Tíminn - 07.01.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.01.1950, Blaðsíða 5
5. blaff TÍMINN, laugardaginn 7. janúar 1950 Lauffttrd. 7. jatt. Dýrtíðartillögur Sjálfstæðisflokksins Eins og nú er komið fjár- hagsmálum ísíenzkn þjóáar- innar, ætti það að vera hverj um manni Ijöst, úð það dug- ar ekki neitt smákák til að ieysa þjóðina úr yfirvofandi vanda. Enginn lætur sér nú um munn fara, að ráðlegt sé að áætla útflutningsverð- mæti þessa árs meira en 300 milljönir króna. Verðhækkun á aðkeyptum vörum er óum- flýjanleg staðreynd og rekst- ur allur útgerðar mjög óviss og vafasamur. Eftir langa bið kemur stjórn Sjálfstæðisflokksins loks með tillögur úm að fara hinar troðnu leiðir uppbót- anna og leggja nýja, geysi- þunga almenna neyzluskatta á þjcðina. Hún lætur það fylgja með, að það sé alls ekki sín stefna að leggja þessa nýju skatta á þjóðina og sízt á þennan hátt. Sín stefna sé öll önnur og það muni koma í ljós einhvern- tíma seinna. Á þessu stigi sé ekki hægt að segja neitt um það, hvernig stefna Sjálfstæð isflokksins sé. Það muni koma í ljós einhverntíma seinna. Þær tillögur, sem hann beiti sér nú fyrir, séu allt annað en stefna hans- Það mun vera eitt af endem um þessarar stjórnar, að flytja sjálf tillögur um skattaálögur, sem nema 60 til 80 milljónum króna á ári, og segja þó jafnframt, að það sé svo sem engan veginn sín stefna, að leggja þetta á þjóð ina. Mun flestum finnast, að það sé átakanlegur aumingja skapur, að afneita svo eigin tillögum og eigin verkum. Þjóðin þarf þess nú sann- arlega með, að hún hafi rík- isstjófn, sem er bær um að hafa einhverja forustu og hef ir manndóm til að kannast sjálf við þær tillcgur, sem hún ber íram. ... En þótt Sjálfstæðisflokk- urinn og stj örn hans afneiti þannig sínum eigin tillögum, mun engin taka það alvar- lega, meðan hann kemur ekki fram með annað. Frá hon um liggur ekki uppástunga um annað en að fara áfram hina troðnu slóð qg hækka neyZluskattana. Meðan svo er ástatt, verður ekki hægt að líta öðruvísi á en að þessar tillögur marki raunverulega stefnu hans. hvað sem öllum afsökunum líður. Það er í sjálfu sér gott, að eftir því sem marka má af umræðum þingmanna um þessar tillögur, eru ekki lik- ur til þess, að hinir nýju skatt ar verði samþykktir án ann- arra ráðstafana, svo sem stjórnin fer fram á. En þrátt fyrir það er allt óvíst um af- greiðslu dýrtíðarmálsins. Sum ir óttast, að þjóðin verði svo gæfulaus, að enn verði hald- ið áfram lengra út í öngþveit ið með því að halda sér við troðnu slóðirnar og gera pen- ingana alltaf verðminni og verðminni. Nú þarf samvinnu allra fjöldasamtaka í landinu um það, að hleypa nýju lifi í framleiðsluna og gera skipt- ingu þjóðarteknanna réttlát- ERLENT YFIRLIT: i Nyja stjórnin í Indo-Kína Áfstöðu kínversku koMimiinistastjóraar- innar íil Indó-fivíiia er hcðið mcð efíir- væiitingu. í seinustu viku liðfia ársins gerð- ist sá atburöur í Saigon í Indó- Kína, að Frakkar afhentu fyrri keisara landsins, Bao Dai, völdin í Viet Nam, en það nær yfir 40% af flatarmáli Indó-Kína og þar búa um 84% af öllum íbúum lands- ins. Indó-Kína skiptist í fimm fylki og heyra þrjú þeirra tTongking, Annam og Cochin Kína) undir Vi- et Nam, en hin tvö (Cambodia og Laos) heyra áfram beint undir Frakka. Samkvæmt samningum Frakka og Bao Dai fer stjórn hans með öll innanlandrmál Viet Nam, en Frakkar