Tíminn - 07.01.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.01.1950, Blaðsíða 7
5. blað TÍMINN, laugardaginn 7. janúar 1950 7 I9rííisii verzlisnar- mála. (Framhald. af 3. siðu). kaupfélagið sitt á Hornafirði, því óvíða á landinu mun vera meiri félagsþroski og menningarbragur á mörgum sviðum en einmitt þar. með kaupmannaverzlun upp til svéita, þó að þær blómg- ist vel •LJBéyfc.lavlk og í kaup- stcðum við sjávarsíðuna. Síðá'n Mýrdælingar gengu í Mjólkurbú Flóamanna og kaupfélagið í Vík tók mjólk- urflutningana þangað, þá hef ir það komið nokkuð af sjálfu sér, að verzlunin vest- Þegar kaupfélagið í Vík í, an Mýrdalssands hefir færzt Vestur-Skaftafellssýslu var stofnað, voru þar þá fyrir 2 aðalverzlanir, Brydes verzlun og Halldórs verzlun og aðrar smærri verzlanir. Kaupfélagið þar átti því til að byrja með hrauns a& Meðallandi með meira til kaupfélagsins. Eft- ir að slátur- og frystihúsið var byggt á Kirkjubæjar- klaustri, hafa allir sauðfjár- eigendur austan Skaftárelds- erfitt uppdráttar að keppa við svo öflugar verzlanir, en með áhuga og skilningi þeii-ra manna, sem stofnuðu félagið, þá smástækkaði um- setning þess, og félagsmcnn- um fjölgaði við vaxandi reynslu og aukinn félags- þroska, og nokkuð síðar, þeg- ar útibú kaupfélagsins var stofnað við Skaftárós og byggt var þar stórt vöru- geymsluhús, verzlað þar, ull tekin þar og vörur fluttar þar að og frá með Skaftfell- ingi, sem að Vik. Við þessi þægindi og hagnað fyrir töldu, að mestu leyti, jafnt þeir, sem verzla við Halldórs- verzlun og kaupfélagsverzlun, slátrað fé sinu þar, til stór- hagræðis fyrir þau sveitarfé- lcg, sem að því standa. Kirkjubæjarklaustur er vel í sveit sett, og merkilegur staður að fornu og nýju. Þar eru óvenjulega góð skilyrði með rafmagn, þegar búið er að vinna að því eins og til stendur, en eins og menn vita, er það aðalskilyrði fyrir flestum framförum og fram- kvæmdum. Þar er líka flug- völlur, sem fer nú að verða plássið, sem að þessu stóð, j eitt aðalskilyrði með alla fjölgaði félagsmönnum um flutninga, og er það mikil allan helming. I herlegheit að hafa þá ná- Þegar hér var komið sögu lægt verzlunarstcðum, frysti- var kaupfélagið orðið mjög í j húsi og sláturhúsi. Með öll- uppgangi að umsetningu. Þá , um þessum skilyrðum, sem átti Þorsteinn Þorsteinsson nefnd hafa verið hér og eru kaupmaður í Vík orðið Bryd- j fyrir hendi á þessum merki- es verzlunina í Vík, og vilöi j lega stað, þá mætti segja hann nú selja verzlunina, en , manni, þegar tímar líða, að svo vitur maður sem hann sá j þarna yrði miðstöð allra fé- það í hendi sér, að enginn j lagsmála og samtaka fólks- sem gat keypt mundi viljajins, sem býr á milli sanda, kaupa á þessum stað, svo j Mýrdalssands og Skeiðarár- sands, og sumir vilja stofna þar nýtt kaupfélag, sem allir i þessu plássi gætu orðið sam taka um, bæði þeir, sem verzla við Halldórsverzlun og kaupfélagsverzlunina. Svo eru til menn vestan Mýrdals- sands, sem vilja að Kaupfé- nái allri verzluninni í sýslunni í eitt kaupfélag, og enn aðrir, að Jón Halldórsson kaupmaður í Vík breyti Halldórsverzlun í kaupfélag, með líku fyrir- komulagi og kaupfélagið á Hellu í Rangárvallasýslu. En hvað sem þessum skoðunum líður, ög hvort sem kaupfé- lögin verð.a eitt eða tvö í sýslunni, þá er stefnan sú í verzlunarmálum sveitanna. dýrt eins og hann þurfti að selja, nema ef kaupfélagið vildi kaupa. Hann bauð því stjórn kaupfélagsins öll verzl unarhúsin með íbúð og nokk- uð af vörum m. m. til kaups, og þar sem félagið vantaði orðið tilfinnanlega góðan húsakost, þá varð það að j lag Skaftfellinga samkomulagi hjá stjórn kaupfélagsins að kaupa þetta allt og að þeim húsakosti, með ýmsum breytingum, býr kaupfélagið enn. Þetta reynd ist vel fyrir báða aðilaj