Tíminn - 07.03.1939, Page 2
112
TÍMBVIV, frrtðjiidagiim 7. marz 1939
28. blað
Matj ii r I ;i r æktnnin
EStir Gísla Br. Brynjúlfsson
'gímtnn
Þriðjutlaginn 7. marz
Hverju svarar Sjálf-
sfæðísflokkurínn?
Síðan Framsóknarflokkurinn
og Alþýðuflokkurinn tóku við
völdum í landinu, hafa Sjálf-
stæðismenn oft látið á sér
skilja, að þeim þætti of lítið gert
íyrir sjávarútveginn af hálfu
þings og stjórnar. Raunar er
það svo, að á þessu tímabili hef-
ir meira af opinberu fé verið
veitt þessum atvinnuvegi til
stuðnings en dæmi eru áður til
og sömuleiðis hefir verið meiri
viðleitni sýnd til að létta af
honum álögum en nokkru sinni
fyr. Má í því sambandi nefna
skuldaskilasjóðinn, styrk til
frystihúsa, niðursuðu og fleiri
nýbreytni, afnám eða lækkun
útflutningsgj alda, eftirgjöf
kola- og salttolls o. s. frv. En
sumir Sj álfstæðismenn hafa
látið sér fátt um þessar ráð-
stafanir finnast. Á þingi báru
þeir fram á sínum tíma frum-
varp um miljóna eftirgjafir til
stórútgerðarmanna á kostnað
ríkissjóðs. Og oftast hafa þeir
látið í veðri vaka, að ef það
væri á þeirra valdi, myndi miklu
betur hlynnt að sjávarútvegin-
um en gert hefir verið og svo
um séð, að ekki þyrfti að reka
hann með tapi.
Út af fyrir sig má segja, að ekki
sé ástæða til að ætla annað en
að Sjálfstæðismönnum mörgum
hverjum hafi verið alvara í
þessu máli. Þeim hafi runnið til
rifja hin erfiða afkoma þessa
stórnauðsynlega atvinnuvegar
og haft fullan vilja á að leggja
sitt lið til að greiða úr málum
hans. En á allri afstöðu Sjálf-
stæðisflokksins í þessu máli hef-
ir þó verið einn veikur blettur.
Flokkurinn hefir allan þennan
tíma verið minnihluti í stjórn-
arandstöðu. Hann þurfti ekki að
bera ábyrgð á hinni fjárhags-
Iegu hlið tillagna sinna og var
laus við þann vanda, sem í því
fólst að framkvæma þá viðreisn,
sem hann í blaðagreinum og
þingræðum hefir gefið í skyn að
nauðsynleg væri. Og það er
nokkuð algengt fyrirbrigði, að
stjórnmálamenn, sem þessa að-
stöðu hafa, noti sér hana til að
gera kröfur um það, sem betur
mætti fara, sjálfum sér til fram-
dráttar meðal þeirra, sem um-
bótanna þurfa, og taki ríflega til
orða um vanrækslu þeirra, sem
með völdin fara og ábyrgðina
bera. Af þessum ástæðum hafa
ýmsir ekki tekið kröfur Sjálf-
stæðismanna á undanförnum
árum eins alvarlega og gert
myndi hafa verið, ef flokkur-
inn hefði borið þær fram á
hendur stjórn, sem hann sjálf-
ur bar ábyrgð á. Það hefir ekki
verið fullkomlega hægt að verj-
ast þeirri hugsun, að tilgangur
flokksins kynni fyrst og fremst
að vera sá, að gera sjálfan sig
góðan í augum þess hluta kjós-
enda, sem viö sjávarsíðuna býr,
án þess að á bak við fælist hin
sanna og heilbrigða löngun til
að verða sjávarútveginum að
liði.
Það er sjaldnast á mannanna
valdi að „rannsaka hjörtun og
nýrun“. Og álit manna um hinn
raunverulega áhuga Sjálfstæð-
ílokksins í þessu máli hefir þvi
verið meira og minna á getgát-
um reist.
