Tíminn - 02.08.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.08.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur l Edduhúsinu > Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 ' Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 2. ágúst 1950 166. bláð 111111111111111111111111111111111111111III IIIIIIIIUNá 1 Fyrsta síldin á | | Grímseyjarsundi I jUm 2 þús. tuiinuri | saltaðar í Siglu- [ f firði síðasta sól;ir- i hring 1 í gær veiddisí fyrsta j | síldin á Grímsseyjarsundi = j á þessari síldarvertíð. Kek j | nctabátar hafa raunar feng j j ið þar nokkrar tunnur í j j lögn, og Fagriklettur eitt j j kast, áður en síldveiðarn- I j ar liófust fyrir alvöru í j j sumar. En í gær fékk Sig- j j urður stórt kast á Gríms- j | eyjarsundi, eða um 650 j 1 mál. Var hann á leið til j j Sigluí jarðar með 250 tunn j j ur af síld til söltunar, sem I j veiðst höfðu fyrir austan, j 1 er skipverjar komu auga á j 1 fallega síldartorfu um 2ja j = og hálfs stundar ferð frá j j Siglufirði. Köstuðu þeir og j j náðu 650 málum. j Ekki sáust fleiri síldar- j | torfur á þessum slóðum, j j svo orð sé á gerandi, en j j all mikið af útlendum j j veiðiskipum, rússneskum j j og finnskum voru þarna j = skammt frá. j Sigurður kom með þessa j I síld til Siglufjarðar í gær- j j kvöldi og átti að salta j j hana í nótt. Hafa þá alls j j verið saltaðar á Siglufirði j j um tvö þúsund tunnur j j s. 1. sólarhring. Mælingar sýna nógan og auð- fenginn kalksand í Faxaflóa UMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIK. Nokkur síldveiði eystra í gær í gær var komið með dálít- . ið af síld til söltunar á Rauf- arhöfn og Þórshöfn. Voru um 700 tunnur saltaðar á Þórs- höfn og 800 tunnur á Raufar höfn. Auk þess komu þangað um 1000 mál til bræðslu. Veður var sæmilegt þar austur frá í gær, og sólskin síðari hluta dags, en þoka í hafi. Pétur Siggeirsson, skrif- stofustjóri Raufarhafnarverk smiðjunnar, bjóst við, að eitthvað af skipum kæmi til Raufarhafnar í gærkvcldi og nótt, enda væru komnir góðir slattar í allmörg skip, en nokk ur hefðu eitthvað veitt i dag. En almenn veiði mun þó ekki hafa verið. Bændur í N.-Þing- eyjars. ná heyjum Bændur í Öxnafirði og Kelduhverfi hafa nokkuð get að hirt af heyi síðustu daga. Heldur hefir þerririnn þó ver ið daufur, en bætir þó veru- lega úr. I Saiullag'ið 2—15,5 m. þvkkí og' innilielthir 90 lil IÖ0', kalk. Níapgir |iað í 250 ár með 250 lesía scnientsframleiðslu á dag' Mælingum á skeljasandinum í Faxaflóa var lokið í júní s. 1 Reyndist sandlagið vera 2 til 31 • > metri á þykkt. Svæði það, sem mælt var, er aðeins fiinmti hluti skeljasandssvæða. sem fundizt hafa í Faxaflóa, og er á þessu eina mæltla svæði um 15 millj. rúmmetrar >af kalksandi. sem nægja mundi til sementsframleiðslu í 250 ár, miðað við 250 lesta framleiðslu á dag. Mælingar voru gerðar með nýjum sænskum bor, sem reyndist mjög vel. En erfitt hefir verið að fá bora til að ná sýnishornum af sjávar- botni. Dr. Vestdal gat þess, að í dýpustu borholunum, sem voru þrjá og hálfan metra, hafi borinn ekki verið kom- inn niður úr skeljasandslag- inu. Þarna er því nógu af að taka í aldaraðir þó að gert sé ráð fyrir aukinni sements- notkun, sem af byggingu ís- lenzkrar verksmiðju myndi leiða. Aðstaða betri en I Bandaríkjunum. Dr Vestdal hefir dvalið í Bandaríkjunum um nokkurt skeið til að kynna sér tilhög- un á dælingu sandsins af sjáv arbotni. Segir hann að hinir bandarísku verkfræðingar telji aðstöðuna hér sérstak- lega hagstæða, þar sem dýp- ið sé ekki meira en 30 metr- ar og sandlagið milli 2 og 3 metrar. Skeljasandurinn hér þykir sérstaklega góður, þar sem liann er hreinn og mul- inn. Á því svæði, sem dr. Vest- dal athugaði vestra var skelja sandslagið ekki meira en tvö fet á þykkt, og lá það undir þykku lagi af leir, sem hreinsa þurfti, áður en skeljasand- inum var dælt í pramma. Einnig þurfti að flytja sand- inn langt um lengri veg til verksmiðjunnar en hér verð- ur. Hann gat þess, að kostn- aður við að koma kalkasand inum til verksmiðjunnar, mundi verða minni en