Þor- steinn kaupmaður þurfti að selja og vildi flytja til Reykjavíkur og verzla þar, en kaupfélagið fékk þarna rammgerð hús, og þó að það hefði verið betra að kaupa ekki vcrurnar, sem fylgdu j að þar ýerði í framtíðinni húsunum, þá græddu báðir j einungis kaupfélagsverzlanir. samt á kaupunum, og það er j Það gefur að skilja, að alltaf góð verzlun, ef báðir menn geta fylgt hvaða stjórn græða. | málaflokki sem er, þó að þeir Allar smáverzlanir, sem líka hinsvegar myndi með sér voru i Vík, eru fyrir löngu samtök um heilbrigðan fé- hættar verzlun þar, svo nú er lagsskap, bæði um verzlun og það einungis Halldórsverzl- önnur ménningarmál, eins og un, sem verzlar þar enn á sýnir sig í Austur-Skaftafells móti kaupfélaginu- Jón Hall- sýslu, Rangárvallasýslu og dórsson kaupmaður í Vik, víðar. Það hefir alltaf verið sem á Halldórsverzlun, er , segin saga, að þar sem hefir mjög vinsæll og hinn mesti verið sett upp myndarleg sómamaður. Það er því óhætt verzlun, þá hefir skapast í að gera ráð fyrir því, að kringum_ hana atvinna, fé- hann geti keppt við kaupfé- j lagslíf og fjör. Svo var það í lagið, meðan hann sér sér vik í Mýrdal, þegar verzlun- hag í því og sínum mönnum,! in byrjaði þar- Þá kom þar en hann er líka hygginn mað ^ nýtt andrúmsloft, atvinna og ur eins og Þórhallur Daní- j nýbyggingar og fjölgaði þar elsson kaupm. í Höfn og mun j ótrúlega fljótt búendum. Þá sjá fyrir, hvert stefnir i verzl j Var líf og fjör og framfara- unarmálum Vestur-Skafta- j húgur í Mýrdal. fellssýslu, eins og Þórhailur j Þegar verzlunin byrjaði í sá fyrirfram í verzlunarmál- , v?k og lengi þar á eftir, voru um Austur-Skaftafellssýslu. ’ samgcngurnar með vöru- Því þegar sá tími kemur, að flutniríga einungis á sjó; svo Halldórsverzlun hættir að var líka við Rkaftárós og verzla, þá standa hennar, Ingólfshöfða í Öræfum. Oft verzlunarmenn dreifðir, en var erfitt að eiga við upp- og þó að kaupfélagsstjóri hætti. útskipun á þessum stöðum og stjórnarnefndarmenn, þá vegna brims við sandana, og koma nýir menn í staðinn, en hættulegt vegna slysahættu á fyrir því er engin trygging mönnum og skemmdum á vörum. Það var því mikil framför til hagnaðar og far- sældar öllum þeim, sem við brimið þurftu að stríða, þeg- ar vegasamband var komið landleiðina alla leið frá Reykjavík austur um Vík og Kirlcjubæjarklaustur og á þeirri leið öll vctn brúuð, og síðan allar vörur fluttar á bílum, og þar með algerlega hætt við sjóleiðina að þess- um stöðum, og þá var útibú kaupfélagsins við Skaftárós flutt að Kirkjubæjarklaustri, og þá var happaskipið Skaft- fellingur seldur, að vísu á ó- heppilegum tíma rétt fyrir verðhækkunina, en hann var líka búinn að borga sig vel og prýðilega. En þróunin heldur áfram í samgöngu- málum sem öðrum málum, því nú fer það að verða jöfn- um höndum loftleiðin, ekki einungis með fólk, heldur líka með vöruflutninga, og er þeg ar byrjað við Öræfin eins og fyrr segir, og enda víðar, s. s. við Hellissand. Og þar næst ætti það að geta orðið við Kirkjubæjarklaustur, eftir því sem þeir segja, sem vit hafa á þeim málum. Þessi framanritaða grein er skrifuð til fróðleiks og at- hugunar, með framtíð verzl- unarmála í Skaftafellssýsl- um. í tilefni af því tvennu: 1. Það að ég hefi verið nokk- uð mikið riðinn við þessi verzlunar- og kaupfélags- mál, var einn af helztu hvata mönnum að stofna útibúið við Skaftárcs og síðar að Kirkjubæjarklaustri, var frá byrjun ullarmatsmaður þar eystra, meðan ull var þvegin þar. og í stjórn kaupfélagsins nær því frá byrjun til þessa dags. 2. Nú er ég að skilja við þessi verzlunar- og kaupfé- lagsmál, er að flytja þaðan og orðinn gamall, enda eiga beir yngri að taka við af þeim eldri. eins og gerist og gengur í lífinu. En enginn skyldi láta sig vera afskipta- lausan af verzlunar- og vel- ferðarmálum sínum, munið það, þið yngri menn. H TILKYNNING frá FÉLAGSM ÁLAR ÁÐU NEYTINU í sambandi við sveitastjórnarkosningar, sem nú fara í hönd, og að gefnu tileíni, vill félagsmálaráðu- neytið taka fram eftirfarandi, kjörstjórnum til leið- beiningar: 1. Framboðslistar skulu vera afhentir formanni yfirkjörstjórnar fyrir kl. 12 á miðnætti laug- ardaginn 7. janúar. 