Tíminn - 07.01.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.01.1950, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, laugardaginn 7. janúar 1950 5. blað TJARNARBID ÍSTÓRMYNDIN Sagan af A1 Jolson (The Jolson Story) Amerísk verðlaunamynd byggð 't á ævi hins heimsfræga amer- íska söngvara A1 Jolson. Aðalhlutverk: í Larry Parks > Evelyn Keyes > Sýnd kl. 9. Var Tonolli sekar? j Afar spennandi og skemmti- ( leg þýzk sakamálamynd úr lífi Sirkusfólks. Sýnd kl. 3, 5 og 7. j Bönnuð börnum innan 14 ára.' N Ý J A B í □ Fjárliændnrnir í í Fagradal / * \ NÝÁRSMYND > Falleg og skemmtileg amerísk J > stórmynd í eðlilegum litum. — | J Leikurinn fer fram í einum í < hinna fögru, skozku f jalladala. ( ) Aðalhlutverk: J S Lon McCallister < Peggy Ann Garner Edmund Gwenn > Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó IÓlympínleikarnir I í Berlín 1936 Kvikmynd af glæsilegustu J Olympíuleikj um, sem haldn- J ! ir hafa veriS. — Ný amerísk > ! upptaka. — Kvikmynd, sem j allir haaf ánægju af að sjá. < ;! Sýnd kl. 7 og 9. j Sími 9249. < Alþýðuflokkurinn og kommúnistar. (Framhald af 5. siou). átti hann drýgstan þát't í þeirri stjórnarmyndun íhalds ins, er síðar varð. Af þessum ástæðum er það þvi ekki ofmælt að Alþýðu- flokkurinn eða réttara sagt foringjar hans séu engu minni torfæra í vegi vinstra samstarfs en kommúnistar, þótt með öðrum hætti sé, eins og Iíka var sýnt fram á í þeirri grein Tímans, er Al- þýðublaðið vitnar til. Það er Moskvutrú for- sprakkanna í Sosialistaflokkn um og íhaldsþjónusta for- ingjanna í Alþýðuflokknum, er nú hindrar vinstri stjórn og vinstra samstarf í landinu. Þessum torfærum þurfa kjós- endur þessara flokka nú að riðja úr vegi. Þeim gefst til þess gott tækifæri í bæjar- stjórnarkosningunum 30. jan. Aukið fylgistap þessara flokka en efling Framsóknarflokks- ins að sama skapi er örugg- Mvrarkols- stelpan Sýnd kl. 7 og 9. Litla stúlkan í Spennandi og mjög skemmti- leg, ný, amerísk kvikmynd um i ævintýri og hættur, sem lítil J stúlka lendir í meðal villidýra \ í hinu hrikalega landslagi Al- aska. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. vip 5KÚLA60TÖ * EJdkrossinn (The Burning Cross) Afarspennandi amerísk kvik- 'l ; mynd um hinn illræmda leyni- j félagsskap Ku-Klux-Klan. Aðalhlutverk: Hank Daniels Virgina Patton ! Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. SMAMYNDASAFN Sýnd kl. 3. GAMLA B I □ Kona Mskupsins \ (The Bishop s Wife). — Bráð- ) Tarsan í gimsteina leit (The New adventures of Tarzan). Mjög viðburðarík og spennj ! andi ensk mynd, byggð á sam í ; nefndri sögu eftir Edgar Rice < ; Burroughs. Tekin í ævintýra- ; löndum Mið-Ameríku. Aðalhlutverk er leikið af j ! heimskunnum íþróttamanni \ frá Olympíuleikunum, Herman Brix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STEINBLÖMIÐ sýnd kl. 3. í£. áðalhlutverk: Cary Grant Loretta Young David Niven Sýnd kl. 9. Þruninf jallið Spennandi og hressileg ný j ! cowboymynd með kappanum TIM HOLT Sýnd kl. 3, 5 og 7. ! Bönnuð börnum innan 12 ára. j BÆJARBÍD HAFNARFIROI MorHingjar nieiial vor Mjög áhrifarík, efnismikil og i framúrskarandi vel leikin þýzk J kvikmynd, tekin í Berlín eftir J styrjöldina. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Hildegard Knef, W. Borchert. Bönnuð börnum innan 16 úra. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. TRIPGLI-BÍD ! Málverkastuldur- inn (CRACK UP). Afar spennandi og dular- ! full amerísk sakamálamynd, < ! gerð eftir sakamálasöguni < „Madman’s Holiday" eftir j > Fredric Brown. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. í hinu vilta vestri. Bráðsmemmtil. og spreng- ! hlægileg amerísk skopmynd j með hinum heimsfrægu! skopleikurum Gög og Gokke. j Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. asta leiðin til þess að gefa heilbrigðri vinstri stefnu byr í seglin og vinna gegn aukn- um áhrifum og gengi aftur- haldsins. X+Y. Mesta vandamál bændastéttarinnar. (Framhald af 4. síBu). nægur og réttur áburður, og hann notaður á réttan hátt. Niðurlagsorð. Stéttarbræður! Gerið al- vöru úr því, að steypa súr- heyshlöðu fyrir það fyrsta, fyrir V3—Vá töðunnar, en kom ið upp súgþurrkun fyrir hinn hlutann, hálfþurrkið svo hey- ið og blásið í það þar til það er orðið fullverkað. Ef þið framkvæmið þetta með hirðu semi og hagsýni mun ykkur vel farnast og þið munið ekki þurfa að telja töðuna á tún- inu neina vogunarpeninga. Þetta léttir ykkur störfin, dreifir áhyggjunum og gjör- ir afkomuna öruggari. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síöu dragi viðurkeningu sína, unz komið er ljós, hvernig skiptum kommún- istastjórnarinnar og hinna lýðræðis ríkjanna reiðir af og betur sést, hvert hún ætlar að stefna. miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skipa, bifrelða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. i umboði Jón Fmnbogasonax hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Ctbreiðið Tímann. Fasteignasölu- 6. dagur WILLY CORSARY: Gestur í heimahúsum En þau hafa fengið svo ólíkt uppeldi. Hugsunarháttur þeirra og lífsviðhorf eru svo ólík — það er ekki neitt, sem tengir þau saman. ína hristi höfuðið. Ég held, að það sé aðeins eitt, sem er nauðsynlegt, sagði hún, öllu fremur við sjálfa sig en þau. Allt annað geti fólk lært að tileinka sér. — En auðvitað skal ég tala við Jóhann,- ef þið óskið þess eindregið. — Nei, ína, sagði Jan snögglega. Láttu eins og við höf- um aldrei nefnt þetta við þig. Það var fráleit heimtufrekja af mér. En þessum tveimur hjónaböndum verður aldrei jafnað saman. Þú hafðir fyrirmennskuna í blóðinu, og þess vegna gaztu leyst af hendi þá þraut, sem beið þín. Ég dáist að þér, ína. Þú átt það að miklu leyti sjálfri þér að þakka, hve ykkar hjónaband hefir orðið farsælt. Ég þekki Allard manna bezt, og ég virði engan mann jafn mikils og hann. En ég veit líka, að hann getur verið erfiður viðfangs, og þú hefir sjálfsagt oft orðið að beita lagni þinni. Þau hlógu öll þrjú. En það var hljómvana hlátur. Þegar þau gengu fram hjá bifreiðaskýlinu, sáu þau, að bifreiðastjóri Landershjónanna var að fægja bifreið þeirra. Jan þurfti að segja við hann fáein orð, og konurnar héldu áfram. — Ég vildi samt, að þú talaðir við hann, ína, sagði Emma lágt og hratt, þegar þær voru komnar fyrir húshornið. Ég veit, að þú gerir það fyrir mig. Reyndu að fá hann til þess að hætta við þessa vitleysu. Mér þykir ekki eins vænt um neinn og Jóhann, ... Hún klökknaði, og ofurlítil tár hrundu hljóðlega niður kinnar hennar. — En manninn þinn? spurði ína blíðlega. Og dætur þínar? Emma þerraði augun. — Hjónaband okkár Jans er gott, sagði hún. En þú veizt sjálf, hvernig þetta er. Jan á alltaf svo annríkt, og dætur okkar eru báðar orðnar fulltíða. *.. Jóhann var alltaf eftir- lætisbarnið mitt. Hann minnti mig alltaf á fyrstu árin okkar Jans, þegar við vorum svo hamingjusöm. Það má kannske teljast vanþakklæti, en stundum óska ég þess, að allt væri orðið eins og það var áður fyrr. Ég veit ekki nema ég vildi heldur, að Jan hefði aldrei fengið svona há- launaða ábyrgðarstöðu. Víst varð ég glöð, þegar hann hlaut hana. Þá var ég ung, og ég var kona. Ég þráði allt það, sem hann gat keypt handa mér, sjálfum sér og börnunum. Ég hélt að allar áhyggjur væru úr sögunni, og ekkert nema ham- ingja biði okkar. Seinna sá ég betur, hve hamingjusöm við höfðum verið, þótt við hefðum ekki alltaf mikið handa á milli. ína hafði sjaldan heyrt Emmu segja svona mörg orð í einu. Þetta hlutu að vera hugsanir, sem hún hafði lengi búið yfir. — Já, sagði ína, og í huganum sá hún Emmu vasast I eldhúsi og stofu. Hún sá hana sýsla við börnin og sitja í hægindastólnum á kvöldin og hlusta á hljóðfæraslátt manns síns. Nagandi sársauki læsti sig um hana — sjálf hafði hún aldrei reitt fram mat handa Allard og aldrei staðið við hliðina á honum í sporvagni.... Já, endurtók hún — eng- inn veit, hvað átt hefir, fyrr en misst hefir. En minnstu þess samt, að enn áttu hið bezta, sem kona getur eignazt: Ánægjulegt heimili og góðan mann. En ef til vill ber Jó- hann í brjósti svipaðar tilfinningar til stúlkunnar og þú til Jans. Ef til vill getur þessi fátæka stúlka veitt honum miklu meiri hamingju en nokkur manneskja önnur. Emma svaraði ekki. Neðan frá tennisvellinum heyrðust snögg högg, og við og við rak Annetta upp skræk og an- kannaleg óp. — Þú ert hrædd um, að Jóhann komist ekki nógu vel áfram. hélt ína áfram lágum rómi, eins og það væri stór- kostlegt leyndarmál, sem hún var að tala um. En sjálf sagðirðu þó áðan, að kannske kysir þú fremur, að allt væri eins og það var áður, meðan þið bjugguð við þröngan kost. — Já, ég, sagði Emma fljótmælt — ég. En þú veizt, að karlmenn hugsa alit öðru vísi. — Heldurðu það? — Já — karlmennirnir eru alltaf að hugsa um framann, starfsviðið og þjóðfélagsstöðuna. Og það er víst líka alveg rétt. Karlmenn þurfa alltaf að keppa að einhverju marki — og ná því. — Hefir Jóhann ekki náð mikilsverðu marki? sagði ína. En hann getur víst ekki spilað á fiðlu. Emma brosti. — Það hafa víst ekki farið forgörðum miklir hæfileikar, þótt svo sé, sagði hún. Jan var nú ekki lista- maður heldur. En fiðlan gerði hann hamingjusaman, hugsaði ína. Og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.