Tíminn - 24.02.1938, Síða 3

Tíminn - 24.02.1938, Síða 3
TÍMINN 33 t Séra Guttormur Vígfússon Fæddur 23. apríl 1845 — Dáinn 25. júní 1937 Héðmn orðiirn beztur! Þessi ummæli sýna vel þá miklu gremju, sem burtrekstur Héöins hefir skapaS í herbúSum íhaldsins. En þau sýna ennfrem- ur þær vonir íhaldsforingjanna, aS þessi atburSur geti veikt svo fylkingu AlþýSuflokksins, aS stjórnarsamvinna bænda og verkamanna verSi ógerleg. Þess vegna er gripiS til þess ráSs, aS hæla HéSni Valdemars- syni á hvert reipi. Þess vegna er hann talinn hinn mikli hug- sjónamaSur, sem lét „hag flokks- ins og fólksins, alltaf vera nr. 1“ meSan hinir AlþýSuflokksfor- ingjarnir hugsuSu eingöngu um bein og bitlinga fyrir sjálfa sig! HéSinn var foringinn, sem alltaf vildi hafa „flokk alþýSunnar ó- há5an“, og aS hann neyddist til bandalags viS kommúnistana, var aS kenna undirlægjuhætti viS Framsóknarflokkinn! Þenn- an óeigingjarna hugsjónamann, sem barSist fyrir „hag fólksins" og „óháSum flokki alþýSunnar“, þoldu hinir eigingjörnu sam- starfsmenn ekki aS lokum. Þess vegna var honum varpaS fyrir borS, svo þeir gætu bjargaS „stöSum sínum og bitlingum“! Slík er mynd HéSins Valde- marssonar í íhaldsblöSunum um þessar mundir. Mynd olíubrask- arans, sem ginnti alþýSuna meS fögrum loforSum, en sveik þau til aS afla sjálfum sér auSs og bitlinga, sézt þar ekki lengur. Nú er hann orSinn hugsjónamaSur- inn og alþýSuvinurinn, sem eig- inhagsmunamenn hafa hrakiS úr flokki alþýSunnar. íhalds- blöSin tala um hann meS klökkri samúS, eins og píslarvott alþýSu- vináttunnar. Þannig hyggjast íhaldsmenn aS geta ginnt verkamenn í Al- þýSuflokknum til aS svíkj a flokk sinn og fylgja HéSni Valdemars- syni á þeirri braut, sem leiSir til aukins klofnings verkalýSsins, en jafnframt til aukinna mögu- leika fyrir íhaldiS til aS ná völd- unum í sínar hendur. Sagan endni’íekui' sig íhaldiS hefir leikiS slíkan leik áSur. HaustiS 1933 brugSust tveir þingmenn Framsóknarflokksins og hindruSu samstarf bænda og verkamanna um hin brýnustu hagsmunamál. Þessir menn voru tafarlaust reknir úr Framsókn- arflokknum fyrir svik sín. íhaldsblöSin túlkuSu þann brottrekstur á svipaSan hátt og brottrekstur HéSins Valdemars- sonar. Framsóknarflokkurinn var undirlægja socialista, en hinir brottviknu voru þeir einu, sem fylgdu stefnu flokksins og vildu hafa hann sjálfstæSan. Hiklaust var brottreksturinn stimplaSur sem „seinasta and- varp hins deyjandi undirlægju- flokks“. í blöSum íhaldsins var Jónas Jónsson þá daglega kallaSur undirlægja Jóns Baldvinssonar, eins og Jón Baldvinsson er nú kallaSur undirlægja Jónasar Jónssonar. Bændurnir svöruSu þessum undirlægjurógi íhaldsins í kosn- ingum 1934, með því að svipta það þingsætum í fjórum kjör- dæmum. Nú er það hlutskipti verka- manna, að svara slíkum rógi í- haldsins. Nú eiga þeir að meta það eins og bændurnir 1934, hvort slík skrif séu sprottin af raunverulegri umhyggju fyrir því að flokkur þeirra sé sjálf- stæður, eða hvort þau eru fram komin til þess að veikja traust flokksins til hagsbóta fyrir í- haldið. Hin nýja mynd Héðins Valde- marssonar í íhaldsblöðunum, ætti að geta hjálpað þeim til að komast að réttri niðurstöðu. I. Þann 25. júní síðastllðlnn, and- aðist hinn merki prestaöldungur Guttormur Vigfússon, að heimili sínu hér í Stöðvarfirði, rúmlega 92 ára að aldri. Séra Guttormur var fæddur 23. apríl 1845 að Hvammi í Valla- hreppi. Faðir hans var Vigfús prestur Guttormsson prófasts