Tíminn - 04.06.1952, Qupperneq 6

Tíminn - 04.06.1952, Qupperneq 6
«. TÍMINN, miðvikudaginn 4. júní 1952. 122. blað. Hamingjueyjan I (On the isle of samoa) | I Spennandi en um leið yndis- | 1 fögur mynd frá hinum heill- i I andi suðurhafseyjum. 1 sýnd annan hvitasunnudag | | PJÓDLEIKHÚSIÐ 1 I „Brifðíii/íeiiííilið44 i eftir Henrik Ibsen Sýnd kl. 5,15 og 9. NÝJA BIO = Fur&uleg brúðhaupsfiir (Family Honeymoon) i Tore Segelcke annast leik- | i stjórn og fer með aðalhlut- i l verkið sem gestur Þjóðleik- i i hússins. | ^i | Frumsýnmg í kvöld kl. 20.00 | [ | | 2. sýning annað kvöld kl. 20 | i | 1 Næstu sýningar laugardag i ; i- | og sunnudag. i | i Aðgöngumiðasalan opin alla | i 1 vii'ka daga kl. 13,15 til 20,00. i 1 i Sunnudaga kl. 11—20. Tekið i | i á móti pöntunum. Sími 80000 i Eirlent jftrlii (Framhald af 5. síðu.) haft svo til alla stjórn. Þessi stjórn hefir að sjálfsögðu lent í höndum kommúnista, er voru í meirihluta meðal fanganna.: Svo öflug hefir þessi stjórn þéirra verið, að hún hefir kveðið upp og framkvæmt líflátsdóma yfir föngum, sem sýndu henni andstöðu. Fullkomið samband virðist hafa verið milli þessarar j stjórnar fangánna og stjórnar Norður-Kóreu. Doddsránið virð- ist t. d. hafa verið framkvæmt \ eftir fyrirmælum stjórnar Norð' I Fyndin og fjörug, ný, amerísk | I gamanmynd. I Aðalhlutverk: 1 Claudette Colbert, f | Fred MacMurry. | Sýnd annan hvítasunnudag | Sýnd kl. 5,15 og 9. Austurbæjarbíó : Þú ert ástin tníii (*iir : BÆJARBIO I - HAFNARFiRÐI - i Kauð, heit og blá j (Red, hot and blue) | Bráðskemmtileg ný amerísk f | gamanmynd. Betty Hutton. | Sýnd kl. 9. | Sími 9184. | | Myndin hefir ekki verið áður | | sýnd í Reykjavík. i HAFNARBIO (My dream is youi's) í Bráðskemmtileg og fjörug, ný | amerísk söngvamynd í eðli- | leg^xrn litum. I Aðalhlutverk: | Hin vinsæla söngstjarna: i Doris Day, Jack Carson. Sýnd kl. 5,15 og 9. ur-Kóreu og hún virðist einnig! hafa ráðið mestu um orðalag Colsonsskjalsins. Mark Clark hershöfðingi, sem nú er tekinn við yfii'stjórn í Kóreu, virðist ákveðinn í því að koma á röð og reglu á Kojeeyju. Bæði brezkir og kanadiskir her- flokkar hafa verið sendir þang að í því skyni. Enn sem komið er, hefir þó ekki verið látið full komlega til skarar skríða. Það sýnir bezt, hvernig ástatt er, að hermenn S. Þ. hafa að undan- förnu farið um í fangabúðirnar í skriðdrekum. Ástandið þar er ekki friðvænlegra en þetta. TJARNARBIO Mr. MUSIC., | Bráðskemmtileg ný, amerísk | i söngva- og músíkmynd. Áðalhlutverk: \ : Bing Crosby. Sýnd kl. 5,15 og 9. ' Við hittumst á Broadway | (Stage Door Canteen) i | Fjörug amerísk „stjörnu"- i \ mynd, með bráðsmellnum i | skemmtiatriðum og dillandi 1 | músík. — í myndinni koma i 1 m. a. fram: | Gi-acie Fields, Katharine Hep | § burn, Paul Muni, George i Raft, Ethel Waters, Merle í Oberon, Harpo Max, Johnny i Weissmuller, Ralph Bellamy, | ; Helen Hays, Lon McCallister | i o. m. fl. | ; Hljómsveitir: Benny Good-| | man, Kay