Tíminn - 04.06.1952, Síða 3

Tíminn - 04.06.1952, Síða 3
122. blað. i.t.t'- > < .. iVr, .‘tvV:* ys TÍMINN, mtðvikudag-inn 4. júní 1952. Brentford vann Fram 3:2 og Akranes 4:2 f Þá hefir Brentford únnið^voru eftir,.gaf Bjarni góðan aðra og þriðju orrustuna við knótt til Reynis, sem lék á íslenzka knattspyrnumenn. tvo varnarleikmenn, kom Fyrri leikurinn var við Fram, markmanninum úr jafnvægi sem var styrkt með tveimur og skoraði mjög laglega. Und Víkingum, en síðari leikurinn ] ir lokin náði Fram öðru marki. við Akranes, sem styrktu lið Sæmundur tók aukaspyrnu sitt með þremur mönnum úr Reykjavíkurliðunum. Það var sameiginlegt i báðum þess- um leikjum að brezka hafði mikla yfirburði hvað knattmeðferð, leikaðferð og staðsetningar snerti, en ís- lenzku liðin unnu nokkuð af því upp vegna krafts og flýt- is. Samleikur Fram og Akra- ness var mjög bágborinn, það brá varla íyrir samleik milli tveggja eða þriggja. manna, en slíkt getur aldrei haft góð ar afleiðingar, enda voru yfir- burðir Brentford í þessum leikjum mun meiri en marka tölurnar sýna. S tudebaker Studebaker Studebaker vörubifreiðir getum við afgreitt með stuttum afgreiðslufresti gegn nauðsynlegum gjaldeyris- og innflutningsleyfum. — vel, og tókst Bjarna að skora. Beztu menn í Framliðinu voru Karl, Bjarni og Reynir liðið | og voru þeir einu mennirnir,! sem eitthvað reyndu að ná! spili. Magnús átti ágætan leik ' í marki Dómari var Ingi Ey- Vinds. Áhorfendur um 3200. Leitið upplýsinga hjá okkur um ýmsar stærðir Stuclebaker-vörubifreiða, áður en þér kaupið vörubifreið annars staðar. Akranes-leikurmn. Eftir þessum leik var beð- j ið með mikilli eftirvæntingu, enda fjölmenntu áhorfendur rnjög á völlinn, og munu hafa verið á 7. þúsund manns. — Sýnir það bezt hina miklu hylli, sem Akurnesingar eiga hjá reykvískum knattspyrnu- áhugamönnum. En í þetta sinn brugðust þeir vonum þeirra. Liðið virtist ekki eins Fram SQtt og í fyrrasumar, og gat ekki gefið Brentford þá i keppni, sem almennt var bú- fengu Fram — ALLT Á SAMA STAÐ — H.F. EGILL VILHJÁLMSSON Sími 81 812. Fram-lefkurinn. Ætlunin var„ að Ætlunin var, að og Víkingur, liðin, sem ford, ’sendu úrvalslið í,. . þennan leik, en útkom- lzt Vlð' Akurnesmgar an varð sú, að liöið varð næst! þrjá menn lánaða’ Þá Karl um hreint Fram-lið, styrkt IGuðmiindsson- Gunnar Guð- með tveimur Víkingum, “annsson, sem kom í stað Bjarna Guðnasyni og Reyni Þórðarsyni. Heyrzt hefir, og mun rétt vera, atf tveir af beztu mönnum Fram hafi sett þau skilyrði, að þeir myndu ekki leika með, nema vissir menn úr -liði þeirra. léku i- þessum leik, án þess að nokk- uð væri hugsað um það,- að liðið væri sem bezt skipað. — Þegar fréttist um niðurröö- unina, munu þeir leikmenn Víkings, sem valdir voru, ekki hafa ætlað að keppa, en for- Reynis Þórðarsonar, og Helga Daníelsson. Reyndist það mik ill styrkur fyrir liðíð, sérstak- lega var Karl öruggur og bjargaði hann tvisvar eða | þrisvar á marklínunni. Megin gallinn á leik Akurnesinga vár ónákvæmar spyrnur, leik rnennirnir áttu erfitt með að finna hvern annan, og leik- urinn byggðist of mikið á fá- um