Pálssonar í Vallanesi. Fyrri kona séra Vigfúsar var Björg Stefánsdóttir prests að Valþjófsstað. Þau hjón áttu sjö sonu, en aðeins tveir þeirra náðu fullorðins aldri, Guttormur og Páll cand. phil., bóndi á Hall- ormsstað, dáinn 1884. Síðari kona séra Vigfúsar var Guðríður Jónsdóttir og með henni átti hann Björgvín sýslu- mann, sem enn er á lífi. Séra Guttormur ólst upp hjá foreldrum sínum, unz hann var 17 ára gamall, fyrst í Vallanesl, síðan á Valþjófsstað og loks að Ási í Fellum þar sem faðlr hans var síðast prestur. Vann hann að algengum sveit- arstörfum og menntaðist lítt; sagðist hann þá hafa verið svo fáfróður, að hann hefði vart vit- að, að ísland var eyja. Kvað arstjórnarkosningar eða m. ö. o.: þessir tveir flokkar hafa myndað einskonar viðreisnarbandalag Reykjavíkur." Hvað finnst nú þeim, sem þetta lesa? Finnst þeim ekki Sjálfstæðisfl. hafa „daðrað við einræðisstefnu nazistanna" i bæjarstjórnarkosningunum 1934. Og finnst þeim ekki — svo að notuð séu orð Mbl. nú — „loka- þátturinn í sögu lýðræðis og þingræðis á íslandi" hafa verið nokkuð nærri að tilhlutun Sjálf- stæðisflokksins i Janúarmánuði 1934. Um það þarf ekki að deila. Og um það þarf heldur ekki að deila, að með „viðreisnarbanda- lagi Reykjavíkur“ í janúar 1934, gáfu Sjálfstæðismenn fyrir- myndina að „samfylkingu" AI- þýðuflokksins við kommúnista í janúar 1938. hann það mest hafa verið að áéggjan Guðlaugar föðursystur sinnar, (konu Gísla læknis Hjálmarssonar), að hann var sendur suður að Móum á Kjalar- nesi árið 1862, til séra Jóns fóð- urbróður síns. Kenndi séra Jón honum undir skóla veturinn 1862—63. Að loknu latínuskóla- námi ætlaði hann að lesa mál- fræði við Hafnarháskóla. En um það leyti sem hann lauk við nám í latínuskólanum, varð fað- ir hans fyrir því tjóni að missa fjölda fjár í ofsa veðri. Sagði séra Guttormur mér, að hann hefði fundið svo sárt til með föður sínum, að hann hefði ekki komið sér til þess að biðja hann um fjárstyrk til utanfarar. Enda sklldi hann það á bréfum frá föður sínum, að hann kaus helzt að hann yrði prestur. Varð því að ráði að hann gekk tvo næstu vetur í prestaskólann og lauk þar prófi sumarið 1871 með 1. einkunn. Dvaldi hann svo í Reykjavík veturinn 1871—72 og vann fyrir sér með kennslu, en vígöist sum- arið 1872 að RIp 1 Hegranesi og fluttist þangað. Því brauði þjón- aði hann 1872—74, ásamt Skaga- brauðinu (Hvammi og Ketu), sem þá var prestlaust. Sumarið sem séra Guttormur flutti að Ríp, kvæntist hann fyrri konu sinni, Önnu Málfríði, dóttur séra Jóns Austmanns, síðast prests að Stöð í Stöðvar- fírði, en missti hana eftir tveggja ára sambúð. Þau eignuðust tvær dætur og lifir önnur þeirra enn, Helga Austmann, en hefir um margra ára skeið verið sjúkling- ur undir læknishendi. Árin* 1874—1876 var séra Guttormur aðstoðarprestur hjá séra Jóni tengdaföður sínum, s em var prestur að Saurbæ i Eyjafirði. En vorið 1876 fekk hann veit- ingu fyrir Svalbarði í Þistilfirði og fluttist þangað. Þar var hann prestur i 12 ár og síðustu 5 árin prófastur i Norður-Þingeyjar- prófastsdæmi. Svo fekk hann loks Stöð í Stöðvarfirði árið 1888, og þjón- aði þar unz hann sagði af sér prestskap árið 1925, Haföi hann þá þjónað Stöðvarprestakalli í 37 ár, en verið í þjónustu is- lenzku kirkjunnar í 53 ár. Annað árið á Svalbarði, 24. ágúst 1877, kvæntist séra Gutt- ormur eftirlifandi konu sinni, Friðriku Þórhildi Sigurðardótt- ur frá Harðbak á Melrakka- sléttu, sem komin er af