Tíminn - 12.06.1937, Page 1
^fgteifceia
©0 lnn|)cimta ^afnat#tt. 1Ö
0imt 2353 — P6#t|)6íf 9Ö1
(öfatbbagi
t(atstn> *t I |A n t
&cg«q0«i(tnn fostat 7 H-
XXI. ár.
Reykjavfk, 12. júni 1987.
27. blað.
Lögregluransóknn staðfestir hvert ein-
asta atriði í frásögn Hermanns Jónas-
i
sonar á Hólmavíkurfundinum
Ólafur æflaði að koma upp 400 manna flokksher, sem
velja átti eftir félagaskrá Varðarfélagsins og kosn-
ingakjörskrá Sjálfstæðisflokksins. Hann lét skrxfstofu-
stjóra sinn í dómsmálaráðuneytinu leggja til við Kr.
Kristjánsson, að sér viðstöddum, að fangelsa upp-
reisnarforingjana!
Aðdragandi lögreglu- |
rannsóknarinnar
Eins og skýrt var frá í seinasta
blaði Tímans, hafa risið allmiklar !
deilur út af ummælum, sem for-
.sætisráðherra lét falla á Hólma-
víkurfundinum, um fyrirætlanir
Ólafs Thors eftir óeirðimar 9. nóv.
1932.
pau unnnæli forsætisráðherrans,
sem komið hafa þessum deilurn
af stað, voru orðrétt svohljóðandi:
„Hvað ástandið var órðið alvar-
iegt fyrir kosningarnar 1934 sézt
liezt á þvi, að eftir 9. nóv. 1932
gaf Óláfur Thors, sem dómsmála-
í-áðherra, fyrirskipun um það, að
safna saman 400 manna liði í
Sundhöliinni á næturþeli, og taka
lasta og varpa í fangelsi 20—30
mönnum, sem talið var, að hefðu ’
staðið að óeii’ðunum, þar á meðal
nokkrum foringjum Alþýðuflokks-
ins.
Handtökqrnar skipaði Ólafur
Thors að framkvæma kl. 6 að
nóttu. Ég neitaði sem lögreglu-
stjóri, að framkvæma þessa fyrir-
skipun og úrskurðaði mið úr mál-
inu, og Kristján Kristjánsson, sem
var skipaður setudómari, hafði
líka vit fyrir Ólafi Thors. Hann
neitaði einnig að framkvæma
þetta verk, enda hefði það senni-
!ega leitt blóðbað yfir Reykjavík".
Fyrst á eftir að ummæli þessi
voru birt í blöðum, reyndi Ólafur
Thors að hnekkja þeim með stað-
hæfingu í Morgunblaðinu um það,
að hann hafi aldrei gefið slíka
fyrirskipun og rekið Hermann úr
ombætti, ef hún hefði verið gefin
eg henni ekki verið hlýtt.
í Nýja dagblaðinu var þá jafn-
barðan sýnt fram á, að ekki að-
cins Ólafur Thors, heldur fjölmarg-
ir íhaldsmenn hefðu viljað fram-
kvæma slíkar fangelsanir og þá
jufnframt tilgreint. ummæli úr
Morgunblaðinu frá þeim tíma, sem
greinilega sýndu slíkt hugarfar.
var á það b.ent, að íhaldsmenn
liér í bænum hefðu gert fundar-
samþykktir um það, að Hermann
.Tónasson yrði rekinn, Óiaf hefði
langnð til að framkvæma það, en
ckki þorað, er til kom. Væru því
staðhæfíngar Ólafs í Morgunblað-
inu fullkomlega í ósamræmi við
raunveruleikann.
Ólafur Thors sá því að fullyrð-
ingar einar dugðu lionum ekki.
Næsta tilraun hans var sú, að
reyna að lienda gaman að frásögn
orsætisráðherrans og láta Morg-
unlilaðið kalla hana „bombu, sem
liefði reynst vatnsbóla“.
En háðið dugði ekki heldur. Ól-
nfur sá að ef undankomu átti að
vera auðið, voru góð ráð dýr.
Ilann tilkynnir því í Morgun-
nlaðinu sunnudaginn 6. þ. m., að
hann muni stefna Hermanni fyrir
timmælin, en fyrst muni hann þó
spyrja liann að því, hvort þau séu
rétt eftir honum höfð í blöðunum.
