Tíminn - 04.06.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.06.1952, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, míðvikudaginn 4. júní 1952. 122. blað. Þórhallur Björnsson.: Orðið er frjáist Hugleiðingar um tónlistarmál Opið bréf frá dr. V. Urban- Ac og nokkrir smápistlar í fagblöðunum í sambandi við aað, hafa valdið nokkurri á- sókn á huga minn að undan- cörnu. Þótt ég leggi þar orð í oelg geng ég þess ekki dulinn, ið það muni ekki verða til oess að skekja neina stjörnu if braut sinni — sem betur :er .:— Einmitt þess vegna læt íg það eftir mér að senda frá nér greinarkorn þetta. Þess n líka að geta, að mér finnst iinu gilda, þótt einhver úr lópi hinna almennu borgara, íkki fagmaður í tónlist, láti ;.il sín heyra. Það getur ekki verið nema íott eltt -um það að segja, að :á jafn hæfan tónlistarmann )g Olav Kjelland að Sin- cóníuhlj ómsveitinni, því það iylst engum, að þar er af- jragðs tónlistarmaður, sem nikill fengur er að. En þá /aknar jafnframt sú spurn- ng, hvort þeir tónlistarmenn, >em við eigum hér heima, ,tandi honum það mikið að iaki, að það hafi verið sjálf- >agt mál, að ráða O. Kjelland >em fastan aðalstjórnánda ím lengri tíma. Um það eru )g verða skiptar skoðanir. — Vfitt álit er, að við munum íiga alveg sambærilega tón- iistarmenn — vil ég þó á eng- m hátt kasta rýrð á O. Kjel- and — sem hefðu getað tekið xð sér stjórn Sinfóníuhljóm- jveitarinnar. En þrátt fyrir iaö, tel ég æskilegt, að fá nýj ui mann til starfs. Slíkt er jafnan ávinningur, bæði út á /iö og inn á við. Er þá ekki xllt í himnalagi? Nei, það er íkki allt í lagi þegar þeir, sem :áöa þessum málum, fara að, iins og hér á sér stað; gangi xpp í sjálfbyrgingshætti og .ærdómshroka, álíti sig hina -únu sönnu forsjá almenn- ngs í tónlistarmálum og gangi með lítilsvirðingu fram njá þeim mönnum, sem ís- enzk tónlistarmenning á nest að þakka. Vil ég þar íefna t. d. dr. Urbancic, sem aefir slitið hér kröftum sín- im í 10—20 ár, m.a. við að íyggja upp þessa margumtöl- iðu hljómsveit. Hér skiptir ingu máli þótt forráðamenn- rnir reyni að skjóta sér á bak /ið nafnbreytingar eða önn- ir formsatriði, siíkt gerir þá aðeíns hlægilega. Ég hélt að dr. Urbancic pyrfti ekki að standa undr- xndi yfir þessum vinnubrögð- im. Hann ætti að vera far- :inn að kannast við þau frá >tarfi sínu fyrir Tónlistarfé- agið nú að undanförnu. Nærtækasta dæmið um slík vinnubrögð er mgðferðin á Tónlistarfélagskórnum á s. 1. /etri. (Kórnum hefir dr. V. Urbancic stjórnað frá því íann var stofnaður). Ég veit ikki betur en að þá hafi, án aokkurrar heimildar frá kórn im sjálfum og án samþykkis stj órnarinnar, verið reknir frá starfi algjörlega að ástæðu- iiausu, fast að helmingur fé- aganna. Eftir þau kynni, sem ég aefi haft af dr. V. Urbancic i 12 ára samstarfi, þykir mér að ólíkindum, að hann hafi itt beinan þátt í'"þeim aðför- xm, sem þar var beitt, enda varla trúlegt, að hann hafi staðiö fyrir því að reka frá starfi það fólk, sem hann Liðsmenn Ásgeirs Ásgeirssonar í forsetakosningunum láta mjög af því, að þeir vilji heyja kosn- ingabaráttuna með mikilli hátt vísi og heiðarleik, enda sæmi ekki annað forsetaefni þeirra. Ég efast ekki heldur neitt um góðan ásetning þeirra í þessum efnum, en það