Kayser, Xiver Cu- i | gat, Freddy Martin, Count | | Basie, Gay Lombardy. = Sýnd kl. 5,15 og 9. GAMLA BIO | Madume Bovary i MGM-stórmynd | frægu og djörfu | Gustave Flauberts, Jennifer Jones, James Mason, Van Heflin, Louis Jourdan. Bönnuð innan 14 ára. 1 Sýnd kl. 5,15 og 9. TRIPOLI-BIO Maðurinn frá ó- þehktu reihi- stjörnunni (The Man From Planet X) S. í. B. S. Brentford (Framhald af 3. síðu.) saman yfirhöndinni og urðu mjög ágengir við mark Akur- nesinga, þeir fengu meiri tíma til að undirbúa skotin en í fyrri leikjum, vörn Akra- ness var ekki nógu ákveðin. Fljótlega skoraði Brent- ford. Helgi hafði kýllt knött frá, en ekki nógu langt, og áður en hanri hafði komizt í markið og staðsett sig, var 1 spyrnt á markið og tókst hon I um ekki að verja. Litlu síðar I; bpDtU ^M.onk öðru marki við, í sem' algjörlega var óverjandi. 1 Akurnesingar fengu heppn- ismerk rétt eftir miðjan hálf- leikinn. Dagbjartur, miðfram vörður, tók aukaspyrnu, og var í 25 -30 m. færi frá mark inu. Spyrnti hann beint á markið og áttaði markmað- af hi.nni! urinn sig ekki fyrr en knött- skáldsögu | urinn í markinu. í síðari hálfleik voru Bret- arnir enn virkari, þó meira líf færðist í frámlínu Akra- ness, sérstaklega er Gunnar Guðmannsson varð virkari, en í fyrri hálfieiknum hafði lítið borið á honum, enda virt ist sem aðrir í framlínunni hefðu ekki áttað sig á nær- veru hans. Enn varð Brent- ford fyrri til að skora, en mik ið fjör færðist í leikinn, er Þórði tókst að skora annað mark fyrir Akranes, eftir að Ríkarður hafði gefið góðan knött til hans. En sú hátíð stóð ekki lengi, því Brentford bætti litlu síðar en marki. Dómari var Hannes Sigurðs- hræðileg raun að halda sér í fjarlægð við hana. Hann kreppti hnefana og dró andann djúpt á milli samanbitinna tanna, en síð- an gekk hann áfram upp stigann. Utan við dyr vinnustofu hans sat bleyðan Minka sem fyrr. Hann lyfti kisu þakklátur upp og bar hana inn í vinnustofuna. Þegar hann var lagztur í rúmið sitt með malandi köttinn á brjóstinu, vissi hann, að hann gat ekki sofnað strax. Hann fór von bráðar á fætur aftur og gekk um gólf. Svo kveikti hann ljósið og fór að móta. Hann hafði ekki séð Dóru siðasta hálfan mánúðinn. Hann fór höndum um leirinn, lagði aftur augun og mótaði eftir minni. Hann elskaði Dóru, svo að það sé sagt eins og það var í einu orði, og hann hataði sjálfan sig fyrir það að elska hana. Ást, þessi fyrirlitlega og útslitna flík genginna kynslóða, var ekki á dagskrá hans. Hann vildi vera kaldur og óbifanlegur. Hann vddi ekki láta þessar heitu bylgjur raska ró sinni. Lífið í Marokko hafði klætt hann harði'i skel, sem hann vildi ekki láta rjúfa, og hann var áreiðanlega ekki heppilegur maður handa Dóru, og væx’i hún of einföld til að skilja það, varð hann að gæta bilsins .