir, 9 manna hverja, aðra i Verði og hina í Heimdalli og skvldu þær ákveða frambjóðanda. Tókst Jóni með brögðum að útiloka fylg- ismenn Sigurðar að mestu úr nefnd- unum. Mæltu þær nærri einróma með Pétri. Vildu Heimdellingar að vísu gjarnan hafa í kjöri mann úr sínum hópi, og var þá lielzt bent á stjörnuspekinginn Jóhann Möller frá Sauðárkrók og Sigurð Kristjánsson fyrv. ritstjóra Vesturlands, sem Val- týr rak í vetur frá Mbl. og nú stýr- ir blaðinu „Heimdalli". En þegar á fund kom með hinum gömlu og ráðsettu íhaldsmönnum, mun I-Ieimdeilingum liafa vafizt tunga urn tönn, og gugnað fyrir sjónum hinna stærri spámanna. Seg- ir ckki meira af þeirra framgöngu „á vesturvigstöðvunum" í það sinn. En cr kosninganefnd kom á fund í Vcrði, ætlaði Sigurður að láta koma krók á móti bragði. Vörður er fá- mennt félag og fundasókn lítil. Hafði Sigurður, eftir því sem Mhl. segir, smalað mönnum á fúndinn, og látið um 50 menn sækja um upp- töku í félagið. Felldu menn Sigurð- ar tillögu nefndarinnar með 90 atkv. gc-gn 72, og átti Pétur þar með að vera úr sögunni, en þá fann félags- stjórnin upp á því, að ógilda hvort- tveggja, úrskurð nefndarinnar og at- kvœðagreiðslu fundarins, og boða til prófkosningar um frambjóðand- ann. Prófkosningin var svo auglýst í Mhl. og Vísi og skyldi sta.nda í tvo daga. Atkvæðisrétt höfðu, samkv. auglýsingunni, félagsmenn í Verði tin al ttslð biíðan á ðnrðHriaidi er til sölu nú þegar, og ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar gefur Sveinbjörn Jónsson hæstaréttarmálaflutningsmaður Símar 435 og 493. og „fjárhagslegir stuðningsmenn fé- lagsins". Var klausan um „fjárhags- iegu stuðningsmennina" sett vegna ýmsra, sem fé leggja í kosninga- s;óð, en tclja ekki virðingu sinni samhoðið að starfa. í félaginu og koma á fundi þar, undir stjórn Gústafs Sveinssonar. Heimdellingar höfðu ekki atkvæðisrétt. Alþýðublaðið, sem virðist hafa fylgst býsna vel með því, sem fram fór í íhaldsflokknum um þessar mundir, skýrir frá því, að Sigurður Eggerz hafi skrifað flokksstjórninni bréf og mótmælt harðlega því gjör- ræði, sem framið væri með próf- kosningunni. I „praxis" fór kosningin fram á þá leið, eftir því sem oinn hinna „óánægðu" liefir tjáð Timanum, að þeir, sem ekki voru i félaginu og gátu lieldur ekki komið undir „paragrafinn" „fjárhagslegir stuðn- ingsmenn", voru látnir gjalda 2 krónur, sem inntökúgjald, og lofa því að kjósa ekki Sigurð Eggerz og þvínæst lileypt að kjörborðinn. Eftir tvo langa mæðulega daga voru svo úrslitin birt í Mbl. og Vísi. Greidd höfðu verið á fjórða hundrað atkv. (í bænum munu vera um 13 þús. kjósendur). Vísir skýrði frá því alvcg sérstaklega, að Sigurður Egg- erz „fyrv. bankastjóri" hefði ekki fengið nema 39 atkvæði en Pétur öll liin. Fjarri fer því, að Tíminn vilji á nokkurn hátt mæla með Sigurði Eggerz sem forsvaranlegum fram- hjóðanda. En Iiitt vcrður að teljast mjög lítilmannleg framkoma hjá i- haldsblöðunum að auglýsa niðuriæg- ing' hans (sbr. birting- atkVæðataln- anna) öllum landslýð opinberlega. Af foringjum íhaldsflokksins, ‘ sem margir hverjir þurfa ekki að setja sig á háan hest yfir Sigurði, átti liann ekki þá meðferð skilið. En það er svo sem ekki liætta á því að samvizkan slái borgarstjóraliðið, þegar það í „kristilegri auðmýkt" safnar sér undir merki Péturs Hall- dórssonar 22. október. En hvað verð- ur um hinn brosandi píslarvott í hinum , pólitíska vetrarkulda? --------- r A víðavanyi. # Fréttahnuplarinn Valtýr afsakar fréttastuldinn með því, að útvarpið geti ekki heimilda, er