merk- um bænda og prestaættum norður þar. Þeim hjónum varð 9 barna auðið, og eru aðeins 5 þeirra nú á lífi; þau eru þessi: Vigfús kennari í Nesi í Norð- firði, ekkjumaður, var kvæntur Ingigerði Konráðsdóttur; Guð- ríður, gift Þórsteini Mýrmann, bónda að Óseyri í Stöðvarfirði; Guölaug, gift Þorsteini Krist- jánssyni bónda á Löndum í Stöðvarfirði; Sigurbjörn bóndi í Stöð, kvæntur Sigurbjörgu Jónsdóttur og Benedikt kaup- félagsstjóri á Stöðvarfirði, kvæntur Fríðu Austmann. Börnin, sem dáin eru, voru þessi: Björg og Málfríður, dóu báðar ungar, Sigríður, kona Guttorms Pálssonar skógarvarð- ar á Hallormsstað, dó árið 1930, og Páll, sem drukknaði í Hvitá í Borgarfirði árið 1908, er hann var við nám á Hvann- eyri. Síðustu 12 ár æfi sinnar dvaldi séra Guttormur hjá Benedikt syni sínum, fyrst í Stöð, en síðan á Stöðvarfirði, er Benedikt var orðinn kaupfélagsstjóri. Var hann nær blindur er hann lét af prestsskap og mjög íarinn að kröftum, enda hafði hann þá þjáðst af magasjúkdómi um nálægt 20 ára skeið. 86 ára gamall lagðist hann algjörlega í rúmið, var hann þá alblindur fyrir nokkrum árum og hafðiþar að auki mjög bága heyrn. Sál- arkraftarnir entust mun betur, var hann kátur og ræðinn oft og einatt fram að síðasta árinu, sem hann lifði. Mundi hann undravel atburði úr æsku sinni, og yfirleitt löngu liðna tíma, en var í öllu minna sambandi við nútíðina, eins og eðlilegt var. Þó fylgdist hann fullum fetum með því sem lesið var fyrir hann, en mundi það miður. Þessa dimmu og þungbæru ellidaga var eiginkonan hans góði engill. Ætíð boðin og búin til að hjúkra, hughreysta og skemmta, jafnt á nótt sem degi. Mun samvizkusemi og ó- Var lýðræðið í hættu í jauúarmánuði 1934? í forystugrein í Morgunblað- inu miðvikudaginn 9. þ. m. standa meðal annars þessi orð: „Þegar þjóðernissinnar eða Nazistar komu hér við sögu fyrir nokkrum árum, átti Sjálfstæð- isflokkurinn vitanlega á hættu, að þessir menn klyfu éitthvað út úr hans fylkingu, ef hann stæði ekki öruggur á svellinu. En Sjálfstæðisflokkurinn sá það strax, að ef hann færi að daðra við einræðisstefnu Nazistanna .... myndi það í raun og veru þýða, að lokaþátturinn í sögu lýðræðis og þingræðis væri að hefjast á íslandi*).“ í tilefni af þessum ummælum Morgunbl. nú vill Tíminn leyfa sér að minna á það, að hinn 20. janúar 1934 fóru fram bæjarstjórnarlcosningar hér í Reykjavik. Daginn fyrir kosn- ingarnar, þ. e. 19. jan. 1934, birt- ist í Morgunblaðinu yfirlýsing undirrituð af þáverandi for- manni flokksins, Jóni Þorláks- syni. í þessari yfirlýsingu segir svo: „Því hefir ekki verið haldið nægilega á lofti í blöðum Sjálf- stæðisflokksins, að það eru fleiri en félög Sjálfstæðismanna hér í bænum, sem standa að C- listanum og styðja hann. List- inn nýtur einnig stuðnings fé- Iagsskaparins „þ j óðernishreyf - ing íslendinga". Aðalráð þess félagsskapar birti yfirlýsingu um stuðning þennan um það leyti sem C-listinn var tilbúinn, og hefir síðan beitt sér öflug- Iega fyrir að afla listanum fylg- is í sinn hóp. Sama hefir félag yngri manna, sem þátt taka í þessari hreyfingu, gert og sömu- leiðis blöð þjóðernishreyfingar- innar „fslenzk endurreisn" og „Þórshamar". Tel ég mér og okkur öllum Sjálfstæðismönn- um ljúft og skylt að þakka stuðning þennan---------- Jón Þorláksson“. í yfirlýsingu þeirri, sem J. Þ. nefnir frá „aðalráði" þjóðernis- hreyfingarinnar segir svo í naz- istablaðinu Þórshamri 9. jan. 1934: „----Skorar aðalráðið því á alla þjóðernissinna í Reykja- vík að kjósa hinn sameiginlega lista Þjóðernishreyfingarinnar og Sjálfstæðisflokksins, þar sem Þjóðernissinnar eiga tvo full- trúa------ í aðalráði Þjóðernishreyfingar íslendinga. Gísli Sigurbjörnsson. Páll Ólafsson, Stefán Thorarensen Magnús Jochumsson, Sveinn Jónsson Lúther Hróbjartsson. Guðmundur Jónsson.