En nú er það augnablik upp
runnið, að ekki er þörf á get-
gátum í þessu efni. Nú er það
á valdi Sjálfstæðisflokksins að
sýna í verki, hversu mikill áhugi
hans raunverulega er og hvað
hann vill á sig leggja til þess að
rétta við hag sjávarútvegsins.
Nú er honum sú leið opin að
hafa fullt samstarf við aðra
flokka um lausn þessara mála,
ekki einungis sem ábyrgðarlaus
stjórnarandstöðuflokkur með
yfirboðstillögur, heldur sem
fullkomlega ábyrgur aðili. Hann
á þess nú kost, ekki einungis að
styðja að viðreisn sjávarútvegs-
ins með atkvæðum sínum á Al-
þingi, heldur einnig að fara með
framkvæmd þeirrar viðreisnar.
Hann á þess kost að hafa af því
verki alla þá sæmd, sem honum
mætti af því hlotnast, ef vel
tækist, en verður þá auðvitað
Eitt hið allra stærsta við-
fangsefni bænda á komandi ár-
um, er aukin matjurtaræktun.
Þótt mikið hafi unnizt í því
efni hin síðari ár, er ekki ann-
að hægt að segja, en að stutt er
komið áleiðis að því marki, að
við íslendingar verðum sjálfum
oss^ nógir með ræktun matjurta.
Á meðan við flytjum inn kar-
töflur fyrir fleiri hundruð þús-
und króna á ári, en neytum þó
minna af þeim en viðunandi
er, verður ekki annað séð en
mikil þörf sé á auknu átaki til
ræktunar meiri matjurta í
þessu landi en nú er almennt.
Þó það ætti hverjum bónda að
vera vel ljóst, að ræktun kar-
taflna t. d. er vel möguleg, með
sæmilegum árangri í öllum hér-
uðum þessa lands. Við íslend-
ingar ættum að geta ræktað
eins mikið af kartöflum og
þjóðin getur frekast notfært
sér. Það er lífsnauðsyn fyrir
okkur íslendinga, sem ekki get-
um ræktað korn, nema lítið eitt,
að rækta í þess stað kartöfluna,
hina næringarríku, hollu og
bætiefna auðugu matjurt. Þeir
tímar gætu komið, að til lands-
ins yrði erfitt að flytja kornvör-
una, t. d. ef styrjöld brytist út.
Gæti þá ekki kartöfluræktunin
um leið að taka sinn þátt í þeim
erfiðleikum og því starfi, sem
framkvæmdinni eru samfara og
taka á sig sinn hluta af þeim
óvinsældum, sem þessar ráð-
stafanir kunna að hljóta hjá
þeim hluta þjóðarinnar, sem
ekki hefir af þeim beinan hag.
Því verður ekki neitað, að
þennan stuðning, sem sjávar-
útvegurinn nú þarf að fá hjá
Sjálfstæðisflokknum, er talsvert
erfiðara að veita en hina ein-
faldari liðsemd, sem flokkurinn
hefir á mjög svo auðveldan
hátt látið í té á undanförnum
árum. Það er stórum léttara
verk að bera fram kröfur en að
standa með þeim, þegar á reynir
og að gera sj álfur það, sem með
þarf þeim til fullnægingar. En
einmitt nú á Sjálfstæðisflokk-
urinn tækifærið til að sýna,
hvort hann er sjávarútvegin-
um sá „vinur sem í raun reyn-
ist“, eða hvort önur sjónarmið
ráða þar meir. Alþingi bíður
eftir svari. Og þess er fyllilega
að vænta, að ráðamenn flokks-
ins sýni nú þann manndóm,
sem atvinnulífi þjóðarinnar má
til gagnsemdar verða — ekki
hinn ódýra manndóm ábyrgð-
arleysingjans, heldur manndóm
þess, sem reiðubúinn er að hefj-
ast handa og vill og þorir að
bera ábyrgð verka sinna.
Fyrir tuttugu árum kom fá-
tækur sveitapiltur héðan vestur
í byggðir íslendinga í Ameríku
og byrjaði að vinna þar. Hann
kunni ekki tungu landsmanna.
