Tíminn - 07.01.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.01.1950, Blaðsíða 3
5. blað TÍMINN, laugardaginn 7. janúar 1950 3 / slend’Lnga!pætiLr Dánarminning: Pá!ína Björnsdótlir. Ijósmóðir, Syðri-Brekkum Frú Pálína Guðný Björns- dóttir, ljósmóðir, Syðri- Brekkum í Skagafirði, and- aðist þar þann 23. desember s. 1. Hún verður jarðsungin í dag frá Hofsstaðakirkju. Pálína var fædd 9. ágúst 1866 að Hofsstöðum í Skaga- firði, dóttir Björns Péturs- sonar, er þar bjó allan sinn búskap, rausnar- og stórbúi og fyrri konu hans, Mar- grétar Pálsdóttur frá Syðri Brekkum. Hún ólst þar upp í hópi systkina og var snemma tápmikil. Ljósmóðir varð hún 19 ára gömul og hafði þau störf á hendi í rúmlega hálfa öld, lengst af við erfið skil- yrði. Hún giftist 5. nóv. 1886 Jónasi Jónssyni snikkara, ætt uðum úr Svarfaðardal, hinu mesta prúðmenni og snyrti- menni. Hann er látínn fyrir nokkrum árum. Nokkur fyrstu búskaparár- in bjuggu þau í Enni í Við- víkursveit, en 1895 fluttust þau að Syðri-Brekkum í Blönduhlíð og bjuggu þar síðan. Þau eignuðust sex myndar- börn, sem öll eru á lífi, fjög- ur þeirra búa á Syðri-Brekk- um. Kunnasf þessára syst kina er Hermann Jónasson fyrrverandi forsætisráðherra. Þróun verzlunarmála í Skaftafellssýslum Efílp Svein Sveinssioii tfrá Eessi. ir upp til sveita; þeir gátu alltaf farið með gróða sinn i til Reykjavikur eða annarra, kaupstaða við sjávarsíðuna hvenær sem þeir sæju sér hag í því, og þó að einstakir Eins og gefur að skilja hef- fellssýslum. Þeir bændur, sem ir kaup og sala, svo sem verzl- ekki áttu ull nema á 1—2 un, yfirleitt mest áhrif á líð- hesta, voru fátækir, en þeir an fólksins. Sé verzlunin hag bændur, sem áttu ull á 3—4 stæð og kaupgeta sæmileg, hesta, voru taldir laglega efn menn keyptu af þeim veizl- þá mun það í flestum tilfell- aðir, og þeir bændur, sem unai^nsin> Þa mundi sagar. um þýða velmegun og vellíð- áttu ull á 5—6 hesta, vel efn- endurtaka sig- Þetta með an fólksins. Þegar verzlunar- aðir, og þar yfir ríkir bænd- ófrelsið og einokunin ríkti ur. Ekki var að tala um að hér á landi, og verzlunarstað fara nema eina kaupstaðar- ir víða allt of strjálir, þá ferð á ári, og fóru í það , ,, u fylgdi því hungur og vesöld minnst 2—3 vikur. Að vísu aðaIieSa matvorur eða. svo- á flestan máta, dró kjark og fór einn og einn bóndi haust- ^allaða þungavoru, og upp ui þroska úr fólkinu á marga ferð fyrir sig og fleiri með 1—2 hesta i taumi, að ræn- ast eftir kaffi, sykri og tó- baki, svona fyrir jólin. í þær ferðir fóru oft 4—5 vikur eft- ir tíðarfari- Voru þá stundum fleiru varð til þess, að bænd- ur í sveitum landsins fóru að’ mynda með sér félagsskap tii að parfta vörur, fyrst í stað lund, eins og oft hefir verið rætt og ritað um fyrr og síð- ar. En þegar verzlunin var gef- in frjáls og innlendir og er- Pálína var trúuð kona og veit ég með vissu, að trú henn ar veitti henni oft styrk, þeg ar þyngst var fyrir fæti og dimmast framundan. Þegar erfitt var að eygja nokkurt úrræði, þá sagði Pálína stundum: Guð mun leggja mér eitthvað til. — Og henni varð a$. trú sinni. Þegar ég að~ síðustu kveð þessa góðu konu, með þessum fáu og fátæklegu orðum, þá vil ég, fyrir hönd okkar, Framnessystkinanna, þakka hjartanlega hjálpsemi henn- ar, glaðværð og góðvild. — „Far þú í friöi, friður Guðs Pálína á Brekkum — en svo Þig blessi, hafðu þökk fyrir var hún venjulega nefnd þar I allt og allt.