Tíminn - 04.02.1939, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.02.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRAR: GÍSLI GUÐMUNDSSON (ábm.) ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. RITSTJÓRNARSKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Lindargötu 1 d. SÍMAR: 4373 og 2353. ÚTGEFANDI: FR AMSÓKN ARFLOKKURINN. 23. árg. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 1 d. Sími 2323. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. Rcykjavík, laugardaglnn 4. febrúar 1939 15. blað Aiikniii^ framleiðslannar er höfuðTerkefni Framsóknar- flokksins Nokkrar álykianir adallundar miðstjórnarinnar Mussolini flytur rœðu í dag og er búizt við að hann muni þar í fyrsta sinn tala opinberlega um landakröfur á hendur Frökkum, og er rœðunnar því beðið með mikilli eftirvœntingu um allan heim. Hefir hún veríð boðuð með þriggja vikna fyrirvara. — Hér á myndinni sézt Mussolini vera að flytja rœðu, þar sem mikill mannfjöldi hlýðir á mál hans. Aðvörun Roosevelts Aðalfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins lauk síðastl. fimmtudagskvöld. Hafði fundurinn þá staðið í sex daga. Á fundinum var einkum rætt um þau mál, sem nú þyrftu skjótastra úrlausna, og stjórn- málaástandið yfirleitt. Fara nokkrar helztu ályktanir fund- arins hér á eftir: I. Affalfundur miffstjórnar Fram- sóknarflokksins telur þaff eiga aff vera höfuðviðfangsefni flokksins, aff stuðla aff aukinni framleiðslu, bæffi til útflutn- ings, svo aff hægt verffi aff nota alla sölumöguleika fyrir íslenzk- ar afurðir erlendis, og á nauð- synjxun til notkunar innan- lands. Gerir fundurinn í því sambandi svohljóðandi álykt- anir: 1. Eins og nú standa sakir, telur fundurinn nauðsynlegt, aff gerffar verffi ráffstafanir til þess aff bæta rekstrarafkomu sjávarútvegsins, svo aff ætla megi, að sá atvinnuvegur geti boriff sig í meffalárferffi, ef hag- sýni og sparnaffar er gætt í rekstrinum. Koma hér til greina ráðstafanir til hækkunar á verffi afurffa, lækkunar á út- gjöldum, eða hvorutveggja. — Jafnhliða þeim ráffstöfunum, sem gerffar verffa til stuffnings sjávarútveginum, telur fundur- inn óhjákvæmilegt, aff rekstri þeirra fyrirtækja, sem ekki eiga fyrir skuldum, verffi komiff á heilbrigffan grundvöll. 2. Fundurinn telur áríffandi aff haldiff sé áfram að styffja og efla íslenzkan landbúnaff, og bendir þar sérstaklega á nauff- syn þess, aff reisa viff atvinnu- lífiff í fjárpestarhéruðum, svo og að stuðla að því, að enn fleiri bændur fái árlega styrk til endurbygginga á býlum sínum; aff efld verffi starfsemi nýbýla- sjóffs og hafizt handa um stofn- un samvinnubyggffa, m. a. þar, sem hentugt er aff koma upp iffnaffi viff hæfi og þarfir sveit- anna. Fundurinn telur og nauff- synlegt, aff rannsakaff verffi til Fískaflinn í janúarlok Hann er fafnmikill og í febrnarlok í fyrra Samkvæmt upplýsingum Fiski- félags íslands var fiskaflinn á öllu landinu í janúarmánuði síðastliðnum 3221 smál. Á sama tíma í fyrra var aflinn orðinn 368 smál. Er aflinn jafnmikill í janúarlok nú og hann var í febrúarlok í fyrra. í janúar 1939 og 1938 skipt- ist aflinn þannig eftir verstöðv- um: 1939 1938 Vestmannaeyjar 697 0 Grindavík 136 0 Hafnir 40 0 Sandgerði 384 76 Garður og Leira 195 48 Keflavík og Njarðv. 