Hann átti hvorki að frændur
eða vini. En hann byrjaði að
starfa að erfiðustu og minnst
borguðu vinnunni, sem völ var á,
eins og venjulega verður hlut-
skipti umkomuleysingjanna í
framandi löndum.
Eftir fáein ár kom þessi mað-
ur heim til landsins aftur. Með
eljusemi og harðri vinnu hafði
hann dregið saman um 10 þús.
kr. En eftir eitt sumar hafði
hann verið féflettur af manni
nærri Reykjavík, svo að heita
mátti að hann væri aftur orð-
inn allslaus. Sá sem sveik af
honum féð, fékk kunningja sinn
til að klæðast dulbúningi og
þykjast vera einn af banka-
stjórum Landsbankans. Þessi
gervimaður ráðlagði síðan að-
komumanninum að biðja svik-
arann að geyma og ávaxta féð,
sem dregið hafði verið saman
með margra ára striti við erfið
kjör í Vesturheimi.
Svikin komust upp og þeir sem
þar voru að verki fengu hegn-
ingu eftir fyrirmælum laganna.
En pilturinn, sem misst hafði
aleigu sína kunni ekki við sig í
gamla landinu og fór aftur til
Vesturheims.
einmitt bjargað þjóðinni frá
tilfinnanlegum skaða, ef rækt-
unin væri rekin í stórum stíl?
Hvað var það, sem talið er að
hafi bjargað þýzku þjóðinni frá
skorti á styrjaldarárunum? Það
var einmitt hin geisimikla mat-
jurtaræktun. Enda er neyzla
kartaflna nú meiri í Þýzkalandi
en nokkru öðru landi hér í
álfu.
Ég er hræddur um það, bænd-
ur góðir, að við gerum okkur
ekki það fullkomlega ljóst, hve
sinnuleysi um ræktun matjurta
getur haft alvarlegar afleiðing-
ar fyrir okkur sem einstakl-
inga, og líka fyrir þjóðina alla.
Við megum ekki og getum ekki
lengur látið það um okkur
spyrjast, að við gerum ekki allt
það ítrasta, sem við getum til
lausnar þessu mikla vandamáli.
Það er hörmulegt til þess að
vita að gróðrarmáttur íslenzkr-
ar moldar skuli ekki hér vera
notaður til hlítar, til að birgja
þjóðina upp af matarforða, sem
hún getur ekki og má ekki vera
án.
Hefjumst því handa, beitum
orku okkar og þekkingu til hins
ítrasta, til sameinaðra átaka i
stóraukinni matjurtarækt, og
það nú þegar á þessu komandi
vori.
Ef til vill eru einhverjar meg-
inorsakir, sem liggja til þess, að
matjurtaræktunin hefir ekki
orðið svo mikil sem æskilegt
var. Að þeim orsökum þurfum
við að leita og ryðja þeim úr
vegi það allra fyrsta. Að því
verða allir að vinna, sem þessu
máli unna, einstaklingar, félög
og ríkisvald, og enginn má láta
neitt undir höfuð leggjast, sem
skyldan krefur til farsældar
þessa máls.
Ég tel, að ein meginorsök til
lítillar ræktunar hjá bændum
víða um sveitir, sé skortur á
hentugum sáðvörum á hverjum
stað.
í mörgum sveitum og jafnvel
heilum héruðum, er hvergi
nærri ræktað svo mikið af kar-
töflum, að nægilegt sé til neyzlu
heimilanna, þótt ýtrustu spar-
semi sé gætt. Ég hygg að margir
muni þeir bændur vera, sem eru
matarkartöflulausir 2—3 mán-
uði ársins. Af þessum skorti á
kartöflum eru þessir bændur
með mjög takmarkaðan útsæð-
isforða. Það er ekki óalgengt,
að heyra bændur kvarta mjög
yfir því, er á líður veturinn, að
þeir hafi allt of lítið útsæði. Að
sig vanti til að geta haldið í
horfinu með þá litlu ræktun,
sem þeir hafa áður haft.
