Tíminn - 07.01.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.01.1950, Blaðsíða 2
n TÍMINN, laugardaginn 7. janúar 1950 5. blað 3 nótt: 'Jæturakstur annast Litla bíl- itöðin, sími 1380. 'íæturlæknir er í læknavarðstof- inni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. 'Jæturvörður er í Ingólfs Apóteki. Útvarpið Útvarpið f kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpstríóið: Einleikur jg tríó. 20,45 Leikiit: Pabbi kemur syngjandi heim“ eftir Tavs Neien- dam (Leikstjóri: Haraldur Björns- sot). 21,45 Tónleikar: Söngvar úr ,ftagnarökum“ eftir Wagner (plöt jr>. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 24,00 Dag- ikrárlok. Hvar eru skipin? Eimsbip: Brúarfoss kom til La-Rochelle í Vrakklandi 5/1. Dettifoss kom til tteykjavíkur 1/1. frá Hull. Fjall- ;oss kom til Kaupmannahafnar 5/1 ;er þaðan til Gautaborgar og Leith. ocðafoss kom til Antwerpen 3/1., íer þaðan 6/1. til Rotterdam og tíull. Lagarfoss er í Kaupmanna- 'nöfn. Selfoss fer frá Reykjavík 7/1. vestur og norður. Tröllafoss fór ',ra Siglufirði 31/12. til New ork. ‘/ ' tnajökull fór frá Vestmannaeyj- tim 2/1. tn Póllands. Katla fór frá New York 30/12., væntanleg til 'Reykjavíkur 9/1. Rikisskip. Hekla er í Reykjavík. Esja er f rteykjavík og fer héðan á mánu- !ag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20- í gærkvöld austur um land til t'áskrúðsfjarðar. Skjaldbreið er á rlúnaflóa á suðurleið. Þyrill er á ■ eið frá Gdynia til Reykjavíkur. Heigi fór frá Reykjavík í gær- cvöldi til Vestmannae.vja. kafi til brotsmannaskýli er deldin hefir kostað. Er hér um auka fjárfram- lag að ræða til félagsins. Kvennadeildin í Hafnarfirði af- henti um leið árstillag sitt fyrir ár ið 1949 og nemur það kr. 17,855,67 sem er 3/4 af árstekjum deildarinn ar. Brnnaliættan í bröggumini. (Framhald af 1. síðu) Nú er iögtjald a£ lausa- fjártryggingu og trygg- ingu á innréttingum í bröggum 7.80 og 8.40 af þús undi, eftir því hvar er í bænum. Hliðstæð iðgjöld af trvggðum munum í járn klæddu timburhúsi eru 4.80 og 5.25, en í steinhús- um 1.80 og 2.00. Vegna hinnar miklu brunahættu í bröggum, þar sem yfirleitt fátækasta fólkið neyðist til að búa, eru iðgjöld af tryggingum þar rösklega 60% hærri en í járnklæddum timburhús- um meira en fjórfalt hærri en í steinhúsum Þetta álag verða þeir verka menn og iðnaðarmenn bæjarins, sem fátækastir eru og minnstra ljosta eiga völ, að greiða, vegna þess að bæjarfélagið hefir nán ast úthýst þeim, eða að öðrum kosti hafa fátækleg ar eigur sínar ótryggðar í þeirri mestu brunahættu, sem þekktist hér á landi. Af háifu tryggingarfélag- anna er þessi mismunur á ið- gjöldum eðlilegur, því að hann byggist á reynslu, en frá þjóðfélagslegu sjónarmiði er það harla ískyggilegt, að fjölmennur hluti höfuðstaðar búa, skuli verða að búa í and. styggilegum hreysum við herfilegustu þrengsli og eiga auk þess yfir höfði sér eld- hættu svo mikla sem hér hef ir verið lýst og ekki geta tryggt eigur sínar, nema meö stórum meiri fórnum en aðrir samborgarar, sem miklu bet- ur eru yfirleitt settir um fjár hag og allan aðbúnað. Oft 100% ónýtt. Kristján Reykdal, formað- ur iðgjaldanefndar Sambands brunatryggjenda á íslandi, lét meðal annars svo um mælt í viðtali við tíðindamann! Tímans. — Við teljum brunahættu í bröggum allt að 65% meiri en í járnklæddum timburhús um, og byggjum það á út- reikningum, sem gerðir hafa verið. Reynsla okkar af braggatryggingum er mjög slæm. Tjón af eldi í bröggum verður að jafnaði mikið, og þar er erfitt að koma við slökkvitækjum, þegar eldur kemur upp, og eldurinn fer miklu hraðar yfir en í öðrum byggingum. Trétexið þolir ekki heldur vatn, svo að! skemmdir verða meiri en eðli legt er,. þegar eldur kemur upp, þótt takist að kæfa hann. Oft verður allt að 100% ónýtt. Við geíum engan af- siátt frá iðgjöldum á bragga- tryggingum, er ákveðnar hafa verið. 1677 Reykvíkingar. Við þessa kosti, sem hér hef ir verið lýst, búa nú 1677 Reykvíkingar. Það er tala þess fólks, sem Reykjavíkur- bær hefir sett utan garðs og vistað í bröggum og öðru þess i háttar „bráðabirgða" hús- 'næði af viðiíka gæðum. Jnmbandsskip. Arnarfell kom til Akureyrar í ^ær. Hvassafell er í Aalborg. Arnað heilla Hjnnaefni. A gamlárskvöld gerðu kunnugt íjuEkaparheit sitt ungfrú Anna éorgilsdótt'r frá Þorgilsstöðum, -næfellsnesi og Sveinn Ólafsson -JL ornam uecf i — Sælgætissölur í Reykjavík taí’virkjanemi frá Holti 1 Svarfaðar jal. Messar á m.orgun Uessur. Laugarnerkirkja. Messa kl. 2 e. ’.i. a morgun, séra Gaiðar Svavars- ion. Barnaguðþjónusta kl. 10 árd. Messa í Hallgrímskirkju kl. 11 .. n.. séra Jakob Jónsson. Barna- j uðþjcnusta kl. 1,30 séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 