annast fyrst um sinn her- mál og utanríkismál og hafa nokkra íhlutun um fjármál. Engan veginn er talið víst, að stjórn Bao Dai verið trygg í sessi og valda því ástæður, sem verða greindar hér á eftir. Styrjöldin í Indó-Kína Indó-Kína varð frönsk nýlenda seint á seinustu öld. Á stríðsárun- um náðu Japanir völdum í Indó- Kína. Við burtför þeirra náðu kom- múnistar yfirráðum í Viet Nam undir stjórn Ho Chi Minh, er hlot- ið hafði menntun sína ví Moskvu. Honum tókst að styrkja aðstöðu sína allvel áður en Frakkar gátu komist á vettvang, og tóku þeir því upp samninga við hann, í marz 1946 viðurkenndu Frakkar lýð- veldi það, sem Ho hafði sett á fót, en ekki náðist þó samkomulag um iandamæri þess eða hve víðtæka sjálfstjórn það skyldi fá. Samn- ingaumleitanir um þessi mál báru lítinn árangur og rétt fyrir ára- mótin 1947 lauk þeim með fullum friðslitum. Síðan hefir raunveru- lega staðið styrjöld í Indó-Kína, er kostaí hefir Frakka geysileg f jár útgjöld'og um 10 þús. fallna her- menn. Frakkar hafa náð völdum yfir helztu borgunum og frjósöm- ustu héruðunum, en Ho heldur þó enn yfirráðum yfir stórum land- svæðum. St.jórn Bao Dai. Á síðastl. ári hugkvæmdist Frökkum að það gæti verið leið til lausnar á þessu máli að koma upp innlendri stjórn í Viet Nam. Þeir sneru sér því til fyrrverandi keisara Indó-Kína, Bao Dai, sem hafði verið allvinsæll af þegnum sínum. Árangurinn af samningum hans og Frakka er ríkismyndun sú, sem greint er frá að framan. Eins og nú er ástatt í Indó- Kína, ráða Frakkar nokkurn veg- inn yfir fy'.kjunum Tongking og Cochin Kína, en þau eru náttúru- a,uðugust og fjölbyggðust af fylkj- unum. Annarsstaðar ráða Frakkar tæpast nema einstaka borgum og samgönguleiðum milli þeirra. Alls er talið, að Frakkar ráði yfir hér- uðum, þar sem rúmur helmingur íbúanna er búsettur, en þeir cru um 27 millj. i Indó-Kína alls. Afstaða franska þingsins. Þótt stjórn Bao Dai virðist eiga ! nokkru fylgi að fagna, er talið von ’ laust að hún geti sigrast á Ho og fyigismönnum hans, nema hún njóti verulegrar hjálpar Frakka ^ fyrst um sinn. Eins og er, ríkir fullkomin óvissa um, hve víðtæk sú hjálp verður. Franska þingið hefir enn ekki staðfest samning stjórn- ! arinnar við Bao Dai og er búist I við, að miklar deilur verði um 1 hann í þinginu. Kommúnistar eru honum mjög andvígir og jafnaðar- 1 menn hafa takmarkaöan áhuga fyr ir málinu. Aðrir flokkar þingsins' munu hinsvegar fylgjandi sam- 1 komulaginu, en afstaöa þeirra get- ur þó oltið verulega á því, sem gerast kann í Asíumálunum næstu vikurnar. Það þykir líklegt til að styrkja mjög aðstöð.u þeirra, sem fylgja samningnum, ef stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna fást til að viðurkenna stjórn Bao Dai. Hættan frá ^ína. Sigur kommúnista i Kína hefir mjög orðið til þess að beina at- hygli að Indó-Kínamálunum. Her- sveitir kínverskra kommúnista eru nú komnar að landamærum Indó- Kína og kínverskir kommúnistar eiga því orðið auðvelt með að styrkja skoðanabræður sína hinu- megin við landamærin. Mörgum finnst því líklegt, að Ho muni ber- ast liðveizla frá þeirn og víst er það, að sigur þeirra hefir þegar styrkt hann í sessi og aukið trú á sigurvonir hans. Hins er svo aftur að gæta, að sigur kinversku komm- únistanna hefir orðið til að beina mjög athygli Bandaríkjanna að Indó-Kína og þeir kunna’ því að vera líklegri til að veita