þessa ákvörðun tekur Ólafur á
tyrra laugard. En fyrirspurn sína
sendir hann ekki fyr en á þriðju-
dag og sýnir það bezt, að honum
hefir ekki verið mikið kappsmál
að flýta málinu fyrir kosningar.
Forsætisráðherra svarar honum
slrax um hæl, að hann kannist
lyllilega við ummælin, og varar
Ólaf við málshöfðun, því vitni
séu til, sem geti staðfest frásögn
hafls.
Ólafur lét sér þó ekki segjast og
tilkýnnir að hann muni stefna
Hermanni fyrir ummælin, þegar
hann komi í bæinn, en slíkt þýddi
það, að rannsókn málsins hefði
dregizt fram yfir kosningar, og
það var vitanlega það, sem Ól-
afur óskaði eftir, því kærunni gat
hann flaggað með sem sönnun
þess, að hann teldi sig hafa á
réttu að standa, en þjóðin gat
ekki dæmt um málið eftir rann-
sókninni fyrir kosningarnar, þar
sem hún var ekki afstaðin fyrir
þann tíma.
Til þess að fyrirbyggja slíkan
drátt málsins fyrirskipaði forsætis-
ráðherra því tafarlausa lögreglu-
rannsókn í málinu og var hún
framkvæmd á miðvikudag og
fimmtudag.
Fer liér á eftir yfirlit um niður-
stöðu þessara rannsókna. Hafa
þær eins og vænta mátti staðfest
frásögn forsætisráðhorrans í öllum
atriðum.
Vitnin, sem voru yfirheyrð, voru
Kristján Kristjánsson, settur rann-
sóknardómari, Erlingur Pálsson
yfirlögregluþjónn og lögregluþjón-
arnir Guðlaugur Jónsson, Sveinn
Sæmundsson og Sigurður Gísla-
son, en þeir unnu alíir að hinni
fyrirhuguðu liðssöfnun.
Níðurstaða rannsókn-
arinnar
Erlingur Pálsson ber það fyrir
í’éttinum, að honum hafi verið fal-
ið „að undirbúa aukaliðsöfnun“ og
,.var ákveðið að því vitnið bezt
man að liðið skyldi verða 400
menn". Jafnframt því, að liðsöfn-
unin var undirbúin „var samið
uppkast að skipunarbréfi til þeirra
manna sem skipaðir yrðu, og voru
þau þess efnis, að viðkomandi
maður væri kvaddur til aðstoðar
lögreglunni og skyldi mæta í sund-
höllinni“. Eyðublöð fyrir slík skip-
unarbréf. voru síðar prentuð eða
fjölrituð. „Vitnið kveðui’, að það
hafi vei’ið ákveðið að liði þessú
yrði safnað saman i 3undhöllinni
' og liafði vitnið eftir hoði lögi’eglu-
ítjórans fcngið leyfi til þess hjá
borgarstjóra eða bæjarvei’kfi’æð-
ingi að Sundhöllin yrði notuð í
þessu skyni“.
Framburður lögi’egluþjónanna,
Guðlaugs Jónssonar, Sveins Sæ-
mundssonar og Sigurðar Gíslason-
ar, en þeir unnu eftir fyrii’skipun
Erlings að undirbúningi liðssöfn-
; unarinnar, staðfesti að öllu leyt.i
ofangreinda frásögn.
En þeir segja líka öllu melra.
þeir segja, að alræmdustu smalar
, ihaldsins hafi verið látnir hjálpa
til við valið á mönnunum og i
þelm tllgangi hali Ludvig 0.
j Magnússon komið á lögreglustöð-
| ina með félagaskrár Varðarfélags-
. ins og Heimdallar og Hjálmar JJor-
steinsson með kosningakjörskrá
Sjálfstæðisflokksins. Ekkert sann-
ar það betur, að það var Ólafur
Thors sem dómsmálaráðherra sem
ákvað og undirbjó þessa liðssöfnun
og ætlaði að láta smala sína
‘íyggja það, að í liðið veldust fyrst
og fremst ihaldsmenn. Liðið átti
að vera m. ö. o. nokkurskonar
flokksher íhaidsins, launaður af
rikinu, en notaður til að fangelsa
andstæðingana og berja fram kröf-
ur íhaldsins í verkföllum.
