Tíminn - 05.12.1939, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.12.1939, Blaðsíða 3
141. blað I'ÍMIM, þrlgjudagÍMii 5. des. 1939 563 ANN ALL Menntunar ÍÞRÓTTIR Afmæll. Elín Magnúsdóttir á Baugs- stöðum varð 83 ára 3. des. s. 1. Hún er fædd og uppalin á Baugsstöðum, dóttir merkis- hjónanna Guðlaugar Jónsdóttur og Magnúsar Hannessonar, er þar bjuggu lengi. Eru ættir þeirra merkar og fjölmennar um Árnesþing og víðar, meðal annars hin nafnkunna Bergs- ætt. mun Elín eigi hafa notið í læsku, annarrar Jen þeirrar, sem ifæst við fjöl- Jbreytt störf á jstóru heimili, Iþar sem jafnt Iskal sækja sjó Jog starfa að Jbúnaði, stunda ■varp og veiði. — Voru bræður hennar fimm orðlagðir atorkumenn á sjó og landi, og sumir þeirra hagleiks- menn, svo að af bar. — Elin var heldur ekki sett hjá, um vöggugjafir snillinnar, því að hún er hagleikskona mikil, eigi síður en starfskona. Saumaði hún á yngri árum fatnað kvenna bezt, en hefir á efri ár- um gefið sig meira að tóskap og afkastar í þeirri grein ótrú- lega miklu og góðu starfi enn þann dag í dag. Elín giftist ung Jóhanni Hannessyni frá Tungu, hinum ágætasta manni, en missti hann er hún var innan við fer- tugt. Höfðu þau áður misst þrjú af börnum sínum, og virtist Elín þá einnig svo þrotin að heilsu og kröftum, að ekki þótti líklegt að skilnaðurinn yrði langur. — En trú hennar á guð og menn, lífið og möguleika þess, gaf henni sigur yfir sorgum og van- heilsu. í skjóli vandamanna og vina auðnaðist henni að koma börn- urn sínurn vel til manns. Og í skjóli Elínar dóttur sinnar og manns hennar, Páls Guðmunds- sonar, hefir henni auðnazt eitt- hvert hið fegursta æfikvöld, sem á verður kosið. Æfikvöld á æskustöðvunum, sem henni mun ætíð hafa þótt vera heim- ili sitt, þótt hún um skeið væri búsett á Eyrarbakka oð víðar. Tryggð hennar við átthagana, er sterk og hrein, og gleði hennar yfir heimili sínu mikil og óblandin. Það er ekki fyrr en á efri ár- um, að Elín hefir átt þess kost að svála að einhverju leyti lestr- arlöngun sinni og námfýsi. En þau tækifæri hefir hún notað með áhuga sem ung væri. - Börn hennar, sem nú eru á lífi, eru þessi: Guðlaug, hús- Badminton-keppiii. Næstsíðasta sunnudag hófst badmintonkeppni á vegum Ten- nis-og badmintonfélags íslands. Fór keppnin fram í húsi í- þróttafélags Reykjavikur og var það einmenningskeppni í B- flokki karla. Þátttakendur í B-liðskeppni þessari voru alls 8, en fjórir þeirra, þeir er sigur báru úr být- um, Ingólfur Ásmundsson, Páll Andrésson, Guðjón Einarsson og Skúli Sigurz, taka síðar þátt í einmenningskeppni í A-flokki. Á sunnudaginn var fór fram einmenningskeppni B - 1 i ð s kvenna. Voru þátttakendur 12. Af þeim komust sjö í A-flokk, þær Alda Sigmundsdóttir, Þor- gerður Þorvarðsdóttir, Oddný Sigurjónsdóttir, Mabel Hall- dórsson, Hekla Jósefsson, Sig- ríður Sigurðardóttir og Mímí Finsen. Um miðjan vetur er fyrirhug- að að einmenningskeppni A- flokkanna fari fram. En með vorinu fer fram meistarakeppni, sem þeir taka þátt í, er beztir reynast í A-keppninni. Meðlimir í Tennis- og bad- mintonfélaginu eru um 110, að því er formaður þess, Jón Jó- hannesson, hefir tjáð tíðinda- manni Timans. Þar af stunda um 70 manns reglubundnar æf- ingar á vegum félagsins. Tilkynninsf til kaupenda TÍMANS. llér ineð cr skorað á alla kaupendur Tím- ans, sem ekki hafa þegar greitt blaðið fyrir