Tíminn - 10.05.1941, Síða 1

Tíminn - 10.05.1941, Síða 1
RITSTJÓRI: \ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÍFORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON. ÚTGEFANDI: PRAMSÓKNARPLOKKURINN. RITSTJÓRNARSKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Llndargötu 9A. SÍMAR: 4373 og 2353. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A. Síml 2323. PRENTSM3ÐJAN EDDA hJ. Símar 3948 og 3720. 25. ár. Reykjavík, langardagmn 10. maí 1941 52. blað Bretayinnan Bretar taka miklu Íærrí menn £ vinnn næstu mánuðina en þeir hafa gert undanfarið Loftárásir beggja styrjaldavaðíla fœrast nú mjög í vöxt. Þjóðverjar hafa einkum gert stórfelldar árásir á helztu hafnarborgir á vesturströnd Bretlands og valdið þar miklu tjóni. Árásirnar gera Þjóðverjar að nœturlagi og telja Bretar, að nœturorrustuflugvélar sínar nái nú orðið stórum betri árangri en áður. Und- anfarnar nœtur hafa Þjóðverjar því orðið fyrir verulegu flugvélatjóni. Hér á myndinni sést flak af þfjzkri flugvél, sem hefir veriö skotin niður. Moldín er bezti hermaðurínn Þjóðverjar töpuðu heimsstyrjöldinnl, því að þeir gleymdu að rækta moldina. Hilmar Steiánsson fimmtugur Hilmar Stefánsson bankastjóri er fimmtugur í dag. Hilmar er fæddur að Auðkúlu i Húnavatnssýslu, sonur séra Stefáns M. Jónssonar, sem var pitestur þar. Hann lauk gagn- fræðaprófi við menntaskólann á Akureyri. Sex árum síðar gerðist hann starfsmaður Landsbankans og var það í sam- fleytt 18. ár. í júlí 1930 var honum falin stjórn útibús bankans á Selfossi og gegndi því starfi þar til haustið 1935. Þó var hann um hríð settur aðalgjaldkeri Landsbankans, en hvarf frá því starfi, eftir eigin ósk og áskorun fjölda bænda í Árnes- og Rangárvallasýslum. Sýnir það vel vinsældir þær, sem hann hafði getlð sér sem útibússtjóri. Haustið 1935 var hann ráðinn bankastjóri Búnaðarbankans og jafnframt formaður Kreppu- lánasjóðs. Hefir hann getið sér hið bezta orð í því starfi og bankinn mjög aukizt og eflzt við stjórn hans. Má hiklaust fullyrða, að fáir menn njóti nú meiri vinsælda og trausts hjá bændastétt landsins en Hilmar Stefánsson. En hann nýtur ekki aðeins trausts bændanna, sem hafa fengið að njóta starfs- krafta hans, heldur allra þeirra, sem hann þekkja eða kynnzt hafa störfum hans. Brottflutningur kommúnístanna Ríkisstjórnin var ekki sammála um að stöffva undirróffur kom- múnistablaðsins gegn setuliðinu í umræðum á Alþingi í fyrra- dag um bráðabirgðalögin um breytingu á landráðagreinum hegningalaganna gerði Garðar Þorsteinsson þá fyrirspurn, hvers vegna þessum lögum hefði ekki verið beitt meira gegn blöðunum. Ólafur Thors lýsti þá yfir þvi, að hann hefði verið algerlega andvígur því, að gerðar væru nokkrar ráðstafanir gegn „Þjóð- viljanum" af íslenzkum stjórn- arvöldum. Færði hann fram þau rök, að hann hefði álitið blaðið svo ómerkilegt og áhrifa- laust, að skammir þess myndu ekki teknar alvarlega, heldur verða frekar til viðvörunar. Hermann Jónasson upplýsti, að Bretar hefðu látið í ljós við rikisstjórnina óánægju út af skrifum „Þjóðviljans“. Hann kvaðst hafa álitið það rétt, að beita hinum nýju ákvæðum hegningarlaganna gegn blaðinu, bæði vegna tilhæfulausra og ó- svífinna árása þess á íslenzka (Framh. á 4. slðu). Eins og kunnugt