Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1935næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Tíminn - 20.11.1935, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.11.1935, Blaðsíða 2
TÍMXNN 194 Jón Arnason Ummtugnr I Syðra-Vallholti, í blómleg- ustu sveit Skagafjarðar, fædd- ist Jón Ámason fyrir 50 árum. Þaðan fluttu foreldrar hans að Borgarey. Þar lézt faðir hans að Jóni þriggja ára gömlum. Móðir hans hélt áfram búskap og giftist aftur nokkrum árum seinna. Við þjóðveginn milli Húna- vatnssýslu og Skagafjarðar er falleg háfjallajörð, sem heitir Stóra-Vatnsskarð. Þar er bær vel húsaður, dráttarvél að starfi við túnaukann, rafstöð, sem hitar og lýsir bæinn. Þang- að fluttist móðir og stjúpi Jóns Ámasonar, er hann var þrettán ára gamall og þar búa enn bræður hans og systur. Jón óx upp við hin þröngu kjör sveitafólksins eins og þau voru á síðustu árum 19. aldar- innar, en við þá bjartsýni, sem einkenndi það tímabil. Hann mótaðist af sveitalífinu og sveitavinnunni. Mikið af full- orðinsárum síhum hefir hann lifað og starfað í bæjum, inn- an lands og utan. En hann hefir alla stund unnið fyrir sveitina og í hennar anda, og í þeirri von að sveitalíf á Is- landi væri og yrði ætíð þýð- ingarmikill þáttur í íslenzkri lífsbaráttu. Jón Ámason fór í gagn- fræðaskólann á Akureyri laust eftir aldamótin og stund- aði þar nám í tvo vetur, eins og svo margir aðrir af áhuga- mönnum samvinnustefnunnar. Hann var strax á þeim árum fjörmikill, viljasterkur og ekki gefinn fyrir að láta sinn hlut að óreyndu. Hann var ágætur félagsbróðir og hefir haldizt góð vinátta milli hans og flest- allra skólabræðranna, þó að vegir hafi skilizt að öðru leyti. Að loknu skólanámi hvarf hann heim að Stóra-Vatns- skarði og stundaði farkennslu á vetrum í nokkur ár, en ðvaldi að mestu heima á sumr- um. I-Iann var sami atorkumað- ur við kennslu og vinnu og í skólanum, átti jafnan ágæta hesta og marga og fór mik- inn á ferðalagi, eins og t-ítt er um samsýslunga hans. Hann leitaðist fyrir um bújarðir um það leyti, en fékk ekki neina, sem honum líkaði. Ef Jón Árnason hefði snúizt að bú- skap í Skagafirði, myndi hér- aðið hafa fengið góðan liðs- mann heima fyrir. En skömmu fyrir stríðið bregður Jón Ámason sér utan og byrjar að leggja stund á verzlunarfræði. Hann er þá fullþroskaður maður, með góða skólagöngu og margbreytta lífsreynslu að baki. í Danmörku kynnist hann nánar Hallgrími Kristinssyni, sem er þá byrj- aður í Kaupm.höfn á sam- vinnuheildsölu fyrir kaupfé- lögin íslenzku. Þeir komu sam- an til Reykjavíkur og byrja að starfa saman, sumarið 1917, í húsnæði á Amtmannsstíg og síðar um haustið í tveim litl- um herbergjum í húsi Nathan og Olsen, mitt í erfiðleikum kafbátahernaðarins. Jón varð fyrsti aðstoðarmað- ur Hallgríms Kristinssonar við að koma skipulagi á hina miklu og margháttuðu starfsemi Sam- bandsins. En fljótlega fékk hann sitt sérsvið: sölu ís- lenzkra afurða innan lands og utan. Aðalsteinn Kristinsson tók að sér forstöðu innkaupa- deildarinnar, en þeir bræður Hallgrímur og síðar Sigurður Kristinsson, höfðu yfirstjóm Sambandsins, en fjármálin að aðalstarfi. Síðan stríðinu lauk er starf Jóns Árnasonar samtvinnað svo að segja hverri umbót á afurðasölu íslenzkra bænda. Hann hefir jafnan verið þar í fararbroddi. Ilann hefir leitað að nýjum leiðum. Hann hefir aldrei brostið kjark í erfið- leikum né hófsemi í meðlæti. Hér verður aðeins drepið á fá- „Hvort man nú enginn Snorra Sturluson ?