Þótt kostur sé á erlendu út-
sæði frá Grænmetisverzluninni,
Hann byrjaði að nýju að safna
sér fé og dró ekki af sér í þeirri
viðleitni. Hann var talinn
tveggja manna maki við erfiðis-
vinnu og var eftirsóttur af
mörgum gróðursælum" hús-
bændum. Hann átti hvorki konu
eða börn og fáa vini. Hann bjó
i fátæklegu þakherbergi, eldaði
mat sinn sjálfur og þvoði þvott
sinn að sið einstæðinga í Amer-
íku.
Heimþráin var enn vakandi,
og nú í haust var hann ráðinn
til íslandsferðar. Hafði honum
í vesturförinni lánast að draga
saman nokkur þúsund krónur.
Þær voru með nokkrum hætti
hans eini vinur. Fyrir þeim
hafði hann barizt með margra
ára hörðu erfiði.
Á heimleiðinni varð hann að
bíða nokkra daga eftir skipi í
Edininborg. Þar virtist hann
hafa kynnst íslendingi, sem bú-
settur er í Englandi. Samtal
þeirra verður til þess, að land-
inn að vestan fær þá hugmynd
áð hann geti grætt nokkur
hundruð krónur á því að skipta
dollurum sínum í Edinborg og
kaupa fyrir þá fjárhæð íslenzk-
ar krónur. Og þetta gerði hann.
Það er vafasamt að honum
hafi verið nema að litlu leyti
ljóst, að þessi athöfn var brot
á íslenzkum lögum. Helzt er svo
að sjá, að hann hafi með mik-
þá verður það í undandrætti hjá
mörgum að panta það í tímá.
Er það mín skoðun, að það sé
neyðarúrræði fyrir bændur að
kaupa það á hverju ári, sem
bæði er dýrt og óhentugt að
mörgu leyti.
Það er alveg víst, að hið er-
lenda útsæði, komið frá mjög ó-
líkum ræktunarskilyrðum, við
það sem hér er, gefur því ekki
góða raun á fyrsta ári, þótt góð-
ar tegundir séu. Þær verða að
venjast hinum breyttu ræktun-
arskilyrðum og þess er varla að
vænta, að þær gefi góða raun
fyr en á 2.—3. ári.
Það er því vitanlegt, að þessi
erlendu útsæðiskaup á hverju
ári, rýra mjög mikið uppsker-
una hjá bændum vegna fyr-
greindra ástæðna. Það getur
jafnvel haft þau áhrif, að
bændur missi trúna á ræktun-
armöguleikana, vegna þessarar
miður góðu útkomu. Ég veit
einnig dæmi þess, að bændur
hafi misst trúna á ágætum
kartöflutegundum, vegna þess,
að þær gáfu ekki eins góða
raun á fyrsta ári og þeir gátu
gert sér vonir um, eftir því sem
af þeim hafði verið látið.
Einnig eru mikil erlend út-
sæðiskaup, eyðsla umfram þörf
á gjaldeyri þjóðarinnar.
Það er mín skoðun, að stærsta
og áhrifamesta sporið í þá átt
að tryggja aukna ræktun í
sveitum, sé að séð sé um að allt
af sé nægilegt til af innlendum
útsæðiskartöflum í landinu á
hverju vori.
En því verður ekki náð nema
með sérstökum ráðstöfunum
þess opinbera, til að tryggja
að ræktað sé eins mikið af út-
sæði og bændur þurfa með, um-
fram það sem þeir hafa sjálfir.
Skal ég nú skýra frá því, er
mér hefir dottið í hug í þessu
sambandi.
í hverri einustu sýslu á land-
inu skal reist einskonar garð-
ræktarstöð, sem hefir það verk-
efni, að rækta útsæðiskartöflur
fyrir bændur. Einnig ættu þess-
ar stöðvar að gera tilraunir með
ræktun kartöflutegunda, til aö
vita til hlítar um ræktunar-
möguleika þeirra á hverjum stað
Allir flutningar útsæðis langt
að eru dýrir og erfiðir. Einnig
er meiri hætta á útbreiðslu
ýmsra sjúkdóma í kartöflum, ef
úr sýktum héruðum er dreift
útsæði í ósýkt héruð.