er hefir eftirspurn Breta eftir ís- lenzku vinnuafli verið svo mikil undanfarið, að fram- leiðslu landsmanna var stór hætta búin. Hefir ríkis- stjórnin því átt í samning- um við yfirvöld Breta hér um takmörkun á þessari eftirspurn. Máli þessu var tekið með fullum skilningi af yfirvöldum Breta og hafa þau lofað að tak- marka eftirspurnina verulega frá því, sem þau höfðu upphaf- lega ætlað sér. Munu Bretar þegar taka færri menn í vinnu en þeir hafa gert til þessa. Um næstu mánaða- mót munu þeir enn fækka verulega og í júlí og ágúst munu þeir hafa um þriðjungi færri íslendinga í vinnu en nú og nær helmingi færri en þeir ætluðu sér. Fækkunin í júlí og ágúst er gerð með tilliti til heyskapar- ins og síldarútvegsins. Það mun sennilega láta nærri, að ekki munu öllu fleiri menn verða í vinnu hjá Bretum en verið hefðu við byggingarvinnu og hitaveituna, ef hér hefði verið venjulegt ástand. Eru utanbæjarmenn þvl al- varlega varaðir við, að leita hingað i atvinnuleit. Þá hefir náðst samkomulag um að öll ráðning verkamanna í vinnu hjá brezka setuliðinu um land allt, skuli fara fram hjá vinnumiðlunarskrifstofunni í Reykjavík. Verði þessi mál þar undir sameiginlegri stjórn þriggja manna. Skipa hana Jens Hólmgeirsson, formaður framfærslunefndar ríkisins, Kristínus Arndal, skrifstofu- stjóri vinnumiðlunarskrifstof- unnar og Sigurður Björnsson framfærslufulltrúi. Þá mun Búnaðarfélag ís- (Framh. á 4. siðu.) Tíðindamaður Tímans átti i gær- kvöldi tal við Klemens Kristjánsson, tilraunastjóra á Sámstöðum i Fljóts- hlíð'. Klemens kvaðst hafa lokið við að sá í akrana sína í gær. Voru það rúm- lega 5 hektarar, er hann sáði i, bæði byggi og höfrum. Verða kornakrarnir því um þrem hektörum minni í ár heldur en venjulega. Rúmlega eina smálest af sáðkorni hefir Klemens selt til bænda að þessu sinni. Einkum voru það bændur á Suðurláglendinu, er sáð- korn þetta keyptu, en nokkuð af því fór þó norður í land og austur. Skort'- m- á verkamönnum dregur úr fram- kvæmdum á Sámsstaðabúinu, enda mmi hafa brugðizt, að sumlr piltanna kæmu, þeirra, er þangað höfðu ráðið sig. í ráði er að sá korni og kartöflum á Rangársandi, þótt i fremur smáum stíl verði og í tilraunaskyni. En eins og kunnugt er hefir Klemens með hönd- um merkilegar tilraunir um það, hvernlg auðveldast sé að breyta sönd- unum i ræktarland. I f f í fyrradag lásu forsetar beggja deilda Alþingis upp bréf frá utanríkismála- ráðuneytinu og símskeyti er ráðuneyt- inu barst þá um daginn frá sendifull- trúa íslands í Lundúnum. Var i bréf- um þessum skýrt frá líðan hinna is- lenzku manna, sem brezka herstjórnin nam á brott fyrir skemmstu, og að- búnaði, er þeir eiga að sæta í Englandi. í bréfi ráðuneytisins sagði, að þelr Einar, Sigfús og Sigurður væru komn- . . Þjóðverjar töpuðu heims- styrjöldinni, þrátt fyrir alla hina glæsilegu hernaðarsigra, því að þeir gleymdu að rækta moldina og sendu of marga menn til vígvallanna. Það var skorturinn, sem reið baggamun- inn. En Þjóðverjar muna eftir þessu nú. Þeir láta ekki slíkt henda sig aftur ... Þannig fórust hinum aldur- hnigna sigurvegara i heims- styrjöldinni, Lloyd George, ný- lega orð i ræðu, sem hann flutti i neðri málstofunni. — Það á ekki að leggja minni áherzlu á ræktun moldarinnar en