659 41 Reykjavík 65 14 Akranes 444 87 Vestfirðir 601 71 í þessari viku hefir verið góð- ur afli og ágætar gæftir í ver- stöðvum við Faxaflóa. hlítar á hvern hátt muni til- tækilegast aff framleiða raforku til afnota fyrir sveitabýli og jafnframt meff hverju móti verði greitt fyrir þeim fram- kvæmdum. 3. Fundurinn ályktar, aff Framsóknarflokkurinn beiti sér fyrir því, aff gerffar verffi öfl- ugar ráffstafanir til þess aff vinna á móti dýrtíð í landinu, svo sem meff eflingu samvinnu- félagsskaparins, ströngu verff- lagseftirliti og húsaleigulögum. 4. Fundurinn telur nauffsyn- legt að hafnar verffi, I framhaldi af núverandi affgerffum, skipu- legar rannsóknir á aufflindum og náttúrugæffum landsins og lögð verffi um stund méginá- herzla á aff búa þjóðina undir að geta lifaff sem allra mest af framleiffslu landsins, ef sigling- ar stöffvast aff meira effa minna leyti um lengri effa skemmri tíma. 5. Fundurinn bendir á affkall- andi þörf á því aff leiffrétta hina ráffdeildarlausu framkvæmd framfærslulöggjafarinnar I kaupstöffunum og affrar hlið- stæffar ráffstafanir þeirra. II. Flokkurinn vill vinna aff þeirri skipulagningu, aff allir, sem vinna viff útgerff á sjó og landi, taki laun sín í hlut af afla, til þess aff tryggff verffi réttlát laun og vinnufriffur við þenna atvinnuveg; ennfremur aff því, aff sett verffi lög um laun opinberra starfsmanna, er tryggi þaff í framtíffinni, að launin taki breytingum til hækkunar effa lækkunar eftir verffi á framleiffsluvörum Iandsmanna á hverjum tíma og vinni gegn ósamræmi á kjörum framleiffenda og launastétta. Jafnframt verffi gerffar ráffstaf- anir til þess aff launagreiffslur viff önnur fyrirtæki í landinu Nú um síðustu áramót var hinum foma Vindhælishreppi skipt í þrjú hreppsfélög. Vindhælishreppur var áð- ur með stærstu hreppum landsins, taldi 61 býli og auk þess allstórt þorp, Skaga- strandarkauptún, Einnig var um nokk- urt skeið smáþorp í Kálfshamarsvík, en nú er byggð þar að mestu eydd. Hinir nýju hreppar heita: Vindhœlishreppur, er nær frá Laxá að Hrafná og telur 25 býli; Höföahreppur, á milli Hrafn- ár og Harastaðaár; sá hreppur er kauptúnið og 4 jarðir. Nyrzti hreppur- inn heitir Skagahreppur og nær frá Harastaðaá norður Skagann að sýslu- mótum Skagafjarðarsýslu og tel- ur hann tuttugu og níu býli. Góð sam- vinna var um skiptingu þessa, og má telja hreppsbúa hafa sýnt hina mestu víðsýni í skiptingunni, t. d. með því áð láta 4 jarðir fylgja þorpinu og mun það mjög hjálpa þorpsbúum til að geta rekið landbúnað samhliða útgerð, sem þar hlýtur ávallt að verða aðalat- vinnuvegur. t t t Sunnudaginn 15. janúar fóru fram sveitarstjómarkosningar í hinum nýju hreppum. Sýslunefndarmenn voru kjörnir: í Vindhælishreppi Magnús Björnsson, Syðra-Hóli. í Höfðahreppi Gunnar Grímsson, kaupfélagsstjóri. í Skagahreppi Sigmundur Benediktsson verffi ekki hærri en hjá ríkinu og stofnunum þess. III. Enda þótt mikilsverffar um- bætur hafi orffiff í skólamálum landsins á síffari árum telur flokkurinn nauðsyn bera til aff taka til ýtarlegrar athugunar allt uppeldis- og menntakerfi þjóffarinnar í heild, og þá sér- staklega með hliðsjón af aukn- ingu verklegs náms, meffal ann- ars meff það fyrir augum: a. Aff viff fræffslu barna verði miklu meira en nú hefir tíffk- azt um skeiff, höfff til hliðsjón- ar þau atriffi í uppeldis- og fræðslustarfinu, er sýnt þykir, að fyrverandi kynslóffum hafa gefizt vel. b. Aff í öllum skólum landsins verffi hafin öflug hvatning meffal æskunnar, kvenna jafnt sem karla, um að temja sér dugnaff, ráffdeild og reglusemi, og búa sig meff þvi móti undir sjálfstætt starf til stuffnings at- vinnulífi landsmanna. IV. Affalfundur miffstjórnar Fram- sóknarflokksins vill styffja þá hugsjón Bjama Runólfssonar, að iffjuver geti risiff á Hólmi í Landbroti, er vinni fyrst og fremst í þágu landbúnaffarins. Væntir fundurinn, aff Búnaffar- samband Suðurlands, Búnaffar- félag íslands og Alþingi styðji framkvæmd þessa máls. Auk þessara tillagna voru gerðar ýmsar ályktanir varð- andi flokksstarfsemina og flokksblöðin. í lok fundarins fór fram kosn- ing formanns, ritara og gjald- kera. Voru þeir menn, sem hafa gegnt þeim störfum undanfarið, allir endurkosnir: Jónas Jóns- son formaður, Eysteinn Jónsson ritari og Vigfús Guðmundsson gj aldkeri. í stjórn Tímans voru kosnir: Aðalsteinn Kristinsson, Ey- steinn Jónsson, Guðbrandur Magnússon, Hermann Jónasson, Jón Árnason, Jónas Jónsson, Sigurður Kristinsson, Skúli mundsson og Vigfús Guðmunds- son. bóncli Björgum. Menn þessir eru alllr Framsóknarmenn. t r t Síðastliðið sumar reisti Verzlunarfé- lag Vindhælinga með tilstyrk Sam- bands islenskra samvinnufélaga frysti- hús á Skagaströnd, bæði fyrir kjöt- frystingu og hraðfrystingu fiskjar. Vona memi að framkvæmd þessi verði stórt átak tll að rétta við hag þorps- búa því fiskimið — ekki sizt kola — eru ágæt skammt frá landi. Allmikil brögð voru að landhelgisveiðum botnvörp- unga í Húnaflóa s. 1. sumar og verður að telja brýna þörf að fá bát á Húna- flóa til strandgæzlu. r t t Tiðarfar í héraðinu hefir verið frem- ur gott. Nokkru fyrir jól var orðið nær haglaust um allt héraðið, en þá brá til hláku. 27. des. snerist til norðanátt- ar og stóð þá hriðarveður í allt að 10 dögum með mikilli fannkomu. Samt voru jarðir góðar eftir þá hrið og mega teljast það enn. r t r Mæðiveikin drepur ennþá með svip- uðum hætti og síðastliðið ár. Þegar veikin hefir verið í fénu í 2 ár, má telja augljóst, að eitthvað dregur úr veik- inni. Reynslan ein sýnir hversu því reiðir af. ; t t Héraðsbúar hugsa mjög til þurmjólk- Undanfarna daga hefir verið rætt um fátt meira í heims- blöðunum en ummæli, sem Roosevelt forseti lét falla nýlega á fundi hermálanefndar öld- ungadeildarinnar. Hann gaf í skyn, að í næstu Evrópustyrj- öld yrðu landamæri Banda- ríkjanna í Frakklandi. Hann kvaðst þó ekki meina með þessu, að Bandaríkin ættu að senda her til Evrópu, en þau ættu að styrkja Breta og Frakka á allan hátt. Ósigur lýðræðisríkjanna í Evrópu væri jafnframt ósigur Bandarikj- anna og afstöðu þeirra yrðið ó- metanlega hnekkt, ef brezka heimsveldið. liði undir lok. í Frakklandi og Englandi hef- ir þessum ummælum verið stór- kostlega fagnað, en i þýzkum og ítölskum blöðum eru Roose- velt valin hin verstu nöfn og hann ásakaður um þann til- urvinnslu og hefir Sláturfélagið á Blönduósi fengið leyfi til þeirrar vinnslu, en ekki hafa ennþá fengizt svo ábyggilegar kostnaðaráætlanir að hægt