Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKT6bER 1970 Votnshœð Myvotns, vhm 15 Grímsstodir, langœislínurit Vatnshæð Mývatns, langæislínurit það sem vitnað er í í grein Sigurjóns Rist. Hann segir: Eins og sjá má af teikningunni var vatnshæð Mývatns mæld í 716 daga áður en Rafveita Akureyrar tók að stífla og grafa útkvíslarnar. Þá má einnig sjá af sömu teikningu, að t. d. árið 67/68 var vatnsstaðan 50% af tímanum 9 sm hærri en áður en tekið var að breyta henni af mannavöldum. Vatnshæð Mývatns Mælingar Sigurjóns Rists VATNSHÆÐ Mývafcns og áihrtif stífluigetrða á hairna er oú milkið rædd. í júniílhefti ritsiins Orku- mál, þar sem Orkustofniun. biirtir niðurstöður sínar, er grein eftiir Sigurjón Rist, vatnaimiaelinga- mann, uim vatnShæ-ð Mývatnis, sem hann hefur 'hatft miællinigar á. Fylgja línuriit, bæði á sumdurlið- ulðum mæliniguim otg eins iangæiis- líniurit, sem vilð birtum hér með til gllöggvum.air. Og útúkýringar Sigurjóns birtuim við t'ii fróð- leilks: IHiinin 29. sept. 1944 var settur vatniahæðainmæ 1 ir í Mývatn hjá Grimisstöðum. Fyrst í stað var lesið á Ikviairðann tvisvar í viku, en síðar daglega, firá 22. marz 1962 er mælistöðim síritanidi. Ailit frá upiphatfi hetfur Jóhiamines Sig- finnisson bómidi að Gr’ímBstöðuim atwiiazt gæzluima. Vatnishæðiairimæi- ingin var hatfiin að f.ruimikvæði raifmaignseítirlits . xiikisinis, sem umdir fonstöðu Jaikobs Gíslasonar aininaðist þá feönmuin á vatnsafli í 0-punktur Grímsstaðakvarð- anis reynidist 276,57 m y. s. Munurinm er 3 sm, verður dklki annað ráðið, em það sé failiið uim Teigasund, í sundimu er ofunlíítill striaumur tiil suðuns. VatniShæðanlí'nurit ánanna 1944 —-’68 sýna sveitfllur Mývatns dag fyrir dag, og þar með hækkanir af völdum ísstóflna í Mývatnsóis- uim. L.ímiuritin sýn.a eimmig glöggt áhnitf veðna á vatnshæðima, hvensu ®unm.anátt hælkkar vatmis- borð Ytri-Flóams, ©n marð'anátt læfckar. Trauðla verður meðalistaða les- in út úr límuiritunum, svo milkið Sauðárkrókur: er flökt þeirra oig óstöðugleiki. Hér koma lanigæislímuri'tim til hjálpiair, sem sýna vatmshæðina í 'hundraðshlutuim tímains, þ.e.a.s. innain viðkomiamdi tíimaibils. Tímabiliiin eru fjögur: Hið fyrsta (mr. 1), áður em mamms- hömdin truflaðli vatnshæð Mý- vatms. Þá nr. 2 meðam Dnaigseyj- arstíflam í Syðstukvísl hjá Haga- nesi var í motJkun. Því tímaibili er 9kipt í tvenmt 2a og 2b, vatns- staðam er till miuma hærri fyrri árin. Nr. 3 nær yfír tím.aibiilið frá því lofcubúmaður hjá Geirastöð- um var tekinm í motJkun og fram tiil lioka vatnsánsims 67/68, þ.e.a.s. til 31. ágúst ’68. Þá er vatnisárið 67/68 sýnt sérstalkl-ega, nr. 4. Heyrnarprófunartæki til sjúkrahússins lamdinu. Tvær megin ástæður lágu til grumdval'lar því, að vatmshæðar- mælimgin var haifin: 1. Unniið var að mælingu og áætlaivagerð um veituskurð Mýv'atn-Sandvatn-Hó'lkots- gil- .2. Ratforkuver tók til starfa síðla áins 1939 að Brúuim við Laxá. Strax á himum fyrsta vetri varð vart trutfiama á rennsli Laxár úr Mývatnd. ísar þriangdu eða lofeuðu um stumidairsakir farvegum ikvíislanina milli óshóllmainin'a neða>n vatnsim's. Úrbóta var þönf. Það feom gneinil'ega í ljós, þegar í upphafi, að vimdstaða hatfði veruieg áhritf á vatniSborðsstöðu iMývatns, sökum þess var ®ettur upp kvanði við gagnstæðain enda vatnsinis, þ.e.a.s. hjá Hagamesi. Sá vatndhæðammælir hlaut raúmer 40 og álestrar hófust 17. júnií 1948. Álestna -aniniaðist Stetfám Helga®on bóndi í Hagamesi. Á meðfylgj anid.i línuritum er vatnshæðim hjá Haganesi sýnid tmeð purikta- lírnu. ..... Nú hafa álestnar hjá Hagamesi lagzt niður, en í ráði ©r að neisa á þessu ári sírita hjá Áliftageirði. Hæðarkvarðiainniir