Tíminn - 27.05.1936, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.05.1936, Blaðsíða 1
•ð Uragelmta & Saugaoea 1P< <Biaú 2553 - PAatfeájJdOI ©faíbbagí 6 I a 6 » I ii r ei I. j it n i S&tactnaatínn tosiox 7 (s. XX. árg. Reykjavík, 27. maí 1936. 22. blað. Vorháiíð sam* vinnumanna Ólafur Sigurðsson bóndi á Hellulandi í Skagafirði er son- ur hugvitsmanns, og hefir fengið að erfðum mikla hug- kvæmni. Hann hefir nú fyrir skömmu komið fram með til- lögu, sem snertir alla sam- vinnumenn landsins. Og þessi tillaga hefir nú þegar fengið svo góðan byr, að búast má við framkvæmdum, mjög fljót- lega, og ef til vill í vor. ólafur Sigurðsson segir: Fólkið í þéttbýlinu efnir til há- tíða fyrir sig einu sinni á áí'i. Verzlunarmenn kaupstaðanna og þó einkum í Reykjavík, hafa um mjög langt skeið haldið hátíðlegan dag verzlunarmanna mitt á sumrin. Það hefir verið árshátíð verzlunarstéttarinnar. Síðar komu verkamannafélögin Og helguðu sér að alþjóðasið fyrsta dag maímánaðar. Það er þeirra árshátíð. En fólkið í hinum dreifðu byggðum á enn engan slíkan hátíðisdag. Þó hefir það einmitt sérstaka þörf til að ná saman, láta gleðilega samfundi brúa fjarlægðina milli bæja og sveita. Þær fjar- lægðir eru að vísu ein hin dýr- asta eign íslenzku þjóðarinnar með hæfilega miklum samfund- iim. ólafur Sigurðsson leggur til að fólkið í hinum dreifðu byggðum helgi sér líka sinn hátíðardag á vorin. Hann lagði til að þessi hátíð yrði um Jóns- messuleytið, helzt á sjálfan Jónsmessudaginn, a. m. k. þegar tímar líða og þessi árs- hátíð bygðanna er orðin að fastri siðvenju. Það er enginn vafi á, að þessi hátíð verður að vera á vorin, skömmu fyrir eða skömmu eftir sólstöður. Ein- mitt á þeim tíma, er sveita- fólkinu eðlilegt að fagna yfir sól og hlýju vors og sumars. Sumstaðar verður þessi vor- hátíð fyrir eina sýslu. Annars- staðar fyrir tvær sýslur eða jáfnvel þrjár, eftir því sem staðhættir leyfa og samgöngur benda til. Ég vil nefna nokkur héruð, sem verða út af fyrir sig. Árnesingar tala um brjá staði til skifta: Laugarvatn, og hina stóru, glæsilegu heima- vistarbarnaskóla á Skeggja- stöðum Flóa og Húsatóftum á Skeiðum. Rangæingar hallast að Dimon, eða Rauðuskriðum fomu, rétt vestan við Markar- fljótsbrú. Vesturskaftfellingar verða að vera til skiftis í Mýrdalnum og austur á Síðu eða í Landbroti. Austurskaft- fellingar hafa ágætan sam- komustað í fundahúsi sínu í Nesjum. Norðurþingeyingar hafa sinn helgistað í Ásbyrgi. Suðurþingeyingar gætu valið um til skiptis héraðsskólann á Laugum eða Vaglaskóg í Fnjóskadal. Eyfirðingar hafa Hrafnagil, Möðruvelli í Hörg- árdal og fundarstað sinn og sundlaug í Svarfaðardal. Skag- firðingar hafa Reykjahól á krossgötum héraðs og lands- fjórðunga. Dalamenn hafa hina miklu sundlaug, með samkomu- Grímulaust íhaldsandlít Morgunblaðið kallar nýjju fátækralögín „rauða ofsókn" gegn Reykjavík. MbL, aðalmálgagn íhalds- flokksins, birtir 21. þ. m. mjög eítirtektarverða grein um nýju fátækralögin. Eftirtektarverð er greinin vegna þess, að bein furða má teljast, að flokkur, sem við hverjar kosningar snapar eftir atkvæðum bænda, skuli gera sig beran að öðru eins skilningsleysi og ósann- girni í garð sveitanna og þarna kemur fram. Og þar sam ekki getur öruggt talizt, að ráðlegt þyki að birta þennan lestur í Isafold, telur Tíminn rétt að tilfæra nokkur dæmi þess hug- arfars í garð sveitanna, sem i greininni kemur fram. Greinin ber fyrirsögn á þessa leið: „Reykvíkingar! Sameinist gegn rauðu ofsókninni". Þessi „rauða ofsókn", sem blað ólafs Thors