yfirstandandi ár, að borga andvirði |»ess fyr- ir lok þessa árs, annaðhvort beint til af- greiðslunnar í Reykjavík eða innheimtu- manna í viðkomandi héruðum. Þeir viðtak- endur blaðsins, sem ekki greiða verð þess, mega gera ráð fyrir að hætt verði að senda >eim hlaðið. Útg’áfustjórn Tímans- freyja í Reykjavík, Kristín, húsfreyja á Læk í Ölfusi, Elín húsfreyja á Baugsstöðum, Stef- án, sjómaður í Færeyjum og Viktoría, húsfreyja á Aðalbóli í V estmannaey j um. Úti fyrir Baugsstöðum rís hafaldan hátt. — í lífi Elínar Magnúsdóttur hafa öldur sjúk- dóma og sorga oft risið í hærra lagi. En hærra þeim öllum hefir risið táp hennar og trú, kjarkur og bjartsýni, svo að enn í dag má það vera ungu fólki andleg nautn og sálubót að vera í fé- lagsskap hennar. — Enn í dag fagnar hún gestum heimilisins há og beinvaxin, tíguleg í fasi og létt i hreyfingum, svo að mörg tvítug íþróttakonan mætti öfunda hana af. Elín rifjar ógjarna upp erfið- leika lífs síns. En minningar sólskinsstundanna eru henni dýrmætur fjársjóður, sem hún miðlar örlátlega af. — í sól bjarma vonar og trúar horfir hún glöð móti ókomnum tíma og hyggur gott til endurfund- anna við ástvini sína á eilífð arlandinu. Á afmælinu munu hugir fjöl- margra vina Elínar færa henni hlýjar þakkir fyrir liðinn tíma og blessunaróskir fyrir ókomin ár. D. líta fyrst og fremst á erfiðleika sveitabóndans, og það kom ekki ósjaldan fyrir, að hann gerði of lítið úr sinni eigin aðstöðu. Þegar hann er um fertugt ber hann í gamanvísum saman kjör sín, barnamanns í litlum bæ, og tilvonandi fræðimanns, sem heimsækir skáldið um leið og hann heldur áfram til náms- dvalar í öðru landi, og siglir eins og skáldið orðar það „með gullinströndum Sindbaðs". — Nokkru síðar kemur þessi hugs- un glögglega fram í eftirmæl- um hans um Jóhann Sigurjóns- son frá Laxamýri. Guðmundur Friðjónsson ber saman giftu þeirra jafnaldranna og nábú- anna til að vera skáld. Jóhann var sonur mesta stórbóndans í sýslunni. Hann fékk að fara að heiman og sigla sæ gullin- stranda til fjarlægra landa. En Guðmundur Friðjónsson situr heima á föðurleifð sinni, Sandi: „En ójafn vaxð okkar hlutur með árum að þyngd og lit, því útþráin mín varð ófrjó dls við æfilangt matarstrit. En foreldra máttur fjaðrir þér til flugsins að heiman vann á morgungyðjunnar fagnafund, sem frumherji sérhver ann.“ Samanburðurinn i þessari vísu er meir en vafasamur. Auð- ur Sigurjóns á Laxamýri flutti Jóhann son hans að vísu til annars lands. Hann dvelur þar árum saman og verður merki- legt skáld. Guðmundur Frið- jónsson situr heima að búi sínu Lífskjör hans eru önnu,r. En hann verður líka einkennilegt skáld og rithöfundur. Báðum þessum sveitungum voru í önd- verðu gefnir vængir skáldgáf- unnar og báðir náðu sínu tak- marki. Þeim fór eins og drengj- unum í æfintýri Andersens, sem heyrðu hinn fjaxlæga óm klukk- unnar í skóginum. Þeir lögðu báðir af stað i sömu leit, með misjafnan útbúnað, en með sömu þrá. Og að loknu dags- verki mætast þeir á hæðinni við hið mikla haf. Þeir hafa báðir unnið sigur í kappgöngu lífs- ins. Svo fer og um jafnaldrana úr Aðaldal. í bókmenntasögu þjóðarinnar eiga þeix báðir var- anleg sæti. Þar skiptir engu um dvalarstað og viðfangsefni Báðum auðnaðist að ávaxta það pund, sem þeim var fengið. í hátiðakvæðinu um Þingeyj arsýslu hafði Guðmundur Frið- jónsson sagt um ættbyggð sína „Hjá þér langhelzt viljum vér vaka, starfa, þreyja, hugsa um þig og hlynna að þér hlæja, gráta, deyja.