það birtir eitthvað ])að, er blöðin flytja. þetta er með öllu ósatt. þaö er föst og fyrirskipuð starfsregla á fréttastofu útvarpsins, að geta ávalt heimilda, til þess að hver tíðinda- maður beri ábyrgð á sinni frétt. petta hefir verkað mjög til bóta um sannindi frétta yfirleitt í landinu. — Fréttastofa útvarpsins hefir ávalt gert sér far um hlutlausa og heiðar- lega framkomu gagnvait öllum blöð- uih og forðast að birta eftir þeim nokkuð það, er gæti rýrt álit þeirra. Er þá cðlilegt, að Morgunblaðsins sé sjaldan getið. — En afsölcun Valtýs ú fréttahnupli lians er staðleysa. Samkvæmt venju allra þjóða, er út- varpsnotendum stranglega bannað að hagnýta útvarpsefni til fjárgróða, til dæmis með útgáfu þess á prenti. Um þetta hefir ríkisstjórnin gefið reglui' hér á landi, sem hverjum út- varpsnotenda eru birtar árlega og allir rnenn hlýða, nema þessi cin- staki „Northcliff1 íhaldsins. Hann einn gerist í þessu efni óheimildar- maður og hrotlegur við opinbcrar fyrirskipanir. — Reiði Valtýs í garð útvarpsins annarsvegar og frétta- hnupl lians hinsvegar er mörgum manni ráðgáta. Hann hefir ávalt haldið því fram, að fréttir útvarpsins væru hlutdrægar og ósannar. En til þess að ná i þessar fréttir handa ! blaði sínu vinnur liann það til, að 1 haga sér gagnvart fréttastofu út- | varpsins eins og sauðaþjófur, sem I hlustarstýfir hin stolnu kindarhöfuð. ; Hann varast að geta heimildar að j liinum ófrjálsu fréttum. Hversvegna ‘ Ninnur hann þetta til þess að ná i fréttir, som hann telur ósannar? Er það meðfædd hneigð hans til ósanninda? Og hversvegna er Valtýr svo reiður þeirri stofnun, er hann þannig, á ófrjálsan hátt, hagnýtir séi' í fjárgróðaskyni? Sú gáta or ef til vill ekki torráðin. Við liliðina á mikilli almennri fræðslu útvarps- ins og miklum og góðum fréttum þess, verður Mhl.. moð ósanninda- þvættingi sínum, ávalt meiri og meiri vafagripur í augum allra rétt- sýnna manna. þessa mun Valtýr hafa orðið var í fækkandi tölu kaup- enda. En hversvegna að láta reiði sina bitna á útvarpinu? F.nda þótt það sé bæði þjóðarháski og þjóðar- minnkun að maður með svo litlum vitsmunum og lélegu innræti eins og Valtýr hafi vald á stóru hlaði, hefir útvárpið, samkvæmt skyldu sinni, látið slíkt óumtalað og afskiptalaust. Valtýr á það við -sjálfan sig ein- göngu, ef trú manna á nauðsyn og tilverurétt Mhl. fer þverrandi í land- inu j. p. Bjarni Sifjurðsson í Vigur ritar í Mbl. mikla lang- loku um geðveilcan mann að vestan, sem hafi verið undir umsjá Helga Tómassonar, og komið fyrir í Her- kast.alanum í Rvík, og liafi þetta kostað of fjár, cn síðar hafi maður- inn verið fluttur á Klepp. Eftir því sem Tíminn hefir frétt, og síðár er upplýst í Mbl. sjálfu, hatnaði mann- inum mjög fljótt eftir að hann var kominn á Klepp, og er nú kominn Iieim við sæmilega heilsu. Ekki er hægt að slcilja í fljótu bragði, hvers- konar meðmæli þetta, eiga að vcra með Helga Tómassyni. Mhl. æfti ekki að vera að spilla þvi, að H. T. fái að livíla í friði í gröf gleymskunnar. Skuldir Reykjavíkur. Athylgi skal vakin á því, að skuld- ir Reykjavíkurbæjai' eru of lágt taldar í siðasta thl. Tímans. Skuldir bæjai’ins voru þar taldar „um 9 mil- jónir“ lcróna, en Mbl. tekur fram réttilega, að þær séu „tæpar 9J4 milj. króna“' eða nákvæmlega talið kr. 9.476.300,46 í árslok 1930. Síðan hafa þær vitanlega mikið aukizt, en um það eru engir prentaðir reikningar fyrirliggjandi. því fer þessvegna fjarri, að Tíminn hafi gjört of mikið úr öngþveitinu í fjármálum bæjarins, heklur þvert á