uppeldi hermannanna, sagði Lloyd George ennfremur. Þeg- ar allt kemur til alls, er hún bezti hermaðurinn.. Lloyd George minntist þess, hversu miklu geigvænlegra skipatjón Breta væri nú en í seinustu heimsstyrjöld. Fyrstu 19 mánuði heimsstyrjaldarinn- ar hefði skipatjónið numið 1.900 þús. smál., en fyrstu 19 mánuði þessarar styrjaldar hefði það numið 5.500 þús. smá- lestum. í marz 1940 hefðu Bret- ar misst 88 þús. smál., en í marz 1941 377 þús. smál. eða fjórum ir til Englands og séu þeir nú i Royal Patriotic School í Wandsworth. í skeytinu tjáði Pétur Benediktsson sendifulltrúi það, að hann hefði hitt fangana alla þrjá. Biðji þeir þess getið við venzlafólk sitt, að þeim liði öllum vel og eigi við gott viðurværi og kurteist viðmót að búa. Um sinn verði þeir í skólahúsinu, þar sem aðbúnaður allur sé mun betrl en i venjulegum fangels- um, þar sem sumir landar hafa áður verið. I ! t Tímanum hefir nýlega borizt bréf úr Neskaupstað í Norðfirði, frá Björgúlfi Gunnlaugssyni. Þar segir svo: — Ný- lega fundust tvær útigangskindur í svonefndri Nýpu, norðanvert við Norð- fjarðarflóa. Hafa þær gengið þar sjálf- ala í tvö ár. Þetta er fjögurra vetra gömul ær og fylgir hennl dóttir henn- ar tvævetur. Hefir hún aldrei í hús komið og kann ekki átið, því að þær mæðgur komu ekki af fjalll haustið 1939 né heldur í fyrra. Báðar kind- urnar voru i sæmilegum holdum. Nýp- an, er kindurnar héldu sig í, er ægilegt hamraflug, mjög gróðurlítið og viðast ófært mönnum. Þó er hægt að komast eftir stalli umhverfis fjallið, milli Norðfjarðar og Mjóafjarðar, en ekki er mér kunnugt um nema 2—3 menn hér i Norðfirði nú, sem þá leið hafa farið. Mjög er títt, að fé úr kaupstaðn- um lenti í ófæriun i hamraflugi þessu, og ferst árlega eitthvað fé af því, er þar lendir. Þykir furða, að þessar tvær sinnum meira. Það væri vitan- lega höfuðnauðsyn að reyna að draga úr skipatjóninu, en ör- uggasta og bezta vörnin væri þó sú, að framleiða sem mest af matvælum í landinu sjálfu. Lloyd George deildi siðan all- hart á stjórnina fyrir seina- gang í landbúnaðarmálum og hvatti hana til að láta hendur standa fram úr ermum á næst- unni. Eins og kunnugt er, hefir Lloyd George barizt árum sam- an fyrir aukningu landbúnaðar- ins i Bretlandi. Margir mætir menn hafa stutt hann í baráttu hans, m. a. Beaverbrook lá- varður. Hudson landbúnaðarráðherra svaraði Lloyd George og fleir- um, sem þótti hægt ganga hjá stjórninni. Hann sagði, að síðan 1917 hefði íbúum Stóra-Bret- lands fjölgað út 41 milj. i 47.8 milj., en á sama tíma hefði ræktað land minnkað um 2.500 þús. ekrur. Hins vegar væri árangurinn af landbúnaðar- framkvæmdum þess opinbera miklu betri nú en í seinustu styrjöld. Þegar Lloyd George (Framh. á 4. siðu.) kindur skuli hafa llfað þar í tvo vetur, svo gróðurlítið, sem þar er og veður hörð og svipvindar miklir. Kindumar komu sjálfar úr hömrunum, og er ekki vitað að nokkur maður hafi þeirra var orðið þetta timabil. Er þó önnur kindin auðkennd, hvít með stóran, svartan blett á síðu. Klndurnar eru eign Jó- hannesar Jónssonar kennara i Nes- kaupstað. t t t Sigurður Þórðarson, kaupfélagsstjóri á Sauðárkrókl, skýrði Tímanum svo frá í simtali í gær, að þar nyrðra væri nú tekið að gróa. Þurrviðrasamt hefir verið að undanfömu, en