Tíminn - 04.11.1936, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.11.1936, Blaðsíða 3
TIMINN 179 samninginn frá 1933. Brezki verzi- unarmáiaráðherrann lýsti því atrax yfir á fyrsta íundinum, að sljórnin gæti ekki gert samning úl langs tima nú, þar sem ráð- gert væri að taka upp samning við hinar Norðurlandaþjóðirnar næsta vor. í viðbótarsamningnum staðfestir brezka stjórnin áður gefin vilyrði íyrir auknum innflutningi á irösnu kjöti og ísfiski. Höfðu hlut- aðeigandi riki leyft að Bretar veittu íslendingum innflutning á iiinræddu kjötmagni, en norska stjórain neitaði að svo stöddu að sampykkja fyrir sitt leyti, að ís- iendingar fengju aukiiui inn- ílutning á ísuoum íiski, nema Norðmenn nytu tilsvarandi úluun- inda. Ein ai ástæðunum iyrir þvi að brezka stjómin taldi sig ekki við- Imna, að gera framhúðarsamning nú, var m. a. sú, að ekki væri i'ullráðið hvaða stefnu hún tæki viðkomandi innflutningi á ýmsum landbúnaðar- og sjávarafurðum. Út aí umræðunum um tolla á inniluttum vörum frá íslandi tll Hretlands, sem rætt var ali rœki- lega um á íundunum, vii ég ekki segja neitt að svo stöddu, en hrezka samninganefndin taldi ekki liklegt að lagður yrði tollur á iiosið kinda- og diikakjöt, en það iiéfir verið töluvert rætt i Bret- landi að tolla allt innflutt kjöt. i umræðunum iögðu íslendingar áherzlu á það, að i væntanlegum fiambúðarsamningum yrði tekið, sem fyilst tillit til þeirrar sér- stöðu íslánds, að það er eitt af þeim fáu iöndum, sem kaupir meira frá Bretlandi en það selur þangað. Gengu samningaumræðurnar yf- irleitt mest i það aö ræða óskir ís- lendínga um bætta aðstöðu til við- skipta við Stóra-Bretland og ýms atriði viðkomandi framkvæmd samningsins frá 1933, sem brezka samninganefndin óskaði skýringa a, m. a. minnkun innflutningsins frá Bretlandi. Má óhætt fullyrða, að umræðurnar hafa orðið íslend- mgum mjög gagnlegar, bæði með því að akýra ýmsan misskilning, er fram hefir komið i viðskiptum milli þjóðanna, og til aö gera Bret- um sem ljósastar óskir okkar í sambandi við væntanlega samn- ingagerð. Brezka samninganeíndin sýndi mikinn velvilja í garð íslendinga og má þvi gera sér hinar beztu vonir um það, að takast megi að ná viðunandi samningum, þegar þeir verða teknir til fullnaðar meðferðar. *§t Allt með isleiiskuiii skipmu! *§t\ ykkur lesendur góðir um dæm- ið, sem doktorinn tekur? Finnst ykkur það ekki sannfærandi? Og er það samboðið fulltrúa hjá Verzlunarráði Islands að bera annað eins og þetta á borð iyrir lesendur blaða — jafnvel þó það sé gert í Isafold? 1936 fékk verzlunin slátur- leyfi fyrir 2500 fjár. Var til- skilið að 4500 kg. væru verkuð til útflutnings vegna fyrri ára vanrækslu í að flytja út, en aí' hinu mætti selja 25% í land- inu. Nú er verzlunin búin að slátra 1677 kindum, sem hafa liaft 22105 kg. af kjöti. Til út- flutnings er nú verkað 16800 kg. Og nú telur verzlunarstjór- inn sig hvergi geta selt nema í Noregi. Þess vegna fer fulltrú- inn nú af stað með skrif sín. Þó segir hann, að verzlunin hafi selt saltkjöt um 30 ára skeið, og líklega þá helzt í Dan- mörku, því hann segir, að hún fái ekki leyfi til Noregssölu, og sé svo, hefir hún ekki selt þar á árunum 1930 til 1932, því að við útflutning þeirra ára eru leyfin nú miðuð. Ég legg ekki meira en svo trúnað á það, að verzlun þessi geti ekki selt kjöt sitt. Ég hélt, að forstjóri henn- &r væri dugandi maður, og ég held það enn, þó fulltrúi verzl- Flatsæng Jóas í Dal á Egilsstöðum Fyiii- nokkru var auglýst í út- varpinu, að