Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUTNTBL.Af>IÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1970 Talið að Cross sé ennþá lifandi en ekkert hef ur heyrzt f rá honum síðan Laporte fannst myrtur Monifcrtaal, 23. ofat. — NTB UM 13 þúsund lögrregliunenn leita nú að mannræningjum þeim sem myrtu ráðherrann Pierre Laporte, og hafa brezka verzlunarfulltrúann Cross á valdi síim. Lögreglumaður nokkur taldi sig í dag hafa séð kennar- ann Paul Rose í leigubíl í Montreal, en Rose er annar þeirra sem ákafast er leitað í sambandi við mannránin. Hinn er 37 ára gamall leigubílstjóri, Marc Carbonneau. Bnigiar frébfck bafa borizt af Cmsis díðain á suniniuidaig, er Lap- orte famnist látiiran í faramigtura- gieyimisliu fólfaslbifneiðar, en yfir- völd giaimgla úit fná því að Ihiainn sé enm é líifi. Lógnegkumaðiur aem var á ferð í norðuirihliuta Mbn- treal, fcaldi siig hiaifla séð Roisie stígia upp í leiigiubíl í diag. Hainn 'giaf Ökiumjainmiiniuim mieríki uim að sboppa, en iuamm ók þveirt á mótd á brott á mikilli ferð, og lög- ragfljumiaðurinm siam vair giaing- amdii, haifði ekká tök á a0 elfca. Lögmegiummii til iaðlsifcoðér er milkiill fjöldi bermaminia, og það etr algianlg srjóm að sjé bermenm rnieð alivæpmá á göfcum borgarimm- ar. Yfirieitt eru Kamiadiaimiemn sammála Trudeaiu, forsætieiróð- berra, bvað varðar niaiuðsym þess að setjia beirliög. Nokkrir aðilar bafa þó hamðileigia igiagmrýmt hamm fyrir 'þé áikivörðuin, en fiorsiætis- réðlberranm skeytir því anigiu. I útvarpsræðiu fyrir stklömimu saigði bamm: — Slg veit að tnargir eru óánaagðir irneð iþeissia ráðstöfum. Ég hef aðeins eifct alð sagja 'þessiu fóWoi: Þiað glefcur bara verið óámiaagt. Trudiaaiu befur gagnrýmt blöð og aðma fjökniðla barðlega fyr- ir að taila um þá sem maminræm- imgijarniir vilja flá laiuisia, sam pólitíska famigia. Hamm hafði hjá sér sakiaskrár þessara marania, og 'UippIýsti að miofakrir þeirra væru muorðimigjar, aðrir sæfcu í famig- ellsi fyriir oflbeildÍBV'erk, þjófnaði og svik. Einiginm þeirra væri í famgeflsi af pólitíSkutm ástæöuim, hieldur edmfaldlega vegmla þesa að þeiir væriu ótímdir ©læpamiemm. Háskólamenn: Telja sig misrétti beitta í kjarasamningum Vilja fá samningsrétt tafarlaust STJÓRN og Launamálaráð Bandalags háskólamanna boðaði blaðamenn á sinn fund í gær, og þar lýsti formaður Bandalagsins Þórir Einarsson yfir óánægju fé- laga bandalagsins í ríkisþjónustu með samningsdrög, sem lögð hafi verið fram á samningafundum ríkisins og kjararáðs BSRB, og þeir telja sig hafa vissu fyrir að hafi fengið jákvæðar undirtektir beggja aðila. Telja háskólamenn mjög gengið á hlut sinn í þessum samningsdrögum, m. a. vegna þess að ekki sé tekið tillit til menntunar við ákvörðun launa, Andrés Andrés- son látinn ANDRÉS Andrésson, klæðskera- m-eistari, stofnandi og eigandi Klæðaverziunar Andrésar Andr- éssonar um margra ára skeið, er látinn 83 ára að aldri. Andrés fæddist í Heimiliu í Ve.stur-Lamdieyjium 7. júní 1887. Hamn naim klæðakenaiiðm í K arnp- maninalhöfn á áruraum 1906—’98. Fyriirtæki sitt stof,niaði bamin í Reylkjavík árflð 1911 en það var lengst af tdfl húsa að Laiugavegi 3. Andrés var fonm'aður safnaðar- stjórnar Óháða saf.niaðarins í Reykjiavik. Hanm vair tvíkvæintur og er síðari kon.a hans á lífi, Inigibjörg Stefámsdóttiir. auk þess sem þeir víta mjög alla málsmeðferð í þessum samning- um. Talsmiaðuir BHM, Þórir Eimiars- son, lagði álhetrzlu á þá kröfiu bá- gkó]jaman.nia, að ríkiisstjórn. og þingfloikkar samþyiklktu lög um saimminigsrétt t'i'l hainida BIHM án