Þessar garðræktarstöðvar ættu
að geta selt útsæðið ódýrara en
erlent útsæði er, ef þeim væri
hjálpað til með að yfirstíga
byrjunarörðugleikana, með
styrk frá því opinbera, og eins
frá hlutaðeigandi búnaðarsam-
böndum fyrstu 3 árin, sem þær
störfuðu. Það yrði alltaf tölu-
verður kostnaður að reisa slík-
ar stöðvar. Það þyrfti að koma
upp öruggum kartöflugeymsl-
um, því vitanlega yrðu stöðv-
illi einfeldni talað um þetta
gróðabrall sitt við hvern sem
var, og ekki farið dult með. En
þegar skipin koma í nánd við ís-
land, eru gestunum sýnd eyðu-
blöð, þar sem þeir eiga að til-
greina hvað þeir hafi meðferð-
is af peningum og í hvaða mynt.
Þá fær landinn ótvírætt aðhald
um að hann hafi fest fótinn í
möskvum laganna. Hann gefur
ranga skýrslu um fjáreign sína
og gerir viðvaningslega tilraun
til að fela hina nýfengnu seðla
í fötum sínum. En þegar komið
er til Reykjavíkur finna toll-
verðirnir peningana, og sjá hina
röngu skýrslu. Málið kom að
sjálfsögðu til lögreglunnar.
Eftir landslögum var íjárhæðin,
sem skipt hafði verið, öll fallin
til ríkissjóðs. Ennfremur gróð-
inn af skiptunum. Að lokum
krefja lögin að dæmt sé í sekt
fyrir þetta lagabrot. Maðurinn
var nú samkvæmt landslögum
búinn að missa aleigu sína, þá
sem hann flutti heim í annað
sinn. Blöðin fengu þessa frétt
hjá lögreglunni, eins og tíðkast
um svipuð atvik. Þau sögðu- frá
málinu, nefndu ekki nafn
mannsins, en gátu þess, flest eða
öll, að hér væri um að ræða ís-
lending frá Ameríku.
Maðurinn tók sér nærri ó-
happ sitt og var lasinn á vegum
skyldmenna sinna. Því meira
sem hann hafði haft fyrir að
afla þessarar litlu fjárhæðar
því þungbærari varð honum til-
hugsunin um tjónið.
Þegar fréttir bárust um þetta
peninga-verzlunarmál til landa
í Vesturheimi, varð það við-
arnar að geyma útsæði yfir vet-
urinn. Ég teldi það því ekki
fjarri sanni, að þeir sem rækju
stöðvarnar, fengju 3 kr. styrk á
hverja tunnu, er þeir seldu til
útsæðis á hverju ári í 3 ár.
Væri þá sanngjarnt að hlut-
aðeigandi búnaðarsambönd
legðu fram y3 styrksins en rík-
issjóður % hluta.
Ef hver stöð ræktaði til jafn-
aðar 400 tn. og að þær væru 20
á öllu landinu, væru það 8000
tn., sem kæmi á markaðinn á
hverju ári og mundi það láta
nærri, ef reiknað er út frá með-
al uppskerumagni, að það yrðu
um 60,000 tn., sem fengjust und-
an því, ef allt væri sett niður,
en það er um það leyti að vera
eins og öll ræktun síðastliðið ár.
En þar sem ræktunin verður
að minnsta kosti að tvöfaldast,
er það víst, að þörf mun vera á
þessu útsæðismagni umfram
það, sem bændur hafa sjálfir.
Þessi styrkur mundi vera um
24000 kr. árlega, og mundi um
8000 kr. lenda á búnaðarsam-
böndunum, en 16000 kr. á ríkis-
sjóði.
Ég tel það litlum vafa undir-
orpið að þetta fjárframlag til
stöðvanna mundi borga sig.
Því hvað ætli fari mikið af
gjaldeyri út úr landinu, ef 8000
tn. af útsæði væru fluttar inn
árlega? Það yrði stór upphæð.
