Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 15
MOR<;UNBI-A»H); LAUGARDAGUR 24. ÖKTÓBBR 1970 15 Franskur Maoisti dæmdur Paris, 22. október. NTB. IltANSKlR maoistoleiðtogi, 4* ain Geismar, var i dag dæmdur i 18 mánaða fangelsi fyrir að æsa til ofbeldisverka gegn lög- reglunni. I>egar dómurinn var kveðinn upp var f jölmennt lög- reglulið á verði við dómshúsið og í stúdentohverfinu, sem eir skammt þar frá. Geismar, sem hefur setið f jóra mánuði í gæzlu varðhaldi, var einn af leiðtogum stúdentouppreisnarinnar í maí 1968. BARNFÓSTRA óskast til að gæta 2ja banna 4na og 18 má.naða. Jan Potocki, Grainvág'ein 36, 432 00 Vanbeng, Svíþjóð, Verzlunin CLITBRÁ LAUGAVEGI 4 8. Nýkomnar VESTISPEYSUR á telpur og drengi. Simi 10660. ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir RJP 8296 Einstakt tækifæri! Teppahúsið Suðurlandsbraut 10 býður lítið gölluð GÓLFTEPPI á mjög hagstæðu verði. Tilvalin á her- bergi. Ennfremur mikið úrval af TEPPABÚTUM á niður- settu verði. Teppahiisið Suðurlandsbraut 10 Sími 83570 Laust starf UMFERÐARRÁÐ óskar eftir að ráða starfsmann til að annast uplýsinga og fræðslustörf á skrifstofu ráðsins. Umsóknir sendist skrifstofu UMFERÐARRÁÐS, nýju lög- reglustöðinni, Hverfisgötu 113, Reykjavik fyrir 7. nóvember næstkomandi. Njarðvíkurhreppur — Skrifstofustarf Stúlka eða piltur óskast strax eða fljótlega til skrifstofustarfa. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Skrifleg umsókn óskast, ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf. Upplýsingar í sima (92)1202 og (92)1473 eftir vinnutíma. Jón Ásgeirsson, sveitarstjóri, pósthólf 121, Keflavík. Hvader Vetrar-Vidnám? Mkhelin XMS XM-|-S er ný gerð hjólbarða, sérstaklega sniðinn fyr- ir vetrarakstur. Hann er sterkur. Hann er öruggur. Hann nær taki á snjónum. Með þessum hjólbarða fáið þér góða endingu, fulla nýtingu, þægilegan og mjúkan akstur. Þegar færðin versnar, þá setjið nýja XM -i- S snjóhjólbarðann undir. Þér getið reitt yður á hann. Hann er frá MICHELIN. Hvernig XMS veifir framúrskarandi Vetrar-Vidnám Lesið þetta! XM + 2 hjólbarðinn er með þversum sniði eins og allir aðrir Míchelin X hjólbarðar. Það þýðir að hliðar þeirra gagnstætt því sem er á venjulegum hjólbörðum, eru byggðar þversum og hreyfast því óháð frá sérstaklega innlögð- um burðarþráðum. Kosturinn við þetta er sá, að hliðarnar eru sveigjanlegar og teygjanlegar og lyfta því ekki burðarfletinum eða aflaga hann eins og á venjulegum hjólbörðum. Auk þversum-byggingarinnar hefur XM +S hjólbarðinn tvo aðra mikilvæga kosti; 1. Stál. Burðarflöturinn er styrktur með fínu stálivafi. 2. Mjög djúpskorið mynstur — sérstaklega gert fyrir snjó og slæma færð. Það er þetta, sem felst í VETRAR VIÐNÁMI. Þversum byggður hjól- barði, þar sem burðarfletinum er haldið tryggilega niðri og þar að auki styrktur stálívafi. Takið eftir hvernig holum er dreift um allan burðar- flötinn. ,Þær gero ísetningu ísnagla auðveldari og tak hjólbarðans því enn oetia. Egill Vilhjálmsson h.f. LÁUGAVEGI 118 SÍMÍ 22240 VENJULEGUR A honum hættir viðnámsfletinum tll að liftast upp og aflagast undir álagi. XM+S Viðnámsflðturinn situr stöðugur áveglnumvegna þversum byggingar og stálvéggja. ——I—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.