Tíminn - 18.08.1938, Page 2

Tíminn - 18.08.1938, Page 2
134 TÍMINN Efiir Böðvar Magnússon á Laugarvatni Hversvegna má ekki upp- lýsa Jórunnarmálíð? Morgtmbladid segír ad málið hafi áff að leysa ,,í kyrpey“ Framh. III. Norðurland. Um klukkan þrjú var lagt á stað frá Reykholti til Norður- lands. Gekk ferðalagið heldur tregt. Sumir bílarnir „hituðu sig“ og ollu dálítilli töf við og við, sem dró sig saman, svo að þegar komið var norður í Mið- fjörð, að fundarhúsi þeirra Miðfirðinga, Ásbyrgi, vorum við orðnir á eftir áætlun um þrjá klukkutíma. Hafði stjórn Bún- aðarsambands Húnvetninga og aðrir húnvetnskir bændur, sem boðið höfðu hópnum til kaffi- drykkju, orðið að bíða þar all- lengi, eftir okkur. Engin ólund var þó sjáanleg á Húnvetning- unum yfir biðinni, þótt hún tæki þá 3 klst. Þeir höfðu m. a. skemmt sér við það, að Páll Kolka læknir orti vísur til okk- ar Sunnlendinga, sem hann las upp yfir okkur í veizlusalnum. Þótt við skildum á vísunum, að heldur þættum við Sunnlend- ingar morgunsvæfir, þá snerti þetta ekki svo mjög taugar okk- ar, því að í þetta sinn þóttust allir hafa góða samvizku. Vísur Páls eru svona: Gónir hver í gaupnir sér, gefast engar bætur. Sunnlendingum seinka fer, sól í vestri hnigin er. — Borgfirðingar brölta seint á fætur. Vonaraugum horfðu hér Húnvetninga dætur, drósum gleðin daprast fer, dagurinn næstum liðinn er. — Árnesingar eigra seint á fætur. Óró mögnuð angra fer okkar heimasætur. Engan gest að garði ber. Gamanið næsta hlálegt er. — Rangæingar róla seint á fætur. Bágt er að þurfa’ að bíða hér, biti fæst ei ætur. Súld og kuldi um sveitir fer, Syfjaður líka margur er. — Skaftfellingar skreiðast seint á fætur. Við skulum bíða og blunda hér um bjartar sumarnætur. Þreyttum hvildin þekkust er. Hér í blaðinu hefir verið rætt um hið svonefnda Jórunnarmál, án þess að leggja á það nokkurn dóm, hvor aðili málsins hafi á réttu að standa, og til þess mun heldur ekki vera tekin afstaða i þessari grein. Blaðið hefir sýnt fram á, að dómsmálaráðherr- ann hefir látið máiið ganga hina einu réttu leið til að fá upplýsingar, sem gætu orðið grundvöllur endanlegra ákvarð- ana. — Þetta hefir verið rakið svo greinilega, að ekki gerist þörf frekari umræðna um það atriði. En þar sem andstæðinga- blöðin hafa undanfarið i-ætt þetta mál mikið og að því er virðist i þeim tilgangi, að skapa ákveðið almenningsálit, verður ekki hjá því komizt að ræða málið frá fleirum sjónarmiðum, svo almenningi gefist kostur á að fá um þaö sem bezt yfirlit. Vegna þess að andstæðinga- blöðin virðast taka kæru stúlk- Þolinmæði sýna ber, þótt Vestmanneyingar vafri seint á fætur. Heldur brúnin hækka fer, hér fást raunabætur. Sunnan heiðar sýnist mér sækja fram hinn glæsti her. Kapparnir loksins komnir eru á fætur. Óefað höfðu Húnvetningarnir gott af rökkurblundinum sín- um, ef um nokkurt rökkur hefði verið að tala, því að nú slökuðu þeir hvergi til við að vaka, eins og svarað var af Sunnlendingum klukkan 12 á miðnætti í Vatnsdal: Sól af himni horfin er, hefjast rökkurvöldin. Svefn á auga sígur hér, sunnanmönnum leiðast fer, að Húnvetningar hátta ekki á kvöldin. Síðar var kveðið um nóttina í Vatnsdalnum: Langt á tímann liðið er, lóan