En þetta útsæðismagn, sem
garðræktarstöðvarnar ættu að
framleiða til viðbótar því, sem
bændur hafa, ætti að geta
tryggt svo mikla ræktun, að við
þyrftum ekki að flytja inn kar-
töflur í landið, þótt neyzla ykist
að miklum mun. Mundi þá þjóð-
arbúinu sparast stórkostlegur
gjaldeyrir og bændum tryggð-
ur verulegur framleiðsluauki,
sem gæti mikið bætt afkomu
þeirra.
Ég tel, að þetta mál sé vel
þess vert, að það sé athugað ná-
kvæmlega.
Vildi ég óska að þetta mál
yrði rætt á aðalfundum búnað-
arsambandanna á komandi vori
og hvort samböndin gætu ekki
séð sér fært að styrkja slíkar
stöðvar.
Einnig vildi ég óska, að land-
búnaðarráðherra léti taka þetta
mál til nákvæmrar athugunar í
landbúnaðarnefndum Alþingis
í vetur.
Læt ég svo máli mínu lokið að
sinni, en óska öllum þeim, er við
garðrækt fást, í komandi fram-
tíð, heilla og hamingju í því veg-
lega starfi.
Hvalgröfum 10. febrúar 1929.
Gfsli Br. Brynjúlfsson.
Annast kaup og sölu verðbréfa.
kvæmt tilfinningarmáli.Sú stað-
reynd, að blöðin í Reykjavík
skyldu finna ástæðu til að ein-
kenna landann með þeirri ná-
kvæmni, að hann væri „Vestur-
íslendingur", fannst þeim köld
og óviðeigandi kveðja frá því
landi, sem þeir bregða hug-
sjónablæ yfir í endurminning-
unni, og bæði í ræðu og riti. Ég
hefi fengið mörg bréf að vestan,
sem bera vott um þessa særðu
viðkvæmni, sum alla leið vestan
frá Kyrrahafsströnd frá mönn-
um, sem hafa hvorki heyrt eða
séð hinn óheppna ferðamann.
Nú er það mála .sannast, að
fréttin um peningaverzlun
landans kom að verulegu leyti
afbökuð vestur. Auk þess eru
skilyrði vestra svo ólik, að menn
skilja ekki aðstöðu okkar, sem
verðum að berjast fyrir heiðri
okkar og fjárhagslegu sjálf-
stæði með því að láta ekki seðla
landsins vera verzlunarvöru er-
lendis. Lögin um seðlaverzlun-
ina eru réttlát og óhjákvæmileg
á íslandi, en aðstaðan er fjarlæg
almenningi í Ameríku, og mað-
urinn, sem hér átti hlut að máli,
var' af mörgum samsettum á-
stæðum alls ófær til að skilja,
að sú verzlun, sem hann gerði
í góðri trú í Englandi, var ekki
leyfileg að lögum landsins, og að
þau lög væru nauðsynleg hinni
íslenzku þjóð.
Að lokum sendi Þjóðræknis-
félagið fyrirspurnarskeyti til
forsætisráðherra um málið.
Ráðherrann svaraði aftur með
ítarlegu skeyti, sem síðan var
birt í vestanblöðunum. Ríkis-
stjórnin leit á málavexti og lét
S. XJ. ZB"1.
F. U. F. á Siglufirðt
efndi þar til almenns lands-
málafundar síðastl. föstudags-
kvöld. Var yngri mönnúm í
öðrum landsmálaflokkum boðið
að taka þátt í umræðunum, og
þáðu íhaldsmenn og kommún-
istar boðið. Jafnaðarmenn skor-
uðust hinsvegar undan, enda
munu þeir ekki hafa neinum
ungum mönnum, sem geta tekið
þátt í opinberum umræðum, á
að skipa. Svipuð var og reynslan
með hina flokkana, því þeir
urðu að nota hina gömlu ræðu-
menn sína. Kommúnistar sendu
Þórodd Guðmundsson og Aðal-
björn Pétursson og íhaldsmenn
Jón Gíslason. Af háifu ungra
Framsóknarmanna töluðu Þor-
steinn Hannesson, Ragnar Guð-
jónsson og Halldór Kristjánsson
frá Kirkjubóli. Fundurinn var
mjög fjölmennur og fór vel
fram. Var hann ungum Fram-
sóknarmönnum á Siglufirði til
sóma og sýnir að þeir eiga bezt-
um málsvörum á að skipa.