Frökkum þar ýmsa aðstoð hér eftir en áður. Það gefur að skilja, að Banda- mönnum stendur stuggur af því, ef kommúnistar ná yfirráðum í Indó-Kína. Þeir ná þá ekki aðeins yfirráðum yfir stóru og auðugu landi með nær 30 millj. íbúa, held- ur er þeim þá opnuð leið til Suð- austur-Asíu og hinna eftirsóttu landa þar eins og Indónesíu, Thai- lands og Malakkaskagans. Miklu skiptir því, að útþensla kommún- ista stöðvist við landamæri Indö- Kíná. Afstaða kínversku komm- únistastjórnarinnar. Næstu vikurnar verður því fá- um málum öllu meiri athygli veitt ! eii framvindu atburðanna í Indó- ari en verið hefir. Það má ekki láta stórgróðamennina hafa sjálfdæmi um þá skipta gjörð, en það dugar heldur ékki, að einstakar stéttir fái að hrekja allt atvinnulíf þjóð arinnar með frekju og of- forsi út í botnlaust öngþveiti. Jafnframt því, sem byrðar viðreisnarinnar eru lagðar á þjóðina, en það er óumflýj- anlegt fyrr eða síðar, verður að innleiða nýja siði á ýms- um sviðum viðskipta og at- vinnulífsins. Það markar vel afstöðu Sjálfstæðisflokksins, að hann kemur ekki fram með nein slík úrræði jafn- hliða hinu nýja tollafrum- varpi sínu. Það sýnir svo vel sem verða má, að fyrir hon- um vakir fyrst og fremst að leggja byrðarnar á almenn- ing — en láta auðmenn og braskara sleppa. Það getur verið þjóðinni gagnlegt að kynnast þessari stefnu Sjálfstæðisflokksins. En þetta er hinsvegar ekki það, sem koma þarf. Þess- vegna þarf ný sjónarmið til að rnóta lausn þessara erfiðu mála, en þeirra virðist sann- arlega ekki að vænta msðan Sjálfstæðisflokkurinn fær að i hafa forustuna. Uppdráttur af Indó-Kína. — Strikin sýna Viet Nam-rikið. Kina. Þeir atburðlr munu m. a. leiöa það í ljós, hver verður af- staða kínversku kommúnistastjórn- arinnar í alþjóðamálunum, — hvort hún ætlar að snúa sér að uppbyggingarstarfi innanlands eða landvinningastarfi út á við. Örlög Indó-Kina munu vafalaust mark- ast mjög mikið af því, hvern veg- inn kínverskir kommúnistar velja heldur, og raunar á það kannske ekki aðeins við um Indó-Kína, heldur mestan hluta Asíu. Líklegt má telja, að stefna kín- versku kommúnistastjórnarinnar- ar í þessum málum komi fljótlega í Ijós eftir að hún hefir hlotið við- urkenningu lýðræðisríkjanna. Hún hlaut í gær viðurkenningu Bret- lands. Brezku samveldislöndin, sem eftir eru, munu nú viðurkenna hana hvað úr hverju, og sennilega koma svo fleiri lýðræðisríki á eftir m. a. Frakkland. Eftir að form- leg skipti hafa þannig hafist milli hennar og lýðræöislandanna getur ekki orðið löng bið á því, að þessi mál skýrist betur og það komi i ljós, hvers vænta má. Liklegt er talið, að Bandaríkin (Framh. á 6. síðu.) Raddir nábTmna Þjóðviljinn kallar lista Sósíalistaflokksins við bæjar stjórnarkosningarnar „lista alþýðunnar". Alþýðublaðið rifjar það hinsvegar upp í gær, að í efstu sætum listans sé ekki neinn maður, er geti talist beinn fulltrúi hinna stóru launastétta. Það segir: „Verkalýðurinn skipar ekki veg legan sess á þessum lista kom- múnista. Fulltrúi Dagsbrúnar, Hannes Stephensen, hefir verið settur út af sakramentinu og skipað í vonlaust sæti. Dagsbrún- armenn, sem eiga öðrum frem- ur hagsmuna að gæta í bæjar- stjórn, geta þakkað kommúnist- um fyrir þá hugulsemi. Björn Bjarnason, fulltrúi iðnaðar- manna á listanum síðast, er horf inn með húð og hári. Hafa kom- múnistar þar með sýnt hug sinn til