Tíminn - 04.06.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.06.1952, Blaðsíða 5
122. blað. TfMINN, miðvikudaginn 4. júní 1952. 5. Miðvihud. 4. ERLÉNT YFIRLIT: Uppreisn fanganna á Koje Einn alvarlegasti hnekkir S. Þ. í sambamli við Kóreustyrjöldina Um nókkurt skeið hefir nafn eyju, sem' liggur suðaustur af Kóreu, vérið iðulega nefnt í blaða- . og ;útvarpsfréttum, en fæstir munu hafa heyrt það nafn áður eða vitað, að eyja þessi var til. Eyja þessi er Koje- eyja. Ástæðan til þess, að hún hefir verið svo mjög umtöluð að undanförnu, er sú, að her S.Þ. hefir haft þar stærstu fanga- búðir sínar, en stjórnin þar af einhverjum ástæðum farið í slík um handáskolum, að hlotizt hef- Colsonsskjalið. Eftir að Ðodd var þannig for- fallaður, var Charles T. Colson hershöfðingi skipaður eftirmað- ur hans sem yfirmaður fangabúð anna. Honum var fyrirskipað að ná Dodd úr haldi með illu eða góðu. Fangarnir hótuðu því, að lif Dodds væri í hættu, ef reynt yrði að taka hann með valdi. Eftir það hófust bréfaskipti milli Dodds og Colsons með milli göngu fanganna. Fangarnir settu ákveðin skilyrði fyrir fram kannanir, og sýndi það bezt, að sali Dodds og var hann sjálfur þær hefðu átt sér stað og vitan látinn koma þeim á framfæri lega yrði þeim haldið áfram RIDGWAY Sogsvirkjunin nýja Fyrir nokkrum dögum var lagður hornsteinn hinnar nýju Sogsvirkjunar við íra- foss. Framkvæmdir við virkj- unina hófust annars fyrir tæpum tveimur árum, og er nú gert ráð fyrir, að virkjun- inni verði að fullu lokið eft- ir eitt ár. Jfér er um að ræða lang- stærsta mannvirki, sem ráð- ist hefir verið í hér á landi. Á fyrsta virkjunarstigi eða ir ' qlvai'láo-m- álitshnekkur ne- IJCUII it uauuiei* íegu yiui penn iiaiuio uiiaiu, eins og stöðin verður að ári1 aðstaða' fuiltrúa S Þ í vopna-íbréflega við Colson- Eftir að hvað sem öllum- loforðum liði. liðnu, mun hún vera 31.000 hlésviðræðunum í' Panmunjom1 Þessl brefaskípti höfðu staðið í Af þessum ástæðum gætu komm kw. stöð. Verður þá búið aðjorðið stórúm örðugri en ella. ’ ,'1Í> aaa va',s a' ° setja upp tvennar vélasam- stæður, en stöðin er gerð fyr- ir þrennar vélasamstæður fullvirkj uð. Til samanburðar má geta þess, að gamla Sogs- virkjunin er 13.500 kw. stöð. Var þefta fil- gangurinn 80. þús. fangar. Kojeéý-jan er um 23 mílna löng, eh bréidd hennar er nokk uð mismun'andi eða 2—15 míl- ur. Strönd hennar er yfirleitt hrjóstug- og hálend, en að baki Upphaflega var hún aðeins1 strandfjallaTnna eru víða frjó- 8000 kw. stöð, eða áður en samir og grösugir dalir. Þegar verst gggndi fyrir S. Þ. í Kóreu- styrjölcitnni var rætt um það, hún var stækkuð 1942. Það þarf vart að fara um þaö mörgum orðum, hve mik ilsvert þetta mannvirki er og hvílík lyftistöng það er líklegt til þess að reynast fyrir ís- lenzkt atvinnulif. Við það eru líka að her þeirra kæmi sér þar upp þrjá daga, varö það niðurstaðan,' únistar ekki tekiö neitt mark á að fangarnir lofuðu að láta þessum skoðanakönnunum og Dodd af höndum gegn því, að krefðust því, að allir fangarnir Colson gæfi umsamda yfirlýs- yrðu framseldir. ingu. f yfirlýsingu þessari skildi j Colsonsskjalið gerði það að viðurkennt, að fangavarzlan verkum, að fulltrúum S. Þ. var hefði farið í handaskolum og gerður málflutningurinn mun allmargir fangar verið drepnir í erfiðari en áður. Síðan það vqr viðureign við fangaverði S. Þ. birt, hefir hvorki gengið eða 1 yfirlýsingunni skildl föngun- rekið í sambandi við fanga- um lofað ýmsum endurbótum. skiptamálið, en það virðist nú