kallar svo, eru nýju fá- tækralögin. Blaðið segir svo: „Stefna stjórnarflokkanna er, að koma sem flestum þurfa- lingum landsins á framfæri Reykjavíkurbæjar og knésetja á þann hátt skattþegna bæjar- ins". Þá er birt skýrsla um aukn- ingu, sem orðið hafi á fátækra- framfæri Reykjavíkurbæjar fyrstu þrjá mánuði ársins 1936. Þvínæst segir svo: „Tölurnar .... sýna, hvern- ig framfærslulögin nýju hafa verkað á Reykjavíkurbæ. — Fyrstu þrjá mánuði þessa árs hafa framfærslulögin nýju „af- hent" Reykjavíkurbæ 277 styrkþega annara bæjar- og sveitarfélaga. Og það er ber- sýnilegt, að samskonar „af- hending" heldur áfram — hve lengi, veit enginn ennþá." Ennfremur segir blaðið: „Tölurnar sýna, fyrst pg fremst, að Reykjavíkurbær er að „yfirtaka" flesta þá þurfa- nienn, sem önnur bæjar- og sveitarfélög hafa haft á fram- færi.hér í bænum". Og niðurstaða Mbl. af öllum þessum o. fl. hugleiðingum uin nýju fátækralögin, er svohljóð- andi áskorun til Reykvíkinga: „Þess vegna verða Reykvík- ingar allir sem einn — og hvaða stétt eða stjórnmála- flokki, sem þeir tilheyra — að taka höndum saman til vernd- ar bæjarfélaginu gegn hinni svívirðilegu ofsókn ríkisstjórn- arinnar og hennar stuðnings- flokka." .Þannig lætur flokkur Jóns á Akri, Jóns á Reynistað og Péturs Ottesens blöð sín ræða við Reykvíkinga núna eftir að þessir heiðursmenn eru komn- ir heim í héröð sín og byrjað- ir að hæla sér af því, að þeir hafi á Alþingi greitt atkvæði með fátækralögunum nýju! Þannig skrifar aðalblað þess flokks, sem í hverri viku græt- ur krókódílatárum út af því, hvað fjárhagur sveitarfélag- anna sé erfiður. Hver einasti hreppsnefndar- oddviti í landinu veit, að á- kvæði nýju fátækralaganna um að dvalarsveit skuli vera fram- færslusveit, var sú mikilsverð- asta fjárhagslega hjálp, sem unnt var að veita þeim hrepps- félögum, sem undanfarin ár hafa verið að sligast undir fá- tækrabyrðinni. Og sveitarstjórnirnar vita það líka vel, að þessi breyting var byggð á fullri sanngirni. Því að það er ekkert réttlæti til í því að skylda fámenn og sárfáfæk „sveitarfélög" til að ala önn fyrir löngu brottfluttu fólki í hinni miklu dýrtíð kaup- staðanna. sal fyrir 500 manns á bæ Guð- rúnar ósvífursdóttur, í miðri Dalasýslu. Norður-lsfirðingar eru að skapa sér sinn höfuð- stað í sveit við sundlaugina og hinn merkilega barna- og unglingaskóla á Reykjanesi. Vestur-lsfirðingar hafa sinn kæra og góða héraðsskóla á Núpi. Snæfellingar eiga eftir að skapa sér glæsilegt heimili á Helgafelli, en munu vafa- laust gera það. Þá eru eftir nokkuð héruð, þar sem tvær eða fleiri sýslur taka höndum saman í þessurn mannfagnaði. Þar koma í fyrstu röð Múlasýslur. Þær eiga að velja um tvo prýðilega staði á Héraði, Hallormsstað og Eiða. Með þeim samgöngu- bótum sem nú eru komnar austur þar, má segja að megin- hluti sveitafólks úr báðum sýslum geti sótt vorhátíðina á þessa staði. Næst koma Húnvetningar og Strandamenn. Áður háðu hreystimenn úr þessum héruð- um sjóorustur á Húnaflóa. Nú er þar löngu saminn friður og Standamenn og Húnvetningar eru að byggja á eyri við Hrútafjörð einn hinn glæsileg- asta héraðsskóla og sumar- gististað á landinu. Þar eru húsakynni mikil og góð. Eyrin slétt og heppilegur staður fyrir mikinn mannfjölda, sem vill skemmta sér undir góðum kringumstæðum. Á vorin getur fólk úr suðurhluta Stranda- sýslu átt þangað auðvelda leið á bílum og bátum, og 'með þeim ágætu samgöngum sem eru úr allri Húnavatnssýslu getur fólk jafnvel norðan af Skagaströnd sótt þangað fund og komið heim að kvöldi. Loks