hafi verið að ákveða hvort í slíka framkvæmd yrði ráðizt. t t t Fjárhöld hafa verið í betra lagi í Norður-Þingeyjarsýslu, vestan Öxar- fjarðarheiðar. Þó bar talsvert á þara- veiki á nokkrum bæjum í Núpasveit og Vestur-Sléttu í byrjun októbermán- aðar. Mun á nokkrum bæjum hafa drepizt um 60 fjár af völdum þessarar veiki. — Um 11.200 dilkum var slátrað á Kópaskeri í haust og var meðal- kroppþyngd þeirra 15,07 kg. Er það um hálfu kílógrammi betri jafnaðarþyngd heldur en í fyrrahaust. Þyngstir voru dilkar af Hólsfjöllum, 16,83 kg. til jafn- aðar. Hæstri meðalþyngd náðu dilkar Þorsteins Björnssonar á Víðihóli á Hólsfjöllum, 14 að tölu, 18.89 kg. r r t Níu íbúðarhús voru reist í héraðinu síðastliðið sumar, þar af eitt nýbýli að Austurgarði í Kelduhverfi. Öxarfjarð- arhreppur lét reisa leikfimishús við heimavistarskóla sinn í Lundi. Mun það vera stærsti samkomusalurinn í héraðinu og vel 1 sveit settur. Fast leik- svið er í salnum með tveim búnings- herbergjum beggja megin leiksviðsins. (Framh. á 4. síðu) gang, að vilja steypa þjóðunum út í styrjöld. í Bandaríkjunum hafa ýmsir talsmenn einangr- unarstefnunnar mótmælt þess- um ummælum Roosevelts, en þó ekki með verulegum þrótti. Annars er afstaða Roosevelts miklu sterkari í utanrikismál- um en innanríkismálum, því samkvæmt stj órnarskránni hef- ir forsetinn næstum ótakmark- að vald í utanríkismálum og er þvi að mjög litlu leyti háður vilja þingsins. Fyrir þá, sem vel hafa fylgzt með undanfarið, kemur þessi afstaða Roosevelts ekki á ó- vart. Þegar hann lagði fjár- lögin fyrir þingið, lét hann þau orð falla, að hið ískyggilega á- stand í heiminum gerði það ó- hjákvæmilegt, að Bandarikin ykju hervarnir sínar stórkost- lega. Slíkum aðgerðum mættu Bandarikin ekki fresta og hefðu þeir gamalt víti til varnaðar í þeim efnum. Þau hefðu lýst yfir þátttöku sinni í heims- styrjöldinni 6. apríl 1917, en það hefði ekki verið fyrr en i mai 1918, sem her Bandaríkjanna tók verulegan þátt í orustum í Evrópu. Ástæðan til þessa hefði verið fullkomið undirbúnings- leysi fram til 1917. Slíkt mætti ekki koma fyrir aftur. Hann kvaðst að vísu ekki meina, að Bandaríkin ættu aftur að senda her til Evrópu. En ástandið væri þannig, að hyggilegast væri að vera undir allt búinn. Samkvæmt þessu lagði Roosevelt til, að útgjöld til her- mála væru aukin um rúmar 500 milj. dollara (tæpl. 2400 milj. ísl. kr.) eða um næstum þvl ý3 hluta frá því, sem áætlað væri á yfirstandandi fjárhagsári. Meginhlutanum af þessu yrði varið til að kaupa flugvélar og önnur tæki handa landhem- um. Framlagið til flotans yrði einnig hækkað og yrði m. a. 27 milj. dollara varið til að styrkja varnir hans við Panamaskurð- inn. Um áramótin voru sendiherr- . ar Bandaríkj anna í París og London kvaddir heim til að gefa stjórninni nákvæma skýrslu um ástandið í Evrópu. Við komu sína til Bandarikjanna létu báðir ótvírætt í ljós, að þeir teldu styrj aldarhorfurnar mikl- ar og vaxandi í Evxópu. Er víst að þær upplýsingar, sem sendi- herrarnir hafa gefið stjórninni, hafa verið meginorsök þess að (Framh. á 4. síðu) A víðavangi í dag kemur hið nýja Bún- aðarþing saman í baðstofu iðn- aðarmanna í Reykjavík. Má betta því teljast merkisdagur í sögu íslenzkrar bændastéttar. Þingið