Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 61^ FÓLK í FRÉTTUM OshKosh B’GOSH BifrwiM fV rT<3,R (a páfastóíi TÆKNIN AÐ TALA SAMAN a DWIGHT YORKE v \ OG DÖMURNAR i -L_ NEKTIN Á NETINU KLÁMMYNDAGAGNRÝNI HTFRÍÐ OG LJÓSHÆRÐ MÖK í MYRKVIÐINU SMÁSAGA TEIKNIMYNDASAGA (Jtsölustaðin Reykjavlk og nágreni: Embla Bamaheimur Ólavía og Óliver Rollingamir Spékoppar Landið: Ozone, Akranesi Blómsturvellir, Hellissandi Leggur og Skel, ísafirði Vaggan, Akureyri Miðbær.Vestmannaeyjurn Grallarar, Selfossi ar fullir af tækjum og tólum eru á leið til landsins og verða herleg- heitin sett upp sjö dögum fyrir tón- leikana til þess að tryggja að hljóð og lýsing verði á heimsmælikvarða^_ að sögn tónleikahaldara. Sviðsstjórar tónleikanna verða Gary Marks og Kristján Viðar Haraldsson. Gary Marks hefur m.a. unnið með hljómsveitum og tónlistarmönnum á borð við Whitesnake, Cult, Jimmy Page og Ozzy Osborn. Kristján Viðar Har- aldsson hefur marga ára reynslu af hljómleikahaldi hér á landi og er oftast kenndur við Greifana. Rúm- lega 80 manns munu fljúga til landsins sérstaklega til þess að vinna við þessa tónleika og yfir 200 íslendingar munu leggja hönd plóg. . „,Rtu ársins og .^áGrammy BÚAST má við hörkutónleikum á þaki Faxaskála 22. júní nk. þegar erlendu hljómsveitimar Garbage, Mercury Rev, E-17 og Republica troða upp í félagi við íslensku sveit- irnar Land og syni, Skítamóral, SSSól og Sóldögg. Tónleikamir hefjast um hádegið og standa í um tíu tíma og verður mikið af óvænt- um uppákomum, að sögn skipu- leggjandans Alans Ball. Eins og komið hefur fram í blað- inu er efnt til tónleikanna í tilefni Tónlistarveisla með óvæntum uppákomum af 10 ára afmæli útvarpsstöðvar- innar FM957 og í samstarfi við skóframleiðandann X-18 sem efnir til tískusýningar. Það sem á m.a. eft- ir að koma á óvart verður þegar ís- lensk hljómsveit, sem annars ætlaði að taka sér hvfld í sumar, kemur saman á ný og spilar á þakinu og íslensk söng- kona sem mun taka lagið með strákasveitinni E-17. I forgrunni tónleikanna verður óneitanlega hljómsveitin Garbage sem nýverið var valin jaðarrokk- sveit aldarinnar af tónlistartímarit- inu Rolling Stone. Nýjasta breið- skífa sveitarinnar, Version 2.0, hef- ur þegar selst í yfir milljón eintök- um í Evrópu og var valin plata árs- ins 1998 hjá tónlistartímaritum á borð við Q, Seleet, Spin, NME, Mojo, Melody Maker og Sky. Mikfll áhugi er á útitónleikunum erlendis, að sögn tónleikahaldara, og hafa nú þegar þrjú tónlistar- tímarit sýnt áhuga á að senda full- trúa sína til landsins sem og sjón- varpsstöðin MTV. Til þess að tón- leikar af þessari stærðargráðu gætu átt sér stað hér á landi þurfti að sérpanta hljóðbúnað og svið frá Bretlandseyjum. Þrír 44 feta gám- FRUMSÝND 16. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.