á milli þeix-ra. En hann vissi, að hreimui'inn í rödd hennar og orð hennar bjuggu yfir lofox'ðum, eilífum loforðum. Sakleysi hennar efaðist ekki um eilifa trúmennsku milli manns og konu. Hann stóð fraxrian við hálfmótaða styttu og horfði hatursaug- um á hana. Alls staðar sá hann Dói'u fyrir sér. , Hann hafði þegar greitt húsaleiguna og gasreikninginn. Áður en langt liði gæti hann innleyst frakkann sinn, brúnu fötin og samóvarann. Bi'átt gæti hann horfið fi'á þessu niðurlægíngar- starfi og farið að sofa á nóttunni. Og þá mundi hann aftur fá að hafa Dóru hér hjá sér. Hann fylltist bræði, er honum varð l.ióst, að það var einmitt þetta, sem lá að baki öllum óskum hans. Hann réðst á styttuna og hnoðaði hana saman í ólögulegan leir- ixnjúk og velti honum svo ofan á gólf. Köttui'inn Minka nálgaðist athugull, rak löppina í leirinn, hristi hana síðan með viðurstyggð, fitjaði upp á trýnið og gekk brott. fást hjá trúnaðarmönnum i sambandsins um allt land i og víða í Reykjavík. Þau 1 eru einnig afgreidd í síma i G450. I Söluskálinn I Klapparstíg 11 hefir ávallt alls konar not- i uð og vel með farin hús- i gögn, herrafatnað, harmon = íkkur og m. fl. Mjög sann- i gjarnt verð. — Síml 2926. i | Sérstaklega spennandi ný, | I amerísk kvikmynd um yfir- i i vofandi innrás á jörðina frá i son og var þetta erfiður leik hh : ]ELDURINN | terlr ekk< boð & nndan «ér. | Þeir, sem eru hyggnir, | tryggja strax hjá 1 SAMVINNUTRYGGINGUM i óþekktri reikistjörnu. Robert Clarke, Margaret Field, Reymond Bond, Sýnd kl. 5,15 og 9. AMPER H.F Raftækjavinnustofa Þlngholtstræti 21 Síml 81556. Raflagnlr — Vlðgerðir Raflagnaefni | Ragnar Jónsson hæsrtaréttarlögmaður | Laugaveg 8 — Sími 7752 I Lögfræðistörf og eignaum- sýsla. | ur fyrir hann, því bæði liðin I gerðust sek um ruddalegan i leik. I : Aiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuis •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiu 1 Gufýjón Einarsson, hinn á- | gæti Knattspyrnudómari, átti í tal við undirritaðann vegna 1 skrifa um leik reykvíska úr- I valsliðsins við Brentford, að ís lenzkir dómarar fylgdust ekki nógu vel með og hefðu ekki tileinkað sér hinar nýju regl- ur. Sagði Guðjón að hér væri ekki rétt með farið, því hann og fleiri dómarar hefðu alltaf fylgzt vel með nýjungum á þessu sviði og m. a. hefði hann farið til Bretlands til að kynna sér þessar reglur og siðan kynnt dómurum hér þær. Það gleður mig mjög að fá þessar upplýsingar frá Gúð- jóni og bið ég hann og þá aðra dómara, sem hér eiga hlut að máli, afsökunar. H. S. Dóra vaknaði, þegar útidyrahurðin var opnuð. Hún settist var- lega upp í rúminu og hlustaði. Hún bjó í herbergi með norskrl stúlku, sem hét Borghildur Gimler. Dóra hlustaði á andardrátt stúlkunnar. Hún var trúlofuð ungum rnannni í skóverzlun, hún gat sofið róleg. Dóra hélt niðri í sér andanum til þess að heyra betur. Hún heyrði Basil ganga upp stigann, svo týndist skóhljóðið snöggvast í þögnina, en síðan heyi'ði hún hurðina með gíerrúðunni opn- aða og lokað aftur. Niðri í kjallaraíbúðinni grétu tvíburar Rúmen- anna. Þetta litla hús í nágrenni Austurár var fullt af