er eftir Borgarfjörður og Mýr- ar. Þar er staðurinn ekki tor- fundinn. Það er bær Snorra Sturlusonar, það er Reykholt, sem áhugamenn úr báðum sýslum hafa gert að höfuðbóli í nýjum sið. Hér er mikið verkefni fyrir höndum. Sumir byrja í vor. Aðrir næsta vor, og úr þvi verður varla langt að bíða, þar til hvert hérað hefir gert vor- hátíðina um Jónsmessuleytið að öruggum veruleika. J. J. A víðavangi Verðjöfnunargjald af' kjöti. Vegna blekkinga Mbl. og ísa- ' foldar og þingmanna Sjálf- | stæðisílokksins og „bænda- ! iiokksins" um það að sunn- ! lenzkir bændur einir borgi verð- ' jöfnunargjald aí kjöti, skai þetta tekið fram: j 1. Allir, sem slátra fé til sölu, borga verðjöfnunargjald aí öllu kjötinu strax í kauptíð. j 2. Verðjöfnunargjaldið er ' endurgreitt af því kjöti, sem I flutt er til útlanda, en engu ' öðru. i 3. Allir, sem selja kjöt inn- ' anlands, borga verðjöfnunar- gjald, hvort sem kjötið er selt á. Austfjörðum, Norðurlandi, l Vestfjörðum eða Suðurlandi. j 4. Það er því hin versta ; blekking, þegar fjandmenn kjötlaganna láta líta svo út,- sem það séu sunnlenzkir bænd- ur einir, sem borga verðjöfn- unargjaldið; það gera allir bændur, hvar svo sem þeir eru á landinu, ef þeir selja kjöt á innlendum mai'kaði. Og Tíminn verður að halda því hiklaust fram, að það væri sómasamlegra fyrir íhalds- meirahlutann í bæjarstjórn Reykjavíkur að reyna að reka fátækraframfærsluna í bænum með eitthvað meira viti og hag- sýni*), en gert er heldur en að efna til æsinga á meðal bæjarbúa út af því, þó að bær- inn verði að taka á sig fram- færslu nokkurs hóps af fólki, sem hér hefir verið búsett, en ranglátlega hefir verið látið fá lífeyri sinn frá bláfátækum hreppsfélögum, sem hafa meira en nog með útgjöld sín heima fyrir. En í bræðiorðum Mbl. út af i?ýju fátækralögunum kemur fram rétt mynd af hinu sanna hugarfari ráðamanna íhaldsins í garð sveitanna. Með sterkum orðum er verið að æsa Reyk- víkinga til að rísa gegn ríkis- stjórninni fyrir því, að hún hafi dregið um of taum sveitanna. Og í þessari baráttu sinni gegn yfirgangi „bændavalds- ins" hrópar nú málgagn Kveld- úlfs á Alþýðuflokkinn til hjálp- ar. í áðurnefndri Mbl.-grein segir á þessa leið: „Það kemur engum á óvart, að Tímamenn geri allt, sem þeir fá áorkað, til að koma Reykjavík á kné fjárhags- lega ... Hitt er furðulegt, að foringj- ar socialista skuli láta hafa sig til taumlausra ofsókna gegn Reykjavík, þar sem aðalkjós- endafylgi þeirra hefir þó hing- að til verið hér í bænunr". Svo mörg eru þau orð! Og það er sannarlega gott, að sveitafólkið skuli fá að sjá framan í grímulaust íhalds- andlitið áður en atkvæðasmal- arnir setja upp hræsnissvipinn fyrir næstu kosningar. *) pað hefir t. d. komið í ljós nýlega, að ein þuríamannsfjöl- skylda í Reykjavík hefir verið lat- in hafa 7000 — sjö búsund — krón- uí á áril Andrés Eyjólfsson bóndi í Síðumúla í Borgarfirði á fimmtugsafmæli í dag. Síðu- múli er gamalþekkt höfuð- ból, og nú eitt af allra bezt ræktuðu og myndarlegustu bændabýlum landsins. En jafn- framt því, sem Andrés hefir verið stórhuga og fram- kvæmdasamur í búskap og jarðabótum hefir hann haft mikinn áhuga á almennum mál- um og látið þar til sín taka. Hann er kvæntur Ingibjörgu Guðmundsdóttur frá Mjóadal í Húnavatnssýslu. Bændur votta rikisstjóminni traust. Aðalfundur Kaupfélags Hér- íiðsbúa hefir staðið yfir á Ket- ilsstöðum á Völlum. Á fundinum var m. a. rætt um harðindin síðastl. vetur og þær ráðstafanir, sem þá voru gerðar. í tilefni af þeim umræðum saraþykkti fundurinn