Tíminn - 19.01.1938, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.01.1938, Blaðsíða 1
og tnn&eimta ©afnaxott. 16 ©iml 2553 -- Póatfeólf 961 ©jaíbbagi 6 I a B o i n e et I j á c i Átoaníjnrtnn fostat 7 ft. XXII. ár. Reykjavík, 19. janúar 1938. 4. blað. KomðRdi ð (Framhald.) Saga Framsóknarflokksins byrjar áriö 1916. ViS landskjörið þá um sumarið kom flokkurinn SigurSi Jónssyni á þing á lands- lista, og um haustið vann flokk- urinn nokkur þingsæti þannig, aS þegar Alþingi kom saman skömmu fyrir áramótin, var í'lokkurinn þriðji stærsti flokkur þingsins. SigurSur í Yztafelli var kjörinn varaforseti sameinaSs Alþingis fyrsta daginn sem hann sat á þingi, og var orSinn einn af þrem ráSherrum í ráSuneyti Jóns Magnússonar, með stjórn atvinnu- og bankamála, áður en mánuSur var liSinn frá því á þing var komiS. SigurSur Jóns- son var ráSherra fyrir flokksins hönd frá 1917 til 1920, og sá tími var aS mörgu leyti eitt hið þýS- ingarmesta umbótatímabil í sögu flokksins. Undir eins í byrjun tók Fram- sóknarflokkurinn upp miS- flokksaSstöSu á Alþingi. Hann hélt áfram miðjan þjóðveg stjórnmálanna. Aðrir flokkar voru á sömu leið til hægri og vinstri. Þeir leituSu sífellt aS jafnvægi þar sem Framsóknar- flokkurinn var. Þeir leituSu þá strax og hafa leitaS síSan frá hægri og vinstri, inn á hina hóf- sömu leiS samvinnumanna og 1 f élagi viS miSf lokkinn haf a gerzt og munu framvegis gerast lausn- ir hinna erfiSu vandamála. Þegar Framsóknarflokkurinn myndaðist, var Heimastjórnar- flokkurinn stærstur og sterkast- ur allra þingflokkanna, en hið gamla fylgilið Björns Jónssonar og Skúla Thoroddsens var í tveim flokksbrotum. Annað, og hið veikara var kallað „langs- um". ÞaS var raunverulega eins- konar undirdeild af Heima- stjórnarflokknum, og meS þessu litla broti þóttist Heimastjórn- arflokkurinn viss um aS fá ör- uggan þingmeirahluta úr kosn- ingunum 1916. Hinn flokkurinn var kallaSur „þversum" og var til muna fjölmennari, og aS öllu samtöldu miklu frjálslyndari en Heimastjórnarflokkurinn. Með því aS sameina Framsóknar- flokkinn, „þversum"-flokkinn og hinn íyrsta fulltrúa verka- manna á þingi, var hægt aS stöSva framrás Heimastjórnar- flokksins, sem yar í eSli sínu nokkuS svipaSur eins og þá var komiS, elns og Mbl.flokkurinn er nú. Hlutverk mitt í þessum kosn- ingum var aS skapa allsherj- arbandalag móti Heimastjórn og „langsum" til aS stöSva framrás þeirra og til aS skapa Framsóknarflokknum áhrifaaS- stöðu. í Reykjavík vann ég með Birni Kristjánssyni, Benedikt Sveinssyni o. fl. af leiStogum „þversum"-manna, aS því aS fella Jón Magnússon og Knút Zimsen fyrir Heimastjórnar- flokknum, meS því aS stySja frambjóSendur verkamanna í bænum. Annar verkamanna- fulltrúinn sigraSi og Jón Magn- ússon. AS baki verkamannafull- Sjálfstæðisílokknrinn fyr nu 1929 vorn útgerðarmenn á móti kauphækkun, jsví hún orsakaði tekjuhallarekstur. Nú krefj- ast þeir þess, að ríkið greiði tekjuhalla togar- anna, svo hægt sé að hækka kanpiö! Frh. á 4. síðu. Ábyrgðarleysi og tak- markalaust lýðskmm þeirra manna, sem ráða mestu í Sjálfstæðisflokknum, kem- ur í fáum málum betur í Ijós en afstöðu útgerðar- manna til kauphækkunar á togurum og kröfum þeirra til ríkisstjórnarinnar. Sjómenn hafa heimtaS kaup- hækkun á togurunum og félag þeirra sett nýjan taxta, sem út- gerðarmenn hafa enn ekki sam- þykkt. En þeir hafa þó tekið þessum kröfum mjög á annan hátt en venjulega. Er í þessum efnum skemmzt að minna á tog- araverkfallið 1929. Útreikningar Hagstofunnar sanna, að dýrtíð er ekki meiri nú en þá, m. a. sökum þeirrar verðlækkunar á matvörum, sem kaupfélagsskap- urinn hefir knúið fram. Útgerð- armenn töldu kaup sjómanna þá, áður en það var hækkað, nægilega hátt, miðað við þáv. verðlag. En höfuðröksemd þeirra var sú, að hagur útgerðarinnar þyldi ekki neina kauphækkun og ekki væri hægt að verða viS nein- um slíkum kröfum, ef ekki ætti aS reka útgerSina meS tapi. En taprekstur töldu þeir undir öll- um kringumstæðum óþolandi. Nú er kröfum sjómanna tekið á allt annan veg. Nú segja blöð útgerðarmanna að kröfur sjó- manna séu sanngjarnar og „eðli- leg afleiðing af sívaxandi dýr- tíð". Útgerðarmenn segja sjó- mönnum, að þeir óski einskis frekar en aS vei'ða vlS óskum þeirra. En þaS sé allt komiS und- ir ríkisstjórninni! Ef hún vilji gera ráSstafanir til aS bæta rekstrarafkomu hvers togara um 110 þús. kr. á ári, séu þeir fúsir til þess aS verSa við kröfum sjó- manna! Af hverju stafa umskiptin? Hvað veldur þessari breyttu afstöSu útgerSarmanna síðan 1929, þegar afkoma útgerðarinn- ar var margfalt betri. Þá voru þeir á móti kauphækkun, því að hún orsakaði taprekstur. Nú krefjast þeir af ríkinu, að það greiði tekjuhalla fyrir útgerðina, sem m. a. Ieiðir af kauphækkun! Þessi breytta afstaða verður aSeins skýrS út frá hinni póli- tísku afstöSu útgerSarmanna. MeS því aS taka kröfum sjó- manna vel, ætla þeir aS afla sér pólitískra vinsælda meSal þeirra. Með því að beina síðan þessum og öðrum óframkvæmanlegum kröfum til ríkisstjórnarinnar, þykjast þeir geta skapað sér að- stöðu til að kenna henni um á- standið. Þessi breytta afstaða útgerð- armanna sannar einmitt það, sem oft hefir verið haldið fram hér í blaðinu, að síffan 1929, þeg- ar Jón Þorláksson var formaður Sjálfstæðisflokksins, hefir flokk- urinn tekið þeirri meginbreyt- ingu, að gerast ábyrgðarlaus lýð- skrumsflokkur, sem ekki hikar við að gera kröfur um tekju- hallarekstur á ríkissjóði og at- vinnuvegunum í pólitísku augnamiði, í stað þess að vera áður fastheldinn íhaldsflokkur, sem vildi haf a lág ríkisútgjöld og tekjuhallalausan rekstur fyrir sitt aðalmarkmið. Breyting, sem margir Sjálfstæðiskjósendur haf a ekki gert sér grein fyrir. Þessari breytingu á Sjálfstæð- isflokknum hafa fjölmargir af kjósendum hans enn ekki gert sér grein fyrir. En þeir þurfa ekki annað en að athuga afstöSu Sjálfstæðisflokksins til af- greiðslu fjárlaganna á undan- förnum árum, til aS komast að raun um þetta. Þar hefir flokk- urinn boriS fram i lýðskrums- skyni tillögur um millj. kr. út- gjöld, þótt af því leiddi jafnháan tekjuhalla á rekstri ríkislns. Þeir þurfa heldur ekki annað en aS athuga fátækraframfærið i- Reykjavík. Fulltrúar flokksins í bæjarstjórninni hafa ekki þorað að gera neinar sparnaðartil- raunir þar af ótta við styrkþeg- ana. SjálfstæSisflokkurinn heflr sýnt þaS í þessum málum, að hann reynir aS skrlða fyrir öll- um, en á meðan svo er, getur hann ekkl sýnt ábyrgð nð festu í neinu máli. Ólaf ur Thors og kröfur útgerðarmanna. Þegar áthuguð er afstaða Sjálfstæðisflokksins til framan- grelndra krafa útgerSarmanna, sést þetta lika glögglega. For- maSur flokksins og MorgunblaS- íð hafa lýst yfir, að flokkurinn vildl aS ríkið styrkti togaraút- gerðina, sem svaraði 110 þús. kr. á togara. En hvorki ólafur Thors eSa MorgunblaSið hafa bent á neina leiS til að framkvæma þetta. Af hverju? Af þvi, að slíkar ráðstafanlr