tafar, eims og tíðlkaist á öiliuim öðruim Norðurlöndum. Kvað Þór- ít bamdiálagið margsimmlis bafa farið fram á slikt við ríkiisvaldið, en því jafnian verið meitað á þeirri forsendu a® óh.a.gkvæmt væri að seitnj.a við tvö lauruafé- lög. Þórir sa.gði, að ammiar fcostur væri sá að fceknir yrðu 'upp saimn- imgatr um 'laiusróðnimigu báákóla- mamina í ríkisþjóruustu. Þórir sagði, að ókleift væri fyrir há- skólaimienm að líta á BlSRB sam ful'litrúa siinm í kj'airasaimniinguim vegn.a tilbnieigimgar batnd-ailagsiinis til launajöfnuiniair. M'estur hiuiti starfsmammia ríkis væri „miliM- roenmfcað“ fóllk og ráðamdi í kjara- samnimiguim. Það hlyti a'ð vera eðli svo fjölmennra laiuniþega- samtáka að túllka kröfur stærsta haigsmiuinaihópsins, em hiinis vegar gætu báákólamemm ekki seebt sig við, að hagamiumíir þeirra væru bom.ir fyrir borð í kjara.sam,rLÍTiig- uim, er sánaitítiið tiHit væri tekið til menmtunmar þeicrra. Á fundiinium lögðu báskóla- memm fram saanam/burðartölur á verðmæti ævitekn'a í ýmisum ait- vimniugreinum, seim reiknað er út saimlkvæimt sænskri aðferð, og teknar eru telkjur saimkvæmt launaiflöklki, og hvað tapast í námi. Er reilknuð prósenta út frá verzfluniairtmainmi í 6. launafloklki miðað við alð hamm hafi 100%. Samkvaemt því hefur verlkfræð- inigur Landsvirkjumar og Reykjai- víkurborgar 101,3%, prembari 100,7%, opinlber stamfsmaður í 23. Bjóða til viðræðna — um vinstri hreyfingu ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrir frá þvx I gær, að Gylfi Þ. Gíslason, for- maður þingflokks Alþýðuflokks- ins, hafi ritað formönnum þing- flokka Alþýðubandalags og Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna bréf og óskað þess, að Ml. (6 ára háiskólamám) 86,2%, opánlber stanfsmaður í 21. 'lfll. (6 ára hádkó'lainiáim) 80,4%, Jogreglu- þjónn 109,7%, opimlber starfsmiað- ur í 22 ifl. (6 ára básfcólaniám) 83,6%, gagnfræðaislkólakemm.ari, BA-próf 81,5%, gagnfræðaslkóla- kenmari, konmianapróf, 100,5%, bamákenmari 98,6% og bamka- maður (4. ML) 101,0%. Þá var lögð fram á flundinium eftirfariaindi yfirlýsinig, sem siaim- ‘þylkkt var í fulltrúiaráði banda- liagsims á miðvikudagskvöld varð- aedi samninigauimileitanir ríikiisims og Kjararáðs BSRB en þar segir m. a. : Svo sam kuinnugt er fer BSRB með samnimigsrétt fyrir alla 'Starf smemn rfkisiinfl og stamdia nú yfir samxninigiar um kjör þeirra. Hins vegar eiga háskólam'einm enga aði'ld að BiSRB, heldur bafa Framhald á hls. 31 Reykvíkinga- félaginu boðið til slökkviliðsins SLÖKKVILIÐIÐ í ReýkjaMfk býður félögum í Reykvíkingafé- laginu að heimsækja nýju slökkvistöðina við Reykjanes- braut. Mun stöðin og tæki henn ar verða skoðuð og er gert ráð fyrir því, að* félagar mæti þar kl. 2,30 í dag, laugardiag. Dómkirkj; Barnamessur Dóm- kirkjunnar hefjast BARNA.SAMKOMUR Dómkirkj- uniniar hafjiast á mongun kl. 11 í samfaomusa'l Miðibæjiarskólans, en þar hafa þær verið haldnar sl. tvö ár. Verðia siamtooimurnar með lílku smfðii oig áðiur. Talaö verður við börnin og rifjiaðiar xxpp fnáisiaginiir úr Ribn- imgumini oig þeim sa'gðar sögur, sem eiiga vefl við efná dagsins. Þá verður surugið með þekn og iþeiim sýndiar myinidir, kvikmynd- ir og slkuiggaimyndir, sem eru við bæfi barna, og til þess falln- ar, að iglæða fegurðiairtilfiinjninigu þeima oig virðinigu fyrir nátt- úruinmd oig góðiurn sitðum. Saimtooimur þassar eru ætlaðar börniuim, sem eru orðin að mimmisiba kiosti 4ra -ára. Yngri böm bafla elktoi gagn af slílkum s:am- fcomium, nema í fylgd með flull- orðinium aðstiamidendum sínum. Mjög væri það æskilegt, að