einstaklingum. Sveinn Teitsson var beztur af Akur- nesingum og sá eini, sem maður Vikings gat þó fengið reyndi að ná Jákvæðum sam- þessa tvo til að mæta, til að;leik; Ríkarður Jónsson og halda einingu við það lið, sem 1 Þórður Þórðarson brugðust stendur að heimboðinu með .hlns vegar algjörlega, miðað þeim. Hér er um fáheyrða ó-jvlð getu þeirra s.l. ar; . kurteisi Fram gagnvart Vík-I heikurinn hofst með ^V1; að ing að ræða og næstum óskilj Rikarður lek „soló fia miðju upp að vitateigi Brentford, lék á fjóra Breta, en gaf samt ekki knöttinn frá sér, þótt allt væri opið til beggja anlega því liðið var mun verr skipað, en ef farið hefði verið eftir hlutlausu ,mati á getu leikmanna liðanna. Það kom líka berlega í ljós, að þrír ef ekki fjórir, leikmenn Fram hliða, og missti hann við víta teig. Góður undirbúningur, áttu ekkert erindi á móti gest sem hefði ^etað 8efið áranS" um okkar frá mestu knatt- ur- ef einstaklingshyggjan spyrnuþjóð heimsins. En að lofa mönnum leik gegn út- hefði ekki ráðið um of. Brent ford náði upphlaupi, Monk, lendingum, ef þeir drekki sem nú lék miðframherja, en ekki áfengi, það hálfleikur var í fyrri leikj um bakvörð, komst j frír inn fyrir vörnina, en g Helgi bjargaði með úthlaupi Fyrri ___________ . „ . mestu sýningarleikur af : á réttum tíma. Ekki vai hægt Brentford hálfu, liðið lék nú að seS3a- að leikurinn byrjaði nákvæmar en gegn úrvals- : ekki néSu skemmtilega. En enda réðu þeir alveg siðsn néðu Bretarnir smam- liðinu yfir miðju vallarins. Aðalveik leiki Fram voru framverðirn- ir, sem byggðu lítið sem ekk- ert upp og hægri armur sókn- arinnar ásamt miðframherj- anum, sem varla náði knetti, er kom upp að miðju vallar- ins. Brentford skoraði tvö mörk í þessum hálfleik, bæði voru gerð með skalla, en vinstra bakverði Fram hefði þó átt að veitast létt að forða öðru markinu. Brentford átti auk þess stangarskot, og nokkrar spyrnur, er Magnús varði með prýði. Mark Bret- anna komst varla í hættu í þessum hálfleik. Fyrst í síðari hálfleik sóttu Bretarnir á iíka, og skoruðu þá fljótlega þriðja markið, svo að útlitið var ekki orðið sem bezt. En eftir þessi þrjú mörk urðu Bretarnir rólegri, og íslend- íngar náðu nokkrum upp- hlaupum. Þegar um 15 mín. (Framhald á 6. síðu). í hinni nýju verksmiðju vorri eru nýjar vélar og framleiðsluháttum breytt til batnaðar. Nú er kaffi- bætirinn mótaður i töflur, sem eru handhægari og auðveldari í not- kun heldur en stangirnar voru. I töflunum helst hinn óviðjafnanlegi keimur og angan kaffibætisins s,#íust töflurnar verða öllum húsmæðrum kær- komnar. Notið meira af kaffibæti og sparið með því kaffikaupin. Hvernig má fá betri rakstur Notið blaðið, sem er rafhert. Bláu Gillette blöðin eru hert með sérstakri rafmagns- aðferð og halda því sveigjanleika sínum um leið og þau fá þá beittustu egg, sem vísindin hafa áorkað. Þessvegna fáið þér fullkominn rakstur, ekki aðeins einu sinni, heldur margoft. Þar að auki tryggir nákvæm skoðun, að hvert blað er jafnt að gæðum. BU Gillette Dagurinn byrjar vel með Gillette

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.