mun taka mörg merk mál til meðferðar, þar á meðal ýms verkefni, sem því eru falin til meðferðar af landbúnaðar- ráðuneytinu. í framtíðinni ætti hið myndarlega stéttarþing bændanna að geta leyst af hendi verulegan hluta af þeim störfum, sem hingað til hefir verið að unnið á Alþingi og í landbúnaðarnefndum þess. Á Búnaðarþinginu eiga nú sæti 25 fulltrúar með atkvæðisrétti. * * * Samkv. upplýsingum Bjarna Ásgeirssonar — í grein hans um verzlunarárferði landbúnaðarins — hafa tekjur af garðyrkju ver- ið 1 millj. 660 þús. kr., af ali- fuglarækt 900 þús. kr. og af refarækt um 360 þús. kr. á árinu 1938. Alifuglaræktin, refaræktin og á að gizka helmingur garð- ræktarinnar, er ný framleiðsla, sem ekki var til fyrir nokkrum árum — og samsvarar það sam- tals rúmlega 2 milljónum króna, sem hinir nýju möguleikar hafa gefið landbúnaðinum. Slíks er vert að minnast. * * * Fiskaflinn í verstöðvunum á Suður- og Vesturlandi er nú orðinn 8—9 sinnum meiri en hann var á sama tíma í fyrra. Vertíðin byrjar því álitlega, en af því má þó varlega draga á- yktanir um framhald hennar. í Vestmannaeyjum var enginn uggi kominn á land í fyrra um þetta leyti en nú nærri 700 smá- lestir, miðað við fullverkaðan fisk. * * s}c Árni frá Múla er á ný látinn boða þá kenningu í Mbl. í fyrra- dag, að ráðstafanir hins opin- bera, svo sem innflutningshöft og tollahækkanir, valdi hinu háa verði á sumum vörum í Rvík og tilgreinir hann þar sérstak- lega „fatnað, skófatnað og alls- konar vefnaðarvöru“. En Árni ætti ekki að vera að gera vinum sínum, heildsölunum í Rvík, þann ógreiða, að rifja upp þetta mál. Mbl. hefir áður reynt að skrökva því, að verðhækkun þessara vara væri að kenna tollahækkun. Þessu svaraði Tím- inn með upplýsingum, sem Mbl,- heildsalarnir áreiðanlega óska ekki eftir að verði endurteknar. En ef þjónar þeirra við Mbl. gefa tilefni til, er það meira en velkomið. * * * Árni frá Múla talar um, að „óreyndur unglingur“ hafi verið settur í fjármálaráðherrastól og ekki sé við því að búast að hann hafi vit á viðskiptunum við út- lönd. Sjálfur hefir Árni gamla „reynslu“ í afskiptum af utan- ríkisverzluninni og mun því þykjast geta djarft úr flokki tal- að. En óvlst er, að aðrir verði á sama máli. * * * Það er sennilega vonlaust verk að ætla að koma sumum Sjálf- stæðismönnum í .skilning um það að ekki geti gengið, að halda því fram samtímis: Að of mikið sé flutt inn og að sjálfsagt sé að slaka á innflutningshöftunum. Þessar ósamhljóða staðhæfingar getur nú að líta hlið við hlið svo að segja daglega I blöðum Sjálf- stæðisflokksins. Það er ólíklegt, að almenningur taki slíkan hugsanagraut fyrir góða og gilda vöru. sfc sfc Dagblöð Sj álfstæðisflokksins í Reykjavik, Mbl. og Vísir, eru sýnilega í mestu vandræðum út af grein í síðasta blaði Tímans um samvinnu Sjálfstæðismanna og kommúnista í Rvík, Hafnar- firði og Neskaupstað. Enda munu nú ýmsir góðir og gegnir Sjálf- stæðis-kjósendur vera farnir að heimta skýringar á þessum skollaleik. .A. KROSSG-OTUM Ný hreppsfélög. — Sveitarstjórnarkosningar. — Frá Skagaströnd. — Tíðar- far. — Mæðiveikin. — Mjólkurvinnsla á Blönduósi. — Úr Norður-Þingeyjar- sýslu. — Byggingar og búnaðarframkvæmdir. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.