iðnaðarmannastéttarinnar, sem lagði á það mikla áherzlu á síðasta iðnþingi, að iðnaðar- menn fengju sæti 1 bæjarstjórn, enda eru þeir nú fjölmennasta stétt bæjarins. Loks er Steinþór kennari Guðmundssoní allur á brott af 'listanum, og hafa þá op- inberir starfsmenn misst þau litlu ítök í flokki og bæjarstjórn, sem af þeim manni gátu talizt“. Þannig hafa þeir bæjarfull trúar kommúnista, sem helzt gátu talist fulltrúar alþýðunn ar, verið látnir víkja fyrir vikapiltum Brynjclfs, sem voru taldir trúir Moskvulín- unni.. Þetta hyggst Þjóðvilj- inn að geta dulið með þvi að æpa enn hærra en áður um „lista alþýðunnar“. Alþýðu f íokkur inu og komraúnistar Alþýðublaðið ver forusti • grein sinni í gær til að riíj; upp ummæli, sem nýlega birn ust á þessum stað í Tímanun Ummæli þessi fjöliuðu un það, að vinstri menn gæt» ekki átt samleið með Moskvt kommúnistum í stjórnmálun og var því til sönnunar ben' á afstöðu verkamannaflokk anna á Norðurlöndum og Bretlandi, í litleggingum Alþýðublað ins er því síðan haldið fram að þetta skjóti nokkuð skökki við hjá Tímanum, þar sen hann heimti af Alþýðuflokki um hér samstarf við kotom únista, þótt það sé fordæmr, af jafnaðarmannaflokkunun annars staðar. Hér skýtur vissulega ekk neinu skökku við hiá Tím anum, því að hann hefir síð ur en svo heimtað af Alþýðu flokknum, að -hann hefð samstarf við kommúnista Allt er það tómur uppspmí Alþýðublaðsins og sömuleið is það, að Framsóknarflokk urinn hafi reynt að myndi stjórn með kommúnistum ss, síðastl. hausti. Ádeila AIþýð« blaðsins á Tímann og Fram sóknarflokkinn í þessu sam bandi er því byggð á upp lognum forsendum. í skrifum sínum ím þess mál í haust hefir Tíminn ein mitt hvað efíir annað haldi< því fram, að Alþýðuflokkur inn væri ekki álasverður fyri það, þótt hann vildi ekki san starf við kommúnista, því a< það væri í samræmi við ai stöðu jafnaðarmannaflokk ana annarsstaðar. Hinsvega hefir Tíminn deilt harðlcgi á Alþýðuflokkinn fyrir þar að vilja ekki vera á móti í haldinu og mynda samfylk ingu með Framsóknarflokki. um gegn því. Það er fyri þetta, sem Alþýðuflokkurir t er álas verður, og það er u: þessum ástæðum, sem harir er álasverður, og það er ax: mannaflokkunum annars staðar, sem eru engu síður skeleggir andstæðingar íhale) ins en kommúnismar. Sú eina stjórnarmyndunai tilraun, sem Framsóknar flokkuriím gerði á síð.a^tf hausti, miðaðist að þvi a< koma upp vinstri stjórn, sen Framsóknarflokkurinn og Ai þýðuflokkurinn stæðu að. Si stjórn hefði að vísu örðif, minnihlutastjórn,en þó-mikh sterkari en stjórn Sjálfstæð isflokksins. Ef þingið hefð líka ekki viljað fallast á til lögur hennar, átti hún þam leik á borði að efna til kosn inga, því að líkur eru til a< þessir tveir flokkar gætt fengið meirihluta, ef þei> gengu sameinaðir tíl kos inga. Ef þjóðinni væri hiei slíkri samfylkingu gefin eip dregin von um vinstri stjóri, er alveg víst, að fjölmargv af þeim mönnum, sem m fylgja Sósialistaflokknun, myndu koma til liðs við slíki samfylkingu og Moskvumem irnir standa einangraðir eft ir. Alþýöuflokkurinn hafnað, hins vegar slíka samvinnu tf gekk til enn nánari band* lags við íhaldið en áður. Me< því útilokaði hann þeim eiiu raunverulega niöguleika, scn nú er til þess að koma % vinstra samstarfi og yinstr stjórn í Iandinu. Með þessi , (Framh. á 6. sú ) %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.