Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 18
18 MOR.G UNBL.A t>H), LAUGARDAGUR 24. ÖKTÓBER 1970 Dómarafulltrúar Aðatfundur Félags dómarafulltrúa verður haldinn í Snorrabúð é Hótel Loftleiðum í dag, laugardaginn 24. október og hefst kl. 16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvislega. STJÓRNIN. N'eccHi. Hin heimsþekkta saumavéí VERÐ AÐEINS 11.230 KR. Saumar m.a. skrautsaum, fangamörk, útsaum, hnappagöt, festir á hnappa og stoppar í göt. Algerlega sjálfvirk. Þúsundir únægðru notenda um ollt lnnd snnnn kosti NECCHI soumavélo. 35 óro reynsla hér ó landi FÁLKINN HF. Suðurlandsbraut 8 Sími: 8 46 70. NECCHI Meiri sumarafli YFIRLIT um sjósókn og afla- brögð í Vestfirðingafjórðungi í september 1970. Tíðarfar var heldur óstöðugt í september. Faerabátamir hættu því flestir í byrjun mánaðarins, en nokkrir þeirra héldu þó úti fram undir mánaðamótin. Fengu sumir þeirra ágætan afla. Afli línubátanna, sem stunduðu ARNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. veiðar á heimamiðum, var mjög tregur allan mánuðinn, 2—4 lest- ir í róðri. Aftur á móti gerðu línubátamir, sem stunduðu grá- lúðuveiðar, góðar veiðiferðir. Hjá dragnóta- og togbátunum var afli mjög misjafn. Fengu nokkrir dragnótabátarnir ágætan afla. Þessi sumarverbíið hefiuæ yfir- leitt verið heldiur Ihagstæð fyritr miiruni bátana, seim. stundað hafa dragnóta- og handfæraveiðair, og saima er að segja uan þá báita, seim stunduðu grálúðiuveiðar. í septeimbeir voru gerðir út 142 bátar frá Vestfjörðuim, en í fyima voru 122 bátatr við veiðair á sanroa tíma. Flestir stuoduiðu hamd- færaveiðar eða 91, 20 reru imeð líinu, 13 imeð dragnót og 18 stund- uðu togveiðar. Heildairaflinin í mániuðiiniuim varð 2.758 lestiir, en viar 2.990 lestir á saima tíma í fyrra. Er h eildarafilinn á suimairvertíðinini þá orðinin 19.391 lest, en það er uim 2.500 lesbuim meiri afli em bairist á lamd yfir suimiairmiáiniuðiinia í fyrra. Stuðningur yið æðarrækt Á SÍÐASTA þingi var lögð fram tillaga til þi-nigsályktunar á Al- þingi um stuðning við æðarrækt. Var Sigurður Bjarniason, núver- andi ambassador, þá fyrsti flutn ingsmaður tiilögunnar. Tillaga þessi hefur nú verið endurflutt af Friðjóni Þórðarsyni og fjór- um öðrum þinigmönmum úr Framsóknarflokknum og Sjálf- stæðisflokknum, þeim Gísla Guð munidssyni, Gunnari Gíislasyni, Sigurvin Einarssyni og Jónasi Péturssyni. Þinigsályktunartillagan er á þá leið, að Alþingi álykti að fela ríkisstj óminni að láta athuga á hvern hátt bezt verði unnið að stuðningi við ræktun og vernd- un æðarfugls. Sérstaklega láti ríkisstjórnin nú þegar endurskoða ákvæði laga um eyðingu svartbaks og annarra vargfugla með það fyrir augum að beita raunhæfari að- gerðum en hingað til hefur verið beitt í þessum efnum. Sköfum útihurðir og utanhússklæðninga. HURÐIR & PÓSTAR Sími 23347. BlaðburBarfólk óskast Blaðburðarfólk óskast í Kópavogi. Talið við afgreiðsluna. Sími 40748. Ársdvöl í Randaríkjunum fyrir unglinga á aldrinum 16—18 ára. AFS International Scholarships veitir styrki til náms í bandarískum skólum. Upplýsingar veittar að Ránargötu 12 mánudag—föstudag kl. 17,30—19,30 til 12. nóvember. Sími 10335. Við Ásvallagötu Til sölu eru 1 og 2ja herbergja einstaklingsíbúðir í smíðum við Ásvallagötu. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign frágengin. Afhendast vorið 1971. Teikning til sýnis í skrif- stofunni. Opið til kl. 7 í dag. ARNI STEFÁNSSON, HRL„ Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Lóðir til sölu Tilboð óskast í 2 lóðir undir parhús og 2 lóðir undir einbýlis- hús á sunnanverðu Seltjarnarnesi, rétt við mörkin milli Reykja- víkur og Seltjarnarneshrepps. Lóðirnar seljast ein og ein eða saman. Flestar lóðirnar eru strandlóðir. Skiplagsuppdrættir eru til sýnis á skrifstofunni. Ágæt kaup fyrir bygginga- meistara, sem vill skapa sér verkefni í nokkurn tíma. Opið til kl. 7 í dag. UTAVER 6etraunjr litavers Spurning no. 4. Hvað er verzlunin LITAVER á mörgum hæðum? □ einni n tveimur □ þremur. Setjið X í þann reit sem þér teljið réttan, geymið seðilinn, öllum 10 ber að skila í LITAVER - GRENSÁSVEG 22-24 mánudaginn 2. nóvember næstkomandi. L Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45 — Sími 35645 Opið alla laugardaga til klukkan 18. ■,l—....................................................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.