eftirfar- andi ályktun; „Aðalfundur Kaupfélagst Héraðsbúa á Reyðarfirði, haldinn að Ketilsstöðum á Völl- um dagana 25. og 26. mai 1936, leyfir sér hérmeð að færa hinni háu ríkisstjórn og full- trúum hennar, þeim alþingis- manni Páli Zophoníassyn'; og Steingrími Steinþórssyni bún- aðarmálastjóra, þakkir fyrir þá ometanlegu aðstoð og hjálp, sem meðlimir kaupfélagsins á- samt f jölda annara landsmanna hafa notið vegna atbeina ríkis- ins síðastliðinn vetur. Verður tkki annað séð nú, en að sú hjálp nái fullum árangri". Togaranjósnararnir hafa í undirrétti verið dæmdir sem hér segir: Geir H. Zoega í 10 þúsund kr. sekt og til vara 7 mánaða einfalt fangelsi. Stefán Már Benediktsson í 2500 kr. sekt og til vara 70 daga einfalt fangelsi. Þorgeir Pálsson í 8 þúsund kr. sekt og til vara 6 mánaða einfalt fangelsi. Stefán Stephensen í 8 þús- und kr. sekt og til vara 6 mán- aða einfalt fangelsi. Pétur Ólafsson í 8 þúsund kr. sekt og til vara 6 mánaða einf alt f angelsi. Ólafur Þórðarson í 2500 kr. sekt og til vara 70 daga ein- falt fangelsi. Óskar G. Jóhannsson 5 þús. kr. sekt og til vara 4 mánaða einfalt fangelsi. Georg Gíslason í Vestmanna- eyjum, 8000 kr. sekt. Uta n uv heimi Niðurstöðutölurnar um af- komu og starfsemi sænskra kaupfélaga síðastl. ár eru nú ¦crðnar kunnar og sýna stöð- ugan vöxt og eflingu samvinn- unnar þar i landi. I árslok voi-u alls 568.161 meðlimir í kaupfélögunum eða 17.546 fleiri en við næstu ára- mót á undan. Samanlögð viðskiptavelta fé- laganna nam á árinu 413.76 milj. kr. og er það í fyrsta sinn, sem velta þeirra kemst yfir 400 milj. kr. Aukningin frá því árið áður var 84.37 millj. kr. Sjóðeignir félaganna námu samanlagt 105.70 millj. kr. og höfðu vaxið á árinu um 7.06 millj. kr. Samband sænsku kaupfélag- anna (K. F.) jók viðskipti sín hlutfalislega eins mikið á ár- inu, og hinar mörgu verksmiðj- ur þess juku framleiðslu sína í stórum stíl. Vöxtur sænsku kaupfélag- anna er talandi vottur um vax- andi skilning almennings þar á kostum samvinnuverzlunar og það er fyrst og fremst verk kaupfélaganna sjálfra, sem hafa vakið og eflt þennan skilning. Míkils Þykir peim við purfa" 99 Vegna ritdóms míns um Héraðssögu Borgarfjarðar, sem birtist í Dvöl s. 1. vetur skrif- aði B. J. á Stóra-Kroppi all- langt mál í Nýja dagblaðið til að reyna að hnekkja ritdómn- um og mun hann síðar hafa sent því blaði ennþá lengri grein um sama efni. Og nú hefir skólastjórinn í Reykholti skrifað alllanga grein í tvö tölublöð Tímans, að því er virð- ist í sama tilgangi. En skóla- stjórinn mun vera formaður út- gáfunefndar. Þó að þessir vin- ir mínir drótti að mér grunn- hyggni, illum hvötum o. þ. h. — sumt í dylgjum — í sam- bandi við ritdóminn, skipti ég mér ekki af slíku. „Sagan" og ritdómurinn dæma sig sjálf í hugum lesendanna og mun ég una vel þeim dómi. En þar sem það kemur fram í grein skólastjórans að vakn- aður er áhugi og skilningur hjá útgáfunefndinni á að næsta bindi „sögunnar" verði betur viðunandi sem héraðssaga, þá er það mér gleðiefni hafi rit- dómurinn stutt að umbótum í þá átt. Annars er dálítið hart megi ekki rökstuddar aðfinnslur koma við bækur, sem gefnar eru út, án þess að aðstandend- ur þeirra rísi upp með getsakir og ádeilur á þá, er athuga- semdirnar gera. — Skólastjór- inn ætti að geta huggað sig við að „þrír kunnir og dómbærir menn hafa getið héraðssög- unnar lofsamlega í útvarpinu" eins og hann segir í grein sinni, þó að ég sem Borgfirð- ingur gæti ekki unað við að Framh. á 4. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.