Seinast, en ekki sízt, skyldi þvi lofað, að fangarnir yrðu ekki iframvegis beittir neinum þving öflugum^bækistöðvumefhann unum í sambandi við skoðana- yrði að^orfa fra meginlandinuJkannanir um það, hvort þeir Þettta breyttist hins vegar, þeg ar MacÁrthur hóf hina sigur-1 sælu sókn sína. Þá var ákveðið i vildu halda heimleiðis eða ekki, ef til fangaskipta kæmi. Án þess að ráðfæra sig við tengdar þær vonir, að.að koma þar upp fangabúðum yfirmenn sínaf undirritaði col- miklu fleiri geti nctið þæg- J °B fangageymsla haíin þar i s or gon yfiriýsingu þessa og var inda raforkunnar en hingað i um stli- } dolum Kojeeyjar eru Dodd þá sieppt af föngunum. til. Þess er sjálfsagt að minn- ast, þegar rætt er urn þetta fyrirtæki, að við höfum ekki komið því upp af eigin ram- ieik. Að iangmestu leyti verö- ur það reist fyrir gjafafé og lánsfé. Okkur hefði brostið fjármagn til þessara miklu framkvæmdar, ef ekki hefði borist sú aðstoð, sem Marshallstofnunin hefir látið okkur í té. Marshallstofnun- inni eigum við aö þakka, að ekki aðeins þetta mikla mann virki kemst upp, heldur líka áburðarverksmiðj an og nýja Laxárvirkjunin. Þetta sýnir það bezt og sannar, hve fjarstæður er sá rógur kommúnista, að þátt- takan í Marshallsamvinn- unni hafi orðið okkur til nú ekki,færri en 17 stór fanga- búðahverfi, þar sem samtals dvelja um 80 þús. fangar. Um hvert hverfi eru öflugar víggirö ingar, svó að fangarnir geta ekki sloppið í búrtu. Yfirleftt virðist það hafa verið reglan áö flytja þá fanga til Kojeeyju, sem taldú voru baldn astir viðureignar og eindregn- astir kommúnistar. Þeir þóttu vera örugglegar geymdir þar en i fangabúðum í Kóreu. Þetta virðist ekki hafa verið að öllu leyti rétt reiknað, eins og nú er komið á daginn. Doddsránið. Síðari hluta vetrar fóru þær fregnir að berast frá Kojeey, að ekki væri allt í lagi með fanga- geymsluna þar. Verulega at- hygli vöktu þessar fréttir þó ekki fyrr en í byrjun maímán- aðar, er föngum tókst að ræna yfirmanni fangabúðanna á tjóns og bölvunar. Þeirri þátt j Kojeey, Fráncis T. Dodd hers- töku eigum við að þakka höfðingja. Hann hafði farið til staérstu mannvirkin, sem hér fundar við fuhtrúa fanganna, er hofðu kvartað undan slæmn hafa verið reist. Þau munu gera efnalega afkomu okkar öruggari í framtíðinni. Ef þátttökunni hefði verið hafn- að að ráðum kommúnista, hefðu þessi mannvirki ekki komist upp um ófyrirsjáan- legan tíma og það torveldað okkur framfarasóknina og gert afkomuna erfiðari og ör- yggisminni. Kommúnistar eru hér staðnir að því verki að vinna gegn því, að stærstu og mikilvægustu mannvirki landsins kæmust upp til þess að létta þjóðinni lífsbarátt- una. — Ekki verður þessi þáttur kommúnista glæsilegri, 'þegar þess er gætt, að þeir áttu sinn þátt í því, að nýsköpunar- stjörnin eyddi öllum stríðs- gróðanum, án þess að einn eyrir væri eftir til þessara nauðsynlegu framkvæmda. Ef ráðdeildar og fyrirhyggju hefði gætt í störfum hennar, hefði stríðsgróðinn hins veg- ar 'vel getað hrokkið til þess, að' hægt hefði verið að koma upp umræddum framkvæmd- um, án nokkurrar erlendrar aðstoðar. . Þá er og gagnlegt að minn ast þess, að þessar stórfram aðbúð. Viðræður þessar báru ekki árangur, en þegar Dodd og samfylgdarmenn hans sýndu á sér fararsnið, voru þeir um- kringdír áf föngunum. Sam- fylgdarinönnum Dodds tókst að komastburtu, en fangarnir drógu Dodd inn í fangabúðirn- ar með sér og höfðu hann þar í haldi/ Ridgway taldi þá Dodd og Col- son hafa haldið illa á málunum og voru þeir því