Tíminn - 07.01.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.01.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, laugardaginn 7. janúar 1950 5. blað allllll■■lllll■■llllllllllllllllllllllll!lll■■l■lll■lllllllllll■lllllllllllllllllllt■llllllllllllll■lllllllllllllllllllllllllllllllll|l, | Fundur Frarasóknarfélaganna í | Reykjavík á mánudagskvöldið Fóhigsíólk laki moð sór gesli Framsóknarfélögin í Reykjavík boða til fundar í | | Listamannaskálanum á mánudagskvöldið kemur, og I | hefst fundurinn kl. 8,30. Efstu menn lista Framsókn- | = arflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar 29. janúar I | verða málshefjendur á fundinum. Skorað er á fólk í Framsóknarfélögunum í Reykja- I | vík að f jölmenna á fundinn og taka með sér gesti. Övíst um afstöðu útvegs- manna til ráðstafana ríkisstjórnarinnar Vllja unifrain allt framtíðarlausn «íí styrjalilalausan rrkstur iitvegsins Landssamband íslenzkra útvegsmanna kom saman til fundar í Reykjavík í fyrrakvöld og var sá fundur í beinu áframlialdi af aðalfundi samtakanna sem haldinn var í byrjun desember. Fundinum í fyrrakvöld lauk án þess að nokkur ákvörðun væri tekin um afstöðu til ráöstafana rík- ^ isstjórnarinnar, sem tryggja eiga rekstur bútaútvegsins og ^ eru til umræðu á Alþingi. Kom fram mikil gagnrýni á frum- ( varpið meðal útvegsmanna á fundinum, sem vilja umfram allt að tryggður sé rekstur útvegsins, sem ráðstöfun til fram- búðar, og vilja vera lausir við styrkjarekstur. Umræður fundarins stóðu fram á nótt í fyrradag og var ákveðið að fundur verði aftur haldin í dag og þá rætt frekar úm starfsgrundvöll bátaútvegsins á komandi ver tíð og sem jafnframt gæti orð ið til frambúðar. Annars er það margt sem útvegsmenn finna að tilhög- un ríkisstjórnarinnar. Stærsti lösturinn er samt sá að með frumvarpinu þó samþykkt verði fæst ekki viðunandi grundvöllur undir rekstur út vegsins, jafnvel ekki þó um skamman tíma sé að ræða, hvað þá heldur til frambúðar. Þó að fiskábyrgðarverðið verði ákveðið svo sem segir í frumvarpinu og styrkjaaðferð inni haldið áfram og hún auk in, þá er vandinn alls ekki þar með leystur. Á miklum fjölda báta sem gerðir eru út frá Faxaflóaver stöðvum hvíla sjóveð frá síð asta sumri og á það jafnt vjð um báta í öðrum verstöðvum. Til að útgerð geti hafizt verð ur að leysa frá þessum sjóveð um og auk þess þurfa bátarn ir nauðsynlegt rekstrarfé til að geta hafið róðra, þó að á- kveðiö hafi verið lágmarks- verð. Útvegsmenn lögðu á það megináherzlu á fundi sínum, að framtíðarlausnina yrði aö finna þegar í stað. Heilbrigður starfsgrundvöllur er það eina sem útvegurinn þarfn- ast. Bráðabirgðaráðstafanir hjálpa ef til vill eitthvað í bili en gera málin svo mun erfiðari viðfangs síðar. Styrkjalaus atvinnurekstur á heilbrigðum starfsgrundvelli er það' sem framtíðin verður að byggjast á. — Franska stjórnin athugar launa- uppbætur Franska stjórnin hefir nú til athugunar kröfur franskra jafnaðarmanna um það að stjórnin haldi áfram greiðsl- um sínum til uppbóta á laun- hinna lægst launuðu stétta, en áður hafði orðið samkomu- lag um þaö, að þéir sem hefðu hefðu minna en 15 þús. franka í laun á mánuði fengju allt að 3 þús. franka uppböt- Hafa jafnaðarmenn sett það að skilyrði fyrir stuðningi sín- um við stjórnina, að greiðsl- umþessum verði haldið áfram Hafa þeir krafizt svars stjórn arinnar fyrir þriðjudag. BRUNAHÆTTAN I BRÖGGUNUM: 11% af slökkviliðskvaðningum áriö 1948 í íbúðir, geymsluhús og verkstæöi vegna Hitabylgja í Ástralíu ■ elÚS í brÖggUnUIH Fátæka fólkið í brögguiiiiin vorðnr að borga 60% hærri iðgjöld en þeir, sem í timlmrhiisiini hún. ef |>að hrunatryggir eig- ur sínar. o« meira en fjórfalt hserra en íbúar steiiiliúsa Tíminn hefir áður getið örfárra dæma um það, hvaða lífsskilyrði eru búin íbúunum í braggahverfunum, þar sem ekki þekkjast götur, vatnsleiðslur, skólpleiðslur, né salerni, nema þá örfáir útikamrar, ætlaðir fjölda fólks, sums stað- ar hurðarlausir og svo hroðalega úr garði gerðir sem mest getur hugsazt, og fólkið hefir ekki nema sums staðar afnot af rafmagni á þann