hlytu aS hafa tjón í 'íór með sér fyrir ýmsa menn I landinu, sem íhaldið vill eiga vingott við. — Gengislækkun myndi t. d. þýða mikið tap fyrir stærstu spari- fjáreigendurna, sem eru i Sjálf- stæðisflokknum. Nýir neyzlutoll- ar eða álögur á aSra atvinnuvegi til aS vega á móti þessum út- gjöldum, myndu heldur ekki mælast vel fyrir. Þess vegna benda Ólafur Thors og MorgunblaSiS ekki 6 neinar fjáröflunarleiðir. Það er alveg eins og þegar ihaldið flytur út- gjaldatillögur sínar i þinginu. Þar bendir það heldur ekki á neinaT tekjuöflunarleiðir, vegna þess að slíkt gæti aflað því óvin- sælda. Slík eru vinnubrögð ábyrgðar- lausra lýðskrumara, en ekki \ annarra. j •j j! Hvað f innst kjósendum Sjálfstæðisflokksins? Margir kjósendur Sjálfstæðis- flokksins standa í þeirri trú, aS hann sé enn eins og hann taldist á dögum Jóns Þorlákss., flokk- ur, sem er á móti miklum ríkis- útgjöldum og vill hafa tekju- hallalausan rekstur á atvinnu- vegunum. Af þeim ástæSum fylgja þeir flokknum enn að málum. En athugi þeir baráttu Sjálf- stæðisflokksins og framkvæmdir á undanförnum árum, hljóta þeir komast aS þeirri raun, að hann er ekki slikur flokkur lengur. Hann er nú sá flokkur, sem gerir mestar og ákveðnastar kröfur um tekjuhallarekstur á atvinnuvegum. ÞaS sanna kröf- ur stórútgerSarmanna og síldar- verkfall Ólafs Thors 1936. Hann er nú sá flokkur, sem gerir mestar kröfur um útgjöld til ríkisins, án þess að sjá þvl fyrir nokkrum tekjum til að vega upp á móti. Hann er nú sá ílokkur, sem er hræddastur viS að taka á sig nokkra ábyrgð, sem fylgir þvi að rétta við fjárhag ríkis og bæjar- félaga og koma atvinnurekstrin- Böðvar Magnússon bóndi á Laugarvatni átti sex- tugsafmæli 25. des. sl., eins og getið var um í siðasta blaði. um á tekjuhallalausan grund- völl. Finnst þeim kjósendum SJálf- stæðisflokksins, sem fylgja hinni fyrri stefnu flokksins, að slíkur flokkur sé líklegastur til að ráða bót á vandkvæðum atvinnuveg- anna og bæjarfélaganna? Finnst þeim, að slíkur flokkur muni vera líklegastur til aS taka föstum tökum á fjárhagsvand- ræSum bæjarins, ólestri fá- tækraframfærisins og erfiSleik- um útgerðarmnar, þar sem allt þetta hefir fyrst og fremst dafn- aS undir stjórn foífáSamanna hans og þeir kunna ekki önnur úrræði en kröfur um tekjuhalla- rekstur? Þetta þurfa hinir gætnari kjósendur Sjálfstæðisflokksíns að hugleiða vel fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar 30. janúar næstkomandi. Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Aðalfundur mlðstjórnar Framsóknarflokksins á þessu árl hefir verið kvaddur saman 1 Reykjavik 15. febr. næstkom- andi — þingsetningardaglnn — kl. 5 síðdegis. Verður hann haldinn í hinum nýju húsa- kynnum flokksins í prent- smiSjuhúsinu á Lindargötu 1 D og stendur væntanlega 3—4 daga. Á aðalfundi miðstJómarlnnaT eiga nú sætl og atkvæðisrétt þessir 35 fulltrúar kjörnir af flokksþinglnu 1937: Úr Reykjavík og grennd: Aðalsteinn Kristinsson, Bergur Jónsson, BJarni Ásgeirsson, Eysteinn Jónsson ¦ (nú ritari flokksins), Gísli Guðmundsson, Guðbrandur Magnússon, Guðm. Kr. Guðmundsson, Hermann Jónasson, Jón Árnason, Jónas Jónsson (nú formaður flokkslns), Jörundur Brynjólfsson, Páll Zophóníasson, Sigurður Kristinsson, Steingrímur Steinþórsson, Sveinbjörn Högnason. Með búsetu 1 einstökum kjördæmum: Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu, Jón Steingrimsson sýslumaður, Borgarnesi. Markús Torfason bóndl, Ólafsdal, Sr. Þorsteinn