Er mikill flokkslegur áhugi
hjá ungum Framsóknarmönn-
um á Siglufirði. Hafa þeir ný-
lega, auk þessa fundar, haldið
útbreiðslufund, sem tókst mjög
vel.
Stjórn F. U. F. þar skipa Þor-
stein Hannesson, Garðar Guð-
mundsson og Snorri Friðleifs-
son.
F. U. F. í Hrátafirði
hefir nýlega fest kaup á sam-
komuhúsinu á Borðeyri. Fær fé-
lagið með því góða bækistöð
fyrir starfsemi sína, en rekstri
hússins mun að öðru leyti hag-
að eins og áður. Ef félagið hefði
ekki keypt húsið var ekki ólík-
legt, að það hefði verið rifið eða
tekið til annarrar notkunar.. —
Félagið hefir haldið nokkra
fundi í vetur. Stjórn þess skipa
nú: Björn Þórðarson í Gilhaga,
Bjarni Pétursson á Borðeyri,
Steinunn Gunnarsdóttir í
Grænumýrartungu, Óskar
Helgason á Gilsstöðum og Pét-
ur Matthíasson á Óspaksstöðum.
Ungir
Framsóknarmeim
utan af landi, sem dvelja í bæn-
um lengri eða skemmri tíma,
eru beðnir að hafa tal af stjórn
S. U. F. áður en þeir fara aftur
úr bænum og helzt sem fyrst
eftir að þeir koma til bæjarins.
Er jafnan hægt að hitta ein-
hvern úr stjórn S. U. F. á skrif-
stofum Tímans frá kl. 11—12 f.
h. og 1—5 e. h. alla virka daga.
manninn engu tapa nema gróða
þeim, sem hann hafði haft af
peningaskiptunum. Ókunnug-
leiki mannsins, heimför hans og
öll atvik málsins voru þess vald-
andi að ríkisstjórnin lét ekki
þetta tilfelli verða úrskurðar-
mál um óleyfilega seðlaverzlun.
Enginn skyldi halda að landar
í Vesturheimi geri ráð fyrir að
þeir séu hafnir yfir lögin í ætt-
landi sínu, er þeir koma þar.
Þvi síður ætlast þeir til þess, þar
sem það er reynsla í Ameríku,
að engin þjóð á tiltölulega jafn-
lítinn hlut í hópi dómfelldra
manna vestur þar eins og ís-
lendingar. En bæði áttu menn
vestra erfitt með að skilja sak-
arefnið, og í öðru lagi er svo
fjarlægt hugsunarhætti þeirra,
að blöðin skyldu, þó að það væri
í fullkomnu athugunarleysi,
finna ástæðu til að kenna
manninn, um leið og hann var
sakaður um yfirsjón, við sam-
félag landanna í Ameríku.
Og hér er komið að atviki,
sem við Austur-íslendingar
skiljum jafn lítið eins og landar
vestan hafs eiga erfitt með að
skilja hina umdeildu peninga-
verzlun. Þegar íslendingurinn er
kominn í óra fjarlægð frá ætt-
landinu, þegar hann er kominn
í fjarlæga heimsálfu og býst
ekki við að sjá aftur land sitt og
þjóð, þá verður ættjarðarástin
heit og viðkvæm, miklu næmari
en í hugum þeirra, sem aldrei
yfirgefa landið. íslendingarnir í
Ameríku hafa þau óskrifuöu
lög, að þeir vilji jafnan vera ís-
landi til sóma. Þessi hugsun
(Framh. á 3. síðu.)
Jónas Jónsson;
Hínn brákaðí reyr