“ I. Á þinginu 1928 var komið skipulagi á síldarsölu Islend- inga. I stjóm þess fyrirtækis völdu flokkamir fimm menn. íhaldið valdi tvo síldarspeku- lanta: Björn Líndal og Ásgeir Pétursson. Jafnaðarmenn völdu Erling Friðjónsson og Stein- þór Guðmundsson. Framsókn- armenn völdu Böðvar Bjarkan, manninn, sem fyrstur hafði ritað um skipulag síldarsölunn- ar í sínum merkilegu greinum 1916. Hugmyndin að skipulaginu var rétt. Allir viðurkenna nú, að hin gamla samkeppni með leppskap fyrir útlenda glæfra- menn, sé dauðadæmd stefna. En íhaldið barðist þá af öllu afli móti þessari löggjöf, og flokkur íhaldsmanna óskaði að skipulagið reyndist illa. Það valdi og á þann hátt í nefnd- ina. Líf hins nýja skipulags valt algerlega á þeim þrem mönnum, sem fylgdu þáver- andi stjómarflokkum. Ef einn þeirra brást, ef einn þeirra sveik og fór yfir til íhaldsins, þá var þar kominn meirihluti, sem hlaut að vinna þannig, að fyrirtækið færi á höfuðið. Og þetta varð. Annar jafn- aðarmaðurinn brást þeirri til- trú, sem hann haíði notið. Það var Steinþór Guðmundsson. Hann gerðist síldarspekulant eins og Ásgeir og Björn. Hann tók upp þeirra siði og vinnu- lag. Nokkur þúsund tunnur af síld skemmdust hjá Birni Lín- dal. Auðvitað átti það að vera hans tjón. Síldarsalan átti að vera sölufélag og selja á ábyrgð framleiðenda. — Að taka skemmdu síldina á bak allra, voru svik við fyrirtækið og stofnlög þess. En Bjöm og Ás- geir greiddu atkvæði með að skemmda síldin kæmi á sam- eiginlegan reikning. I fyrstu stóð Steinþór með Böðvari og Erlingi á móti siðspillingunni. En þá skemmdist síld hjá hon- um. Og þá yfirbugaði hags- munahvötin hann. Upp úr því varð „flatsæng" með Steinþóri og íhaldsmönnunum tveim. Skemmda síldin var tekin á sameiginlegan reikning. Og eigendur hennar notuðu trún- aðarstarf sitt til að koma skaða sínum á alla eigendur óskemmdrar síldar, sem voru umbjóðendur þeirra. Spillingjn hafði nú haldið innreið sína í einkasöluna. Böðvar og Erlingur réðu ekki eina þætti af þessu mikla starfi. Hann byrjaði að senda kælt og frosið kjöt til Eng- lands og að vinna því markað þar. Jón Ámason og Tr. Þ. voru í milliþinganefnd út af kæliskipsmálinu. Þrír með- starfsmenn þeirra vildu leggja málið á hilluna, en Jón og Tryggvi bentu á þá leið, sem farin var: Frystihús við aðal- hafnir og skip til að flytja kjötið ferskt á markaðinn. Jón var stjórnskipaður fulltrúi í Eimskipafélaginu, og þegar umtal var um að byggja nýtt flutningaskip til handa félag- inu, skrifaði Jón Árnason rík- isstjórninni og benti á þá leið sem farin var, að skipið yrði með frystivélum, að landið styrkti byggingu þess, en fé- lagið ætti skipið. Upp af þessu bréfi varð svo samkomulag um byggingu Brúarfoss. Sam- hliða þessu beitti Jón Ámason sér fyrir frystihúsmálinu og liefir átt manna mestan þátt í byggingu allra frystihúsa, sem sambandsfélögin eiga. Hann sá hvert stefndi með saltkjötsmarkaðinn í Dan- mörku og Noregi. Hann sá glöggt stefnu samtíðarinnar, að hverfa sem mest að nýmeti í stað gamallar fæðu. Forusta hans í þeim efnum sem öðrum var í einu framsýn og djörf og gætin. Kaupíélögin áttu mörg kæli- og frystihús. Þau stóðu auð á sumrin. Brátt fóru þau að taka beitusíld og verzla með hana. Útvegurinn var án þess að