fluttir burtu og lækkaðir í tign. Jafnframt var yfirlýst, að Colsonsskjalið yrði ómerkt, þar sem það væri naúð ungarsamningur. ■ Vopnahlésviðræðurnar í Panmunjom. Colsonsskjalið var birt á versta tíma fyrir samningamenn S. Þ. í Panmunjom. Þeir höfðu þá fyrir nokkru gert grein fyrir skoðanakönnun, er fariö hefði fram meðal fanganna, og virtist { hún leiöa það í ljós, að mikill hluti þeirra vildi ekki hverfa heim til Kína eða Norður-Kóreu. Samkvæmt þvi höfðu samninga menn S.P. boðizt til að afhenda 80 þús. fanga eða þá, sem vildu fara fúslega heim aftur, en hin- um yrði haldið áfram og þeir spurðir að því á nýjan leik af hlutlausum aðila, hvort þeir vildu snúa heimleiðis eða setjast að í Suður-Kóreu. Fulltrúar kommúnista höfðu jafnan haldið því fram, að skoð- anakannanir þessar væru ekki að marka, því fangarnir væru ekki frjálsir gerða sinna. Nú töldu þeir sig hafa fengið óyggj andi sannanir fyrir þessu, þar sem var Colsonsskjalið. Amerísk ur hershöfðingi hafði þar lofað, að hætt skyldi þvingunum í sambandi við slíkar skoðana- ? ■ Talsvert hefir verið fylgzt með ferðum varðskipanna síðan Bjarni Benediktsson tók stjórn þeirra af Pálma Loftssyni fyrir mánuði síðan og fól hana einum af hirðgæð ingum Sjálfstæðisflokksins. Bjarni lét það í veðri vaka, að þetta væri gert til þess að géra stjórn landhelgisgæzl- unnar enn traustari og örugg- ari. Aðrir drógu hins vegar í efa ,að þau öfl, er einkum stóðu að brottvikningu Pálma, hefðu mikinn áhuga fyrir bættri landhelgisgæzlu. Nokkra sönnun fyrir því, hvernig landhelgisgæzlan er rekin, undir hinni nýju stjórn, fengu menn um hvítasunnu- helgina. Þá var starfrækslu varðskipanna háttað eins og hér segir: Ægir fór á föstudagskvöld ið með hljómsveit frá Reykja vík til Vestmannaeyja, en hún átti að skemmta hjá Heimdellingum, er dvöldu í Eyjum um helgina. Ægir flutti svo hljómsveitina aft- ur til Reykjavíkur á mánu- daginn. Óðinn lá í höfn í Reykja- vík. — Sæborg lá í höfn í Reykja- vík. — Blátindur lá í höfn í Reykja vík. — María Júlía var í fiskirann- sóknaileiðangri. Þór var í Álaborg til viðgerð ar. Eru þá upptalin öll þau skip, sem eru á vegum land- helgi sgæzlunnar. a uau, Iicuia au Þetta litla yfirlit sýnir, girðingunum. Innan girðing- j hvernig stjórn varðskipanna anna hafa fangarnir sjálfir var háttað um hvítasunnu- eina atriðið, er vopnahléssamn- ingar stranda á. Fagnastjórn á Koje. Doddsmálið hefir orðið til þess, að yfirmenn S. Þ. i Kóreu hafa beint aukinni athygli að fangageymslunni á Kojeey, en þeim virðist ekki hafa verið kunnugt um það ólag, sem þar var ríkjandi. Þær upplýsingar, sem síðar hafa komið fram, virðast leiða þaö í ljós, að síðan á síðastl. hausti hafi fangaverð- ir S. Þ. nær engu ráðið innan víggirðinganna. Gæzla þeirra virðist ekki hafa náð, nema að (Framhald á 6. síðu). Raddir nábáanna helgina. Er það kannske ekki óræk sönnun um röskleika hinnar nýju landhelgisstjórn ar og brennandi áhuga henn- ar fyrir vasklegum vörnum landhelginnar? Já, Bjarni Benediktsson gerði það hreint ekki út í blá- inn, þegar hann rak Pálma Loftsson frá stjórn landhelg- isgæzlunnar og fól einum hirð gæðingi sínum að annast hana. in, sem tengda- pabbi fengi kvæmdif hefðu ekki komist í verk, éf ekki hefði orðið stefnubreyting í fjármálum, er húverandi ríkisstjórn kom til valda. Ef áfram hefði haldist stórfelldur halli á ríkissrekstrinum og útflutningsatvinnuvegirnir verið reknir með tapi, eins og átti sér stað í stjórnar- tíð Stefáns Jóhanns, hefði hið erlenda láns- og gjafafé farið að mestu eða öllu leyti í súginn. Hugsanlegt er líka, að við hefðum alveg misst af því, þar sem Marshallfram- lögin hafa yfirleitt verið háð þeim skilyrðum, að ríkis- reksturinn væri hallalaus og atvinnuvegunum tryggð líf- vænleg afkoma. Þessi skil- yrði eru vel skiljanleg, þar sem framlögin hefðu ella orðið eyðslueyrir, en ekki getað orðið grundvöllur að nauðsynlegum framkvæmd- um. Stjórnarandstæðingar reyna mjög að hampa þeim áróðri, að núv. ríkisstjórn sé kyrr- stöðustjórn. Sannleikurinn er hins vegar sá, eins og um- rædd mannvirki bezt sýna, að hún hefir beitt sér fyrir stærri framkvæmdum en nokkur fyrirrennari hennar og það verður stefnu hennar að þakka, ef þau komast fram. Jafnhliða því að beita sér fyrir þessum mannvirkj- um, hefir hún unnið að marg háttuðum umbótum á flestum sviðum atvinnuveganna og með forgöngu sinni um stækk un landhelginnar lagt grund- völl að því að treysta stór- lega afkomu sjávarútvegsins í framtíðinni. Mbl. ræðir um forsetakjörið 30. f.m. og segir m.a.: „Þetta eru fyrstu almennu forsetakosningarnar, sem við íslendingar göngum til. Um það hljóta allir að vera sammála, að æskilegt sé að þær fari í hvívetna vel fram og heiðarlega. Með þvi er að sjálfsögðu ekki útilokað að blöðin ræði kosti og kalla fram bjóðendanna. Þeir eru menn eins og aðrir íslendingar og það er einmitt hlutverk þjóð- arinnar að leggja mat sitt á hæfileika þeirra og byggja Gunnar tengdasonur er nú dóm sinn á kjördegi á þvi. runninn frá þeirri kenningU Þetta er það, sem genst 1 o11- sinni, að forsetanum sé ekki ur verður heldur friðhelgur og f41*® neitt pohtiskt vald sam ábyrgðarlaus við það eitt að (kvæmt stjórnarskránni eða bjóða sig fram til forsetaem-! stjórnskipaninni. Hann tekur bættis. j þessa kenningu aftur í For- Hlutverk forseta íslands er setakjöri, og játar jafnframt, m.a. það að vera trúnaðar- J forsetinn hafi a.m.k. veru- maður stjórnmálaflokkanna iegt pólitískt vald undir við myndun ríkisstjórna og tvenns konar kringumstæð. kveða a um, hver þeirra skulii m . ,, ,.. hafa forgöngu í þeim efnum> I »ann get, myndað stjorn, ef vafi er á. Er liklegt, að sá, ef Þmgið getur ekki komið sér sem tveir stærstu stjórnmála- saman um meirihlutastjórn, flokkar landsins hafa lýst yf-; og hann geti látið fara fram ir, að þeir beri ekki nægilegt þjóðaratkvæðagreiðslu um lög traust til, geti leyst þetta verk frá Alþingi. efni farsællega af höndum? j Gunnar segist treysta Forseti fsiands á að hjálpa'ten da bb sínum t m ð til að setja niður deilur og f 1 sætta stríðandi öfl í þjóðfé- | fara meö j!et,, . vald; Vara" laginu. Er líklegt, að maður,1 laust mynd, ekki tengdapabbi sem notar persónulega vin-' gleyma tengdasyninum, ef áttu og fjölskyldutengsl til að hann fengi þetta vald. Vax- reyna að ryðjast upp í forseta- 1 andi óstjórn á Reykjavíkur- embættið, verði fær til þess að bæ gerir Gunnar nú ótrygg- draga úr manna?“ deilum milli an í borgarstjórastöðunni, og (því getur verið gott að eiga Aðalatriðið í sambandi við ráðherrastöðu í bakhöndinni. forsetakjörið er að velja í forjAfstaða Gunnars er því vel setaembættið mann, sem skiljanleg. En hitt er eftir að hægt er að treysta til hlut- ] sjást, hvort þjóðinni geðjast leysis og réttsýni. Öll embætt (að því að gera forsetaembætt isstörf séra Bjarna Jónssonar j ið að braskfyrirtæki, er stjórn mæla með því, að slíkt traust ist af tengdapabba- eða megi bera til hans * tengdasonarsjónarmiðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.