móti. EmbættissiðíerðiS oa Valtýr. Enn hefir Valtýr ekki sótt í sig veðrið um að hefja umræður uni embættissiðferðið i landinu. Munu þó margir bíða mcð óþreyju eftir þvi að slíkar umræður fari fram og að flett verði ofan al þeim sniðugu gæðingum Mbl., sem hafa í skjóli íhaldsspillingarinnar gert sér ríkis- sjóðinn að féþúfu í sambandi við embætti sín. Valtýr er að nöldra um það, hvort starfsmenn ríkisins eigi að hafa þúsundi meira eða minria fyrir störf sín. Margir munu telja meiri þörf á að skygnast um eftir þeim tugum og hundruðum þúsur.da, sem hafðir hafi v.erið af ríkissjóði í skjóli ihaldssiðfræðinnar. — í sið- asta blaði Timans var bent á nokkur rök þess, hversvegna borgarstjóri Reykjavíkur er að hröklast frá stöðu sinni, um leið og hann, með aðstoð Péturs llalldórssonar og Jakobs Möllers, er að setja bæinn á höfuð- ið. Af þeim rökum varð það líka ljóst, liversvegna íhaldið vann það lil, að leggja kjördæmamálið á hill- una, til þess að geta látið Magnús Guðmundsson stöðva rannsókn á hendur Knúti og bankastjórum Is- hindshanka. En hvað er þetta ann- að en handfylli úr ámu af öllu fjár- hagslegu misferli og nauðsynlegum rannsóknarefnum í faiá ílialdsins? Hversvegna þegir Valtýr nú? Mun því vera svo háttað, að „gæðingarn- ir“ hafi keflað þennan hugsjóna- og flokkssvikara? Við bíðum átekta. Tvo þýzka botnvörpunga tók Fylla i landhelgi nú nýlega og fór með þá til Vestmannaeyja. F r e y j a Kaííibætis- verksmiðja Sambandsíes Akureyri framleiðir kaffibæti í stöngum og kaffibætisduft, sem selt er í smápökk- um. — Kaffibætir þessi hefir náð ótrúlegum vinsældum og útbreiðslu á þeim skamma tíma sem liðinn er síðan hann kom á markaðinn. Fæst hjá öllum kaupfélögum landsins og mörgum kaupmönnum. • Samband ísl. samvinnufél. Ameriskar jarðeplaskóflur og Jarðepiagref __ Hvergi betra úrvaf af allskonar handverktærum, Samband ísl. samvinnufélaga Samningar hafa nú náðst í Osló ínilli Islendinga og. Noi’ðmanna. Er þar um að iæða nokkra lækkun á kjöttollinum en jafnframt ákvæði um háinark þéss kjötmagns, sem íviln- nnar nýtnr,og fari það minnkandi frá ári til árs. Nánarl fregnir af þessnm málum munu verða fluttar hér i hlaðinu, þogar Jón Arnason fram- kvæmdastjóri kemur lieim rétt eftir næstu mánaðamót. Á íslenzku vikunni í Stokkliólmi voru viðstaddir um fimmtíu íslend- ingar. p. 14. septemher var íslenzka listsýningin opnuð af Asgeiri for- sætisráðherrá Ásgeirssyni. IJm kvöld- ið var -móttökuhátíð og var ræðum og söng útvarpað. Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðherrá hclt þá fyrirléstur um .Tón Sigurðsson. Á fimmtudag liélt Sigurður . Nordal fyrirlestur í Stockholms högskula um íslenzka menningu, en Einar Arnórsson hæstaréttardómari flutti fyrirVestur í lögfræðingafélaginu. Á föstudag fiutti Ásgeir Ásgeirsson foi’sætisráð- herra erindi um atvinnulíf ísþend- inga. Á laugardag lásu þeir upp í „Musikaliska Akademien" Gunnar Gunnarsson og Davíð Stefánsson, Kristmann Guðmundsson og Halldór Kiijan Laxness. Haraldur og Dóra Sigurðsson léku á liljóðfæri og sungu. Rithöfundarnir lásu allir upp <i íslenzku. Eftir á hauð Stokkhólms- horg til mikils fagnaðar i ráðhúsinu, en á sunnudag var alþýðleg skemtun á Skansinum. par flutti Guðmumluv Finnbogason landbókavörður fyrir- Instur um lyndiseinkunnir Islendinga. Ármenningar sýndu íslenzka glímu undir stjórn .Tóns þorsteinssonar. Síðastliðinn. mánudag, siðasta dag vikunnar, hafði konungurinn te- drykkjuborð, en krónprinsinn liauð til hádegisverðar. Hátíðakveld var i óperunni og hylti Forseli forstöðu- maður óperuleikhússins, Island með ræðu. par komu fram Páll ísólfsson organleikari og Anna Borg, sem las upp íslenzk kvæði, en María Markan söng. Vikunni lauk með voizlu á Grand Hotcl. Listasýningin liefir fengið góða dóma í blöðunúm. Skoð- uðu menn sýninguna í þúsundatali. Gh'mumannaflokkurinn fer nú um Sviþjóð og sýnir íslonzka glímu í ýmsum borgum. Skógræktarfélag íslands mælist til þess, að þeir meðlimir, sem ekki hafa greitt árstillag sitt, gcra þiið svo j fljótt sem auðið er.