“ Og í „Þórshamri" 16. jan. 1934 segir ennfremur á þessa leið: „Eins og mönnum er kunnugt, hefir Þ. H. í. (þ. e. þjóðemis- hreyfing íslendinga) að þessu *) Leturbr. Tlmans. sinni samvinnu við Sjálfstæðis- flokkinn við f hönd farandi bæj- Kilfan og VestBrðir Efilr Jóliann SkaStason það ekki því að kenna, að áætl- un síldarverðsins væri óvarlegri 1937 heldur en 1936, heldur hið gagnstæða. Verksmiðjurnar voru svo heppnar árið 1936 að afurðir þeírra stigu í verði um sumarið, en aftur á móti varð gífurlegt veröfall á lýsi sumarið 1937. Verksmiðjurnar höfðu í janúar 1937 selt 5750 smálestir af síld- arlýsi fyrirfram íyrir £21:0:0 smál. og áætluðu að það væri að minnsta kosti % allrar árs- framleiðslunnar. Þegar áætlunin var samin um vorið, var gert ráð fyrir að hið óselda lýsi myndi seljast á £ 19:0:0 og munu flest- ar síldarverksmiðjur landsins hafa gert sér von um það verð, eða hærra. En svo fór, að lýsið féll enn meira, og það seinasta, sem verksmiðjurnar seldu (nú eftir áramótin) var selt á aðeins £12:15:0 smálestin. Veiðin á s. 1. sumri varð miklu meiri en hún hafði verið áætluð, svo að fyrirfram salan á lýsinu varö tæpur helmingur í stað % hluta, sem hún hafði verið áætluð. Og enn eitt, sem gerði verksmiðj- unum tjón, að landburður síld- arinnar var svo mikill, að þrær allar voru fullar í margar vikur, síldin oft búin að liggja lengi í skipunum og skemmd, þegar þau gátu losað, og skemmdist svo enn meira, vegna geymslu í þrónum. „VestliarSakjálkinn er alla leið <u' Breiðafirði talandi tákn um hrörnun sveitalífs- ins.“ H. K. L. Laxness er mikilvirkur rithöf- undur og kemur víða við. Skáld- fákur hans fer oft á kostum hreinum, þótt stundum sullist hann yfir ár og læki á hunda- vaði. Nýlega leit ég í bók hans, „Dagleið á fjöllum“, og rakst þá á ofanskráða brunaskóf úrpotti skáldsins. í síðustu málsgrein sama pistils segir hann: „Það virðist blátt áfram bera vott um einhverskonar geðbilun, aö stunda búskap í sumum sveit um fyrir botni Breiðafjarðar, t. d. í Múlasveitinni og Gufudals- sveitinni, og víðar á Vestfjarða- kjálkanum, ekkert undirlendi, engar samgöngur, grjót niður í sjó.“ Skáldið segir ennfremur: „í einni sveit, sem var langt komin að tæmast, var helmingur búendanna ýmist sjúklingar eða gamalmenni, sem komast ekki burt þótt fegnir vildu.“ Þetta er ljót lýsing og llla væru VestfiTðir á segi staddir, ef sönn væri. En lýsingin er ósönn. Þeir, sem ekki þekkja Vest- firði af öðru en þessari ritsmíð Laxness, gætu ályktað, að lands hlutinn sé óbyggilegur og fyrir hann væri ekkert gerandi, þar lifðu nú eintómir fávitar, sjúk- lingar og örvasa gamalmenni. Ég hefi fullyrt, að orð skálds- ins væru röng. Ég ætla nú að færa fyrir því nokkur rök. Fyrst vil ég þó geta þess, að ég veit ekki við hvaöa sveit skáldið á, er það talar um, að helmingur búendanna hafi ýmist verið sjúklingar eða gamalmenni. Sú sveit er ekki til í Barðastrand- arsýslu. Skáldið segir, að það virðist blátt áfram bera vott um ein- hverskonar geðbilun, að stunda • búskap í Gufudalssveit og Múla- sveit. Ætla mætti, að skáldið væri sveitunum nákunnugt, er