að Gríim'S- stöðum og Hagamesi voru stillltir samain í lamigvinmu staðviðrL í lognli sýna þeir því saima álestur. Sumarið 1949 gerðii rafortkuim'ála- stjóri nákvæmmiis hallaimælingu í Mývatnls®veit. Yoru þá tevarðarm- ir mældir inm. 0-puntkbur Hagameskvarðans neyradist 276,54 m y. 9. NÝLEGA barst Sjúkrahúsi Skag- firðinga heymarprófunartæki af vönduðustu gerð, að gjöf frá Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík. Konurnar hafa áður gefið sjúkrahúsinu vandað tæki á skurðstofu. Formaður sjúkrahússins, Jóhann Salberg Guðmundsson, veitti gjöfinni viðtöku og lét í ljós þakklæti til Kvennadeildarinnar og fór nokkrum orðum um þann hlý- liug og ræktarsemi til átthag- anna, sem gjai'ir þessar hera vott um. Búnaður sjúkrahússins tU sjúkdómsgreininga og meðferð- ar á sjúkdómum hefur þannig eflzt á undanförnum árum, með- fram fyrir tilstilli einstaklinga og félaga innanhéraðs og utan, sem oft hafa fært stofnuninni stórfé í þessu skyni. Stofnunim hefur kappkostað að aúka heilbrigðisþjónustuna eftir mætti í samræmi við aukn- ar kröfur tímans og orðið nokk- uð ágengt í því efni á undan- förnum 10 árum, sem hún hefur starfiað í núverandi húsnæði. Auk bættrar almennrar lætonis- hjálpar hefur verið komið á ýms um þáttum heilsuverndariþjón- ustu og nú á síðasta ári hefur augnlækningaþ j ónustan verið aukin og jafntframt geð- og lyf- læknimgaþjónusta, sem Bjarni Þjóðle’ifsson læknir annaðist að mestu leyti þar til hamn hvarf úr héraði hinn 1. ökt. sl. Yfirlæknir stofnunarinmar er Ó1 afur Sveimsson og' yfirhjúkrun- arkona er Hulda Péturisdóttir. Skortur á lærðu heilbrigðis- liði, læknum og hjúkrunarkon- um, háir starfsemi stofnuoarinn- ar og hefur gert um nokkur ár. Hefur verið rætt um að stofna lækmamiðstöð og nú síðast í anda laga þar um, en samstaða um það mál hefur enn ekki tek- izt heimia fyrir með fonsvars- mönnum sveitarfélaganna. Pét- ur Ólafsson tanhlæknir, sem starfað hefur hér und'anfarin 3 ár er senn á förum til sérnáms í taninlækningum og óvíst hvern- ig til tekst að leysa tannlætonia- .stoortinn á meðan, en af kunn- ugum er talin þörf á tveim starf- andi taninlæknum í Skagafirði. Áður en Pétur tók hér til starfa hafði verið tannlætonislaust í tæp tvö ár, og eru foreldrar að vonum uggandi um heilbrigðis- þjónustuna þegar mætir menn hverfa úr héraði. Ráðamenn hafa haft við orð að láta þessi mál til sín taka og er þess að vænta að vandinn verði leystur mynduiglega. — Jón. 19_l Hella: ^ 3 iðnaðarhús og íbúðarhús í byggingu 1 Hellu, 21. október. S AUÐF J ÁRSLÁTRUN lýkur á Heliiu á morgun og í Djúpadal eftir helgiraa. Mun færra sauðtfé er slátrað nú en unidanifarin áir og er það vegna óvenjuimitoils niðuirstourðar í fyrra Oig miun færri ær en áður voru tvílemibd- ar í vór. Miklu er slátrað atf niautgrip- uim og er það vegna lítillia heyja frá síðasta sumri. Mikið er uinnið hér við húsa- byggingar. Verið er að bygigja þrjú iðnaðarhús aulk íbúða'rhúsa. Atvininia hefuir verið mikil í sum ar og er enin og reyndar vantair vinnuafl, bæði koniur og karla. — Jóa. Sambandsráðs- fundur UMFÍ SAMBANDSRÁÐSFUNDUR Ungmennafélags Islands verður haldinn í Stapa 25. október. Á fundinum gefur stjórnin yfirlit yfir síðastliðið starfsár, en þar eiga sæti formenn allra héraðs- sambanda og þeirra ungmenna- félaga, sem eru beinir sambands' aðilar að UMFÍ. HEFUR ÞCJ KOMIÐ í POP HÚSIÐ P KÖGURVESTI — DRAGTIR MEÐ POKABUXUM. MAXI-KJÖLAR — MAXI-PILS — MIDI-PILS — BLÚSSUR — SKYRTUR — BELTI — STUTTAR OG SÍÐAR PEYSUR. — STÓRKOSTLEGT ÚRVAL. : ‘ ANTIKFLAUELSBUXUR O. FL., O. FL„ O. FL„ O. FL. I °P,OT,LKL POP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.