En til að byrja með ætlaði Ólaf-
ui’ að móta þetta lið með því að
íramkvæma handtökur 20—30
helztu uppþotsmannanna. Her-
mann Jónasson neitaði að hlýðn-
ast þeirri fyrirskipun. Kristján
Ki’istjánsson fékkst heldur ekki til
að framkvæma hana.
Fyrir réttinum skýrir Ki’istján
grcinilega frá þessu. Ilann segir
frá samræðum milli sín, Ólafs
Thors og Guðmundar Sveinlxjörns-
sonai’. skrifstofustjóra á þennan
lxátt samkvœmt réttarbókunum:
„í þeim viðræðum, sem vitnið
átti þannig við skrifstofustjórann í
viðurvist ráðhcrrans kveður vitnið
j skrifstofustjórann hafa hreyft því,
hvort ekki værl rétt að handtaka
þá menn, sem grunaðir væru um
þátttöku í nefndum óeirðum og
fórust skrifstofustjóranum i sam-
bandi við það orð eitthvað á þá
ieið, að réttmætt væri og viðeig-
andi að sýna borgurunum, að rík-
isvaldið mætti sin einhvers þegar
um slík afbrot væri að ræða, sem
framin hefðu verið 9. nóvember.
Vitnið kveður ráðherrann engar at-
bugasemdir hafa gert við þessi
ummæli skrifstofustjórans, enda
kveðst vitnið þegar hafa talið það
útilokað, að handtökur færu fram
xneð þvi að það væri með öllu
óvíst hverjir væru hinír seku. Er
vitnið tók þannig i þetta, kveður
það ekki frekar hafa vorið um það
rætt“.
1 Enginn kunmigur maður lætur
sér það 1 i 1 hugar koma, að skrif-
stofustjórinn hefði gei’t slíkar til-
lögui’, án þess að liafa talað um
það áður við yfirmann sinn, enda
saniþykkir hann þær með þögn
•iuui og viðurvist.
Eii þó mun þvkja líklegra, aö
Kristján skorti minni frekar en
hitt, að Ól. Th. hafi verið svo orð-
ýai’ um fram vcnju, að hann hafi
ekki lagt orð í liolg, þótt skrif-
úqfustjórinn væri látinn hafa
fiamsöguna. En þrátt fyi’ir það er
l’cssi vitnisbui’ður næg sönnun
þess, að Ólafur Thors hafi
xil.iað láta framkvæma þess-
ai fangelsanir, en bi’ostið kjark,
þcgar bæði Hermann og Kristján
noituðu að framkvæma vei’kið.
Fi-ambui’ðui Erlings Pálssonar
staðfestir líka fullkomlega þá frá-
sögn for.sætisráðherrans, að búið
hafi verið að skipuloggja hand-
töknrnar.
Segir um það i réttarskjölunum:
„VitniS kveður að meðal lögregl-
unnar hafi verið gert ráð íyrir
þeim möguleika, að menn yrðu
teknir fastir í sambandi við rann-
sóknina. . . . Vitnlð kveður hafo
verið um það rætt, að heppilegast
væri, of til þess kæmi, að taka
menn fasta, að framkvæma það
árla morguns á tímabilinu kl. 6—8,
til þess að komast hjá óspektum
í sambandi vlð handtökurnar og
þessvegna hafi verið ráðgort að
kalla liðið saman í Sundhöllinni
árla morguns þann dag, sem hand-
tökurnar færu fram, svo það væri
til taks*ef á þyrfti að halda.
Vitnið tekur það fram, að Her-
mann Jónasson forsætisráðherra
hafi síðar, er mál þetta barst í tal,
skýrt sér frá því, að staðið hati tii
eð taka nokkra menn fasta i saín-
bandi við rannsóknina, en forsæt-
isráðherrann kvaðst hafa afstýrt
því“.
Ex’ ekki þörf að nefna fleix’i at-
riði úr í’éttarskjölunum, því það
sem nú hefir verið tilgreint, liefir
staðfest frásögn ráðhei’rans í einu
óg öllu.
Héðan af hjálpa Ólafi Tlxoi’s eng-
in mótmæli.
Hermann Jónasson
rekur sögu málsins í
aðaldráttum
...» . . , ...
