Tíminn - 04.06.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.06.1952, Blaðsíða 8
„ERLENT YFIROT441 BAfe Uppreisn fanganna á Kojje 36. árgangur. Reykjavík, 4. júní 1952. 122. blað. Fagridalur ófær, en mokaÖur í dag Ensk hjón koma hingað til laxveiða einn dag Enskur lögfræðingur, Basil Leverson, og kona hans munu koma hingað með skemmtiferðaskipi í sumar og þann eina dag, sem skipið stanzar, verða þau við veiðar í Elliðaánum. undanfarna hríðardaga því að Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfriði. Fagridalur hefir verið ófær Leverson kom hingað fyrsti með kapt. Edwards fyrir tveimur árum, en kapt. Edwards sýndi hér köst á veg um Stangaveiðifélagsins. Kunni Leverson alveg sérstak lega vel við sig hér á landi og kom hann árið eftir og fór þá norður í land til iaxveiða, ásamt Albert Erlingssyni. Veiddu þeir þá í Víðidalsá og Laxá í Suður-Þingéyjarsýslu. í Laxá fékk Leverson stærsta iaxinn, sem hann hefir nokkru sinni veitt, en hann var 30 pund að þyngd. Kemur hingað til að veiða lax í einn dag. í vetur skrifaði Leverson Albert Erlingssyni og sagðist hafa í huga að koma til lands ins í sumar ásamt konu sinni með skemmtiferðaskipi. skipið fara fyrst til Noregs, en síðan hingað og stanza hér í einn dag, en þau hjónin hefðu mikinn áhuga á að eyða þessum eina degi við laxveiði, og væri þau raunar aðalástæð an fyrir förinni. Miklum erfið leikum var bundið að fá veiði leyfi, en þó tókst Albert að útvega þeim hjónum leyfið þann tíma, sem þau koma til með að standa við hér á landi í þetta skipti, en það verður frá kl. 7 að morgni til klukk- an 12 á miðnætti þann 11. ágúst. Löng leið til keisarans. Það má segja að vegalengd ir vaxi ekki Leverson hjónun um í augum, þegar laxveiðin er annarsvegar, en ferð skemmtiskipsins hingað tek- ur níu daga með viðkomu í Noregi. Leverson er mikill ís- landsvinur, og hefir hann skrifað tvær greinar um ís- land í ensk blöð, sem eru mjög vinsamlegar og hlýlegar. Hestar Þorgeirs í Gufunesi 212 stúlkur í Kvennaskól- anum í Reykjavík í vetur Skólinn hefir slarfað T8 ár, og Ragiiliriðar Jónsdóttir st joniað lionuiti síðnstn 10 árin snjótraðirnar þar fyllti og hef- ir síðan rennt í þær aftur, þótt rutt hafi verið. Snjóbíllinn hefir því komizt einn yfir dalinn und anfarna daga og haft nóg að : gera, enda farið allt að þrem j ferðum á dag með fólk. Hefir j Sýning á hannýrðum og hann því sannarlega komið í teiknignum námsmeyja stóð góðar þarfir. Nú er ætlunin að, yfir i hálfan þriðja dag og reyna að ryðja veginn yfir dal- j var mjög vel sótt, Þeim, er inn i dag. I sýninguna sáu, fanhst mikið Frjálsíþróttamót K.R. verður í kvöld Hið árlega íþróttamót K.R. Guðnason, Hilmar Elíasson o.fl. Kvennaskólánum í Reykjavík var sagt upp þriðjudaginn 27. maí. Alls settust 216 stúlkur í bekk skólans haustið 1951, on 212 gengu undir próf í vor. til um afköst nánismeyjanna, sigruðn Leverson með 30 pd. laxinn, sem hann veiddi í Laxá í S.-Þing. Með honum eru Albert Erlings- son og Steinþór Helgason. Danska Ieikflokkn- um þakkað Þegar danski leikflokkurinn sýndi leik sinn í síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu flutti Guðlaug ur Rósinkranz honum sérstakt þakkarávarp í lok sýningar. Einnig afhenti hann leikurum lárviðarsveig sem þakklæti frá leikhúsinu. Á annan í hvítsr.unnu barst þjóðleikhússtjóra þakkarskeyti frá leikstjóra konunglega leik- hússins í Kaupmannahöfn. (E.O.P.