síðd. séra Vlagnús Runólfsson. Ur ýmsum áttum Gjafir til S. í. Slysavarnadeildin Gaulverjinn í Gaulverjahreppt hefir afhent Slysa varnafélagi íslands kr. 1,000,00 að Á förnum vegi i Reykjavík hlýt ur eitt að vekja athygli manns: Hinn mikli f jöldi búöa e'ða veitinga stofa, sem byggja viðfkipti sín ein göngu á sölu sælgætis og gos- drykkja. Á síðustu misserum og mánuðum hafa slikar stofnanir þotið upp eins og gorkúlur á haug og við sumar götur bæjarins eru þessar sjoppur svo að segja við hvert fótmál. Viðskiptavinirnir eru mestmegnis börn og unglingar, sem koma þangað með aura þá, sem þe'm eru handbærir, kaupa fyrir þá lélegt sælgæti, kókakóla og gosdrykki, og hanga og híma á þessum heldur óæskilegu upp- eldisstöðvum. Það mun vægt að orði komizt, að foreldrar og forráðamenn barna og unglinga líti þessar stofnanir óhýru auga, enda ekki nema von. dilk slíkt uppfóstur getur dregið á eftir sér í bæ á stærð við Reykja- vík. Vegna viðskiptaörðugleikanna hafa ýmsir þeir,* sem slíkar stofnanir reka, hyllzt til þess að velja þeim stað í nágrenni barnaskóla og ungl ingaskóla bæjarins, enda ekki að efa árangurinn af slíkum atvinnu- rekstri. í öllum frímínútum og að lokniun kennslústundum er þar kappös af börnum og unglingum, og dæmi eru um það, þegar nýr skóli hefir verið opnaður í nágrenni við slíka sjoppu, að orðið hefir að bæta við tveimur stúlkum til þess að anna afgreiðslu. Þetta viðskiptafyrirbrigði er nú orðið svo magnað, að óhugnanlegt er, og vegna líkamlegrar og and- legrar heilbrigði hinnar uppvax- andi kynslóðar í höfuðstaðnum 1 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR á sýnir annað kvöld kl. 8 ♦ $ # „Bláa kápan U \ Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2—4 og á morgun eftir kl. 2. — Sími 3191. Eldri dansarnir I G. T.-húslntt í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað U. B 10.30. — Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Simi 3355. — AUGLÝSING frá Skattstofu Reykjavíkur 1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðr- ir sem hafa haft launað starfsfólk á árinu, eru á- minntir um að skila launauppgjörum til Skattstofunn ar í siðasta lagi þ. 10. þ. m., ella verður dagsektum beitt. Launaskýrslum skal skilað í tvíriti. Komi það í ljós að launauppgjöf er að einhverju leyti ábótavant, s. s. óuppgefin hluti af launagreiðslu, hlunnindi van- talin, nöfn eða heimili launþega skakkt tilfærð, heimilisföng vantar, eða starfstími ótilgreiddur, telst það til ófullnægjandi framtals, og viðurlögum beitt samkvæmt því. Við launauppgjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint. Sérstaklega er þvi beint til allra þeirra, sem fengið hafa byggingarleyfi, og því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skattstofunnar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluð- um sköttum. Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugizt, að fæði sjó- manna, sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst eigi til tekna. 2. Skýrslum um hlutfé og arðsútborganir hluta- félaga ber að skila til Skattstofunnar í siðasta lagi þ. 10. þ. m. 3. Þeim, sem hafa í huga að njóta aðstoðar Skatt- stofunnar við að útfylla framtal, skal á það bent, að koma sem fyrst til að láta útfylla framtölin, en geyma það ekki til loka mánaðarins, þegar ösin er ofðin svo mikil, að bið verður á afgreiðslu. Þess er krafizt af þeim, sem vilja fá aðstoð við út- fyllingu framtalsins, að þeir hafi meðferðis öll nauð- synleg gögn til þess framtalið verði réttilega útfyllt. Skattsfjórinn í Reykjavík > ! Hugmyndasamkeppni Ákveðið hefir verið að efna til hugmyndasamkeppni um heimavistarskóla í sveit.Lýsingu og skilmála má vitja í skrifstofu Fræðslumálastjóra alla virka daga milli kl. 9—16,30 nema laugardaga frá kl. 9—12. Fræðslumálastjóri í gjöf í tilefni af 10 ára starfsafmælí Það, sem þar er veitt, er imgling- deildarin^ r 14. des. s. 1. og ræður um engin hollusta, dregur úr mat- íélagsstjórnin á hvern hátt hún arlyst, en veitir enga næringu og /áðstafar þessu fé. kostar talsvert fé. í öðru lagi, og Sömu’e'ðis hefir slysavarnadeild það er kannske enn verra, eru kvenna í Hafnarfirði gefið félag- þcssar sjoppur beinlínis kennslu- ínú kr. 1,500,00 til kaupa á sér- stofnanir 1 slæpingi og slagsi utan Lökum neyðarljósum fyrir skips-1 heimilanna, og allir vita, hvaða virðist fyllilega kominn tími til þess að taka í taumana og hamla | gegn hóflausum vexti þessarar v:ð | skiptagreinnr. Það samrýmist í þessu efni áreiðanlega ekki heil brigðum ot heilsusam’.egum upp- eldisháttum. I Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS J. h. i AlClVSIXCASÍMI TÍMANS ER 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.