nokkur vissi af búinn að fá hina mestu hjálp í þeim efn- um. En Jón Árnason stýrði þeim straumi áleiðis í rétta höfn. Samvinnufélögin hafa efnt til margháttaðs iðnaðar, en mest af þeim fyrirtækjum er Gefjun. Jón Árnason átti mik- inn þátt í að Sambandið keypti þá verksmiðju og hefir látið gera á henni stórfelldar um- bætur. Innan skamms mun mikill hluti íslenzku þjóðarinn- ar geta fengið hin fjölbreyti- legustu og vönduðustu fata- efni frá Gefjunni og að mjög miklu leyti lagt útlend dúka- við neitt. Hver ósigurinn rak annan. Þrír spekúlantar sátu við stjórn skútunnar og sigldu henni beint upp að klettóttri strönd og þar í strand. Eftir atvikum er ekki hægt að áfella íhaldsmennina tvo. Þeir höfðu barizt móti skipulaginu. Allir vissu að þeir voru fjandmenn þess og að þeir voru áhættu- menn og gátu ekki verið ann- að. Ábyrgðin af strandi einka- sölunnar er á manninum, sem átti að vemda hagsmuni þeirra mörgu og smáu móti- spekú- löntunum, en gekk þeim á hönd og gerðist einn af þeim. Tveir menn komu enn til sögunnar og svikust að einka- sölunni. Annar var Einar 01- geirsson, sem gerðist kommún- isti og byrjaði um leið að skapa fyrirtækinu óþarfa kostnað og leiða yfir það ófrið. Hinn maðurinn var Sveinn Benediktsson, sonur Benedikts Sveinssonar. Tryggvi Þórhalls- son hugði að Sveinn væri lík- ur föður sínum um drengskap og góðvild og hafði veitt hon- um mikinn trúnað í síldarmál- um. Tr. Þ. vissi ekki að Sv. B. var gerólíkur föður sínum og föðui’frændum. Þegar Stein- þór og Einar Olgeirsson voru í þann veginn að koma fyrirtæk- inu í rústir, var Alþýðuflokk- urinn, ekki síst Finnur Jóns- son alþm., að reyna að rétta fyrirtækið við og hugðist að koma glæframönnunum úr kaup á hilluna. Verksmiðjan hefir líka deild til að súta skinn. Á þann hátt eiga þús- undir karla og kvenna að geta fengið skjólföt og tilhaldsföt úr íslenzkum skinnum, sem nú eru nálega verðlaus. Jón Árnason hefir setið í flestum þeim nefndum, sem starfað hafa að bættri afurða- sölu síðan um 1920. Hann átti meginþátt í með kaupfélags- stjórum landsins að marka línur í skipulagi því, sem nú er á sölu mjólkur og kjöts innanlands. Hann hefir líka lagt til uppistöðuna í núver- andi skipulag fisksölunnar, þó að því hafi um stund verið spillt að mun með því að láta þorskana ráða, fremur en menn og mannvit. Jón Ámason hefir verið full- trúi landbúnaðarins við allar samningagerðir síðan 1924. Hann fór þá tií Noregs og stóð að fyrstu kjötsamningunum, og síðar til Oslo, London og Italíu, þegar núverandi verzl- unarkreppa skall á. Hann hefir um nokkur undanfarin ár ver- ið formaður í bankaráði Lands- bankans, og gegnt þar æðstu virðingarstöðu í bankamálum landsins. Hann hefir þar, eins oð verzlunarmálunum haft full not fyrir þá góðu eiginleika, sem gerðu hann að eftirsókn- arverðum félagsbróður á æsku- árunum. Hann hefir í bankan- um verið hinn einbeitti, djarfi og ráðsetti leiðsögumaður, eins og í samstarfi sinna jafnaldra, þegar hann kom fyrst út í heiminn úr foreldrahúsum yngri en tvítugur. Það myndi hafa verið mikið happ fyrir Skagafjörð, ef Jón Árnason hefði tekið sér þar bólfestu á ungum aldri í fylk- ingu bændanna. En það var enn meira happ að hann fékk ekki þá bújörð, sem hann vildi þá fá. Vegna þess hefir hann fengið tækifæri til að vinna sitt mikla starf, ekki eingöngu fyrir Skagfirðinga heldur fyrir landið