Alþýðublaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 2
Lúffrasveitin Svanur heldur tónleika í Austurbæjaarbíói í daff fyrir styrktarfélaga og ''i affra velunnara sveitarinnar. Á verkefnaskrá verffa m.a. .æitwttp Ályktun frá útvegsmdnnum jr Utvarps- stjóra fundur UWarpsstjórar Norffurlanða verffur fundur Nordvisionen halda þessa dagana fund I R- lialdinn hér síðar í þcssum vík, en slíkir fundir eru að mánuði. — Myndin hér að of jafnaffi haldnir tvisvar til an er af útvarpsstjórunum. Frá þrisvar á ári. Kom fram í viff- vinstri Karlsen frá tali viff þá í sær, aff ísland er nú orðið fullgildur affili aff Nordvisionen, sambandi nor- rænu sjónvarjjsstöffvanna, og á Danmörku, (* FÍþjÓð_ Vil- j| Rydbeck frá Svíþjóff_ hjálmur Þ. Gíslason frá Is- laudi, Ostvedt frá Noregi og Repo frá Finnlandi. Björgunarsýning á sunnudaginn Á sunnudaginn kemur, hinn 7. j stól á línu, í björgunarstól í sjó, \ sína sem nauðsynlegt björgunar- þ. m„ mun björgunarsveit Slysa | og í gúmmíbát. Skotið verður úr tæki. varnadeildarinnar Ingólfur í R- j hinum mismunandi gerðum af | Þá mun jafnframt björgunar- Alþýffublaffinu hefur borizt eft irfarandi ályktun, sem samþykkt var á fundi útvegsmanna á Suff- urnesjum 1. maí sl. Er ályktunin á þessa leiff: Almennur félagsfundur Útvegs- mannafélags Suðurnesja, haldinn í Keflavík 1. mai 1967, samþykk- ir eftirfarandi ályktun: Vegna langvarandi erfiðleika þorskveiðiflotans, hefur yfir- standandi vetrarvertíð, með ógæft um, aflatregðu og veiðarfæra- tjóni, lamað greiðslugetu fyrir- tækja, sem starfrækja þá útgerð. Vill fundurinn beina áskorun til þeirra, sem ráða núverandi efna- hagsstefnu, að endurskoða þær forsendur, sem þeir byggja starfs grundvöll bátaflotans ó. Meðal annars með því, að taka meira tillit til íslenzkra staðhátta þ.e.a.s. ógæfta, sveiflum á afla- brögðum og verðlagi á erlendum mörkuðum, en styðjast ekki um of við efnahagsstefnur háþróaðra iðnaðarlanda, sem hljóta að búa vlð allt önnur grundvaliar:íkil- yrði. Telur fundurinn of lengi hafa dregist að hefja varanlegar að- gerðir vegna þorskveiðanna, og er afleiðingin sú, að hér er burð- arás undirstöðu atvinnuvegarins ■brostinn, eftir aðeins eina ógæfta vertíð. Verði ekki fullnægjandi ráðstaf anir gerðar fljótt til lausnar þess um vanda, blasir algjör uppgjöf við 'hjá mörgum á þessu svæði. Fundurinn samþykkir að kjósa 3 manna nefnd, sem færi meff málefni fundarins til st'jórnar L.Í.Ú. Þessari nefnd verði faliff að túlka og fylgja eftir skoðun og samþykkt fundarmanna viff stjórn L.Í.Ú. til lausnar þeim vanda er blasir við. Jafnframt verði nefndinni fal- ið að rita forsætis- og sjávarút- vegsmálaráðherra bréf um sam- þykktir fundarins. vík halda björgunarsýningu á Rauðarárvíkinni og hefst hún kl. 3 síðdegis. — Sýnd verður notkun fluglínutækja eins og við á, iþeg cr um björgun mannslífa úr sjáv arháska er að ræða, og verða menn dregnir í land í björgunar Merkjasala ungtemplara Unglingaregla góðtemplara held- ur merkjasöludag um allt land á morgun, sunnudaginn 7. maí. Þá verða seld merki og bókin Vor- blómið til ágóða fyrir starfsem- ina alls staðar, þar sem barna- stúkur starfa, og kosta merkin kr. 10. — , en bókin kr. 40.