hátt sem sjálfsagt þykir í höfuðborg landsins. Hér verður ný hlið þessa máls, brunahættan, dreg- in fram í dagsljósið. ' - óhemju rigning í Austur-Afríku Geysileg hitabylgja hefir gengið í Ástralíu meiri en lengi hefir komið. Er hitinn mestur í Nýja Suður-Wales. í Sydney eru öll sjúkrahús full af fólki, sem veikzt hefir af hitanum- í Austur-Afríku hefir óhemj urigning verið undan- farin dægur og hafa hlotizt af henni margvísleg tjón. | Flóð hefir tekið burt hús og búpeningur hefir farizt. '«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,iii,ii,iiiiiI||,i | Bæjarstjórnar- | kosningarnar } Kosningaskrifstofa Fram i sóknarflokksins er í Eddu- l húsinu við Lindargötu. 3 Hún er opin virka daga frá | kl. 10 árd. til kl. 10 síðd. í og á sunudögum frá kl. 2 i til 7 e. h. | Kjörskráin liggur frammi i í skrifstofunni og ætti fólk i sem allra fyrst að gæta að i hvort það er á kjörskrá. Ikærufresti er lokið 11 N. K. MÁNUDAG. Geysimikil brunahætta. í öllum braggahverfun- um er brunahættan geysi- mikil. Braggarnir eru þilj- aðir innan með trétexi og öðru mjög eldfimu efni, og vegna raka og lélegs frágangs er mikil hætta á íkviknun út frá rafmagni, þar sem misjafnlega trygg ar rafleiðslur eru. Þegar kveiknar í bragga er bráð hætta á því, að hann fuðri upp á skömmum tíma, bæði vegna þess, hve eld- fimt efni er notað til inn réttinga, og eins hins, að holrúm er milli þaksinn- réttingar, þar sem súgur myndast við bruna og dreifir eldinum mjög skjótt. Stórbrunum forðað hingað til. Jón Sigurðsson slökkviðliðs stjóri hefir skýrt Tímanum svo frá, að einmitt í þessum tvílyfta krappa hafi einu sini kviknað, en sökum þess, að eldsins varð þegar vart og fyrir það, hversu skjótt slökkviliðið brá við, tókst þá að forða geigvænlegum elds- voða. Fram að þessu hefir einnig tekizt að forða því, að eldur bærist úr einum bragga í annan, en það er einvörð- ungu að þakka dugnaði og vasklegri framgöngu slökkvi- liðsins, svo eldfimir sem braggarnir eru. 11% kvaðninga í bragga. Árið 1948 voru rösklega ellefu af hundraði slökkviliðs kvaðninga í íbúðir, geymslu- hús og verkstæði vegna ikvikn unar í bröggum. Árin 1946 og 1947 voru þó enn meiri brögð að brunum í bröggum, en varðandi árið 1949 hafa ekki enn verið gerðar skýrslur. Slökkviliðstj óri telur hins veg ar, að eitthvað hafi dregið úr braggaeldum. Þakhæð hússins að Laugaveg 40 brennur Eldurinn var inagnaður «s»‘ sótttist slökkvistarfió seint Um klukkan hálfsex sfðdegs í gær kom upp eldur í þak- hæð hússins Laugaveg 40 í Reykjavík, en það hús tilheyrir Lyfjabúðinni Iðunni og er hún til húsa á nestu hæð húss- ins. Slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn eftir nokkra viður eign, þótt eldurinn væri mikill og við fremur erfiðar að- stæður. Brann þakhæðin allmikið innan en þakið féll þó ekki. Þarna á þakhæð hússins mun hafa verið vörugeymsla lyfjabúðarinnar og geymt þar meðal annars nokkuð af bóm ull og sárabindum og fleiru. Engar íbúðir munu haf verið á þeii'ri hæð hússins. Eldurinn magnaðist fljótt og’ var mestur í stóru kvisther bergi á sðurhlið hússins. Stóðu logarnir þar út um I þak og glugga. Virtist lítið lát I verða á eldinum um skeið þótt slökkviliðsmenn dældu í hann vatni í sífellu. Mun hafa logað í bómull o. fl. Um klukkan sjö hafði slökkviliðið þó náð tökum á eldinum og kæfði hann skömmu síðar. Brann þakhæðin mjög en þak féll þó ekki. Skemmdir á næsu húsum ixrðu engar. Ein- hverjar skemmdir af vatni munu hafa orðið en ekki full! kunnugt um þær í gærkveldi. ! Hús þetta er steinhús sam- byggt næstu húsum. Mjög há iðgjöld af braggatry ggin gum. Tiðindamaður frá Tíman - um hefir einnig átt tal við aii marga foi’Stöðumenn og trún aðarmenn tryggingafélaga í bænum, og skýra svo frá, að félögin hafi mjög slæma reynslu af braggatryggingum. Upphaflega var iðgjald af braggatryggingum hið sama og í járnklæddum timburhús um, en bráðlega var það hækkað til mikilla muna vegna hinnar miklu áhættu, sem var samfara slíkum tryggingum. (Framhald á 2. síðu). r- ‘ •0ÍÍ7-,( \fkiíMá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.