virðist með þá eins og fleiri, að sitthvað er að vilja vel og gera vel. Þetta finnst mér ég segja að fullkomlega gefnu tilefni og skal ég nú rök- styðja það nokkuð nánara. sjálfur hafði prófað inn í kór inn hafi sjaldan verið lélegri, inn og starfað með mörgum1 enda varla við öðru að bfiast, hverjum svo árúm skipti. —'þar sem af lítiili fyrirhyggju Mér þykir það mjög ösenni-j var smalað í sumar raddirnar, legt, að hann hafi ekki treyst svo að fullkomið ósamræmi sér til að starfa með þessu j var orðið á milli þeirra. í öðru fólki áfram, eins og að und- lagi var algjörlega vanrækt anförnu. Margt af þessum fé- að æfa kórinn undir ferðina. lögum er viðurkennt af- Það kom iðulega fyrir, að þeg bragðs söngfólk, og reyndar j ar félagarnir voru mættir, að sumt einsöngvarar, sem bæði æfing var afboðuð, vegna dr. V. Urbancic og aðrir ráða- ' fjarveru söngstjórans. Nú er menn kórsins hafa lagt mikla ég ekki að segja frá þessu, til áherzlu á aö fá til starfs í þess að kasta skugga á söng- kórnum. I þessu sambandi stjórann, síður en svo. Hann má benda á, að rösklega helm t var aðeins ofhlaðinn öðrum ingur af þeim félögum, sem aðkallandi verkefnum, til reknir voru frá starfi, tóku þess að geta sinnt kórnum, þátt í Ðanmerkurför kórsins eins og þurft hefði, svo að vorið 1948. þar sem kórinn hann yrði sér og honum til var álitinn, samkv. dönskum sóma. En það er alveg eins uní tJ1, f°ráttu- að Þau V8®ru blaðadómum, einn bezti kór fráleitt aö skella skuldinni á þ™ngsyn uin Norðurlanda. Ólíklegt þykir' sjálfan kórinn. Það var án þœr^sem væru í samræmi við mér, að á þremur árum hafi 'efa fyrst og fremst stjórn k0kkabækur ritstjóranna. Frá milli tíu og tuttugu manns _ kórsins, sem bar ábyrgð á því, þessum sið hefi ég leitazt við að orðið óhæft til söngstarfs. jað kórinn kom fram opinber- víkja og yfirleitt leyft mönn- Nú hefir kemíö til tals að IeSa undir .þessum kringum- j um að halda fram ólíkustu skoð kórinr fari í söngför til stæðum, fyrst söngstjórinn unxim. Fmmhjá stjómmálxxmim Bandaríkja NorSur-Ameriku tók ekkl af skarið. ifefé? .ðíaulígirtTMma og mun þetta brolt senmlega ] Eg hefi tekið þessi tvö dæmi j baðstofunni. Til séu nóg um- standa í einhverju sambandi til að sýna fram á, hvernig ræðuefni, þótt þeim sé sleppt. við þá för. Benda má á, að kórinn hefir að gæðum svar-1 Ég hefi haft þann sið að vera frjálslyndur við gesti mína og gefið þeim orðið hér í baðstof- unni, þótt oft hafi ég verið þeim ósammála. Yfirleitt hefir þetta mælzt vel fyrir, þvi að réttilega hefir það verið fundið ísl. blöð að þegar til tals kom að bjóða að til þeirrar ræktar, sem kórnum út, var hann skipað- , lögð hefir verið við hann ur m.a. flestum þeim félög- hverju sinni. í um, sem vikið var burt. Eðli-I nú verður mér á að gruna iegt verður því að telja að .hina ráðandi menn í tónlist- þeim hafi veiið boðið. j arlífinu, þ.e. stjórn Tónlistar- J og oftar eítirlátur við gesti mína. Hafi nú dr. V. Urbancic! félagsins, að þeim hafi þótt og leyfði þeim áð koma tillög- ekki beitt sér fyrir þessum! kórinn lélegur í sumar og' um þeirra á framfæri, þótt stund brottvikningum, hvers verk er j haust. En sem kunnugt er, um fyndist mér þær fjarstæðu- þetta þá? Ég veit raunar aö j hefir kórinn illu