—. í Reykjavík verður merkjasalan einnig til styrktar sumarnám- skeiðum að Jaðri, en góðtempl- arar hafa haldið slík námskeið fyrir börn mörg undanfarandi ár. Unglingaregla IOGT hefur nú starfað i rúma átta áratugi hér á landi, og eru nú starfandi 65 barna- og unglingastúkur á öllu landinu með samtals um 7720 fé- laga. Slarfa þessar stúkur flestar með miklum blóma og einnig gef- ur unglingareglan út barnablað- ið Æskuna, sem notið hefur mik- illa vinsælda. Merkjasöludagur unglingaregl- unnar er á morgun, eins og fyrr Framhald á 15. síðu. línubyssum, sem björgunarsveitir þvrla Varnarliðsins aðstoða sýn- SVFÍ eru búnar. Þá verða sýnd ingu þessa. Einum áhafnarmeðlim neyðarblys og viðeigandi merkja i þyrlunnar verður ,,slakað“ niður ákot. Gúmmíbjörgunarbát verður várpað í sjóinn frá b/b Gísla J. Johnsen, meðferð og notkun slíkra báta sýnd. T. d. hvernig á að rétta þessa báta við hafi þeim hvolft. Munu nokkrir froskmenp annast þeta atriði, en björgunar sveit Ingólfs hefur nú á að skipa 10 froskmönnum. Verði veður 'hagstætt mun þyrl- an TF-EIR, sem er sameign Slysa- varnafélagsins og Landhelgis- gæslunnar fljúga yfir svæðið og sýna „lendingu", en eins og kunn og síðan sýnt, hvemig hægt er að slæða hann upp úr sjónúm og „hífa“ hann um borð í þyrluna að nýju, en hún er búin sérstakri vindu til þessarar hluta. Hin ný- lega fjallabifreið, sem björgunar sveitin hefur eignazt, verður á staðnum, en þegar endanlegri inn réttingu liennar er lokiff verð- ur hægt að fjarlægja sætin úr henni og koma fyrir níu sjúkra körfum, ef þörf krefur. í febrúarmánuði sl. varff Slysa varnadeildin Ingólfur 25 ára og er þessi sýning háldin til að minn ugt er, þá hefur hún komið mjög ast þeirra merku tímamóta, og við sögu, síðan hún kom til lands j ekki s*®ur k*ús að þakka liinum vorið 1965 og sannað kosti I Frh. á bls. 15. ms vegna afmælis LA Akureyri, SJ. Leikfélag Akureyrar efnir til hátíðarsýningar á sjónleiknum „Jónsmessudraumur“ eftir Willi- am Shakespeare í kvöld, laugar- dagskvöld í tilefni 50 ára afmælis síns. Leikstjóri er fröken Ragn- hildur Steingrímsdóttir, en leik- tjöld málaði Aðalsteinn Aust- Framhald á 15. síðu. Stúdentakórinn syngur í dag Stúdentakórinn er kominn aft- ur úr söngför sinni til Finnlands, þar sem hann tók þátt í norræna stúdentakóramótinu. Hlaut kór- inn góðar undirtektir. Kórinn fór utan 22. f.m., en mótið sjólft stóð yfir dagana 28. apríl — 1. maí. Auk þess sem kórinn kom fram á mótinu sjálf- ur hafði hann sér dagskrá í finnska sjónvarpinu og hélt tvenna hljómleika. Er þetta í fyrsta skipti, sem ísl. stúdenta- kór fer utan. Rektor Háskólans, Ármann Snævarr, gjörði kórnum þann heiður að mæta til hátíðarinnar, sem var haldin í Ábo og var þar sæmdur gullmerki Stúdentakórs- ins. Er hann sá eini sem það hefur hlotið. Kórinn mun halda konsert í Gamla Bíói í dag kl. 15 fyrir Framhald á 15. síðu. 2 6. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.