haldinn yrði almennur jundur fyrir „Bændaflokksmenn'' ;i Austurlandi, og skyldi fundur- inn standa að Egilsstöðum á Völl- um. Auglýst var, að Jón í Dal kæmi á samkomu þessa. Tímamim hafá nú borizt fréttir aí funcli þessum. Eftir þeim iréttum hafa Austfirðingar ekki vorið sérlega áfjáðir í að hlusta á Jón í Dal, því að af öllu Austur- landi (þrem kjördæmum) mættu ckki nema um 40 manns a fundin- um. JJaó er út af fyrir sig eftirtektar- vert, sem blaðið hefir sannfrétt, a8 á þessum fundi „Bændafiokksins" voru nokkrir menn mættir, sem setið höfðu flokksfund Sjálfstæðis- flokksins, sem haldinn var á sama stað um mánaðamótin ágúst— september í sumar. Bendir þetta á, að strax sé byrjað að búa um i flatsænginni, sem Sveini á Egilsstöðum og Árna frá Múla er ætluð í Norður-Múla- sýslu um næstu kosningar. En eftir er að vita, hvort þeir Halldór Stefánsson, Benedikt i Hofteigi, og Gísli í Skógargerði gera sér að góðn að sofa þar til fótal Futidir í Vestur- Skaftafellssýslu Jónas Jónsson alþm. hefir haldið tvo l'undi í Vestur-Skaftafellssýslu, annan í Vik 29. f. m. og hinn i Kii'kjubæjarklaustri 30. f. m. A Víkuriundinum mættu um 70 manns. Gísli Sveinsson talaði á i'undinum og hafði jafnan ræðu- lima við fundarboðanda. Au kþess talaði Magnús bóndi í Reynisdal og leiðrétti missafnir, er honum þótti G. Sv. hafa um Sláturfélag Suður- lands. í Kirkjubæjarklaustri mættu um 60 manns. Gísli Sveinsson lét ekki sja sig — hefir víst fengið nóg af Vikurfundinum tveim dögum aður. Af hálfu stjórnarandstæðinga var engum mótmælum hreyft. Auk fundarboðanda tók til máls Helgi Jónsson bóndi í Seglbúðum, og mælti með nýju jarðræktarlög- unum. Á fundinum voru samþykktar eftirfarandi ályktanir: unarráðs virðist halda annað. Og mér finnst það stappa nærri atvinnurógi að bera honum á brýn, að hann geti ekki selt kjöt sitt neinstaðar nema í Noregi. Ef það væri satt og ég væri bóndi, er skipti við hann, mundi ég hugsa mig tvisvar um áður en ég léti hann hafa fé mitt. Loks endar doktorinn grein sína með því að telja að gengið sé á rétt kaupmanna, en sam- vinnufélögunum aftur ívilnað með kjötsöluna. Þetta rökstyður hann með því, að S. 1. S. selji allt kjöt á enska markaðinum, og f£i auk þess líka að selja mest á norska j markaðinum. Og þetta þykir I honum óréttlátt. En þetta cr I eðlilegur hlutur. Það voru ekki j kaupmenn þessa lands, sém i brutu ísinn, og byrjuðu að selja | freðkjöt til Englands. Minnist doktorinn undirtektanna, sem það fékk hjá íhaldi landsins, þegar verið var að gera tillögur um byggingu skips til að flytja freðkjötið á til Englands? Minnist hann þess, sem sagt hefir verið um styrkinn til frystihúsbygginganna? — Það ; var sjálfsagður hlutur, að þegar samningar voru gerðir við England, og takmarkað það i. „par sem hin nýju jarðræktarlög miða að því að bæta aðstöðu hinna smærri bænda i landinu, en að tama skapi skerða vöxt stórbú- skapar í grennd við kaupstaðina, sem m. a. þrengir að sölumögu- leikuni landbúnaðarvara, lýsir fimdurinn ánægju sinni yfir setn- ingii hinna nýju laga". II. „Fundurinn ályktar að afurða- sölulögin hafi stórkostlega bætt hag bændastéttarinnar og lýsir ánægju sinni yfir framkvæmd þeirra". Væntaniega er þess ekki langt aö biða, að Framsóknarflokkurinn iii'ii aftur meirahluta í Vestur- .SkaptafeUssýaíu. er nú búin að-flytja hátt á annað hundr- j að stuttar skáldsög- i ur og margt af því eru úrvals- sögur eftir beztu rlthöfunda heims- j! ins. Sá sem kaupir Dvöl alla frá I hyrjun fær hverja sögu á ca. 12 jj aura tíl jafnaðar og þá allt ann- að fróðlegt og skemmtilegt setn Dvöl heflr flutt ókeypis. Hvar fást betri bókakaup nú á dögum ? Hringið (sími 2864) eða skrifið til Dvalar og gerist áskrifendur. Adr. Dvöl, Reykjavífe. Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Sfmn.: KOL. Reykjavík. Sfmi 1933 ran BE7KI J. GRUNO' á^œta hollenzka reyktóbak VBRÐ: AROMATISCHER SHAG ko»tw kr. 1,05 VM k«. PEINRIECHENDER SHA6 — — 1,11 ¦-------- tæst i ölium verzlunum SlðturfÉg SuDurlonds Reykjavik Sími 1249. Símnefni Sláturfélag. NidupsuðttverkBmlðja. Reykhús. Bjúgnagefð. Frystinús. Framleiðir og selur í heildsölu og smásöln: Niður- soðið kjöt og fiskmeti fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á brauð mest og best úrval á landinu. Hangikjöl, ávalt nýreykt, viðurkent fyrir gæði. Fros- ið kjðtíð allskonar, fryst og geymt í vólfrystihúsi, eftir fylstu nútímakröfum. Ostar og smjör frá Wljólkurbúi Fióamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um alt lanð, kjötmagn, sem selja mætti þangað, þá væri ákveðið, að þeir sem þangað hefðu selt kjöt áður héldi því áfram, en nýjum mönnum, sem ekki höfðu aðstöðu né vilja að frysta kjötið, væri ekki hleypt þar að. I Danmörku og Svíþjóð hefir verið markaður fyrir freðkjöt. Hann hefir verið öllum oþin.n. Hafa kaupmenn reynt að nota sér hann? Sænski freðkjöts- markaðurinn gaf bezt verð í fyrra. Hver seldi á honum? Það var SlS? Og hvaða kaupmenn hafa yfirleitt reynt að frysta kjöt til útflutnings, og selja það sjálfir? Síðan kjötlögin komu, hefir enginn gert það nema Sigurður Ágústsson í Stykkishólmi. Hann er sá eini. Tveir aðrir kaupmenn hafa fryst, og hefir SlS selt fyrir þá. Þó hafa þeir víða aðgang að frystihúsunum, þó doktorinn segi að þeim sé hann fyrir- munaður og bannað að selja freðkjöt. Ég held, að doktorinn sé málunum ekki nægilega kunnugur, og það er líka það eina, sem hann hefir sér til af- sökunar. Það, að SlS hafi stóra hlut- deild í sölunni til Noregs, er ekki undarlegt, þegar litið er á það, að það selur um 00% af öllu kjöti, sem selt er úr landi, að það seldi langsamlega lang- mest í Noregi áður en samning- ftrnir við Noreg voru gerðir, og að það nú í haust hefir meira en 3/4 af því kjöti, sem verkað er sem saltkjöt til útflutnings. I lok greinar sinnar sér doktorinn engin önnur ráð en að SlS gefi kaupmönnum eftir nokkuð af leyfum sínum í Nor- egi. Hann hyggur, að SlS sé s;vo duglegt að selja sitt stór- höggna kjöt, að það muni geta selt á þrengri mörkuðunum, í Danmörku og Svíþjóð, þó kaup- menn geti það ekki. Það má vel | vera, að þessi getgáta hans sé rétt. Hitt er aftur annað mál, hvort það samrýmist venjulegri í samkeppnismanns kenningu, að þeir sem beztir séu að selja ein- j hvern hlut, eigi að eftirláta 1 þeim, sem ver gengur, söluna, ! þar sem hún er greiðust, en ! selja sjálfir á þeim stöðum, ! sem erfiðast er með sölu á. Ég | hygg, að þetta sé mjög svo 6- | venjuleg krafa, og ég hygg, að I það sé nokuð langt frá því, að j náunganskærleikinn, sem svo fagurlega er prédikað/um, sé svo mikill meðal þeirra er selja vörur yfirleitt í heiminum, að þeir vilji sleppa þeim mörk- uðum, sem þeir hafa og þeim Tilkynning. Heiðruðum viðskiptavinum fjœr og nœr tilkynn- ist hérmeð, að vér höfum flutt verzlun vora og verkstæði frá Óðinsgötu 25 og Vesturgötu 33 á Vesturgötu 3, þar sem vér höfum sam- einað allar greinar starfsemi vorrar i einu húsi, viðgerðir véla og raftækja, vólsmíði, afgreiðslu efnia og tækjasölu. Þessi breyting ætti að vera