Kristjánsson prestur, SauSlauksdal, Krlstinn Guðlaugsson bóndi, Núpi, Jón H. FJalldal bóndi, Melgraseyri, Gunnar Þórðarson bóndi, Grænumýrartungu, Skúli Guðmundsson, alþm., Hvammstanga, Hannes Pálsson bóndl, Undirfelli, Gísli Magnússon bóndl, Eyhildarholti, Bernharð Stefánsson alþm., Akureyri, Einar Árnason alþm., Eyrarlandi, Þórólfur Sigurðsson bóndi, Baldursheimi, BJörn Kristjánsson kaupfélagsstj., Kópaskeri Halldór Ásgrímsson kaupfélagsstj., BoTgarfirði, Pétur Jónsson bóndi, Egilsstöðum, Sigurður Jónsson bóndi, Stafafelli. Bjarni Runólfsson bóndi, Hólmi, Sigurþór Ólafsson bóndi, Kollabæ, Bjarni BJarnason alþm., Laugarvatni. 8 fyrstu varamenn hinna 15 miðstjórnarmanna í Frmnh. ú 4. siðu. Uiatt úv heimi Á hinu stórkostlegasta þingi, sem brezki veikamannaflokkur- inn hefir haldið eftir ófriðinn mikla — það var þingið í Bir- mingham, sem undirbjó kosn- ingasigur og verkamannastjórn 1929 — spurSi mig háttsettur toúnaSarmaður í flokknum, hvort ég hefði tekið eftir mis- muninum á þessu þingi og flokksþingum á meginlandinu. — Hjá okkur eru lýSæsingarn- ar miklu minni, mælti hann. ViS látum ekki skyndihrifningu leiða okkur afvega. Leiðtogarnir fá ekki að leika með okkur. Mér er enn i f ersku minni þær móttökur, sem þingið bjó þeim MacDonald, Snowden og fyrst og fremst Oswald Mosley. Síðan hefi ég séS hugarfar fólksins breytast úr óstjórnlegri gleði í hamslausa gremju. Á árunum eftir þetta þing hafði ég aSstöSu til aS fylgjast meS klofningnum og loks svikunum, eftir að hinir umgetnu menn höíðu verið dýrkaðir meira en nokkrir verkamannaleiðtogar á megin- landinu. Áður en þetta gerðist, hafSi brezka þJóSin dýrkað Lloyd George meira en nokkurn annan. Framúrskarandi atgerfismenn eru litnir heldur tortryggnum augum í brezkum stjórnmálum. EftirmaSur Baldwins varð Ne- ville Chamberlain, einn hæglát- asti og æsingaminnsti stjórn- málamaður, sem nú er uppi. Ef maður leitar að þeim á þingum verkamannaflokksins, sem get- ur skipað sæti MacDonalds og Lansburys, þá staðnæmdist maður við mjög hæggerðan mann, Clement Richard Attlee. Með lítilfjörlegan hýung i kring um skallann, með tóbakspípu 1 hendinni eða munnvikinu, situr foringi brezka verkamanna- flokksins niSursokkinn I skjöl sín, eins og honum komi um- hverf iS lítiS við. Er hann stendur upp til að tala, þá er það óupp- litsdjarfur maður, með veika rödd, sem segir þurrlega og I stuttu máli þaS, sem segja þarf og síSan sezt hann niSur. Hyll- ingarklappiS truflar ekki ræSur hans, eins og þegar MacDonald talaði; hann hrífur aldrei, eins og Lansbury gamli getur gert enn þann dag I dag. En lendi í kappræðum, þá er það undarlegt, hversu mikið traust er borið til nafns Attlee. Ef tir allt þaS öryggisleysi, sem svik gömlu leiStoganna orsökuðu 1931, hefir þessum rólega manni tekizt að verða áhrif amesti mað- ur flokksins og það ekki að ó- verðskulduðu. Framarlega I brezku verkamannahreyfing- unni, eru menn eins og Herbert Morrison og Hugh Dalton, sem virðast glæsilegri foringjaefni. Þeir hefðu gert flokkinn harSari I pólitískum deilum á þessum viSsJárverSu tímum. En fyrir þá heilbrigSu, hægfara þróun innan flokksins, mun Attlee þrátt fyrir allt, vera heppilegastur. Attlee er ekki uppalinn I verkamannastétt, eins og Mac Donald. Hann fékk menntun sína í stofnunum yfirstéttarinn- ar, Haileybury Public og I Ox- ford. Hann varð málafærslu- maður 1915 og var traustur I-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.