hætt að kvaka. Nóttin faðmar nyrztu sker, nú er guð að halla sér. — En Húnvetningar halda’ áfram að vaka. Þegar við komum loks í „Ás- byrgi“, samkomuhús þeirra Mið- firðinga, voru þar fyrir allt að 150 Húnvétningar til að taka á móti okkur, og bjóða okkur vel- komna. Hélt Jón Pálmason al- þingismaður þar snjalla ræðu, en karlakór, undir stjórn séra Jóhanns Briem á Melstað, söng ættjarðarsöngva, þar á meðal „ísland ögrum skorið“. Var söngurinn ágætur og vakti ó- blandna gleði allra gestanna. Að aflokinni samkomunni í Ásbyrgi, fylgdi nærri allur hóp- urinn okkur fram í Vatnsdal, og skiptust þeir kunnugu í bilana með okkur, til að geta sýnt hið merkasta og frætt okkur um það sem fyrir augað bar. Gekk ferðalagið greitt, og þótt áliðið væri dagsins, voru allir vel vak- andi. Næsti áfanginn var að Ás- brekku í Vatnsdalnum, þar sem fyrir voru á annað hundrað Austur-Húnvetningar, svo að unnar eins trúanlega og strang- trúarmenn biblíuna, liggur þaö fyrst fyrir til athugunar: Hver heflr skrlfað kærnna? Enginn maður, sem les kær- una, getur lagt á það trúnað, að 17 ára gömul, saklaus stúika, hafi skrifað hana. Til þess er hún of ísmeygileg og ill- kvittin og ber vott um siölaus- ari hugsunarhátt en hægt er að vænta af saklausum unglingi. Munu síðar verða færð rök að þessu í greininni. Það er lika alkunnugt í bæn- um, að a. m. k. tveir af helztu óvinum Jónasar Þorbergssonar hafa mikið um kæruna fjallað áður en hún var send ráðherr- anum, og annar þeirra meira að segja gengið með hana milli manna og haft hana til sýnis heima hjá sér. — Það er of snemmt að nafngreina þessa menn nú. Þeir munu líka að nú var farinn að stækka hópur- inn, þar sem saman voru komn- ir á fimmta hundrað manns. Búnaðarsamband Húnvetn- inga veitti öllum kaffi og góö- gexðir. En því dáðumst við mest að, hvað vel gekk að veita öllum þessum fjölda, því þrí- eða fjórskipta varð fólkinu við borðin í fundarhúsinu. Þegar góðgerðum var lokið, og allir voru mettir, hófust ræðuhöld og söngur. Runólíur bóndi Björnsson á Kornsá bauð gestina velkomna og lýsti Vatnsdalnum. Rakti í fáum en skýrum dráttum sögu hans, allt frá tíð Ingimundar gamla goð- ans á Hofi, þess mannsins, sem taldi sín ekki að betur hefnt, þótt banamaður sinn væri drep- inn. Ég kom í Vatnsdalinn fyrir 18 árum, í fyrri för sunnlenzkra bænda, og fannst mér þá, og finnst enn, að Vatnsdælir hafi tvo guði: guð almáttugan og Ingimund gamla. Er þetta ekki sagt af því, að mér þyki þetta ljótt, heldur það gagnstæða. Sá hlýleiki og vinarþel, sem þeir virðast bera til þess góða manns, sem fyrstur byggði þessa fögru sveit þeirra, er fagur, og ósk- andi væri að sá friöur og göfgi, sem fylgdi Ingimundi, mætti xíkja sem lengst yfir byggð hans og búum, það verður aldrei nema til hamingju öldum og ó- bornum. Ég hefi séð Vatnsdalinn í sól og fegurð um hádaginn og nú aftur í kvöldkyrrð og nætur- friði, og get ekkert gefið á milli. Sveitin er alltaf jafn vinaleg og blómleg. í Ásbrekku var staðið við um 3 klukkutíma. Skiptust þar á ræður, söngur og kveðskapur. Hvergi var tekin kvæðastemma nema i Ásbrekku. Vatnsdæling- ar og aðrir Húnvetningar kunna að kveða og kveða vel, ekki sízt „Vatnsdælinga- stemmu“ sína: „Hér er ekkert hrafnaþing" o. s. frv. Þetta gekk svo langt, að jafnvel við Sunn- lendingarnir, sem aldrei kveö- um að kalla, vorum farnir að kveða með áður en við vissum af. — Ræður fluttu þarna, auk Run- ólfs, Þorbjörn á Geitaskaröi, séra Gunnar Árnason á Æsu- stöðum, Jón Pálmason alþm., og fleiri. Kristján Sigurðsson kennari flutti sunnlenzkum bændum og sjálfsögöu dragast inn í mála- ferlin og þá upplýsast hverjir eiga þar mesta hlutdeild. Tilgauguriim. Nú munu ýmsir spyrja: Hvaða hag gátu þessir menn haft af kærunni og hvernig gátu þeir ýtt undir stúlkuna að leggja kæruna fram? Þessa gátu ræð- ur Morgunblaðið í fyrradag, þar sem blaðið telur það „eðlileg- ustu lausnina", að stúlkan hefði fengið hina umþráttuðu stöðu, útvarpsstjórinn áminningu og málið síðan fallið „í kyrþey“, þ. e. a. s. engin réttarhöld eða dómsuppkvaðning farið fram. Það er þetta, sem þessir menn hafa talið stúlkunni trú um: Hún þyrfti ekki annað en að kæra, útvarpsstjórinn og ráð- herrann myndu þá kaupa sig undan blaðadeiium með því að láta hana fá stöðuna. En kær- una mátti engu að siður nota i baktjaldahernaði gegn útvarps- stjóra og ráðherranum, sem þaggaði málið niður. Það mátti meira að segja gera málið enn svívirðilegra í augum almenn- ings í skjóli þess, að gögnin yrðu aldrei lögð opinberlega fram. Enda stóð ekki á allskonar sögu- sögnum meðan efni kærunnar Skrif Morgunbl. 13. þ. m., í hinu svonefnda „Jór- unnarmáli", sýna bezt í hví- líkt öngþveiti og hnapp- heldu íhaldsblöðin eru kom- in í þessu máli. Blaöið hyggst að átelja dóms- málaráðherra fyrir að hafa ekki skipað lögreglurannsókn í mál- inu, en segir þó: „EÐLILEGAST VAR NÚ, AÐ RÁÐHERRANN HEFÐI LEYST MÁLIÐ f KYRRÞEY, og það gat hann vitanlega, ef hann hefði tekið FÖSTUM TÖKUM á málinu strax í upphafi. — Hann þurfti ekki annað en sjá til þess, að stúlkan fengi það starf í útvarpinu, er henni var lofað og síðan gefa út- varpsstjóra viðeigandi áminn- ingu. ÞÁ VAR MÁLIÐ KLAPP- AÐ OG KLÁRT.“ Geta menn hugsað sér aðra eins framkomu og þessa! Blaðið þykist vera að átelja dómsmála- ráðherra fyrir að hafa ekki skip- að lögreglurannsókn, en telur þó jafnframt að „eðlilegasta lausn- in“ og „föstustu tökin“ hefðu verið fólgin í því að leysa málið „í kyrrþey"! Og geta menn hugsað sér meira siðleysi í blaðamennsku heldur en það, að telja annað veifið að málið eigi að varða út- konum ávarp í ljóðum, sem svo hljóðar: ÁVARP til sunnlenzkra bænda og kvenna, 16. júní 1938. Seiðum nú til sólskinsstundar, samúð okkar taki völd. Ættarfylgjur Ingimundar ykkur deili heill í kvöld. Sjáið dalsins brúnir blíðar, bros á vanga, svipinn hans, ferðamönnum fj allahlíðar flétta blóma-heiðurs-krans. Heyrið túlka fiðlur fossa fólksins von og dýpstu þrár, skiptast á um ástarkossa yndis-blóm og lækur smár. (Framh. á 4. síðu.) •var ókunnugt almenningi. Það hefir t. d. borizt viða út um landið, aö í stjórnarráðið hafi fylgt kærunni rifin föt o. f 1., sem sönnunargagn! Þessi hugsanaferill mann- anna, sem hvöttu stúlkuna til að kæra, sézt ljósast á því, að í kærunni er ætlazt til að ráð- herrann leysi málið í kyrþey, en því verði ekki fyr en í sein- ustu lög skotið til dómstólanna, ÞAR SEM ÞAÐ ÁTTI ÞÓ STRAX IIEIMA, EF ÁBURÐUR- INN Á ÚTVARPSSTJÓRANN VAR RÉTTUR. En þetta kemur fram í kröfunum til ráðherr- ans, sem nú verður vikið að. Fjárltagslega liliðin aðalatriði. í blaðaskrifum um málið, er einkum reynt að slá á strengi siðferðisins. Það er leitazt við að gera sem mest úr „morgun- heimsóknum" og „blíöuatlot- um“ útvarpsstjórans. En í þeim kröfum, sem gerðar eru til ráð- herrans, verður siðferðishliðin aukaatriöi, fjárhagslega hliðin aðalatriði. Kröfur stúlkunnar eru þess- ar: „1. Að haldin verði við sig öll varpsstjórann brottvikningu úr stöðu hans, en hitt veifið, að hæfilegt hefði verið „að gefa út- varpsstjóranum áminningu í kyrrþey" og láta málið þar með niður falla? Tilgaugur kærimnar afhjúpaður. En þessi röksemdaleiðsla Mbl. sýnir bezt, hversu forsvarsmenn stúlkunnar telja málstaðinn veikan, því engum dettur í hug, að það sé vegna útvarpsstjóra, sem þeir hafa óskað eftir að mál- ið væri leyst „í kyrrþey". Þessi röksemd Mbl. afhjúpar alveg hugsanagang þeirra: Þeir hafa ætlazt til að skrifleg kæra hefði þau áhrif á dómsmálaráðherra, að stúlkan fengi hljóðalaust hið umbeðna starf og málið yrði þannig svæft. En kæruna mátti eftir sem áður nota til bak- tjaldarógs gegn útvarpsstjóran- um. Þeir munu áreiðanlega fáir, að þeim undantöldum, sem töldu stúlkuna á að kæra, er álasa dómsmálaráðherranum fyrir að hafa ekki farið þessa leið. Hversvegua má ekki ilæina í uiálinu? Það er fleira en þetta. í um- ræddri Morgunblaösgrein, sem sýnir hversu illa forsvarsmenn stúlkunnar treysta orðið á mál- staðinn. Blöð hennar eru sífellt að staglast á opinbenú rannsókn, án málsliöfðunar! Þau viður- kenna meira að segja hvað eftir annað, að kæran sé ekki grund- völlur til opinb. málshöfðunar gegn útvarpsstj. Mbl. segir t. d. í gær: „Hann (dómsmálaráðh.) bendir á að hér sé enginn sjáan- legur grundvöllur til opinberrar málshöfðunar og geta sjálfsagt allir verið sammála um það.“ Og það bætir við: „Því að til op- inberrar málshöfðunar gat ekki komið, nema eitthvað meira upplýstist við prófin, en nú er kunnugt." Nú er bað vitanlegt, að frá stúlkunni er ekki að vænta fleiri upplýsinga, en þegar eru fram komnar. Af því má sjá, að til þess er því ætlazt, að dóms- málaráðherra fyrirskipi lög- gefin loforð um fyrrgreint starf Ágústu Þorkelsdóttur. 2. Ef svo er, að ráðuneytið sjái sér ekki fært að hlutast til um það, að ég fái starf það, sem mér var heitið, þá biðst ég úr- skurðar ráðuneytisins um það, hvort sérstök þjónusta við út- varpsstjóra, sem ég kynoka mér við að nefna, eigi að vera skil- yrði þess, að auðið sé aö njóta þeirrar atvinnu í stofnuninni, sem maður er ráðinn til“. í seinasta lagi er svo óskað eftir lögreglurannsókn, „ef hið háa ráðuneyti sjái sér ekki fært að hlutast til um að hlutur hennar yrði réttur í þessu máli“. Greinilegar verður það ekki sagt, að stúlkan ætli aö láta allt falla í ljúfa löð, — allar „morgunheimsóknir“ og „blíðu- atlot“ skulu gleymast og fyrir- gefast, ef hún fái hið umrædda starf. Þá er „allt klappaö og klárt“, svo notuð séu orð Mbl. En ef stúlkan fær aftur á móti ekki hið umrædda starf, þá er óskað eftir úrskurði um hina siðferðilegu hlið málsins. Ann- ars ekki. Hugsai* saklaus stúlka