“ 1 sveit — var á margan hátt óvenju vel gerð kona. Kjark hennar og táp bar hátt yfir hið venjulega. Hún var fljót að hugsa og ráðsnjöll og gafst aldrei upp, þótt stór- ar hindranir væru á vegi. Hún var myndarleg að vallar- sýn og sópaði að henni, hvar sem hún fór. Hún var geð- rík kona, en jafnframt var henni innileg glaðværð í blóð borin, Oft bar Pálínu þar að garði, sem dapurleikinn hafði sezt upp. Þá var það ekkert sjaldgæft, að glaðværð henn- ar hafði hrakið dapurleik- ann út úr húsinu, fyrr en nokkurn varði. Þessi eiginleiki hennar var hvorki áunninn né utanað lærður. Hann var einn af góðum eðlisþáttum hennar, runninn henni í melrg og bein — ómetanlegur föður- arfur. Þá var hjálpsemi hennar víðkunn. Aldrei átti Pálína svo annríkt, — einyrkinn með sex börn á palli, að hún ekki kæmi, er einhver — maður eða málleysingi — þurfti á hjálp hennar að halda og alveg eins, þótt hennar væri leitað útfyrir verkahring hennar, við ýmis ‘aukastörf. Þegar litið er á þá erfiðu aðstöðu og þau ófullkomnu hjálpargögn, sem Pálína átti við að búa, má það furðu gegna, hve hjálp hennar kom oft að góðu gagni. Þar mun áræði hennar, handlag og dugnaður hafa miklu á ork- að, en einnig glaðværð henn- ar og geislandi bjartsýni, sem oft hafði mikil og góð áhrif, bæði á sjúkt fólk og heil- brigt. Jón Sigtryggsson. lendir kaupmenn gátu farið tepptir við vötn dögum sam- að verzla með frjálsar hend- an. í þessar haustferðir völd- ur og fengið vö?urnar þar, ust helzt fátækir fjölskyldu- sem bezt gekk, bæði að gæð- bændur. um og verði, og fjölgað verzl- 1 Það urðu því mikil við- unarstöðum víða í kringum brigði til batnaðar, hagnaðar ( landið, þá fór líðan fólksins og framfara í Skaftafellssýsl í landinu að gjörbreytast til um og austan til í Rangár- vallasýslu, þegar Bryde stór- kaupmaður setti upp stcra og í batnaðar. Óvíða á landinu munu erf- iðleikarnir hafa verið meiri míög myndarlega verzlun en í Skaftafellssýslum, sér- staklega í Vestur-Skaftafells Daníelsson kaupmaður fór að sýslu og vestan til í Austur- Skaftafellssýslu, þegar hvergi vár til verzlunarstaður nær en á Eyrarbakka að vestan og Papós að austan, ÖU vötn ó- brúuð og ólagðir vegir alls stáðar og allar vörur frá og til kaupstaðar þurfti að flytja á klökkum. Þá var ullin svo að segja eina verzlunarvar- an, sem bændur höfðu að láta, eða svo var það í Skafta félögin stofnuð og loks sam- band kaupfélaganna, sem starfar í Reykjavík eins og kunnugt er. í sveitum lands- ins hefir nú þessi félagsskap- ur, kaupfélögin eða sam- vinnustefnan, tekið verzlun- ina í sínar hendur að lang- mestu leyti og unnið að vöru- vöndun og fleiri menningar- málum, eins og allir vita. Þá kem ég nú að þess- um verzlunarfélagsmálum í Skaftafellssýslum. Þegar kaup félagið var stofnað á Höfn í Austur-Skaftafellssýslu, þá verzlaði þar Þórhallur Daní- smáverzlanir, en stærst af þeim var Halldórsverzlun í Vík. En þróunin hélt áfram í verzlunarmálunum í Skafta- fellssýslunum sem öðrum sýsl um á landinu. Hyggnir bænd ur og framsýnir menn sáu það fyrirfram, að ekki var að treysta á kaupmannaverzlan Gloppóttar röksemdir Mbl- birti nýlega grein um samvinnumál eftir Garðar Gíslason. Hér er ekki ætlunin að elt- ast við einstök smærri atriði þessarar greinar. Þó þykir nauðsynlegt að leiðrétta slæma missögn, sem slæðst hefir þar inn, sjálfsagt af misminni. í greininni er tal- ið, að Pöntunarfélag verka- manna og Kaupfélag Reykja- víkur hafi orðið gjaldþrota og valdið lánardrottnum skaða. Þessi félög sameinuðust hins vegar í Kaupfélag Reykjavík ur og nágrennis, eins og flest ir vita, og halda því áfram störfum enn þann dag í dag. Það myndi þykja undarleg auglýsing, ef einhvern dag- inn stæði í Morgunblaðinu: Almennir gjaldendur. „Við tökum að okkur að greiða útsvar yðar og önn- ur opinber gjöld gegn tvö- földu gjaldi frá yður. Not- ið þessi kostakjör. Það yrðu sennilegt fáir ginkeyptir fyrir því, að greiöa þessari nýju stofnun tvö þús- und krónur til þess aö hún greiddi fyrir þá eitt þúsund króna opinber gjöld og hefði sjálf hitt þúsundið fyrir ó- makið. Þó er það einmitt þetta, sem er helzta haldreipi Sjálf- stæðismanna í baráttu þeirra gegn samvinnuhreyfingunni. í sama eintaki Morgun- blaðsins og birtir grein Garð- ræða framtalinu svo, að þessi ars, er sagt frá því, að Sam- 200 þúsunda gróði hlutafé- vinnutryggingar