for- eldrar eðia vamdiamenn barnanma kiæmu með þe'iim á þesisiar sam- ko'mur, því þó að þær séu fyrst og fremust ætlaðar bömurni, þá gefca þær orðið fuillor'ðmiu fólki til ániægju, efldki sízit, ef það hefur börnim með sér. Það er óslk oiktoar, að safn.að- arfóllk veiti þessuim siamlkiomium ath'yigli og hvetji börnin til þess að taka þátt í þeiim.. Verða þær framivegiis hvem suinniudagisimiorgum og auiglýstar með mieisisunum í blöðuim og út- varpi. Dómkirkjuprestarnir. A-Húnavatns- sýsla AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- kvennafélags A-Húnavatnssýslu verður haldinn laugardaginn 31. október kl. 15.00 í Hótel Blöndu- ósi. Á fundinnm fara fram venju leg aðalí'undarstörf. þessir þrír þingflokkar komi sam an til fundar fimmtudaginn 29. október n.k. í Þórshamri. Er bréf þetta ritað í framhaldi af samþykkt flokksþirigs Alþýðu- flokksins um viðræður þessara aðila um stöðu vinstri hreyfing- ar á Islandi. ísl. skipstjóri á skipinu sem hvolfdi — er risahvalurinn réðst á það SVO sem getið var á forsíðu Mbl. siðastliffinn fimmtudag, hvolfdi risahvalxu- sænska Benóný Sigurjónsson flutningaskipinu Wástervind og skipverjar komust í björg- unarbáta og rak í 36 klukku- stundir fyrir veffri og vind- um, unz spánskur togari tók þá upp. Skipið, sem var um 200 rúmiestir var að flytja bíla og dráttarvélar til Gamb- íu. Þessi furðulegi atburður minnir mjög á söguna um Mobý Dick, en hið óvanalega fyrir íslendinga er að í hiut- verki Ahab, skipstjóra á Pequed er íslendingur aff nafni Benóný Sigurjónsson. Skipshöfnin á Wásfcerviind er niú stödd í Lats Pálm'as á Kainaríeyj um og fy.rir milflii- gönig'U sæmsiks konsúls þar var haift saimtoaind við íslenzka senriiráðið í Sfcolkkhólmi. Ut- anrí'kiisráðun.eytið hringdi sáð- an í móður Beruónýs, Si-gríði FriJðriksdóttur og saigði henni frá óhapptau. Sigríður tjáði Mtol. i 'gær að Benóný væri 39 ára. ÍHainn fór til Noregs efti.r niárn í Sjó- tmam.raaiSkólan'uim hér heima tdl þess einis að fá si'gl'tagairfcíma og öðlast léttisndi. Þar kynint- ist harrn norsfkri fcorau og Ikivænitisit og stanflaði þar leinigst aif sem sölumaður. Fiimmtán ár ©ru frá því Ben- óný fór utan, en fyrir þremur áruim flutíist hanra til Svíþjóð- ar, @n þar vinniur hamin etani’g sem söliuirmður. Benóniý á þrjá ayni HaTlldór bróðir Benónýs býr einmig í Svfþjóð. Villtust en komust hjálparlaust til byggða TVEIR feðgar, sem voru á rjúpnaveiðum um síðustu helgi á Þorskaf jarðarheiði villtust á lieið inni, er liríð gerði á þá mjög skyndiiega. Feðgarnir, sem eru þaulvanir fjallamenn fylgdu fyrsta læk og komust niður í ísa fjarðardjúp og til bæjar að Kirkjubóli. Voru þeir um 7 klst. að komast til byggða Hvorugum varð meint af. Menn úr Reykjavik er voru þar vestra fóru síðan til móts við feðgana daginn eftir til þess að aðstoða þá á bíl sínum yfir heiðina. Voru feðgarnir á Mosk- witch og drógu Reykvíkingar bíl þeirra yfir heiðina. Leiðangur þessi hófst kl. 11 árdegis óg kom ust þeir félagar suður yfir heiði um kl. 19 um kvöldið. ísing var á heiðinni og hún ill yfirferðar. Hátíðarsamkoma í dag í DAG, kl. 17 hefst í hátíðarsal Háskóla íslands hátíf|a.rsa.m- korna, sem Félag Sameinuðu þjóðanna gengst fyrir í tilefni 25 ára afmælis samtakanna. Ávörp flytja forsebi íslands, herra Kristján Eldjárn, Emil Jónisson, utanríkisráðherra og Gunraar G. Schram, formaður Fé lags SÞ. Þá mun Sinfóntahljóm sveifcin leika Brandenborgarkon- sert nr. 3 eftir Bach, Öllum er frjáls aðgaragur. áð iiálíðaiisam- komu þessari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.