til þæginda fyrir viðskiptavini vora, og þar sem vér jafnan höfum þrautreyndum mönnum á að skipa við hvert það verk, er vór tökum að oss og getum nú betur fylgst sjálfir með, hvernig hvert verk er af hendi leyst, getum vór ábyrgst viðskiptavinum vorum fyrsta flokks vandaða vinnu. Vanti yður eitthvað, sem að rafmagnsiðn l^tur og óskið að fá það fljótt og vel afgreitt, þá hring- ið í síma 1467. Virðíngaríyllst Bræðurnir Ormssoti (E Ormsson) Vesturgötu 3 áður Liverpool- Það er aðeins eití ís» lenzki liftry^givgatfélag og það býður hefvi kjör en nokkuri annað líf- ityggingafélag siavfandi hér á landi- Líftryggingardeild Liftryggingardeild MMí «6k.f. Eimskip II hæð, herbergi nr. 21 Síini 1700 Ferðamenn ættu að skipta við Kaupfélig Reykjavíkur. — Þar hafa þeir tryggingu fyribr góðum og ó- dýrum vörum. Ágæt herbergí til leigu á Hverfisgötu 32 yfir lengri eða skemmri tíma. — Hentugt fyrir ferðafólk. — Sími 3454. sölusamböndum, til þess að j þeir, sem ver gengur, geti feng- [ ið þau, en sjálfir aftur leita annara sambanda, á stöðum þar sem sölumöguieikar ern þrengri. Og gerði SÍS þetta, myndi það bregðast bændum, sem kjötið eiga hjá því, og treysta því, að það selji það nú eins og ætíð áður, eins vel og íljótt og mögulegt er. Hitt er aftur annað mál, sem vel er þess vert að athuga, ¦ hvort það eigi ekki að láta SlS j selja allt kjötið, sem tilfellst i í landinu, og losa kaupmenn al- | veg við það. Garðar Gíslason I hefir sagt, að þeir hafi árið I 1935 selt saltkjötið 5,5 aurum i lægra en SlS. Nú kemur full- j trúi verzlunarráðs, og telur I líkur til, að þeir geti alls ekki ; selt kjötið, heldur verði að | fleygja því í sjóinn. Þá vaknar I eðlilega sú spurning, hvort ekki sé misráðið að vera að láta þessa menn fást við söluna. Ég tel það tímabært athugunar- efni bæði fyrir bændur og aðra. 23. okt. 1936. Páll Zóphóníasson. Kitatjóri: Gísli Guðmundsson. Prentsm. Acta. Hermami Jónasson forsœtisráð- herra kom heim í gœr. Hefir hann ferðast um kjördæmi sitt og hald- ið lciöarþing. Á heimleiöinni lagði liann leið sína um Dalasýslu og hé'lt þar landsmálafundi á tveim stoðiuh. Bldsvoði. íbúðarhúsið Böðvai'snes í Fnjóskadal brann til kaldra kola síðastl. sunnudagskvöld. — Ekki eru kunn upptök eldsins. Allt brann, sem innanstokks var uppi á lofti, og varð íjölskylda sú, er þar bjó, fyrir mjög tilfinnan- légu tjóni. Úr neðri hœð hússins bjargaðist allt, en úr kjallara að- cins ein skilvinda. Síðar hefir Oddur Guðjóns- son skrifað í Mbl. aðra grein um kjötsöluna. Fer hér á eftir svar P Z. við þeirri grein: Kanpmönnum er bannaSur útflntningur^ á 900 kJQttunn- um." segir Oddur Guðjónsson fulltrúi verslunarráðs. 1 Morgunblaðinu 22. f. m. skrifaði fulltrúinn um kjötsöl- una. Þessu svaraði ég. Fulltrú- inn sagði að kjötverðlagsnefnd hefði lokað kjötmarkaoinum í landinu. Ég sýndi fram á, að þetta væri ósannindi. Hann sagði, að atvinnumálaráðuneyt- ið hefði lokað erlendum mark- aði á saltkjöti. Ég sannaði að þetta vai- f jarstæða. Hann gaf í skyn, að kaupmenn mundu þurfa að fleygja kjöti sínu í sjóinn. Ég sýndi fram á. að þetta væri vantraust á dugnaði kaupmanna, og sæti mjög illa á fulltrúa þeirra í verzlunar- ráði að vera með slíkar dylgjur i garð þeirra að óreyndu. Maður skyldi nú- ætla, að maðurinn hefði haft dómgreind til að sjá villu sína, en svo virðist ekki vera. Hann skrifar nú aftur í Morgunblaðið í gær og telur sig vera að svara mér. Hann birtir sláturleyfi verzl-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.