Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1970 11 Röskur sendisveinn óskust Vinnuveitendasamband íslands Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Sími 10100, afgreiðslan. 3/a herbergja íbúð Til sölu er 3ja herbergja íbúð í háhýsi við Sólheima. Tvennar svalir. Góðar innréttingar. Er i ágætu standi. Frábært útsýni. Teikning á skrifstofunni Opið til kl. 7 í dag. Arni stefáimsson, hrl., Máiflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. H eimilistœkjadeildin Opin til kl. 4 í dag. CUNNAR ÁSCEIRSSON HF. Suðurlandsbraut 16 BIKARKEPPNIN MELAVÖLLUR KL. 13,45. í dag, laugardaginn 24. október leika Breiðablik — KR Mótanefnd. HVERAGERÐI Börn eða fullorðnir óskast til að bera út Morgunblaðið Upplýsingar í verzluninni Reykjafoss Matvara Nýir niðursoðnir og þurrkaðir ávextir, hveiti, sykur, kaffi, hreinlætisvörur o. m. fl. 10% lægra verð út á viðskiptaspjöld. OPIÐ TIL KL. 4 I DAG. MtMMIIHItllHIIUIimiUIIMMMMfMHHHtmiliHlilllliiMMMim. mVmmmi'm'iI hh'i ^ IMHMMlMIMll & fjft I ® ! ttj I OjlMIIMIIHIIIMM MiinMMiiMM^n^^^^^' *,,mmVmimmV«BbSm^^mi'mMMmiiiMMBB HLViVm MMMHIMimPaiKlMMMMMMMIMMMMMllNIMIimiMMIMIM* ‘‘■•MttkMII >111,11111111111 MIIIIIIIIIMIIimllMMIIIIHIItit**’ Skeifunni 15. |R«r0tmT>Tn^it» morgfaldar markað yðar Félagssamtök óska eftir húsnæði fyrir fundi og skrifstofur nálægt Mið- bænum. Má vera óinnréttað. Tilboð um leigu og sölu sendist blaðinu, merkt: „6302". Framtíðarstarf Óskum að ráða starfsmann í söludeild heildsölufyrirtækis sem fyrst. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „6301". Útsola d garð- og gangstéttarhelluoi Er Helluval sf. hóf starfsemi sína í ágúst sl. keypti það af fyrri eigendum talsverðar birgðir af gangstéttarhellum. Þessar hellur hafa því miður ekki staðist gæðakröfur okkar og því hðf- um við selt þær með afslætti, en jafnframt lagt áherzlu á strangt gæðamat nýrrar framleiðslu. Þessar útlitsgölluðu hellur, er ágætt að setja á baklóðir, við vinnustaði og sumarbústaði og hvar sem er, þar sem helluleggja þarf stór svæði á ódýran hátt. Fram að næstu mánaðamótum, munum við stórauka þann afslátt sem við höfum gefið á þess- um gömlu hellum og mun verð pr. fermeter verða sem hér segir: Aður NÚ afslAttur Hellur 25x50 304,— 198,— 35% Sexkantar 304,— 220 — 28% Brotsteinar 840 — 640 — 24% Notið einstaklega gott tækifæri til að helluleggja ódýrt fyrir veturinn. Mjög hagkvæmir greiðslu- skilmálar og ódýr heimkeyrsla. Opið virka daga frá kl. 8 til 19, alian laugar daginn og 1 til 3 á sunnudaginn. S I M I 4 2 7 1 5. HELLUVAL SF. Hafnarbraut 15, Kópavogi (vestast á Kársnesinu), Malta Malta súkkulaðikexlð er sjálfkjörið í hópi kátra félaga. Ánægjan fylgir Malta jafnt á ferð sem flugi, — hvert sem er. Það leynir sér aldrei, — Malta bragðast miklu betur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.