-mótið) fer fram í kvöld og n.k. föstudagskvöld og hefst bæði kvöldin kl. 8 á íþróttavell- inum Alls eru keppendur 75 frá 15 íþróttafélögum og samböndum. í kvöld verður keppt i 10 í- þróttagreinum: 100 m. keppendur eru alls 15, m.a.: Ásmundur Bjarnason, Hörður Haraldsson og Alexand- er Sigurðsson. Hástökk: m. a. keppenda eru: Kringlukast: María Jónas- tíóttir o. fl. 4x100 m. boðbhlaup kvenna og karla. 3 sveitir í kvennaboð- hlaupi. •- A - Flugfélag Islands 15 ára í gær voru 15 ár liðin frá stofnun Flugfélags íslands, ekki eldri en þær eru að ár- um. Prófim. Alis luku 67 stúlkur gagn- fræðaprófi úr 4. bekk skólans, en 4 af námsmeyjum 3. bekkj ar þreyta landspróf með fram lialdsnám í menntaskóla í huga. Hæsta einkunn i bók- legum greinum 8,77 hlaut Guðbjörg Ólafsdóttir, 4. bekk C. Fyrir beztar hannyrðir voru tvenn verðlaun úr Thomsens- sjóði. Þessi verðlaun hlutu Margrét Björgvinsdóttir, 2. bekk C og Steinunn Jónsdótt- ir, 3. bekk. Gamlir nemendur heiðra skólann. Við skólauppsögn voru við- staddir nokkrir vinir skólans og námsmeyjar brautskráðar fyrir 40, 10 og 5 árum síðan. Færðu 40 og 5 ára hóparnir Friðrik Guðmundsson og Sig- \Var t>að t>á nefnt flugfélag Gunar Bjarnason, Birgir Helga- son- j en St°f“fundur. Þess var haid Systrasjóði", sem “er“ styTaT- Kúluvarp: Ágúst Ásgrímsson, nln a Akurcyn 3.; íuni 1937. SJ-óður fátækra námsmeyja i skólanum, gjafir. Hið sama gerðu nokkrar bekkjasystur Sigrúnar Briem læknis til i-í . , i minningar um hana, en 25 ár\ Torfi Bryngeirs-Ilslands- Fyrsta flugvél foiags yoru síðan bær luku námi j Friðfinnsson o. m var Waco-sjoflugvel, ems fús Sigurðsson og Örn Clausen. Akureyrar, en vorið 1940 var Guðmundur Lárus- aðsetur félagsins flutt suður [og nefndist það þá Flugfélag 400 : son. Langstökk: son, Sigurður ÍL IínsTapöl mVT gatTún sem VOrUJyrstn námsmeyjarn Spjótkast: Joel Sigurðsson,' flutt fj£ra farþegar Stárfsemi | a.r’ S6m Rag^elður Jónsdótt hreyfils og kom hun til lands skólanum. Tíu ára hópurinn, Halldór Sigurgeirsson o. fl. félagsins hefir aukizt ár frá! 1500 m. hlaup: Sigurður ári og f dag á Flugfélagið 10 ‘skolans; brautskraði ir, núverandi forstööukona fæfðu Anna Pauker í ónáð, og flokksræk I gærmorgun hóf aðalmálgagn rúmenska kommúnistaflokks- ins hatramma árás á Önnu Pauker, utanríkisiáðherra hinnar kommúnistisku stjórnar og fyrrverandi þjóðhetju kommúnista, sem hömpuðu henni sem dýrlingi og frelsishetju rúmensku þjóð- arinnar fyrir nokkrum árum. A annan í Hvítasunnu voru veðreiðar Fáks haldnar á skeiðvellinum við Blesagróf ( Úrslit urðu þessi: 350 m. 1 árás þessari var Anna Pauk er sökuð um samsæri gegn stjórninni og að hafa átt hlut j að samsæri því, sem fjármála- stökk: 1. Gnýfari Þorgeírs ráðderra Iandsins 05.mnanrikis Jcnssonar 27,0 sek. 2. Hörður,raðherra voru sakaðlr um fyrlr Þorgeirs Jónssonar 27,1 sek. mokkrum vlkum °g tekmr fast- 3. Fengur Birnu Norðdahl 28,1 (ir íynr- sek. 300 m. stökk: 1. Sokki jjaðst afsökunar og Þorgeirs Jónssonar 23,7 sek. 2. Bepill Magnúsar Aðalsteinis- sonar 24,0 sek. 3. Glaumur Garðars Sveinbjörnssonar 24,2 sek. 250 m. skeið: 1. Gull toppur Jóns i Varmadal 25,0 sek. 2. Lýsingur Karls Þor- steinssonar 