- í pingkosningar fóru fram í Sví- i þjóð 18. þ. m. Jafnaðarmönnum hef- ir aukizt mjög fylgi, fengu 104 þing- sæti, en höfðu 90. Bændaflokkur- inn fékk 36 þingsæti, iiafði 27. I- haldsmenn fengu 58, höfðu 73 áður. Frjálslyndi flokkurinn fékk 4, en frjálsl. vinstrimenn 20 (áður 28) og kommúnistar 8. jiingsæti alls 230. Stjórnin haðst lausnar jafnskjótt sem kosningaúrslitin urðu kunn. Gorguloff, maðurinn, scm myrti Doumer Frakklandsforseta, var tok- inn af lifi 14. þ. m. -----o------ Nýbýli í Flóanum Skipuleg byggð. Ennþá hefir vorið skipuð nýFIóa- nofnd. V.erkefni. þessarar nefndar er að rannsaka greiðslumöguleika bænda á Flóaáveitusvæðinu, og gera tillögur um á hvern hátt skuldiun þeirra vegna áveitunnar og ínjólkur- lnianna skuli vcrða komið fyrir. petta er elcki létt. verk. p<A er erfitt og vandasanit og nætt við að árangurinn gcti orðið tvísýnn, eins 1 og hann varð hjá samskonar nefnd, 'sem á sínum tíma var skipuð til að gera tillögur um Skeiðaiiveituskuld- irnar. pær t.illögur hafa ekki komið til framkvremda enn, og er þó langt liðið síðan þær hefðu átt að gera það. Hér verður annars engum getum leitt að því hvernig nefndinni tekst starf sitt, né hvemig gengur að fram- kvæma tillögur hennar, hverjar sem þær verða, en i sambandi við starf hennar, er rétt að henda á það, að hér cr tækifæri til ail gera livoru- tveggja eða allt í einu, fjölga býl- um í sveitinni, fá skuldir bændanna að minnsta kosti að einhverju leyti greiddar, og reyna samvinnubúskap, sem niargir menn byggja nú miklar vonir á um ódýrari farmleiðslu, og meira arðberandi búskap cn nú er almennt. pað vita allir að greiðslnmöguleik- ar bænda eru litlir mi. Afurðir þeirra eru í litlu verði. Að visu eru mark- aðsmöguleikar bænda á Fióaáveitu- svæðinu margfaldir við það, sem þeir eru viða annarsstaðar á landinu, en þeir cru þó samt illir, og svo illir að greiðslu i reiðum peningum nú er varla að vænta að fá, þó nefndin svo kynni að vilja láta krefjast hennar. Aftur á móti hefir áveitan oi’ðið til þess að slægjur hafa batn- að, og það svo að nú er árlcga all- mikið af engjum sem víða á land- inu mundu þykja ágætar, sem alls ekki eru notaðar. Eins og stærð bú- anna er nú, og eins og fólkshaldi er nú háttað i áveitusveitunum, liafa hæudur því land aflögu, land, sem þeir ekki nytja. Og þó engar upp- ' lýsingar séu til hér á landi, sem geti skorið úr því, hvort stór eða lítil ' bú beri sig betur, þá eru sterkar lík- ur fyrir því, að jafnvel þó gcngið sé út frú því að húin á jörðunum sem nú eru á áveitusvæðinu stækki (il muna, þá muni samt vera ekki svo lítið land, sem jarðirnar ekki þyrftú við búreksturinn. Vafalaust rannsakar nefndin þetta atriði vel. Reynir að komast að raun um hve stór hú beri sig bezt á Flóa- áveitusvæðinu, og live mikið land liver jörð þurfi til þess að fram- fleita þeiiTi búastærð, sem lientugust er á henni. Og ég geri hiklaust ráð íyrir, að sú rannsókn leiði til þess að land verði aflögu, og það mikið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.