Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 5
MORGUWBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓRER 1970 5 ggBgjíg !*> ' í >.............................. : 'v. Framkvæmd ir í Ólafsfirði f SUMAlR var í fyrsta sinn unnið að varanlegri gatna- gerð í Ólafsfjarðarkaupstað. Um 200 metrar af Aðalgötu voru steyptir og undirbúning ur hafinn að frekari fram- kvæmdum að vori. í»á var í sumar unnið að lagningu hitaveitu í ný hverfi í bænum og endurnýjun gerð á eldni leið'slum, einnig hafa nokkrar lagfæringar farið fram við upptök heita vatna ins á Skeggjabrekkudal til að auka vatnsrennsli til bæjar- að vinna iinná í þeim álmum, sem risn-ar eru. — Myndlist- ar- og söngsalur, verknáms- aðstaða o.fl. rís síðan og er áætlað að húsið verði full- búið til kennslu haustið 1973. Arkitektarnir Helgi og Vil- hjálmur Hjálmarssynir ásamt Vífli Oddssyni ver'kfræðingi hafa gert teikninigar af hús- inu í samræmi við form menntamálaráðuneytis. Heimavist er nú starfrækt Við Gagnfræðaskólann í Ólafs firði í annað sinn og er full- skipuð, enda er um þriðjung- ur allra nemenda skólans ut- an Ólafsfjarðar, flestir úr byggðum Eyjafjarðar. : I Sleitulaust hefur verið unn ið í sumiar og haust að bygg- : ' : Aðalgata í Ólafsfirði steypt, Nýbygging Gagnf ræðaskólans í Ólafsfirði, inigu nýs húss fyrir Gagn- Auk framangreinds hafa fræðaskólann í Ólafsfirði og svo ný hús haldið áfram að hefur framkvæmdum miðað rísa af grunni og ærið að vel áfram. Kennslustofuálm- starfa v ð útgerð og fisk- an er þegar risin og nú unnið vinnslu, þannig að atvinna að uppsteypu skólastjórnar- hefur verið næg fyrir alla. álmu. í vetur er síðan áætlað — Kristinn. Heimavist Gagnfræðaskólans. 21,5% aukning áfengissölu ÁFENGISSALAN fyrstu niu mlániuði þessa árs varð 597.865.424,00 krónur, en var á sam.a tíma 1969 491.623.534,00 króniuir. Söluaukn- ing er 21,5 af hundraði. Hér fer á eftir sikýrsla um áfenigissölu þessa árs á tímabilimu 1. júlí til 30. september. HEIIjDARSALA: Selt í og frá Reýkj'arvík ...... Selt í og frá Akureyri ......... Selt í og frá ísafirði ... . . . . Selt í og frá Sigluifirði ...... Selt í og frá Seyðisfirði . . . . Selt í og frá Kaflavík ......... Selt í og frá Vestmainniaeyjuim Áfengissala á sama HEILDARSALA: Selt í og frá Reykjavík ..... Seflrt í og frá Akureyri .... Selt í og frá ísafirði ...... Selt í og frá Siglufirði .... Selit í og frá Seyðisíirði .. Selt í og fná Ketflarvík .... Selt í og frá Vestmannaeyjum . . . . kr. 167.718.975,00 . . kr. 24.436.635,00 . . kr. 6.480.670,00 . . kr. 4.416.805,00 . . . kr. 6.192.780,00 . . . kr. 12.000,210,00 • hr- 8.109.070,00 kr. 229.355.145,00 tíma 1969: kr. 140.948.376,00 kr. 19.832.090,00 kr. 5.556.885,00 kr. 3.682.115,00 fer. 4.488.670,00 kr. 10.107.525,00 kr. 6.137.225,00 kr. 190.752.886,00 NYTIZKULEGT-ÞÆGILEGT PHILIPS TL 40W/27 HEIMILISTÆKISF Nýr litur á flúrpípum sérstaklega gerður til notkunar með glóðar- lömpum — litur 27 (comfort de luxe). Gerir fallegt heimili fallegra og hlýlegt heimili hlýlegra. Sætúni 8, sími: 24000 Hafnarstræti 3, sími: 20455 EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA, íslandsmeistarar Fram og Frakklandsmeistarar U. S. Irvy í LAUGARDALSHÖLL 24. október 1970 kl. 16.00. Aðgöngumiðasala hefst í höllinni kl. 12.00. Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 200.—, Stæði kr. 150.—, Rörn kr. 50.—. Ilandknattleiksdeild Fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.