heilli verið kenndar- tveir rnenn voru fengnir til j tengdur Tónlistarféláginu ÞaS kom strax j ljos á þessum að dæ.na um songhæfm folkS|Peim bondum, sem nu munu tíma) ag hafinn var skipulagður Eftir því, hvernig það ^ sennilega verða honum snai'a áróður fyrir framboði Ásgeirs ms. próf var framkvæmt, gæti maður ætlaö, að þeir hafi átt að stofna nýjan kór, þav sem smalað var sarnan um tutt- ugu manns, sem var kórnum algjörlega óviðkomandi, og látið taka próf jafnhliöa kór- félcgum. Ólíklegt þykir mér, að söngmálastjóri þjóðkirkj- unnar og dr. Páll ísólfsson, hefðu tekið sumt það fólk fram yfir þaulreynda félaga, ef þeir hefðu vitað, að þaö væru ekki kórfélagar, en það ætti söngstjórinn að vita, hvort þeir hafi verið duldir því. Annars ættu þeir vísu menn, að sjálfsögðu, að gera sér einhverja grein fyrir því, hvað þeir eru að gera, þegar þeir taka slíkt að sér. • Tónlistarfélagskórinn er nú búinn að starfa í. tæp 10 ár og hefir á þeim tíma flutt m.a. mörg sígild kórverk og oft tek izt prýðilega, en eins og geta má nærri, hefir hann á svo löngu tímabili, verið misjafn- lega góður, en ég álít, að það hafi staðið í nokkuð jöfnu hlutfalli við þá rækt, sem lögð hefir verið viö hann á hverjum tíma. Eins og að framan er drep- ið á, var kórinn mjög góður, þegar hann fór til Danmerk- ur 1948, enda lögð mikil alúð við að æfa hann og hafa sem bezt jafnvægi milli radda. — Þá fór og fram próf á söng- hæfni allra kórfélaga og þótt þá hafj verið reynt að fara sem allra gætilegast í allar breytingar, munu sumir þeir úrskurðir, sem þá voru felld- ir, hafa getað talizt nokkuð vafasamir.- Eitt dæmi gagnstætt þessu mætti nefna, og er þá skemmzt að minnast söng- ferðar kórsins austur um land í sumar. Ég held, að kór um háls. | Ásgeirssonar og reyndu liðs- En það var nú ekki lengi menn hans því að nota sér um- verið aö finna meinið og ekki'rædda gestrisni mína kandidat heldur lækninguna. Stór ' sínum framfæris. Ég tók þeim hiuti fálaaanna var óhæfur'vel eins og öðrum og birti ein til söngs. Það þurfti að losna ,, _ , _ , , , þeir sendu mér. við þá. Gg það var nu ekki mikill vandi. Bara að fá Sig- j Ég sé nú í hinu nýja málgagni urð Birkis og dr. Pál ísólfsson Ásgeirs Ásgeirssonar, Forseta- til að raga hjörðina og skilja kjör heitir það, að liðsmenn Ás- sauðina írá höfrunum. j geirs ætla að reyna að gera sér Árangurinn lætur ekki á mat ur Þessu. Þeir birta eina af sér standa. Kórinn oröinn þessuin, hólgreinuip, og láta stjon komst að orði i sam.taii, gelrl ASBell.ssynl.., Þelr. sem ekkl um hann, búmn að fara suð- ur á Keflavíkurflugvöll til aö lofa Ameríkönum að heyra, hvað íslendingar eru góoir að syngja falskt, búinn að æfa í þrjá mánuði hið fyrirhugaða' Ameríkuprógramm í fullri ó-' vissu um, hvort farið verður, bú.'nn að missa þriðj unginn .m eða meira úr sumum röddun-1 3* um. Sem sagt, kórinn er í augnablikinu algjörlega ó- starfhæfur. Og þeim skal syngja lof og dýrð, sem að þessu standa. Hvað annað? Það má vel vera að þeir sem eiga heiðurinn að þessu, finnist ekki mikill skaöi skeð- j ur, þótt þessi kór sé eyðilagð-! ur, en mér finnst þaö ekkij nema eðlilegt, að sumum! þeim, er lagt, hafa fram bæði i íérna fyrirhöfn og fjármuni,- til að byggja upp kórinn. að þeim sárni