“ Og þá hafði hann líka boxið fram þessa ósk um hérað sitt: „Færðu degi fögrum mót fram á grónu engin íturvaxna yngissnót, axlabreiða drenginn." Guðmundur Friðjónsson er nú sjötugur að aldri. Hann hef ir fengið æskuósk sína upp ACCUMULATOREN-FABRIK, DR. TH. SONNENCHEIN. Húsmæður Mjólkin heíur ekkí hækkað í verði Skyrverðlð er einnig óbreylt, og eftir- litsmaðurinn nieð vöruni vorum segir það nú vera sneð allra bezta mótti. Mjölkursamsalan. fyllta. Hann hefix, að frátekn- um nokkrum ferðum innan- lands, allt af dvalið í Þingeyj- arsýslu. Þar hefir hann vakað og starfað. Minningin um hið einkennilega og margþætta rit- höfundarlíf hans verður jafnan tengt við átthagana. Fordæmi hans mun um langan aldur sanna lífsgildi íslenzkrar byggðamenningar. Þegar liðinn var aldar- fjórðungur frá því að Guð- mundur Friðjónsson bað til handa byggð sinni, að konur þar mættu ætíð vera íturvaxn- ar en ungir menn hraustmenni og axlabreiðir, byggðu Þingey- ingar í dalnum, þar sem skáldið hafði flutt þetta kvæði, mesta stórbyggingu sýslunnar, Lauga- skóla, einmitt í því skyni, að sveitafólkið, sem vinnur fram- leiðslustörfin, og leggur þjóð- inni til líkamlega og andlega hreysti, fái ekki í lífsbarátt- unni eingöngu sigg í lófa og hnýttar hendur, heldur skyldi þar líka vera máttug skilyrði til að æskan í landinu yrði ít- urvaxin og glæsileg í fram- göngu og yfirbragði. — í stærsta sal þessa mesta húss í sýslunni hafa Þingeyingar gert sína frægðarhöll. Þar safna þeir myndum þekktra manna, kvenna og karla úr héraðinu til að sanna samhengið í þróun byggðarinnar. Guðmundur Frið- jónsson hafði að vísu mikinn hluta æfi sinnar farið nokkuð aðra vegi en flestir samsýsl- ungar hans. En þegar Þingey- ingar byrjuðu að leiða skáld sín í þessa frægðarhöll héraðsins, þá varð Guðmundur fyrstur fyrir vali. Þar mun mynd hans geymast um langan ókominn tíma við hlið Jóhanns Sigur- jónssonar, og foringja Heima- stjórnarmanna, Gautlanda- bræðra og Sigurðar í Yztafelli. Þar munu líka búa, hlið við hlið, hinir merkilegu forvígismenn úr verzlunarbaráttunni, Einar í Nesi, Jón á Gautlöndum, Bene- dikt á Auðnum, Jakob Hálf- dánarson og hinn sterki and- stæðingur þeirra, Þórður Guð- johnsen á Húsavík. En samhliða þessu hefir þjóð- in öll leitt Guðmund Friðjóns- son í aðra stærri og veglegri frægðarhöll. í bókmenntasögu þjóðarinnar hefir hann fyrlr löngu hlotið virðulegan sess við hlið skálda og rithöfunda frá fyrri öldum. Þeir menn allir hafa fylgt í fóspor hins fyrsta íslenzka höfuðskálds og borið Nkip frá Sameinaða gufuskipafélag- inu hleður í KAUPMANNA- HÖFN næstkomandi fimmtudag og föstudag. Skipið fer til Vestur- og Norðurlandsins um miðjan des- ember. Skipaafgreiðsla Jes Zlmsen Tryggvagötu. Símí 3025. V A K A Á ERINDI TIL ALLRA. Gerist kaupendur að vandað- asta tímariti landsins. VAKA, REYKJAVÍK. fram fyrir alda og óborna af nægtum móðuxmálsins „mærð artimbur, máli laufgað.“ Húðir og skinn. 1 Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar HÚÐIR og SKINN, sem falla til á heimilum þeirra, ættu þeir að biðja KAUPFÉLAG sitt að koma þessum vörum í verð. — SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA selur NAUTGRIPAHÚÐIR, HROSSHÚÐIR, KÁLFSKINN, LAMBSKINN og SELSKINN til útlanda OG KAUPIR ÞESSAR VÖRUR TIL SÚTUNAR. — NAUTGRIPA- IIÚÐIR, HROSSHÚÐIR og KÁLFSKINN er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinni slátrun. : Fláningu verður að vanda sem bezt og þvo óhreinindi ; : og blóð af skinnunum, bæði úr holdrosa og hári, áður • en saltað er. Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum, borgar sig. — Kopar, aluminium og fleiri málmar keyptir í LANDSSMIÐJUNNI. Hreinar léreftstnskur kaupir Prentsmiðjjan Edda Lindargötu 1D. Smíða tráloiunar- hrínga ]ón Oalmannsson gull8mi0ur Grettísgötu 6 - Reykjavfk. Auglýsið í Timanum! Fyrir börn: Bílar frá Dúkkur frá Skip frá Húsgögn frá Kubbar frá Saumakassar frá Töskur frá Myndabækur frá Dátamót frá Smíðatól frá Sparibyssur frá Flugvélar frá Dýr ýmisk. frá Spil ýmisk. frá 0.85—12.00 1.50— 14.00 0.50— 7.50 1.00— 6.25 2.00—17.50 1.00— 3.00 1.00— 3.00 0.50— 2.00 2.25— 1.50— 0.50— 2.65 0.75— 4.75 0.85— 6.50 1.00—10.00 6.00 4.75 K.Einarsson &Björnss. Bankastræti 11. ÚtbreiMð T I M A N N 44 Margaret Pedler: Laun þess liðna 41 gat t a 1 a ð“ eins og Jane orðaði það, „án þess að þurfa að hlusta á ærandi danslög, sem eyðileggja alla heilbrigða hugsun.“ Og þau höfðu sannarlega talað, talað sig langt aftur í tímann, þegar Jane hafði reynzt vinkonu sinni trygg, meðan á hinu leiðinlega skiln- aðarmáli stóð. Þau höfðu einnig talað um þetta eina hamingjuár hjónanna, og svo áfram um þungbæru árin fjög- ur, þangað tii að Irene dó. „Þú krafðist of mikils og gafst of lítið í staðinn, Candy,“ hafði Jane sagt í hreinskilni. „Og þú gerðir aldrei ráð fyrir neinum stundarhrifum." „Stundarhrif,“ hafði Frayne sagt fyr- irlitlega. „Stundarhrif eru aðeins ný- Skapað skálkaskjól manna, sem gera skyssur.“ Jane hristi höfuðið. „Þetta er ekki rétt hjá þér. Stundar- hrif eru veruleiki, það eina, sem í raun og veru afsakar víxlsporin og orsakar einnig siguxinn, skal ég segja þér.“ „Ég er hræddur um, að ég geti ekk- ert fundið Irene til afsökunar," svaraði Frayne. „Jafnvel ekki stundarhrif." „Þú ert mjög harður — gagnvart sumum." „Flest okkar eru hörð gegn þeim, sem hafa lagt manns eigið lif í rústir.“ „En Irene lagði ekki þitt líf í rústir," spurði hún. „Hefir þú ekki eitthvað á prjónunum fyrir mig?“ Frayne lagði hönd sína yfir hönd hennar. „Þú ert góð stúlka," sagði hann þakklátur. „Þú skilur þetta allt saman, er það ekki?“ „Jú, auðvitað geri ég það.“ Svo hélt hún áfram brosandi: „Sagðu mér strax hver áætlunin er, gamli en góði skrögg- ur. Ég er viss um, að þú ert fyrir löngu búinn að ákveða þetta, en hefir bara ekki komið þér að því að segja frá því.“ „Já, eiginlega er það svo,“ sagði hann afsakandi. „En, — en þetta var bara svo einhvernveginn óviðkunnanlegt.“ „Nei, ekki það allra minnsta, það er aðeins eðlilegt. Ég er viss um, að ég myndi ekkert kæra mig um að hafa allt af stjúpdóttur að flækjast fyrir mér, ef ég væri sem Fjóla. Jafnveí ekki þó hún væri nú svona góð og snotur eins og ég, pabbi. Það er töluverður vandi að vera stjúpdóttir,“ sagði Elizabet og gretti sig. Frayne hló upphátt. „Já, það segir þú alveg satt,“ sagðí hann. „í raun og veru er það vandi að vera ættmenni einhverra, þó ekki sé meira. En svo að ég víki aftur að efn- inu, þá hafði mér dottið í hug, að þú vildir, ef til vill fara heim til Englands, heim til Waincliff og bíða okkar þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.