það fullyrðir slíkt. Lesandinn, sem af forvitni ferðast til þess- ara hrjóstrugu útkjálka, býst vlð að mæta þar hjárænulegum bjánum, stafkörlum, sjúkum og voluðum. Gufudalssveit er fæðingarsveit Björns Jónssonar fyrrum ráð- hesra. Hann fæddist i Djúpadal, sem er með afskekktari bæjum þar. Matthías Jochumsson er fæddur rétt utan hreppamark- anna. Haraldur Guðmundsson, núverandi atvinnumálaráðherra er fæddur i Gufudal, og mun hafa alizt þar upp að einhverju leyti. Faðir hans bjó í Gufudal i 15 ár. Þetta eru allt þjóðkunnir menn. Þjóðin verður sjálf að dæma um það, hvort útlit sé fyrir, að þeir séu afkomendur sturlaðra manna. Ég þekki alla bændur i Gufu- dalshreppi, að einum eða tveim- ur undanskildum. Þeir eru flest- ir á aldrinum 34 til 44 ára, 3 eru um fimmtugt og 3 eða 4 yfir sextugt. Einn þeirra, sem er yfir sjötugt, heldur sér svo vel, þrátt fyrir mikla vinnu, að fáir myndu ætla hann yfir sextugt. Sá maður er auk þess hreint valmenni og miklls metinn að verðleikum. Flestir þessara bænda hafa komið á öll manntalsþing, sem ég hefi haldið í hreppnum, og hefi ég hvergi séð meira bænda- val samankomið og hefir mér oft til hugar komið, að meðan íslenzk bændastétt ætti slíku mannvali á að skipa, væri ís- lenzkri menningu borgið, því það er slík bændastétt, sem flest skilyrði hefir til að skapa afburðamenn. Allmörgum þessara manna hefi ég kynnzt talsvert persónu- lega og öðrum af afspurn og veit, að þeirra andlega ástand er miklu heilbrigðara en sumra þeirra manna, sem nú undan- farið hafa sezt á háan stól vandlætara og siðameistara. Svipað mætti segja um bænd- ur í Múlasveit. Það eru mynd- armenn, á öllum aldri, eins og gerist og gengur, og að jafnaði heilsuhraustir. Um sveitirnar get ég verið stuttorður. Þær eru að mörgu leyti búsældarsveitir. Vart get- ur fallegra sauðfjárland en þar inn af fjraðarbotninum, en á nesjum eru allmiklar hlunn- indajarðir. Af 15 jörðum, sem byggðar eru í Múlasveit, er kópaveiði á 9, æðarvarp á 6, lundaveiði á 3, hrognkelsaveiði á 8 og silungsveiði á 2. Á sum- um jörðunum er þetta allt nema silungsveiði. Af 19 jörðum í Gufudalssveit er hrognkelsaveiði á einni, sil- ungsveiði á 5, kópaveiði á 5 og æðarvarp á 4. Sauðfé er ágæta- vænt og landið er víða kjarri og skógi vaxið. Bílvegir eru engir í þessum sveitum og engin bílaómenning. Mótorbátur er í föstum áætl- unarferðum milli Flateyjar og landsveitanna og landpóstferð- ir eru tvær hvora leið á mánuði, eftir endilangri sýslunni. Um efnahag bændanna er það að segja, að þar eru til efnamenn á bændamælikvarða, en flestir komast sæmilega af og eiga þó nokkrar eignir um- fram skuldir. Sveitaþyngsli eru nú ekki mikil, en fyrir 1936 allveruleg vegna manna, sem flutzt höfðu til Reykjavíkur og annara byggilegra sveita, á mælikvarða skáldsins. Byggingar eru hvorki verri né betri en annarsstaðar á landi hér. En það þýðir, að mikils sé víða ávant. Þess má geta, að kot það, er skáldið dvaldi á fyrir nokkrum árum í Múlasveit, er nú í eyði, og veit ég ekki hvort nokkurt hús er þar nú uppi standandi. Tveir austustu hreppar sýsl- unnar, Reykhólahreppur og Geiradalshreppur, eru þekktar búsældar- og menningarsveitir. Þar er allt vafið í gróðri, mikil hlunnindi á sumum jörðum af veiðiskap og varplöndum. Þar eru meira að segja bílvegir. Víða er sæmilega byggt, sérstaklega i Geiradalshreppi og þar er efna- hagur góður, enda hefir sveitin

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.