að sjá hvernig ó- hlutvandir bokkar geta vaðið uppi í þeirra eigin félagsskap íj og evðilagt hann, án þess aö geta rönd við reist. Nei, mér finnst enginn, og sízt dr. V. Urbancic, þurfa að undrast neitt þau vinnubrögö, sem notuð eru í tónlistar- málunum hér í Reykjavík; þau eru orðin svo alkunn. Að endingu verð ég að (Framh á 7. síðu). sjá annað, fá því þá hugmynd, að hér sé um að ræða ritstjórn- argrein í Tímanum, en ekki að- sénda grein, er birt hefir verið í baðstofuhjalinu. Ég þykist ekki þurfa að skýra það fyrir baðstofufólki mínu, hvers konar fölsun er hér á ferð um. Ég þykist líka vita, að það geri sér ljóst, hversu miklu ó- hægra það er fyrir blöðin að birta aðsendar greinar, sem ekki eru á „línu“ þeirra, ef því er svo haldið fram á eftir, að þær túlki álit þeirra. Ritfrelsinu er vissu- lega ekki gerður greiöi með þessu. Eigi blöðin að geta starf- að af sæmilegri víðsýni og flutt aðsent efni, þarf sá hugsunar- háttur að víkja, að þau geti ekki birt neitt eða birti ekki neitt, nemí þau séu því endilega sam mála. Svo ég snúi mér aftur að for- setakjörinu, þá get ég ekki sagt annað en það, að mér finnst, að aðstandendur Ásgeirs séu í hálfgerðum vandræðum, þegar þeir fara að nota sér falsanir eins og þær, sem hér hefir verið rætt um. Slík vinnubrögð minna á gamla málsháttinn, að allt sé hey í harðindum. I»á er búið að taka niður mynd irnar af Ásgeiri Ásgeirssyni og frú, sem búið var að hengja upp í konunglegum umbúðum í kosn ingaskrifstofunni í Austurstræti. Sams konar glansmyndir áttu að hengjast upp i öllum kaup- stöðum og kauptúnum landsins. Fólkið átti svo sem að tigna há- tignirnar í tíma. Reykvíkingar voru hins vegar svo illa siðaðir, að þeir tóku þetta konungstild- ur ekki hátíðlega, heldur hlógu að því. Þess vegna eru myndirn- ar horfnar. íslendingar vilja ekki hafa forseta, sem heldur sig vera kóng og hagar sér sam- kvæmt því. Þeir vilja að þjóð- höfðinginn sé alþýðlegur og mannlegur. Myndasýning Ás- geirs gefur vísbendingu um, að hann myndi ekki sníða for- setastarfinu látlausan og ís- lenzkan stíl, heldur láta mótast af útlenzku konungatildri, ef hann hreppti stöðuna. Þó það væri ekki nema þetta eitt, væri það nóg til þess, að ég gæti ekki látið hann fá mitt at- kvæði við forsetakjörið. Starkaður. V^^Y.V.V.V.VVV.VV.V.V.'.V.Y.W.V.V.V.V.V.V.VV.V.V Yfirleitt leiddu blöðin það hjá sér í vetur að ræða um hugsan- leg forsetaefni. Baðstofan var þá eini vettvangurinn, þar sem menn gátu komið tillögum sín- um á framfæri. Ég var þá eins ar 3—4 hólgreinar um Asgeir, er Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 2. júní — 6. júní frá kl. 10,45—12,15. S I Mánudag 2. júní 1. hluti. Þriðjudag 3. júní 2. hluti. Miðvikudag 4. júní 3. hluti. Fimmtudag 5. júní 4. hluti. Föstudag 6. júní 5. hluti. ;■ Straumuiinn verður rofinn skv. þessu þegar og 1« > að svo miklu leyti sem þörf krefur. I* í i !" SOGSVIRKJUNIN. ■" í ’ íl VWW.VVVVW/.VVVAWVVVV.V.VVVVV.VV^VWAVUV VVVV.VV.VV.VVVVVVVAVWAVAVV.VVJ'.V.V.VVVVVVWM Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar Austurstræti 17 Opin frá kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320 ÍAftMftflJVW.VVVV’AVVVVWVWJVVVVVVVVVVVVA/JVVVVV’íí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.