endurgreiði lagsins hefði ekki komið í félagsmönnum sínum 200 þúsund krónur og sé það 5% af iðgjöldum ársins. En Garð ar segir, að samvinnufélögin séu almenningi fjandsamleg vegna þess, að þeirra vegna hverfi stórgróði einstaklinga, sem ella yrðu hæstu gjald- endurnir. Flestir myndu vilja fá borðið eins og hjá heiðarleg- hundrað króna lækkun á ið- um kaupmönnum. En það er gjöldum sínum, þó að þeir alveg sama. Það væri ekki yrðu þá að borga 50 krónum nema nokkur hluti af þessum meira til almannaþarfa. Svo gróða greiddur til almennra mikið er víst, að það, sem tek þarfa. ið er af almenningi til að | Hagfræði Mbls. er sú, aö mynda stórgróða hæstu gjald það borgi sig fyrir almenning endanna, verður aldrei nema að gera einstaklinga auðuga, að nokkru leyti opinber gjöld ef að þeir endurgreiði nokkuð Hitt tapast á leiðinni. j af gróða sínum í almenna Það sýnist lítil ástæða til, sjóði- En er ekki betra að að fjölyrða um svona einfald greiða sjálfur hinum opin- an hlut. En þegar Mbl. held- j beru sjóðum fimm krónur en ur því fram dag eftir dag og kaupmanninum tíu? ár eftir ár, að almenningur j Tilveruréttur kaupmanna verði að borga skattana fyrir ^ byggist ekki á því, að þjóðin samvinnufélögin, er ástæða græði á því að gera einstaka til að rekja þá reikninga að menn auðuga til að bera op- rótum. j inber gjöld. Tilveruréttur Dæmið um Samvinnutrygg þeirra byggist á þvi, að ein- ingar er ljóst og glcggt. Þar staklingarnir eiga að hafa er 200 þúsundum skipt milli frelsi til að finna nýjar og „°5 ^Þórhallur elsson kaupmaður, mjcg mæt ,. ^ ur maður og svo hygginn, að verzla a Hofn i Hornafirði, og hann sá fyrir hvert stefndi á .ÞeS.'!U™ StÖðUm.rÍSU,í verzlunarmálunum, og að ekki mundi þýða að spyrna á móti broddunum, og að mátt ur samtakanna yrði að ráða. Hann tók því það ráð að selja þessu unga kaupfélagi verzl- unarhús sín m. m. og hætti svo að mestu leyti að verzla sjálfur. Siðan hefir kaupfé- lagið haft að langmestu leyti alla verzlunina í sýslunni, austan Breiðamerkursands, en Öræfingar hafa verið í kaupfélagi Vestur-Skaftfell- inga. Þeim hentaði það bet- ur út af vöruflutningum, því meðan vélbáturinn Skaft- fellingur gekk með söndun- um, flutti hann vörur að og frá til Öræfinga og Reykja- víkur, s. s- Vík, Skaftárós og um Vestmannaeyjar. En á síðastliðnum tveim haustum voru allar vörur og afurðir fluttar til og frá til Öræfa með flugvélum, og er það stórviðburður í sögu Öræf- inga, og sýnir þetta, hvert stefnir með vöruflutninga á landinu. í Austur-Skaftafellssýslu eru fjórir stjórnmálaflokkar svo sem annarsstaðar á land- inu, en það hefir ekki rask- að samtökum fólksins um (Framhald á 7. síóui ljós. Mbl. er illa við slíkar tíylgjur og myndi þá eflaust spyrja eins og stundum fyrr, hver brjóti lögin, selji á svört um markaði, falsi faktúrur, hjálpi veiðiþjófum til land- helgisbrota og svo framveg- is. Við skulum því gera ráð fyrir, að hér væri allt lagt á viðskiptamánnanna. Að öðr- um kosti myndi þetta fé hafa orðið gróði hlutafélags. Nú skal ég ekki vera með neinar getsakir um það, að reynt hefði verið að hag- betri leiðir og hagkvæmari aðferðir og úrræði. En sam- hliða þvi á almenningur líka að hafa fullan rétt til að skipa sér í félög, sem hafa það takmark að láta hvern og einn búa við sannviröiskjcr, svo að það, sem ella yrði stór gróði einstakra manna, hald- ist kyrrt í höndum almenn- ings. Það borgar sig, enda þóttt alþýðan verði þá sjálf milli- liðalaust að bera kostnaðinn af því að lifa í menningar- ríki við félagslegt öryggi cg félagslega menningu. Það er nefnilega alþýðan, sem ber þennan kostnað hvort eð er sjálf. Það er svo skilningsþraut, sem hér verður ekki leyst, hvort rithcfundar Sjálfstæðis flokksins muni trúa sjálfir þeirri hagfræði, sem þeir eru að reyna að telja almenningi trú um að sé rétt. H. Kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.