Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 63f V//1 CT^ ■H- 553 2075 IfM' ALVÖRU BIÓ! mpolby STflFRÆNT STffRSW TJALÐB ItiHI HLJOÐKERFI í I uy7 ÖLLUM SÖLUM! \' unnarlaus, ovænt og villt Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B. i. 14 ATH ný uppfserslo á www.stgor»mbio.is www.austinpowers.com í GÆR ÞEKKTIHANN ENGINN • IDAG ER HANN STJARNA Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Athugið mynd in er ótextuð. Miðaverð kr. 500 Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11, b, i, 12 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Afturhvarf í fjórum fjórðu I Austin Powers aftur á kreik ►MIKE Myers og Heather Graham, stjörnur nýju myndarinnar um njdsnar- ann óviðjafnanlega Austin Powers, bregða á leik á frumsýningu myndarinnar Austia Powers: Njósnar- ina sem negldi mig í Los Angeles 8. júní síðastlið- inn. Líklegt er talið að þetta verði ein af aðsókn- armestu sumarmyndunum í ár. TDM.IST Tónleikar DMX Krew og DJ Mafphew á Kaffi Thomsen, fósludags- og laugardagskvöld. DMX Krew, öðru nafni Edward Upton hefur síðastliðinn vetur notið nokkurra vinsælda bæði hér á landi og á Bretlandseyjum, hann lék sem plötusnúður á Kaffi Thomsen á hjartsláttarkvöldi um jólaleytið í fyrra og kunni að því er virðist svo vel við sig að hann kom aftur hingað til lands nú um helgina en í þetta sinnið vopnaður hljóðfæri og lék sín eigin lög síðastliðna helgi. DJ Mafphew var með honum í fór en þeir eru báðir á mála hjá REPHLEX útgáfufyrirækinu, m.a. Aphex Twin, hávaðavaldurinn þekkti, er einn af höfuðpaurum þeirrar útgáfu. Mafphew hóf og end- aði dagskrána bæði kvöldin, hann lék gamaldags teknó af einlægni og hef- ur nostalgían eflaust vaknað hjá ein- hverjum. Það var þó DMX Krew sem beðið var eftir og vaknaði stemmningin hvorugt kvöldið fyrir alvöru fyrr en hann sté í pontu. Kjallari Thomsen er lágur, dimm- ur og fylltur súlum, hann hentar afar vel fyrir neðanjarðaruppákomur sem þessar, búrið sem leikið er í er ofan í áheyrendum og jafnfætis þeim svo listamenn eru í góðri snertingu við þá. Kannski varð þetta þó til þess að salurinn var lengi af stað á föstu- dagskvöldinu. Fáir voru mættir þegar DMX hóf leikinn á fóstudagskvöld og erfitt er að komast í stuð þegar gólfið er hálf tómt. Stemmningin var betri á efri hæð staðarins framan af þar sem ís- lenskir plötusnúðar léku. Hitinn magnaðist þó fljótlega á meðan áheyrendur og DMX Krew peppuðu hverjir aðra upp og eftir því sem fjölgaði á gólfinu. Pað er geislaplatan Nu romantix með DMX Krew sem hefur notið hvað mestra vinsælda hér á landi, sú skífa er eins og nafnið gefur til kynna í anda ný-rómantík- urinnar sem tröllreið tónlistarheim- inum fyrir um fimmtán árum. Það var einmitt sá gállinn á Edward Upton fyrra kvöldið og mátti stund- um halda að horfið hefði verið aftur um nokkur ár því sumir áhorfenda voru mættir í fótum og með sólgler- augu frá níunda áratugnum. Merkilegt er hvemig DMX tekst að magna upp tónlist sem gæti verið af ævafornum Ma- donnu eða New Morgunblaðið/Jim Smart Order plötum DMX og DJ Mafphews. gerð með svipuð- um tækjabúnaði, þó án þess að hljóma gamaldags á hallærislegan hátt. Einnig var at- hyglivert að sjá hvemig hann leysti tækjamál, að leika lifandi tölvutón- list getur verið vandasamt, tækja- og snúrahrúgur, endalaus vandamál með tengingar og þeytingur með tæki sem ekki era ætluð til ferðalaga valda iðulega vandræðum, sumir hafa tekið til þess bragðs að leika og notast við segulbönd en slíkt er þó hálfgert svindl. DMX Krew hafði með sér AKAI sampler/sequencer sem notast við minidiska, fyrirferðalítið tæki sem gefur möguleika á því að spila megn- ið af fyrirfram gerðum upptökum en hleypa svo af „sömplum“ eftir eigin höfði til að gera tónlistina lifandi, mjög sniðug tilhögun fyrir ferðalög. Laugardagskvöldið var allt öðra- vísi, mun fleiri mættu það kvöldið, eða fyrr a.m.k. og tónlistin var harð- ari. Stemmningin varð afbragð um leið og tónleikarnir hófust og var Bretinn í miklu stuði, bassatrommutaktar í fjóram fjórðu mynduðu þykkan hljóðmúr ásamt hallærislegum hljóðgervlahljómum og raddsömplum. I þetta sinnið var horfið til seinni hluta níunda áratug- arins og fyrri hluta þessa áratugar, DMX baðaði út öllum skönkum, rumdi í áfastan hljóðnema í þröngu búrinu á milli laga og vakti mikla ánægju hjá viðstöddum, ólíklegt er að margir hafi farið svekktir af tón- leikastaðnum. DJ Mafphew lauk svo leiknum seint á laugardagsnótt með áframhaldandi hávaða, enn í fjórum fjórðu. Gísli Árnason □□ DIGITAL I HX mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.