íhaldið stofnaði eins og kunnugt
er til. óeirðanna 9. nóvember. pað
gerði það á þann hátt, að særa
verkamenn í bænum, sem þá voru
margir atvinnulausir. J)að lækkaði
kaupið hjá þeim lægst launuðu.
Afleiðingarnar urðu þær, að stofn-
að var til kröfugangna í Reykja-
vík. Síðan var efnt til bæjar-
stjórnarfundar 9. nóv. JJað var ber-
sýnilega gert að yfirlögðu ráði, að
bátalarar voru hafðir á húsinu, og
þeir, sem verst voru þokkaðir hjá
verkamönnum komu með skrifað-
ar skammaræður um þá til að æsa
fólkið upp. Ég hefi aldrci verið i
vafa um, að stofnað var til þess-
ara óeirða beiniinis í þeim til-
gangi að hindra, að dómurinn yfir
Magnúsi Guðmundssyni, sem allir
vissu að átti að koma þann dag,
yrði kveðinn upp. — Ég ætla ekki
að íara frekar út í það, að rekja
þetta mál, því að það or mönnum
i fersku miuni, en i tilefni af grein
í Morgunblaðinu i dag út af vitna-
leiðslum þeim, sem nú fara fram i
Reykjavík, vil ég minnast á eftir-
farandi:
Eins og mönnum er kunnugt fór
Magnús Guðmundsson frá völdum
um stundarsakir eftir að dómur-
inn liafði verið kveðinn upp yfir !
honum, en Ólafur Thors tók þá |
við. Hann kallaði mig upp i
stjórnarráð réit eftir að hann varð í
ráðherra, og skýrði mér irá því, aö
hann gæti ekki þolaS það, að söku-
íiólgarnir, sem hann kallaði svo,
mennirnir sem staðið hsfðu fyrir
óeirðnnum 9. nóvember, værn
látnir ganga iausir og að réttvísin
og landstjórnin sýndu sig ekki
það sterka, að þessir menn væru
þegar í stað handteknir. Ég benti
honum á, hvaða afleiðingar þetta
myndi hafa, en það kom fyrir ekki,
og lagði hann svo fyrir, að safnað
vxeri liði, allt að 400 manns, sem
stefnt væri saman i sundhöillnni,
og síðan kvatt til þess ki. 6 að
morgni, að handtaka þá, sem grun-
aðir væru. Ég tók þá það ráð, að
draga þetta mál á langinn. Skýrði
óg yfirlögregiuþjóninum, Erlingi
Pálssyni, tró því, 0g var Ólafi
Thors sagt, að það hlyti að taka
sinn tíma að þetta lið væri skráð
og því snfnað saman. Leiddi þetta
til Þess, að yfirlögregluþjónninn
valdi þrjá menn í samráði við mig,
Þá Svein Sæmundsson, Guðlaug
Jónsson og Sigurð Gíslason, til
þess að semja skrá yfir þá menn,
sem átti að kalla saman i sund-
höllinni í Reykjavík. Jafnframt
voru bútn tll og fjölrituð eyðublöð
iil þess að senda út með skipun til
þessara manna um að mæta. Með-
an þessu fór fram, og málið var
þannig dregið á langinn, úrskurð-
aði ég mig úr málinu, og sendi
þann úrskurð til dómsmálaráðu-
neytisins, og sýndi ég dómsmála-
ráðherra fram á, að þar sem ég
væri búinn að úrskurða mig úr
málinu, gæti ég ekki framkvæmt
þetta. Eftir að Kristján Kristjáns-
son tók við málinu, var farið fram
á hið sama við hann, en hann neit-
aði að framkvæma þetta, eins og
ég hefi áður skýrt frá.
