Tíminn - 23.09.1933, Qupperneq 1

Tíminn - 23.09.1933, Qupperneq 1
(5>faföbagi 6(aÖðins bu J. júní. Sírgangutlnn fostat JO ft. J^-fgreibsía og innf)ein>ta d Saugaocg JO. 0iml 2353 — ipósíþólf S65 XVII. 6rg. Reykjavík, 23. sept. 1983 44. blað Tvennskonar sparnaður Síðan kreppan skall á hefir orðið halli á rekstri ríkissjóðsins hér eins og í flestum öðrum lönd- um. Alstaðar eru orsakirnar hin- ar sömu. Minnkandi viðskiptum og hrörnandi efnahag almennings fylgja lækkandi toll- og skatt- tekjur og aukin útgjöld til at- vinnubóta og annara ráðstafana vegna erfiðleikanna, hér á landi t. d. útgjöld til aðstoðar bændum. Að þessu athuguðu er sýnt, að eigi gegnir fui'ðu þótt ýmsum þjóðum gangi seint að nema burtu greiðsluhallann. Ráðin, sem höfð eru í þessu máli, eru aðallega tvennskonar. Annarsvegar aukning skatta og liinsvegar lækkun útgjalda. Til hvorutveggja hefir verið gripið hér á landi. Ásg. Ásg. fjármála- ráðherra hefir framkvæmt veru- lega lækkun á útgjöldum ríkis- sjóðs, og skattar hafa nokkuð aukizt undir stjórn hans. Hefir þó eigi enn fengist jöfnuður. Vita það allir sem fylgst hafa með í þessum málum, að vegna aðstöðu íhaldsmanna í þinginu hefir eigi verið unnt að taka á þeim sem skyldi. Nauðsynlegum tekjuöflunarfrumvörpum hafa í- haldsmenn t. d. ekki léð fylgi Vitanlega sökum þess, að frurn- vörpin snertu hag þeirra stór- efna- og hátekjumanna, sem þeir telja hlutverk sitt að vernda fyrir framlögum til almennings- þarfa. Þjóðin krefst þess hinsvegar, að nú sé upp tekin sú stefna hik- laust, að ríkisbúskapurinn sé rek- inn greiðsluhallalaust. En þess er krafizt um leið, að til þess að ná þessu marki, séu farnar þær leiðir, sem bezt tryggja efna- hagsafkomu almennings. Þjóðin heimtar sparnað, en ekki íhalds- sparnað. Hún heimtar, að við á- kvarðanir í þessum málum ríki skilningur á því, að öllum út- gjöldum ríkisins má skifta í tvo flokka. Annarsvegar hinn raun- verulega reksturskostnað þjóðar- ■ búsins, embættismannahald og þvílíkt, en hinsvegar útgjöld til menningarmála og verklegra framkvæmda. Það er hagur al- mennings að útgjöldin í fyrri flokknum séu spöruð, en almenn- ingi í óhag ef útgjöld til fram- kvæmda eru spöruð. Augu manna eru nú loks al- mennt að opnast fyrir þessu, og menn eru nú hættir að taka það alvarlega þótt íhaldsmenn glamri á fundum og í blöðum um sparn- að með almennum slagorðum. Menn vilja nú orðið fá að vita hvað þeir ætla að spara og fá að sjá frá þeim einhverjar aðrar til- lögur en „hina makalausu“ um að leggja niður gróðastofnanir ríkissjóðs. íhaldsmenn tala stöðugt um skattalækkun, en benda ekki á neinar leiðir til þess að koma henni fram. Vitanlega væri gott ef hægt væri að létta tolla- og útflutningsgjöld, en áreiðanlega rnundi slíku fylgja niðurskurður verklegra framkvæmda, nema aðr- ir skattar kæmu í staðinn, en þá standa íhaldsmenn fyrir Á meðan íhaldsmenn ekki sýna með tölum hvernig því verður komið í kring, að af nema halla ríkissjóðsins og læld:a skattana jafnframt, verður á slíkt litið sem ómerkt tal á- byrgðarlausra manna. Nema það sé ætlun þeirra, að öll framlög til verklegra fyrirtækja og menn- ingarmála verði skorin niður? Hitt vita menn, að það er miklu fremur ráðið að spara á reksturskostnaði ríkisins, að liækka skatta á þeim, sem betur mega, að vissu marki, láta ríkið njóta verzlunarágóða af fleiri vör- um en það gerir nú, og nota þessa peninga til þess að jafna greiðsluhalla ríkissjóðs, til fram- kvæmda í sveitum og við sjó, og til hjálpar bændum og smáút- vegsmönnum. Þannig verður að verja tekju- aukunum. Hitt má eigi henda, að farið verði eins að við stjóm fjármála ríkisins og íhaldið hef- ir farið að í bæjarstjóm Reykjavíkur, þar sem það hefir hækkað útsvarsupphæðina um 53% síðan 1928, framkvæmdir eru engu meiri en þá, unnar fyrir tekjur bæjarsjóðs, og greiðsluhalli á hverju ári. Svo gífurlega hefir beinn kostnaður við rekstur bæj- arins aukizt undir stjóm íhalds- ins. Kreppan, tekjuleysi bændanna og atvinnu- og tekjumissir verka- mannanna hefir vakið menn til umhugsunar um þessi mál, við það verða menn alstaðar varir. Afleiðingin af því er sú, að menn hafa fengið nýjan skilning á á- hrifum fjármálastarfsemi ríkis- sjóðsins á hag almennings. Nú vilja menn sparnað þann er í hag kemur. Menn vilja greiðsluhallann burtu: Með spamaði á reksturs- kostnaði ríkisins svo sem fram- ast er unnt. Með skattahækkun og með því að láta ríkið njóta verzlunarhagnaðar. Framkvæmd- ir vilja menn sem mestar og hag- nýtastar, til styrktar þeim, er at- vinnu hafa við þær og til styrktar framleiðslustarfsemi landsmanna. Menn eiga heimtingu á að fullt tillit sé tekið til vilja þeirra í þessu efni, en þá verða menn einnig að sýna hann áþreifanlega í verki, með því að koma í veg fyrir að íhaldsmenn fái við næstu kosningar meirihluta eða stöðv- unaraðstöðu á Alþingi. Hverjum hugsandi manni í þessu landi má það ljóst vera, að sú afgreiðsla fjárlaga, sem þjóðin nú heimtar, fæst ekki á meðan í- haldið hefir aðstöðu til þess að ráða nokkru á Alþingi. Eysteinn Jónsson. -----o----- Jónas Jónsson alþm. hefir undan- farið setið fundi íslenzk-dönsku lög- jafnaðarnefndarinnar, sem haldnir voru í Khöfn að þessu sinni Að fundunum ioknum fór J. J. til Spán ar og dvelur þar nú um hríð, en mun koma heim um það leyti sem Alþingi verður sett. Er það mikil nýlunda að íslenzkur alþingismaður kynni sér land og þjóð i því riki, sem um langan tíma hefir verið stœrsti kaupandi að islonzkum út- flutningsvörum. Stefán Jónsson skólastjóri i Stykk- isliólmi hefir dvalið hér í bænum undanfarna daga. Alþingismennimir Hannes Jónsson á Ilvammstanga og Jón Jónsson i Stóradal eru staddir hér í bænum. r A Kveldúlfur fyrir skuldum? Og hverjar eru tryggingarnar ? Utan úrheimi. Hitler ofsækir samvinnufélögin. Út af blaðaummælum, sem orð- ið hafa um skuldir hf. Kveldúlfur, í bönkum hér, hefir einn af fram- kvæmdastjórum Kveldúlfs, Rich- ard Thors, ritað Arnóri Sigurjóns- syni ritstjóra Framsóknar eftir- farandi bréf, sem birt var í Fram- sókn 2. þ. m.: KVEIDÚLF.UR Ltd. Reykjavík 31. 8. 1933. ísland Iceland Vér mælumst til þess, að þér birtið neðangreinda leiðréttingu í næsta tölu l)laði blaðs yðar: I síðasta tölublaði „Framsóknar" er út kom laugardaginn 26. þ. m. farið þér m. a. þessum orðuna um félag vort: „það varð kunnugt um leið, að einkafyrirtæki þeirra Tborsanna, Kvcldúlfur, skuldar 5 mil. króna a. m. k., og vafasamt er, livort það á fyrir skuldum." Vér viljum hér með vekja athy’fíi yðar á því, að fyrir slík ummæii er hægt að láta yður sæta ábyrgð, en losondum yðar til leiðbeiningar, þykir oss rétt að skýra fiá því, að tvisvar að undanförnu, höfum vér talið að orkað gæti tvimælis, hvort skuldlausar eignir félagsins væru jafn miklár og skattstjórinn í Reykja- vík, Eysteinn Jónsson, vildi vera láta. Skutum vér því mati hans til yfirskattanefndar. Úrskurðaði yfir- skattanefnd mat skattstjórans rétt, en samkvæmt því eru skuldlausar eign- ir Kveldúlfs þann 1. janúar þ. á. 2 miljónir króna. H.f Kveldúlfur. Richard Thors. Til ritstjóra „Framsóknar". Af því að Richard Thors hafði í bréfinu borið skattstjórann í Reykjavík fyrir því að Kveldúlfur hafi um síðustu áramót átt 2 ( milj. kr. skuldlausa eign, sýndi ritstjóri Framsóknar skattstjóran- um bréfið til umsagnar. Birti skattstjórinn þá í blaðinu eftir- ■ farandi skýringu: „Leiðrétting. þér haiið, herra ritstjóri, sýnt mér bréf frá Kveldúlfi hf. til yðar við- víkjandi eignum félagsins og mati á þeim, er félagið telur mig hafa fram ' kvæmt. Út af þessu óska ég að taka ; fram eftirfarandi, og óska að það verði birt í blaði vðar um leið og bréf félagsins: í bréfinu er það sagt, að ég hafi métið skuldlausar eignir félagsins pr. 1. jan. 1933 2 miljónir króna. þetta er á misskilningi byggt. Eg hefi ekki íramkvæmt mat á efnahag félagsins. Félagið bvggir þessi ummæli sýni- SjötugsafmæH þann 19. júlí í sumar varð Guð- mundur Sigurðsson bóndi að Bæ í Súgandafirði sjötugur. Er hann fædd- ur Súgfirðingur og hefir dvalið þar allan aldur sinn, að undanteknum nokkrum vertíðum við ístfjarðardjúp á yngri árum. Æfi Guðmundar er ef til vill ekki viðburðaríkari en margra annara vinnandi manna vestur þar. En lífs- starf hans ber öll einkenni starfshátta viðhorfs og þrautseigju bóndans við sjóinn. Guðmundur hefir alla tíð stundað sjómennsku, eða meira e>v hálfa öld. Níu ára gamali var hann „settur í stafnlok", sem kallað var, og síðan sem hálfdrættingur við Djúp. þegar Guðmundur var orðinn bóndi stundaði hann jafnframt happa lega á því, að ég hefi metið hluta- bréf i félaginu til skatts á framtölum eigenda þeirra, og telur félagið þetta mat á lilutabréfunum vera mat mitt á eignum félagsins. En svo er eigi. Mælikvarði sá, sem skattstofan hefir l'yrir mati á skuldabréfum, er reikn- ingur viðkomandi hlutafélags, og mat forráðamanna þess á eignunum (þó með hliðsjón af fasteignamati), nema því að eins að söluverð bréfa sé vit- að. það er því mat eigenda Kveld- úlfs á eignum félagsins, sem frarn kemur við matið á lilutabréfunum, nema að því leyti, scm fasteignamat- ið er liaft til hliðsjónar. því hefir verið haldið fram af eigendum Kveld- úlfs, og er um það getið í nefndu bréfi, að hlutabréf í Kveldúlfi hafi verið of hátt metin til skatts. Kærum út af þessu liefir ekki verið sinnt, þar scm metið er eftir efnahagsreikn- ingum þeim, er Kveldúifur sendir Skattstoíunni. Jiað er hinn eini grund- völlur, sem Skattstofan hefir að byggja á. Verða forráðamenn félaga að sætta sig við, að á þeirra mati sé byggt, cnda þótt þeir síðar haldi því fram, að það sé of hátt. Efna- hagsreikninga verða hlutafélög að gera svo úr garði, að á þeim sé liægt að byggja við mat á hlutabréfum þeirra. það er því misskilningur, að ég liafi metið skuldlausar eignir Kveld- úlfs 2 miljónir króna. Matið á hluta- bréfum félagsins er byggt á efnahags- reikningi þess og tillit tekið fil fast- eignamats. Eignaliðirnir á reikningn- um eru vitanlega metnir af forstjór- um félagsins. Skattstjórinn í Reykjavík. Eysteinn Jónsson" Eins og' sjá má ber Richard Thors ekki á móti því í bréfi sínu, sem fram hefir verið haldið, að skuldir Kveldúlfs séu a. m. k. 5 miljónir króna. En úr því að svo er, verður að ganga út frá því, að þessi upphæð sé a. m. k. ekki of hátt tilgreind. Það er íhugunarvert mál, ef ein f jölskylda hefir fengið að láni 5 miljónir af því fé, sem þjóðin stendur í ábyrgð fyrir og verður að standa skil á, ef illa fer. Er það til of mikils mælst, að reikningar þessa óvenjulega fjöl- skyldufyrirtækis séu birtir opin- berlega, svo að þjóðin geti séð, hvernig lánsfénu hefir verið var- ið? Og vill ekki Richard Thors eða einhver annar úr fjölskyldunni gefa almenningi upplýsingar um, hvaða tryggingar hf. Kveldúlfur liefir sett fyrir skuld sinni við bankana ? sæla fonnennsku á opnum bátum úr Súgandal'irði. Og er vélbátar fóru að ! flytjast til landsins, skömmu eftir aldamót, var liann einn af þeim fyrstu er keypti vélbát með öðruin til Súgandafjarðar. Hefir hann síðan stundað sjóróðra á vélbát á hverju vori, en lengi einnig á veturna. þann- ig eru einkenni bóndans við sjóinn á Vestfjörðum, að sækja aflaföng í sjóinn svo að hvað styður annað til hagsældar — land og sjór. Guðmundur hefir komizt vel af með fjölskyldu sína, sem þó hefir verið stór og veikindi oft heimsótt. — Guðmundur hefir gegnt ýmsum trún- : aðarstörfum fyrir sveit sína. Hann I er kvæntur Arínu þórðardóttur, sem verið hefir manni sínum samhent i hvívetna. Hafa þau eignast 9 börn, af þeim eru 6 á lífi. Elzt þeirra er íbsen, formaður að Suðureyri. G. M. M. Eitt af því marga, sem hinn öfgakenndi þýzki nazismi, undir forustu liitlers, beitti vopnum sín- um gegn, voru þýzku samvinnu- félögin. í bók sinni „Mein Kampf“ getur liitlers þess m. a. að sam- vinnufélögin séu skaðleg fyrir þýzku millistéttina (Mittelstand), smákaupmenn, verzlunarfólk o. fl. þ. h., en úr þeirri átt hefir naz- istaflokkurinn haft töluvert fylgi, enda hefir Hitler verið óspar á fögur loforð þessu fólki til handa. En meðal hinna hugsandi manna hefir herferðin gegn verzl- unarsamtökum samvinnumanna þó átt erfitt uppdráttar, eins og sjá má á tölum, sem sýna við- gang og vöxt samvinnufélaganna þýzku á síðustu árum og fram til þess tíma, sem hinn gagnrýnis- lausi hluti þjóðarinnar fekk Hitl- er og áhangendum hans stjórnar- taumana í hendur. Sérstaklega hefir fylgi bænda við samvinnu- málin vei'ið mikið, sem vænta mátti, því samvinnufélög þýzku bændanna hafa verið öruggasta athvarfið í viðskiftalífi landbún- aðarins síðustu kreppuárin, og er það almæli að samvinnulánafélög- in hafi bjargað þýzka landbúnað- inum frá því hruni, sem yfir hon- um vofði fyrir tveimur árum Og svo sterk ítök hefir hugsjón og tilgangur samvinnustefnunnar átt í hugum þýzkra bænda, að talið er víst, að hefði brautryðjandi þýzku samvinnunnar, Raifeisen, verið katólskur, væri hann nú kominn í tölu dýrlinga. En þrátt fyrir vinsældir og hin óhrekjandi rök fyrir ágæti samvinnunnar, hefir Hitler nú, síðan hann tók við völdum, efnt loforð sín við brask- aralýðinn, hina fjárhagslegu styrktarmenn sína, og hafið her- ferð gegn samvinnufélögunum, og skulu hér nefnd aðeins örfá dæmi: Einn af stærstu bönkum í Þýzkalandi, Dresdener Bank, hef- ir á undanförnum árum starfrækt sérstaka deild, sem lánstofnun samvinnufélaganna, og var þessi deild nú orðin svo stór, að meiri hluti þýzkra samvinnufél. hafði viðskifti sín þar. Hitler hefir nú fyrirskipað að deild þessi skuli með öllu lögð niður! Ennfremur er nú verið af kappi að breyta samvinnufélögunum, þannig að takmarka ábyrgð í félögunum, og láta fjármagn félagsmanna ráða úrslitum mikilvægra mála á fund- um. Auk þess er í fæðingu reglu- gerð um nýtt uppgjör (Bilanzi- erung') samvinnufélaganna, sem síðar verður tekið til athugunar! En allar þessar breytingar miða að því einu að eyðileggja starf- semi þýzkra samvinnufélaga í þjónustu landbúnaðarins og verka manna, og til að leiða athygli hinna vinnandi stétta frá hug- sjónum þeirra manna, sem mestu hafa áorkað síðustu árin í við- reisn heilbrigðs viðskiftalífs: sam- vinnumanna, og þá sérstaklega með tilliti til þess, að einmitt margir þessara manna hafa tekið þátt í pólitískri baráttu gegn öfgakenndu afturhaldi svartliða og annara íhaldsflokka. Og samvinnumenn allra landa hefja nú volduga baráttu fyrir Frh. á 4. síðu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.