í fyrradag gerði ofurlitla vætu, svo tll nokkurra bóta var. Hörgull er á kartöfliun til út- sæðis, en þó enn tilfinnanlegrl skortur á áburði. Ákaflega miklum erfiðleikum er bundið að fá fólk til hlnna nauð- synlegustu starfa, ekki siður pilta en stúlkur, og em bændur mjög kvíðandi sökum þessa. — Flskur er í firðinum, en þó róa bátar ekki, þvl að beitulaust er. Pæst hvorki sild né loðna. Á dög- unum tókst að ná i ofurlítið af loðnu til beitu, og fékkst rokafli á meðan beitan entist. t t t í fyrrakvöld komu þrir norskir vél- bátar til Vestmannaeyja, 30—60 smá- lestir að stærð. Talið er að bátar þessir hafi komið hingað til lands frá Englandi. Eru á bátunum norskar áhafnir. Flýðu menn þessir frá Noregl (Framh. á 4. siðu.) Erlendar fréftir Báðir stríðsaffilar hafa stór- um hert loftárásirnar undan- farna daga. Þjóðverjar hafa að- allega ráðizt á borgirnar við Clyde (Glasgow o. fl.) og^ Mers- ey (Liverpool o. fl.), sennilega í því skyni að eyðileggja vöruskemmur og hafnarmann- virki og torvelda þannig af- greiðslu skipa. Er það vafalaust einn liður Atlantshafssóknar- (innar. Bretar viðurkenna, að tjón hafi orðið mikið, en láta hins vegar vel af árangri næt- urorustuflugvéla sinna. í jan- úar voru skotnar niður yfir Betl. að næturlagi 15 þýzkar flugv. í febr. 15 í marz 47, íapríl 90 og fyrstu átta næturna i maí 86. Þá telja þeir, að brezku orustuflugvélarnar torveldi að mestu tilraunir Þjóðverja til dagárása, og er nú iðulega bar- izt yfir Ermarsundi að degi til, því að brezkar orustuflugvélar koma þar til móts við þýzku flugvélarnar. Segja Bretar, að Þjóðverjar sjái oftast þann kost vænstan að snúa aftur. — Bretar hafa aðallega beint á- rásum sínum gegn Hamborg og Bremen. í fyrrinótt fóru fleiri brezkar sprengjuflugvélar til árása á Þýzkaland en nokkru sinni fyrr. Telja ýmsar frétta- stofur, að alls hafl flugvélarn- ar verið 400. Bretar segja, að 10 þeirra séu ókomnar. Þeir segj- ast hafa valdið víða miklum skemmdum í þessum flugleið- angri. Stalin hefir, síðan hann varð forsætisráðherra, gert tvær ráðstafanir, sem sýna, að hann vill eftir megni þóknast Þjóð- verjum. Fyrri ráðstöfunin er sú, að fréttastofa ríkisins hefir ver- ið látin tilkynna, að Rússar hafi ekki aukið herlið við vestur- landamærin, en erlend blöð höfðu birt fréttir um það. Seinni ráðstöfunin var brottvísun á sendimönnum frá hinum land- flótta stjórnum Júgoslavíu, Noregs og Belgíu. Samningar standa nú yfir milli Frakka og Þjóðverja og er Darlan á stöðugum ferðalögum milli Vichy og Parísar. Talið er að Þjóðverjar krefjist franska flotans og algers stuðn- ings Frakka. Haile Selassie hélt innreið sína í Addis Abeba síðastliðinn mánudag, eftir fimm ára út- legð. Var honum ákaft fagnað. Hefir hann nýlega tilkynnt, að hann muni koma upp öflugum her Abessiniumanna, sem verði látinn berjast með Bretum ut- an Abessiniu. Þýzku herskipi, sem hélt uppi hernaði á Indlandshafi, hefir verið sökkt. Þjóffverjar herða nú tauga- stríðið gegn Tjrkjum. Láta þeir í veðri vaka, að þeir muni fá bækistöðvar í Sýrlandi, en þacfc myndi þó ekki koma þeim að fullum notum gegn Tyrkjum, nema þeir gætu notað sjóleið- (Framh. á 4. siðu.) A víðavangi EITT ÁR. í dag er liðið eitt ár síðan að ::sland var tekio hernámi; það ætti