Ég hringdi til Kristjáns Krist-
jánssonar tveim dögum áður en ég
íór úr Reykjavík til þess að rifja
upp þessar fyrirskipanir. Ég taiaði
jafnframt um þetta mál við Erling
Pálsson, sem mundi mjög greini-
lcga eftir þessu öllu, og það var
hann, sem rifjaði það upp fyrir
mér, hverjir þelr 3 lögregluþjénar
x’oru, sem voru settir til að skrá
liðið, sem safna átti saman í sund-
köllinni, og sem nefndir eru hér
að framan. Og hann gat þess einn-
• ig, að hann myndi það greinilega,
að talað hefði verið um, að hand-
tökurnar ættu að fara fram kl. 6
að morgni. Ennfremur tók hann
það fram, að þau gögn, sem heíði
vcrið biiið að undirbúa til að fram-
kvæma þetta verk meðak Óiafur
yhors var dreginn á langinn, hefðu
legið í gömlu lögreglustöðinni uppi
i Arnarhváli, og hefði hann rekizt
á þau, þegar flutt var í nýju lög-
reglustöðina við Pósthússtræti, og
hefði þau þá verið eyðilcgð.
petta er sannleikurinn i málinu,
sagður i fáum orðum.
Ásgarði 10. júní 1937.
Hermann Jónasaon.
Á víðavangi
íhaldið hefir haft
meirihluta í Rvík.
Ihaldið hefir stjórnað Reykja-
vík. En sú stjórn fer því alltaf
ver úr hendi. Útsvörin fara sí-
hækkandi ár frá ári, dýrtíðin
vex, kaupgjaldið hækkar, og’
bærinn er að hætta að verða
samkeppnisfær. Frægust er
stjórn íhaldsins á fátækramál-
unum. „Við viljum ekki vinnu,
við viljum peninga“, segja sum-
ir þurfalingarnir við fátækra-
fulltrúana og rífa ávísanirnar á
atvinnubótavinnuna, sem þeim
eru fengnar. Þurfalingarnir
hljóta að vera orðnir mjög
margir, kannske fimmti hver
maður í bænum. Þetta veit eng
inn nema þeir fáu menn, sem
með málin fara. Hifct vita menn
að helmingurinn af hinum
miklu útsvörum fer til þurfa-
linganna, eða 2 miljónir króna
á ári. Hér þykja það lítil
traustspjöll að vera á sveitinni.
Fátækraframfærið er ekki
rekið fyrir opnum tjöldum. Og
alveg sérstaklega er þefcta
hættulegt eftir að búið er að
afhenda þurfalingum full mann-
réttindi og kosningarrétt. Þefcta
er ekkert lítill „flokkur", sem
þarf til ofanálags 2 milljónir
sér til framfæris hér í höfuð-
stað hinnar frjálsu samkeppni
ofan á öll önnur gæði, atvinnu-
bótavinnu og aðrar slíkar inn-
réttingar og útsvarsfrjálsir eru
þeir. Ihaldið hefir eins atkvæð-
is meirihluta í bæjarstjórn
Reykjavíkur. Þetta síðasta at-
kvæði er talið að vera komið.
úr höndum „huldufólksins“,
þrufalinganna í bænum. Þess
vegna er stjórn íhaldsins á fá-
tækramálunum veik, svo veik
að fái íhaldið ekki meirihluta á
Alþingi nú við kosningarnar,
þá tapar það meirihlutanum í
Reykjavík í næstu bæjarstjórn-
arkosningum. Vitundin um
þetta hefir gert íhaldið mátt-
laust og móðlaust, nú í kosn-
ingunum, og almenningur veit
hværnig landið liggur. Ihaldið
verður hér aldrei framar meiri-
blutaflokkur, frekar en annar-
staðar á Norðurlöndum.
Flóttinn frá
Sjálfstæðisflokknum.
Margt hefir gengið á móti
íhaldinu frá því er síðast var
gengið til kosninga. Þá trúðu
þeir, sem flokknum fylgdu á
það, að hann mundi komast í
meirihluta og fara með stjórn
landsins. En þetta fór á aðra
lund. íhaldið varð í minni
hluta, og íhaldið þolir illa að
vera í minnihluta. Þessvegna
hafa margir yfirgefið íhaldið
síðan þetta var. Auk þess hafa
orðið foringjaskipti hjá flokkn-
um á þessu tímabili. Hinn nýi
foringi veit um liðsmannatapið.
Þessvegna reynir hann að ná
sér í 'nýja með samningunum
við Jón í Dal.
Það skilja hinsvegar allir
menn, að Framsóknarflokkur-
inn gengur sterkari til kosn-
inga nú en í síðustu kosning-
um, þá nýklofinn, en nú með
ljómann af viðreisnarmálum
Framh. á 4. síðu.