2. Lista skal merkja eftir þeirri röð, er heiti stjórnmálaflokkanna sem listan bjóða fram, verða í, er þeim er raðað í stafrófsröð, sam- ber 22. gr. laga um sveitastjórnarkosningar og 39. gr. laga um alþingiskosningar. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ 6. janúar 1950 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« íslenzk fríraerki Notuð íslenzk frímerki kaupi ég ávalt hæzta verði. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 Ármeningar. í kvöld verða í- þróttahúsinu. Minni salurinn kl. 8—9, II. fl. karla. SKIPAUTG€KÍ> RIKISINS n HEKLA" austur um land til Siglufjarð ar hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Fáskrúðsfjarðar og Húsa víkur á mánudag og þriðju- dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. Tekið á móti flutningi til Vestmanna eyja alla virka daga. Ræstingakona óskast strax. — Upplýsingar hjá húsverðinum. Landssmiðjan Hjólasamstæða Til sölu hjólasamstæða und- an bíl (með hásingu öxli og drifi), sem er mjög hentugt undir vagn. Upplýsingar hjá afgreiðslu Tímans. Síld á djupsævi (Framhald af 6. siðu). gerð og látið reyna hana. Þar sem þessar tilraunir hafa ekki borið þann árangur fram til þessa, er til var ætl- azt, en brýna nauðsyn ber til að finna aðferð til að veiða síMina á djúpsævi, hefir ráðuneytið þann 3. þ. m. skipað nefnd 10 manna til að hafa forgöngu um áframhald tilraunanna: Þessir menn eiga sæti í nefndinni: Þorleifur Jónsson, framkvæmdastjóri, formað- ur, Sveinn Benediktsson, framkv.stjóri, Sturlaugur H. Böðvarsson, útgerðarmaður, Hafsteinn Bergþórsson, út- gerðarmaður, Ármann Frið- riksson, útgerðarmaður, Vé- steinn Guðmundsson, verk- fræðingur, Hjalteyri, Árni Friðriksson, fiskifræðingur, Davíð Ólafsson, fiskimálastj., Gunnar Böðvarsson, verk- fræðingur, og Óskar Jónsson, f ramkvæmdastjóri. Ráðuneytið taldi nauðsyn- legt að unnið yrði að þessum rannsóknum undir einni stjórn, og að samvinna tæk- ist með sem flestum, er áhuga höfðu á þessum málum og að þeim vildu vinna, og taldi rétt að hafa nefndina fjölmenna, i svo að nefndarmenn gætu skipt með sér verkum og á þann hátt náð árangri sem fyrst. Nefndarstörfin eru ó- launuð, en hið opinbera mun greiða annan kostnað við störf nefndarinnar. (Frétt frá atvinnumála- ráðuneytinu.) Stóri salurinn, kl. 7—8 ha'nd- ■ knattleikur karla. Kl. 8—914 Reykjavík giímuæfing, fullorðnir. Munið að mæta vel og stundvislega. Stjórnin. ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Sam.vin.rLutryggLngam Frost og fannfergi á Norðurlöndura Undanfarna daga hefir ver ið hörkufrost og mikil snjó- koma víða um Norðurlönd. í gær var snjókoman mest i Danmörku og tepptust farar- tæki víða. Járnbrautarvagn- ar standa í sköflum á tein- um hundruðum samaan og bifreiðar á vegum. Rafmagns línur hafa slitnað og i Kaup mannahöfn tepptist umferð- in um tíma nær alveg. Eftir að 1500 menn höfðu verið settir til að hreinsa göturnar tókst þó að koma sporvögn- unum af stað á ýmsum aðal- götunum í gærkvöldi. í Svíþjóð hefir frostið kom- izt allt upp í 50 stig og í Nor- egi verið um 40 stig. í fyrri- nótt var kaldasta nótt vetr- arins í Noregi. Umferðateppa var víða þar. Járnbrautarlest um seinkaði og aðrar tepptust Hraðlestin milli Osló og Berg- en var um hálfa aðra klukku stund á eftir áætlun í gær- kveldi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.