þaunlg? Trúir því nokkur maður, að reglurannsókn, en síðan sé eng- inn dómur felldur í málinu. En hver á þá að vera endir máls- ins? Það er helzt á blöðunum að skilja, að dómsmálaráðherra eigi að dæma sjálfur. Hversvegna? Af því að blöðunum af pólitísk- um ástæðum þykir sér frekar fært að deila á úrskurð hans en dómstólanna og geta því haldið áfram árásum í málinu, þó dóm- urinn gangi á móti þeim. Mbl. sannar það enn betur, að forsvarsmenn stúlkunnai' vilja fyrir alla muni losna við úrskurð dómstólanna. Það segir berum orðum: „Það er nokkurn veginn fyrir fram vitað, hver verða úrslit meiðyrðamálsins. Stúlkan hefir ekki möguleika (vegna .þess, hvernig málinu er háttað), til þess að sanna lögformlega sumt af því, sem í skýrslunni stendur, það verður svo dæmt „dautt og ómerkt“ og stúlkan máske dæmd til að greiða einhverja sekt.“ En halda menn að stúlkan geti þá frekar unnið málið fyrir lög- reglurétti? Halda menn að vitn- in segi eitthvað annað hjá Jóna- tan Hallvarðssyni en Birni Þórðarsyni? Vitanlega verður málið upplýst á sama hátt, hvort sem það er hjá lögmanni eða lögreglustjóra. Tapi stúlkan því meiöyröamálinu, rnyndi hún engu síður tapa fyrir lögreglu- réttinum. Msílið á að dæmast. Morgunblaðið leggur mikla á- herzlu á það, að „það verði að krefjast þess að teknar verði • tafarlaust skýrslur fyrir rétti af þeim rnönnum, sem líkur eru til að geti um málið borið, svo að sannleikurinn komi í ljós og ekki verði traðkað á rétti neins manns.“ Nýja dagblaðið er þessu alger- lega sammála, og það er einmitt þetta, sem gert verður alveg nú á næstunni í meiðyrðannilinu. Málið verður EKKI AÐEINS upplýst með „skýrslum fyrir rétti“, HELDUR og dæmt í því. Þegar búið er að upplýsa málið, þá mun dómsmálaráðhcrra að sjálfsögðu gera sínar ráðstafanir í sambandi við þetta og annað í rekstri útvarpsins, eftir því sem ástæða þykir til að athuguðu máli. Þessi leið, sem farin hefir verið í Jórunnarmálinu, er liin eina rétta, því enginn borgari í land- inu getur með nokkrum rétti gert kröfu til annars en að dóm- stólarnir skeri úr um mál hans. ung, saklaus stúlka, geti hugsað og ritað ú þennan hátt? Hér er beinlínis sagt: Ef ég fæ tiltekið starf, þá verða hin siðferðilegu afbrot útvarpsstjórans gleymd, en fái ég það ekki, skulu þau gerð heyrum kunn. Nei, slíkt myndi kornung, saklaus stúlka ekki gera ótilkvödd. Til slíks hefir hún verið kvödd af öðrum, sem álitu það æskilegt aö fá kæruna fram, en vildu þó fá málið leyst í kyrþey, svo að það yrði ekki rætt opinberlega, en kæmi fyrir almexxningssjónir bæði ýkt og afbakað. Þetta er rökrétt „siðfræði" slíkra manna, en ekki óspilltr- ar stúlku, sem telur sig móðg- aða yfir ósæmilegri ástleitni og vill ná verðskulduðum hefnd- um. Annars minna þessar kröf- ur talsvert á kæru, sem barst sýslumanni ísfirðinga fyrir mörgum árum síðan. Hún var eitthvað á þessa leið: „Með því að N. N. hefir lengi haldið viö konu mína og ekki látið af því, þrátt fyrir ítrekað- ar áminningar, þá leyfi ég mér hérmeð að kæra hann fyrir að hafa skotið æðarfugl“! Til samræmis við þetta mætti orða hina kæruna á þessa leið: Jórunnarmálið Þáttur meðhjálparanna

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.