kynlegum og sundurleitum hljóðum alla nóttina. Þar bjó aðeins ein amerísk ljölskylda, eigandi litlu veitingastofunnar. Allir aðrir ibúar þess voru framandi manneskjur af ýmsu þjóðei-ni, hver með sínar áhyggjur, móðurmál og söngva, og hver með hina sérstöku mat- arlykt lands síns. Slík hús eru mörg í New York, barmafull af fólki sínu af hverju veraldarhorni. Dóra vissi ekki, hvort hún hafði blundað aftur, en allt í einu var hún orðin glaðvakandi. Hátt uppi á veggnum gegn herbergis- glugganum lék ljósbjarmi, endui'kast frá ljósi i glugganum á vinnustofu Nemiroffs. Hjarta Dóru tók hart viðbragð, en sló síðan fast og reglulega. Slíkt ljós hafði áður fyrr verið stefnumótsmerki. „Komdu til mín”, þýddi það. Henni fannst vikur þær, sem liðnar voru síðan þetta ljósmerki hafði verið notað, aðeins hafa verið illur draum- I ur. Hún reis hljóðlega á fætur í myrkrinu, þreifaði eftir fötum sínum ög klæddist. Hún fór þó ekki í skóna. Borghildur sneri sér j í svefninum og stundi eins og dýr. Dóra opnaði dyrnar hljóölega ! og gekk út. Þetta hei'bergi, sem hún hafði á leigu ásamt Borghildi var ódýrt, en hafði líka einn mikinn galla. Maður varð að ganga gegn um saumastofu Dostals, til þess að komast inn í það eða út. Daufur bjarmi frá götuljósi vai'paði bjarma á gínuna, sem stóð á miðju gólfi. Lykt af klæði brá fyrir vit, og saumavélin endur- kastaði di'augsglotti. Rúmensku tvíbui'arnir grétu ehn. Dóra komst að lokum að hurðinni með glerrúðunni, og þá fannst henni löng og hættuleg ferð vera að baki. Já, það logaði ljós inni í vinnustofu Basils, og hún sá Basil ganga þar um gólf löngum ■ skrefum. Dóra vissi ekki, hve langt var liðið á nótt. | Á draumkennndu andartaki fannst henni sem hún heyrði klukk- una í kirkjuturninum heima í þýzka bænum slá. Klukkan var fjögur. Svo tók hún í handfangið. Hurðin var ólæst. ) „Hvað vilt þú hingað“? sagði Basil og starði reiðilega á hana, eins og liún væri óhugnanleg afturganga. j „Ég sá, að þaö var ljós hjá þér, og ég hélt, að þú þyrftir kannske að finna mig“, stamaði hún vandræðalega og niðurlút. I „Finna þig?.Til hvers“? Nú sá Dóra leirhnjúkinn, sem hann hafði velt á gólfið og vírbeinagrindina, sem átti að halda leir- styttunni saman, meðan verið var að móta hana. ! „Ég hélt, að þú ætlaðir að vinna og þig vantaði mig“, sagði hún eftir nokkra þögn. Basil svaraði engu en beygði sig yfir leir- ! inn á gólfinu og hnoðaði hann saman. „Hann er dauðþreyttur“, hugsaði Dóra. „Jæja þá“, sagði Basil. „Við skulum þá vinna. En hvei-s vegna viltu það“? bætti hann svo við. Dóra gekk til hans. Hug hennar blæddi af samúð og meðaumkun með honum, en fékk engan létti. Hún greip í pils sitt og bjóst til að draga það yfir höfuð sér. „Hvað ertu að gera“? sagði hann byrstur og sneri sér að henni. „Þú þarft ekki að fara úr kjólnum. Hvað eiga þessi skrípalæti að þýða“? Hún sleppti taki sínu, og kjóllinn hékk niður um lendar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.