25,2 sek. 3. Nasi Þorgeirs Jónssonar 25,6 sek. í þetta skipti var keppt í skrautreiðum og féllu úrslit þannig: 1. Sjarna Boga Egg- erssonar 2. Höttur Sigurðar Ólafssonar 3. Kolbakur Krist jáns Samsonarsonar. Eins og sést á þessum úrsliitum í veð reiðunum, þá bera hestar Þor geirs sigur af öðrum hestum í stakki. lofaði betrun. Þegar í gær birti Anna af- sökunarbeiðni sína, játaði hinar ábornu sakir og liét því að reyn ast flokknum og stjórninni al- gerlega trú framvegis. Þetta dugði þó ekki til, því að í gær- kveldi birti miðstjórn rúmenska kommúnistaflokksins yfirlýs- ingu þess efnis, að hún væri flokksræk og mundi ekki verða kjörin í miðstjórn flokksins framvegis. Þó hafði ekki ver- ið birt frávik hennar frá em- bætti utanrikisráðherra, en bú- izt við því þá og þegar. ' Gamalreyndur kommÚBisti. Aana Pauker er gamalreynd- ur kommúnisti. Hún gekk í flokkinn 1921 og var áður og síðar mjög virk í leynihreyfingu kommúnista og sat nokkrum sinnum í fangelsi. Hún dvaldi í Bandaríkjunum um tíma fyrir 1930 og síðar í Rússlandi, en sneri aftur heim til Rúmeníu 1935. 1945 varð hún aðalleiðtogi rúmenska kommúnistaflokks- ins og utanríkisráðherra 1947 og síðan. flugvélar, sem samals geta | íenni »anJriP f mll|f’ flutt 214 farþega. Sumarið T.rgrét 1945 fór Cataliná-flugbátur i gær- kveldi 2:2 í gærkveldi fór fram leik- ur milli brezká atvinnuliðs- ins og úrvals úr K R og Val og lauk honum með jafntefli 2:2. Leikurinn var mjög spennandi frá upphafi. Fyrsta markið settu íslend- ingar á 6. mín, og annað á 8. mín. Bretar hófu sókn í seinni hálfleik og skoruðu þá bæði mörk sín. frá félaginu í fyrstu milli- landaflugferðir -íslenzkrar flugvélar með farþega og árið eftir hóf svo félagið; reglu- bundnar férðir til Kaup- mannahafnar og Prestvíkur. Hafði félagið í fyrstu leigflug vélar til þessara ferða, þar til það festi kaup á Gullfaxa í júlí 1949. Frá stofnun félags ins hafa vélar þess flutt um 160,000 farþega og 1,6 millj. kg. af vörum. Flugfélag íslands, mun halda uppi regluhundnu flugi 22ja staða á lgijdinu í (Framhald á 2. siðu.) biður fyrir kveðju Tímanum barst á hyítasunnu dag skeyti frá íslenzka skóg- ræktarfólkinu, sem var á leið til Noregs með Brand V. og var skipið þá komið nokkuð austur fyrir land. „Um borð líður öllum vel, og erum vio mjög ánægð með all- an viðurgerning á skipinu. Við hlökkum ósegjanlega mikið til að koma til Noregs pg biðjum kærlega að heilsa vinum og vandamönnum heima. Gleði- lega hátíð. ,. Þórður." fyrir 40 ára og Elísebt Guð- mundsdóttir fyrir 10 ára hópn um. Að lokum þakkaði forstöou kona gestum komuna, gjafirin ar og vináttu þeirra í garð skólans. Ávarpaði hún síðan námsmeyjar, sérstaklega þær, er gagnfræðaprófi luku, þakk aði Drottni vernd á liðnum vetri og sagði 78. starfsári skólans lokið. Getraunirnar Úrsiit leikjanna á síðasta get- raunaseðli urðu: Akranes—Brentford 2—4 2 F. H.—Haukar, Hafn. 0—3 2 Týr—Þór, Vestm. 2—3 2 Hörður—Vestri, ísaf. 3—0 1 K.A.—Þór, Akureyri 2—5 2 Viking—Skeid 0—3 2 Kvik—Strömmen i—2 2 l,yn—Sparta 0—1 2 Sarpsborg—Fredrikstad 0—3 2 Begerfcrs—Norrköping 1-0 1 Elfsborg—Dj urgarden 2—1 1 Gais—Orebro 2—2 x í þessari viku verður tekið við getraunaseðlum til kl. 6 á íimmtudagskvöld, alls staðar á iandinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.