að vera næg ástæða fyrir hvern og einn íslendjng til að minnast þess, sem gerzt hefir í peim málum, og skyggnast fram á leið. Sambúðin við setuliðið hefir á ýmsan hátt tekizt betur en margir ætluðu upphaflega, en um ýmislegt hefir henni líka orðið ábótavant. Framkoma setuliðsmanna hefir yfirleitt verið prúð og drengileg. Þeir hafa leitast við að viðurkenna og virða þjóðartilfinningar okk- ar og þjóðrækni eins og glöggt kom fram 1. desember. Þeir hafa engin afskipti haft af sér- málum þeirra íslendinga, sem hafa fylgt þeirri reglu að vinna ekki gegn hernaðaraðgerðun- um, heldur látið þær afskipta- lausar. Allt þetta ber okkur að meta og það treystir trú okkar á það loforð ensku stjórnarinn- ar „aff þaff sé fastur ásetningur hennar að kalla þennan herafla heim, þegar er yfirstandandi ó- friffi lýkur“. Hinsvegar verður að viðurkenna það að fram- koma okkar hefir ekki verið að öllu leyti hin æskilegasta. Þar er ekki.aðeins að ásaka komm- únistana og nazistana.sem hafa reynt að auka afskipti setu- liðsins af innlendum málum, heldur einnig þá, sem hafa sýnt óeðlilega fýkn í samneyti við útlendu hermennina. Slíkt er hættulegt fyrir móðurmálið og þjóðerniskenndina, sen> eru okkar styrkustu stoðir í þjóð- frelsismálinu. Við þurfum stöð- ugt að hafa í huga þá stefnu, sem kemur fram í eftirfarandi ummælum Pálma Hannessonar á öðrum stað í blaðinu í dag: „Skipiff ykkur saman, ekki til árásar og tortímingar, heldur til verndunar og viffhalds alls þess, sem islenzkt er“. Þetta er hin eina stefna, sem getur bjargað þjóðarheiðri okkar og þjóðar- sjálfstæði, hvernig, sem annars er ástatt. MBL. OG KOMMÚNISTAR. Mbl. reynir í gær að afsaka daður sitt við kommúnistana með því að segja að Framsókn- arflokkurinn sé og hafi verið meira tvístígandi í afstöðu sinni til kommúnistanna en Sjálf- stæðisflokkurinn. Þessu er bezt svarað með því að vitna til um- ræðna þeirra í þinginu, þegar upplýst var afstaða ríkisstjórn- arinnar í Þjóðviljamálinu. For- vígismenn Sjálfstæðisflokksins vildu ekki að neinu leyti hefta undirróður Þjóðviljans gegn Bretum. Þeir vildu halda hlífi- skildi yfir kommúnistum í þeirri von að geta notið aðstoðar beirra itl að eyðileggja Alþýðu- flokkinn. Forvígismenn Fram- sóknarflokksins vildu hinsvegar stöðva undirróður kommúnista- blaðsins svo af honum hlytist ekki afskipt erlends hervalds af tslenzkum málum. Forvígsmenn Sjálfstæðisflokksins fengu vilja sínum framgengt og afleiðing- arnar eru kunnar. Sannar- lega virðast Sjálfstæðismenn ekki afskipti erlends hervalds af skráratriði þjóðstjórnarinnar, að vinna gegn öfgaflokkunum, þegar þeir hafa verið að hlaða undir kommúnista á kostnað Alþýðuflokksins og hafa hugs- að sér til að njóta aðstoðar þeirra i þingkosningunum á Seyðisfirði og víðar. Kennaraskólinn Prófum í Kennaraskólanum er nýlega lokið. 27 nemendur luku að þessu sinni kennara- prófi. Voru það þessir: Axel Kristjánsson, Útey, Laugardal. Ásdis Steinþórsdótt- ir, Reykjavík. Áslaug Friðriks- dóttir, Reykjavík. Bjarni Guð- björnsson, Reykjavík. Elínborg (Framh. á 4. Stðu.) A. KROSSGÖTUM Kornræktin á Sámsstöðum. — íslenzku fangarnir í Englandi. — Útigöngu- fé. — Úr Skagafirði. — Norskir flóttamenn í Eyjum. —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.