víðast gerist, þar sem oft þarf að sprengja kalksteininn úr nám um við erfið og óhagstæð skil yrði. Væntanleg tilhögun. Sandinum verður dælt í pramma, sem sandurinn er fluttur á til verksmiðjunnar, og honum svo dælt úr prömm unum í land. Er þetta ódýr og hentug aðferð og hin á- kjósanlegasta. Dælurnar verða væntanlegar keyptar í Bandaríkjunum, þar sem J einu tilboðin hafa fengizt. Firma það, sem framieiðir dælur þessar, segist vilja taka (Framhald á 7. síðu.) Flæsan kom að tak- mörkuðum notum Heyskaparhorfurii ar æ ískyggilegri Þurrkflæsa sú, er kom norðaustanlanðs fyrir síð- ustu helgi, varð viða að litl um sem engum notum, en annars staðar mjög tak- mörkuðum. Þurrkurinn var of daufur og skammvinnur til þess að fólk næði upp heyjunum. Hefir nú verið nær ó- slitið fúlviðri og þokutíð á þessum slóðum hátt á fimmtu viku, og horfir orð ið mjög alvarlega um hey- feng bænda, er ekki hafa votheysgerð eða súgþurrk- un eða hvortveggja, þótt kuldi hafi nokkuð dregið úr skemmdum í heyinu. íslandsmet í hástökkí Skúli Guðmundsson setti nýlega nýtt islandsmet í há- stökki, 1,97 m. Metið var sett í Kaupmannahöfn í keppni Kaupmannahafnarbúa við Smálendinga. Gamla metið var 1,96 m. Átti hann það sjálfur. Fljótvirk aðferð við dreifingu sublimats í síðastliðinni viku skýrði Ingólfur Davíðsson magister frá því í viðtali, er birtist í Tímanum, að á Reykium í Mosfellssveit hefði í sumar verið reynd stórvirk aðferð við dreifingu varnárlyfja gegn kálmaðki. í gær átti tíð indamaður frá Tímanum tal við Jón Bjarnason á Reykjum og spurðist fyrir um þetta. — Við ræktuðum hér um fimmtíu þúsund kálplöntur í sumar, sagði Jón, bæði blóm- kál og hvitkál. Við bjuggum til moldarpotta undir þær í febrúar og marz í vetur, byrj uðum að sá í þá í marz, en fluttum plönturnar úr gróður húsunum i garðana í maí, sumt í heita jörð, en annað í kalda. Fyrri hluta júnímánaðar vökvuðum við kálið tvívegis með súblímatblöndu með tíu daga millibili, og með þeirri aðferð, er við notuðum, luku fjórir menn því verki á rúm- um degi. Venjulega aðferðin er sú, að vökva með vökvunar- könnu, en það er bæði sein legt og erfitt. Okkur hug- kvæmdist að setja stóran pott á vagn, blönduðum í pottinn og höfðum við hann þrjár slöngur með krönum. Síðan dró maður vagninn milli raðanna, en þrír voru með slöngurnar og vökvuðu, tólf raðir í senn. Þessi vökvun tókst ágæt- lega. Ekkert af kálinu hefir skemmzt, og ekkert borið á kálmaðki. Sprettan hefir ver ið ágæt, enda nær lokið blóm kálsuppskerunni, og byrjað á hvítkálinu. Bornum rennt I sjórnn frá „Maríu Júlíu“. Pálmi Hannesson fulltrúi íslands á Gimli Hátíðarnefnd landnáms- hátiðarinnar á Gimli Nýja- íslandi 7. ágúst, þar sem minnzt verður 75 ára afmæl- is íslenzks landnáms i mið- fylkjum Kanada, hefir boðið íslenzku ríkissjórninni að senda fulltrúa á hátíðina. Rikissjórnin valdi Pálma Hannesson rektor til farar- innar, og fór hann flugleiðis vestur um haf í fyrrakvöld, ásamt konu sinni. Sjálfboðaliöar aö vega- gerö á Reykjaheiöi Ólafsfiröingar og Dalvíkingar vona að lioiðin vorði bílfær í næstn viku Um fimmtíu menn frá Dalvík og Ólafsfirði unnu að því í sjálfboðavinnu um síðustu helgi að ryðja bílfæra braut yfir fjalllendið þar á milli. Verður enn unnið um næstu helgi, og gera flokkarnir sér þá jafnvel vonir um að ná saman á Reykjaheiði. ustu helgi með yfir tuttugu manna flokk til þess að kanna leiðina og lagfæra. Fór fremst ýta, en á eftir kom stór her- Tíðindamaður frá Tíman- um átti í gær símtal við Bald vin Jóhannsson kaupfélags- j stjóra á Dalvík og séra Ing- .... TT . a.í r . f,*,' bill og jeppar. Var fanð upp ólf Þorvaldsson í Olafsfirði ° " _.. . * Moldbrekkur á Boggvisstaða og spurðist fyrir um þessa vegagerð. Dalvíkingar. Á Dalvík var það einkum Kristinn Jónsson netagerðar maður, er hafði frumkvæði að þessu. Fór hann um síð- dal, komst flokkurinn allt upp á heiðarsporðinn. En þar var látið staðar numið og snúið heim á leið, aðallega vegna þess, að skila þurfti jarðýtunni, er lánuð (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.