Alþýðublaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 1
Laugardagur G. apríl 19G7 - 48. árg. 99. tbl. - VERÐ 7 KR, Hannibal fékk lausan vestra sig Newton skipstjóri heldur úr réttarsalnum með skipsskjölin í liend- inni. Fer líklega fram í Reykjavík Kjördæmisráð Alþýðuhandalags- ins á Vestfjörðum var kallað sam- an til fundar á ísafirði á upp- stigningardag. Fulltrúaráðið var svo til fullskipað. Eitt af skipum landhelgisgæzlunnar var lát'ið smala fulltrúum auk þess sem margir komu flugleiðis. Aðeins fulltrúar frá Hólmavík gátu ekki mætt, því að flugvöllurinn þar var ófær. Hlutverk fundarins, sem stóð , rúma sex klukku- t'ima, var það, að taka afstöðu til þeirra ákveðnu óska Hannibals Valdimarssonar að draga sig til baka úr framboði á Vestfjörðum, þar sem hann skipaði efsta sæti N. wtc n fékk varb hald í þrjá mánuði Bernard Newton var í gær dæmdur í 3ja mánaða varohald og 'gert skylt að greiða 300 þús. kr. sekt. Kl. 17 í gærdag var kveðinn upp í Sakadómi Reykjavíkur dóm ur í máli Bernard Newtons, skip- stjóra á brezka togaranum Brandi, Var bann dæmdur í 3ja mánaða varðhald og koma þá til frádrátt- ar þeir dagar, er hann iá eftir að afplána af gæzluvarðhaldinu. Er honum skylt að greiða 300 þús. kr. til Landhelgissjóðs íslands og varðar 8 mánaða fangelsi, ef sú upphæð verður ekki greidd innan fjögurra vikna. Afli og veiðar- færi verða gerð upptæk til Land- helgissjóðs íslands. Einnig er sak borningi skylt að greiða alllan sakakostnað, þar með talin sak- sóknaralaun til sækjanda, er nema 20.000 kr. og málskostnað að til verjanda, er nemur 20.000 kr. Undir þetta rituðu Ármann Kristinsson sakadómari, Karl Magnússon og Sigurður Þórarins- son. Að upplesnum dómi óskaði Newton eftir að áfrýja dómnum Framhald á 14. 6Íðu. og taka efsta sætið á væntanleg- um klofningslista óáægðra • Al- þýðubandalagsmanna í Reykja- vik, en Hannibal vill hlíta vilja samherja sinna vestra á þessum efnum. Djúpstæður ágreiningur var meðal fulltrúa á fundinum varð- andi þessa ósk Hannibals. Komm- únistarnir eru mjög andvígir þessu og nutu þeir stuðnings nokkurra Hannibalista, sem ekki vilja tefla þingmennsku foringj- ans í slíka tvísýnu. En meirihlut inn af fylgismönnum Hannibals á Vestfjörðum hefur alla tíð unað illa yfirgangi og bolabrögðum kommúnista' í Alþýðubandalaginu. Þeir viija nú sýna þeim í tvo heimana og gera upp við þá reikn ingana í þessum kosningum. Niðurstaða fundarins var sú, að samþykkt _yar__með 18 atkvæð- um gegn 12 að gefa Hannibal al- gjört sjálfdæmi í málinu og var það jafnframt ákveðið, að hann tilkynni stuðningsmönnum sínum á Vestfjörðum um .ákvörðun sina fyrir hádegi í dag (laugardag). En þennan frest ætlar hann að nota til að athuga um stuðning vissra aðila í Reykjavík við fyrir- hugað framboð sitt þar. Ýmsir kunnugir telja, að Manni bal Valdimarsson sé með þessari samþykkt aðeins að styrkja að- stöðu sína áður en hann gerir Framhald á 14. síðu iii ii ii lllll■lll■llllll■l■ ii iii ■ 1111111111 mini n | 10 ára | | þróun | [menntamálai ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur far \ ; ið þess á leit við Gylfa Þ. = | Gíslason, að hann skrifaði ! \ greinaflokk og gæfi þar yíir- = ; lit um það helzta, sem gerzt | ; liefur í menntamálum þjóðar- | ; innar síðasta áratug. Hefur = ! Gylfi orðið við þeirri beiðni, [ \ og birtir blaðið í dag á síðu = I 5. hina fyrstu af floWki stuttra ! i greina um þetta efni. Gylfi hefur verið ráðherra = I menntamála á eliefta ár. Hefur ; ; undir hans stjórn gerzt stór- ! i felld breyting á nálega öllum \ \ iviðum islenzkra mennta og = ; fræða. Framlög ríkissns hafa \ \ margfaldazt, skólabyggingar | stóraukizt og möguleikar æsk | unnar til margvíslegrar | fræðslu aldrei meiri verið. ! Listamenn hafa notið viður- i kenningar og stuðnings rílds- = valdsins og þjóðin notið list- i »nna í ríkari mæli en nokkru i sinni fyrr. Þetta hefur verlð f viðburðaríkt og blómlegt tíma | bil. = Gefa Margréti tvær hryssur Þjóðargjöf íslendinga til Mar- grétar ríkisarfa Danmerkur og Hinriks prins, er þau ganga í lieila'gt hjónaband 10. júní n.k. verða tvær íslenzkar hryssur, Stjarna og Pcrla. Hryssurnar eru íbáðar sex vetra gamlar og er önnur jarpstjörnótt, hin ljós. Þær eru báðar undan Nökkva frá Hólmi og að móðerni af Svaða- staðakyni. íslenzka ríkið lét ný- lega kaupa báðar þessar hryssur og hafa tveir ungir háskólastúd- entar séð um að þjálfa dýrin, þeir Sigurður Thoroddsen og Halldór Gunnarsson. Eigandi Stjörnu var Jón Jónasson fhá Sauðárkróki, en eigandi Perlu Ólqf Gísladóttir, Markholíi í Mosfellssveit. Einnig fylgir gjöfinni beizli með liandsmíðuðum koparmélum, 2 silf lirbúnar svipur og tveir hnakkar. Hryssurnar munu fara á morg- un með Gullfossi til Kaupmanna- hafnar og þar tekur Gunnar Jóns- son, dansk-íslenzkur maður, við þeim og mun hann þjálfa þær, þar til þær verða afhentar brúð- hjónunum, en Gunnar hefur 6 ís- lenzk hross á búgarði sínum ná- lægt Hilleröd. Allar brúðargjafir, er þau Mar- grét prinsessa og Hinrik prins fá, eiga að hafa borizt hálfum mánuði fyrir brúðkaupið og verður þá sýning á öllum gjöfunum. Á þeirri sýningu verða m.a. sýndar íslenzku svipurnar, beizlin og hnakkarnir o*g myndir verða þar af hryssun- Ilryssurnar, sem Margrét prin. sessa og Henri greifi fá að gjöf frá íslenzku þijóðinni. ' ' ' ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.