Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1970 25 •íi-SÍSÍÍ-i ", : : Y% r Svona fíla fá fínu herrarnir í Indlandi stundum í brúðar- ffjöf. Patty Bravo í mörgnm útgáfum, unum PATTY cBRAVO CSTLVERTY %% lameten boitepouf votre □ Edda 597010244 — 2 PWSI Farfug-Iar Vetrarfagnaður verður laugardaginn 24. október að Laufásvegi 41. Stjórnin Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Aðalfundur félagsins verð- ur haldinn í Aðalveri mánu dagirin 26. þ.m. kl. 8.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Erindi, Ævar Kvaran leikari. Stjórnin. Óliáði söfnuðurinn Aðalfundur Óháða safnaðar ins verður haldinn n.k. sunnudag, 25. október, í Kirkjubæ, að aflokinni messu. Safnaðarfólk er hvatt til að fjölmenna við messu og á aðalfundinn. Bornar verða fram kaffiveit ingar á fundinum. Safnaðarstjórn. Frá Félagi kaþólskra leik- manna: Aðalfundur Félags ka- þólskra leikmanna verður haldinn í safnaðarheimilinu að Stigahlíð 63 laugardag- inn 24. okt. n.k. kl. 3 e.h. — Kaffiveitingar. — Fjöl- mennið. Stjórnin. Bra?ðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma annað kvöld kl. 8.30. Starfið. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir pilta og stúlk ur 13 ára og eldri, mánu- dagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá ki. 8. Séra Frank Halldórsson. Árelíus Níelsson biður haustfermingarböm sin að koma til viðtals í Safnaðarheimilinu kl. 6 á mánudagskvöld 26. þ.m. Heimatrúboðið Almenn samkoma á morg- un kl. 20.30 að Óðinsgötu 6A. Sunnudagaskóli kl. 14. Verið velkomin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunu- daginn 25. október kl. 4. ! Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Á ENSKU Kristileg samkoma verður haldin í Góðtempl- arahöllinni (annarri hæð), Eiríksgötu 5, sunnudaginn 25. október kl. 5.00. K. MacKay og I. IVTurray. Fíladelfía Guðsþjónusta kl. 3 á sunnu Guðsþjónustunni verður útvarpað. Prédikari Einar Gíslason. Kór safnaðarins syngur, undir stjórn Arnar Arin- bjarnarsonar. Einsöng varar: Hanna Bjarnadóttir og Hafliði Guðjónsson. Um kvöldið: Almenn sam- koma kl. 8. Ræðumenn: Willy Hansen og Einar Gíslason. (ÉÖÍt' Beykvíkingafélagið fer í boði slökkviliðsstjóra í skoðunarferð í Slökkvi- stöðina við Öskjuhlíð í dag kl. 2.30. Stjómin. K.F.IJ.M. í dag (laugardag): Kl. 8,30 e.h. Samvera fyrir félaga og gesti þeirra í fé- lagsheimilinu við Holtaveg. — Fjölbreytt dagskrá. Veitingar. Á morgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildirnar Langa- gerði 1, Kirkjuteigi 33 og í Félagsheimilinu við Hlað- bæ i Árbæjarhverfi. — Barnasamkoma í skólanum við Skálaheiði í Kópavogi og í vinnuskála F.B. við Þórufell í Breiðholtshverfi. (Bifreið fer frá Barnaskól- anum, fyrri ferð kl. 10). Kl. 1,30 e.h. Drengjadeild- irnar (V.D. og Y.D.) við Amtmannsstíg. — Drengja- deildin við Holtaveg. Kl. 8,30 e.h. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. hefst. Sam- koma í húsi félaganna við Amtmannsstíg. Ástráður stjóri, talar. Raddir æsk- Sigursteindórsson, skóla- unnar: Guðmundur Einars- son og Rósa Einarsdóttir. — Æskulýðskórinn syngur. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn: Sunnudag kl. 11.00 Helgun arsamkoma. Brigadér Enda Mortensen talar. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Foringjar og hermenn taka þátt í samkomunum. Allir velkomnir. Bústaðaprestakalls Bræðrafélag Aðalfundur félagsins verð- ur haldinn í Réttarholts- skóla mánudaginn 26. októ- ber kl. 8.30 s.d. Stjórnin. Árnesingafélagið í Beykjavík heldur spila- kvöld í Átthagasal Hótel Sögu í kvöld kl. 21. Allir Árnesingar og gestir velkomnir. Patty Bravo heitir þessi franska stúlka og er leikkona. Frans- menn eru sagðir hlakka heilmikið til nýja ársins, því að þá byrjar hún að leika í sjónvarpi líka, og þá geta allir feng- ið að hafa hana inni í stofu heima hjá sér. Nú eru indversku prinsarnir svo blankir, að þeir verða að nota gervikórónur. lék Þetta er fini sundbolurinn, sem hún Raquel Welch myndinni, „Myra Breckinridge'*. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams APT«H BSCORTtNa ADA JACKSON HOME, DAN IS INTRODUCEO TO HER NIECE,R06IN... THE EDITOR OPA COLLESE NEWSRAPER/ REALLY, RAVEN. r WOULD IT BETOO DIFFICULT' to arrange a meetinq between robin and YOUR EMPLOYER 3 • Prald RntarpiiM*. I*e« tET* í alvöru, Dan, væri það svo erfitt að En ég held ekki að Global News vanti af Che Guevara, eina hótun eða eitt ljótt kynna Bobin fyrir húsbónda þínum? Ég skapstóran uppnefnara. (3. mynd) LESTU orð, skal ég éta hattinn þinn. gæti útvegað henni viðtal, Ada. (2. mynd) bara blaðið, góði. Ef þú finnur eina mynd HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaretta rlögmaðui skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35673 PÁLL S. PALSSON. HRL. Málflutningsskrifstofa Bergstaðastræti 14. Málflutningur. innheimtustörf og fleira. IÖCFRÆÐISKRIFSTOFA TÓMAS ÁRNASON VILHJALMUR Arnason haastréttarlögmeon Iðnaðaibankahúsinu, Lækiaig. 12 Símai 24635 og 16307

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.