allt. Vinir Jóns og samherjar um land allt munu á þessum vega- mótum æfi hans þakka hon- um fyrir samveruna, samstarf- stjórn þess. Þá kom Sv. B. með fagnaðarboðskap íhaldsins til Tr. Þ., og eftir þeim heimild- um gaf Tr. Þ. skyndilega út bráðabirgðalög og lagði síldar- eínkasöluna niður. Ihaldsmenn höfðu unnið sigur. Tveir verkamannasinnar, Steinþór Guðmundsson og Einar 01- geirsson, höfðu rofið trúnað við stefnu sína og flokk. Þeir höfðu undirbúið málið, svo að Sv. Benediktsson þurfti ekki annað en að reka síðasta nagl- ann í líkkistuna. n. Á þinginu 1928 byrjaði Magnús heitinn Kristjánsson að hrinda áfram sínu milda áhugamáli, síldarverksmiðju á Siglufirði. M. Kr. var mjög reyndur útgerðarmaður. Hann skildi vel hver auðsuppspretta síldin var fyrir landið. Hann sá erlenda og íslenzka gróða- brallsmenn reisa síldarbræðslur og skapa útgerðarmönnum og sjómönnum harða kosti, niður- lægingu, þrælkun og örbirgð. Hann sá auðinn renna úr landi og niðurlægingu lands síns. Úr þessu vildi hann bæta. — Ríkið byggir verksmiðju á Siglufirði, en rekur hana sem áhættulaust samvinnufyrirtæki. Útvegsmenn koma með síld sína og bændur með kjöt í kaupfé- lögin. Varan er unnin í verk- smiðjunni og seld á ábyrgð ið og hinn glæsilega árangur af starfi undangenginna ára. En þeir munu um leið óska þess, að hann eigi enn eftir að vera um langa stund fremst- ur, eins og hingað til, í fylk- ingu þeirra manna, sem eru að gera ísland að heimkynni frjálsra og þróttmikilla manna. J. J. Mjólkurbandalags fundurinn 16. þ.m. var haldinn sameigin legur fundur með stjórnum mjólkurfélaganna í nágrenni Reykjavíkur, austan fjalls og í Borgarfirði. Þar var og mætt- ur fulltrúi fyrir búið á Korp- úlfsstöðum. Hafði Eyjólfur Jóhannsson boðað til þessa fundar. Lét hann leggja þar fram frumvarp um nýjar regl- ur um fulltrúaval fyrir hina einstöku aðila í Mjólkur- bandalagi Suðurlands. Fundur- inn stóð mestan hluta dags. Fyrir fundinum lá úrsögn Eyjólfs úr stjórn Samsölunnar, en hann hefir einnig, eins og kunnugt er, sagt sig úr Mjólk- ursölunefnd. Varamaður hans í Mjólkursölunefnd er ólafur Bjarnason bóndi í Brautarholti og tekur hann nú sæti í nefnd- inni. I lok fundarins var gengið til kosninga — án þess að sam- komulags væri áður leitað — um mann í Samsölustjórnina í stað Eyjólfs Jóhannssonar. Fór atkvæðagreiðslan svo, að Björn Bimir bóndi í Grafar- holti fékk 12 atkvæði en ól- afur Bjamason bóndi í Braut- arholti 8 atkvæði. Þá var samþykkt að senda frumvarp það, sem áður var getið, einstökum deildum Mjólkurbandalagsins til um- sagnar. Áður en fundi var slitið, lýsti Egill Thorarensen kaup- félagsstjóri yfir því: að hann teldi, að sam- komulagþað, sem gert var um það á sl. vori, að hafa íramleiðanda. Ef unt er má taka lán og greiða 3/4 af áætl- uðu söluverði út á síldina. En að lokinni sölu, kemur uppbót- in. Þá fá allir sannvirði fyrir sína framleiðslu eins og kaup- félögin. Jón Þorláksson bað M. Kr. haustið 1927 að leyfa sér að gera fyrstu rannsókn í þessu máli og fékk það. En þegar til kom setti ríkisstjórnin Guð- mund Hlíðdal yfir verkið og stýrði hann byggingu stöðvar- innar. En svo vel var þessu máli stýrt í höfn, að allur landslýður hefir síðan hnigið til fylgis við stefnu M. Kr. og Framsóknarmanna um þessi mál. — önnur verksmiðja hefir verið byggð á Siglufirði og gömul verksmiðja keypt þar. Þá hefir landið eignast verksmiðju á Sólbakka og Raufarhöfn. En það er fullkomin ástæða til að benda á, að Framsóknar- flokkurinn hefir algerlega haft forustuna í þessu máli. Án M. Kr. og stuðnings Framsóknar- flokksins væri ekkert skipulag í þessum málum, ekkert nema íslenzkur vanmáttur og vesöld. Þess vegna mun Framsóknar- flokkurinn ekki sleppa hendi af þessu máli, né láta nokkrum flokki eða mönnum haldast uppi óátalið að senda síldariðju landsins í sömu gröf og sfldar- skipulagið frá 1928. stjórn Samsölunnar í höndum framleiðenda einna, hefði nú verið rof- ið — þar sem Eyjólfur hefði sagt sig úr sam- sölustjóminni, og sam- komulags hefði ekki verið leitað um mann í stjóm- ina í hans stað. — Kvaðst hann því líta svo á, að stjórn Samsölunnar væri þar með komin aftur í hendur Mjólkursölunefndar á sama hátt og áður var — þar til samkomulag yrði um nýja stjórn. Þegar þeir Egill Thorarensen og Eyjólfur Jóhannsson voru á sl. vori kosnir í stjóm Samsöl- unnar, var það gert með ein- róma samþykki allra aðila, og á því byggðist samkomulagið. Þetta samkomulag hefir Eyj- ólfur Jóhannsson nú rofið, og þar ineð sýnt, að honum er ekkert áhugamál, að Samsalan se í höndum framleiðendanna, þó að hann hafi látið það í veðri vaka. Vill íhaldið rjúfa „fríðinn" í mjóllr- urmálinu? Síðan í vor, að svokallaður ,.friður“ var saminn í mjólkur- málinu, hefir verið fremur hljótt um það mál á opinber- um vettvangi. En „friður“ þessi var á þá leið, að þeir Egill Thorarensen og Eyjólfur Jóhannsson skyldu hafa yfir- umsjón Samsölunnar, en ef á- greiningur yrði milli þeirra, skyldi Mjólkursölunefnd skera úr þeim ágreiningi. Nú í sumar og haust hefir, að tilhlutun landbúnaðarráð- herra og Mjólkursölunefndar verið unnið stöðugt að því, að fullkomna það skipulag, sem komið var á með mjólkurlög- unum og auka samstarf og vöruvöndun hjá mjólkurbúun- um. Þessi tilraun til aukinnar vöruvöndunar mjólkurbúanna hefir þegar borið nokkum á- rangur, og er full ástæða til m. M. Kr. hafði barizt fyrir síldai’verksmiðju á Siglufirði og byggt þar á langri reynslu. Hann hafði komið löggjöf um þetta efni gegnum þingið. F'iokksbræður hans höfðu út- vegað fé að láni til verksmiðj- unnar. Og reksturinn átti sam- kvæmt stofnlögunum að vera með samvinnusniði. Þrír menn tóku við stjóm þessa fyrirtækis: Þormóður Eyjólfsson ræðismaður var formaður verksmiðjunnar og hefir verið það jafnan síðan. Meðstjórnendur voru Sv. Bene- diktsson og Guðm. Skarphéðins- son bæjárfulltrúi. Ihaldsmenn höfðu á þingi barizt á móti verksmiðjunni sem almanna fyrirtæki. Þeir gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til að lögin um verksmiðj- una yrðu þannig að gróðabralls- menn útvegsins gætu eignast hana. Sveinn Benediktsson var frá upphafi liðsmaður þeirrar stefnu. Hann lagði mikla stund á að brjóta niður skipulag henn- ar. Hann reyndi þá strax og jafnan síðan að koma kaup- brallssvip á reksturinn. Hann vildi láta verksmiðjuna kaupa síldina. Og honum var um það að kenna að tekjuhalli varð á rekstrinum þegar í byrjun. Hljóp Einar Árnason sem þá var fjármálaráðherra. undir bagga og leysti Svein úr vanda í það sinn, þótt óverðugt væri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 48. tölublað (20.11.1935)
https://timarit.is/issue/55969

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

48. tölublað (20.11.1935)

Aðgerðir: