Tíminn - 04.06.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.06.1952, Blaðsíða 7
122. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 4. júní 1952. ■Útyarpstíðindi. Útvarpstíðindin, 6. hefti, eru nýkomin út. Frágangur ritsins er hinn vandaðasti. Efni er m. a.: Dagskrá Ríkisútvarpsins 1.— 21. júní. Rithöfundar semja við útvarpið, greinargerð Liárusar Sigurbjörnssonar og Guðm. G. Hagalín. Tvö kvæði eftir Ól. Jóh. Sigurðsson. Spádómurinn, skemmtisaga. Dagskrártilkynn- ing: Heimsókn Elsu Sigfúss — Ari Arnalds áttræður — Óskar Aðalsteinn. Jökuldalsheiðin og „Sjálfstætt fólk“,» útvarpserindi eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi. Morgun, saga eftir Friðjón Stefánsson. Raddir hlustenda, Úr horni ritstjórans o. fl. Flóabáturinn HARPA fer fyrst um sinn eina ferð vikulega fram og til baka um Strandahafnir milli Ingólfs- fjarðar og Hólmavíltur. Bátur inn fer frá Ingólfsfirði hvern þriðjudagsmorgun og frá Hólmavík aftur að kvöldi sama dags eftir komu áætlun arbifreiða. Hugleiðingar ... (Framhald af 4. síðu.) segja það, í fullri vinsemd, að viðskilnaður söngstjórans við suma af félögunum hefði gjarnan mátt bera minni keim af framkomu stjórnar Sinf óníuhl j ómsveitarinnar gagnvart honum sjálfum, því I þó að óbreytt alþýðufólk, sem aðeins hefir náð því að fá að vera með í kór nokkur ár, sé ekki hátt skrifað á blaði í samanburði við hámenntaða tónhstarmenn, er það nú ein- j hvern veginn svona samt, það ! ,j vlll gjarnan finna, að litið sé á j. 3ð sem menn. Þórhailur Björnsson. ” jnl.M i Gerist áskrífendnr afl Dc ttnctnum tikrlttíiriunl t3'j Rösk 12 ára telpa \ óskar eftir útivinnu á góðu | = sveitaheimili. 1 Tilboð merkt „hestar“ | = sendist blaðinu. I IMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllHIIIIIIIIIIIIIHIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIk ■Hlllllllltllllllllllllllllllllll'lll'lllllllllllllllllllllllllllllll Molskinns- I sportjakkarnir | i komnir aftur. i Últíma 5 aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiii' = | Nýjar sendingar j | af karlmannafötum koma | 1 fram 2var í viku. Últíma |. = niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiini r j U 11 í m a fyrst með verðlækk- anirnar Árbók Feröafélags íslands fyrir árið 1952 er komin út. Félagsmenn eru beðnir að vitja bókarinnar í skrifstofuna Túngötu 5. Þá hafa ver- ! i |u io ljósprentaðir fimm fyrstu árbækur félagsins 1928— 11 $ ) 1932 sem einnig eru afgreiddar í skrifstofunni. t » (r ____________ ! Afmælishátíð Ungmenna- sambands Borgarfjarðar Ungmennasamband Borgarfjarðar minnist fjörutíu ára afmælis síns með samsæti í félagsheimili sam- vinnumanna, Bifröst, 8. júní n.k., kl. 2 síðdegis. Borg- firzkir ungmennafélagar, eldri og yngri, og aðrir vinir sambandsins, velkomnir. Sambandsstjórnin. : I 1 Seljum nú í smásölu alullar- | | gaberdine á kr. 138,00 mt. Ú Ití ma Laugaveg 20. MIIIIIIMIIIIIIIIIIiiiimmimiiiIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMIIIIIIM rillllllllllMII|IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMllMIIIMIIIM|i|IIMMI | NauðunganippffoÖ I ! Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík og Magnúsar I Thorlacius hrl. verður nauð- ! ungaruppboð haldið í skrif- I stofu borgarfógetans í ! Reykjavík í Tjarnargötu 4, i fimmtudaginn 5. júní n.k. kl. ! 10,30 f.h., og verða þar seld ! 20 hlutabréf í Suðurnes h.f. : í Keflavík litra 1—20 incl., : hvert að nafnverði 5000,00 ! kr. Ennfremur víxill að fjár- ! hæð 8.760,00 útg. 17. febr. ! 1951 af Guðm. Guðmunds- ! syni, Vesturgötu 20, Hafnar- ! fírdV og samþykktur til ! greiðslu af G. Guðmundssyni i pr. pr. Árnason, Pálsson & ! Co. h.f., 17. júní 1951. 1 j •“■■.V.VV.’.V.W.W.V.W.’.W.’.V.V.V.V.V.W.V.W.V.V 5 Landvörn kemur út í dag með grein eftir Jóns Jónsson um forsctakjörið er lieitir „Þjóðin geiigur undir lamlspróf44 Sölubörn komi á afgreiðsluna Laugaveg 7. Blaðið til sölu hjá Eymundsen og Bókaverzlun ísafoldar. LANDVÖM TILKYNNING Nr. 10/1952 Fjárhagsráö hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni og olíum: 1. Benzin, hver lítri ....... kr. 1,74 2. Ljósaoliu, hvert tonn .... kr. 1350,00 3. Hráolía, hver litri ....... 79 aurar Ofangreint verö á benzíni og hráoliu er miðað við afhendingu frá „tank“ í Reykjavík, eða annari inn- flutningshöfn, en ljósaolíuverðið við afhendingu á tunnum í Reykjavik eða annari innflutningshöfn. Sé hráolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 2V2 eyrir hærra hver litri af hráolíu og 3 aurum hærri hver lítri af benzíni. í Hafnarfirði skal benzínverð vera sama og í Reykja vík. í Borgarnesi má benzínverð vera 5 aurum hærra hver lítri, og í Stykkishólmi, Patreksfirði, ísafirði, Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsa- vík„ Þórsljöfn, Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfirði, og Vestmannaeyjum má verðið vera 7 aurum hærra hver lítri. Ef benzinið er flutt á landi frá hverjum fram- angreindra staða, má bæta einum eyri pr, lítra við grunnverðið á þessum stöðum fyrir hverja 15 km. sem benzínið er flutt og má reikna jaldið, ef um er að ræða helming þeirrar vegalengdar eða meira. Á öðrum stöðum utan Reykjavíkur, sem benzín er flutt til sjóieiðis, má verðið vera 11 aurum hærra en í Reykjavik. Verðgæzlustjóri ákveöur verðið á hverjum sölustað samkvæmt framansögðu. í Hafnarfirði skal veröið á hráolíu vera hið sama og í Reykjavík. í verstöðvum við Faxaflóa og á Suður- nesjum, má verðiði vera 3 V2 eyri hærra pr. lítra, en ann arsstaðar á landinu 4y2 eyri hærra pr. lítra, ef olían er ekki flutt inn beint frá útlöndum. Sé um landflutning að ræða frá birgðastöö má bæta við verðið 1 eyri pr. lítra fyrir hverja 15 km. Heimilt er einnig að reikna l’/2 eyri pr. lítra fyrir heimkeyrslu, • þegar olían er seld til húsakyndingar eða annarar notkunar í landi. í Hafnarfirði skal verðið á ljósaolíu vera hið sama og í Reykjavík, en annars staðar á landinu má það vera kr. 70,00 hærra pr. tonn, ef olían er ekki flutt beint frá útlöndum. Söluskattur á benzíni og ijósaoliu er innifalinn í verðinu. Ofangreint hámarksvcrð gildir frá og með 1. júní 1952. Reykjavík, 31. maí 1952 Verðlagsskrifstofan er ■■■*» = v, Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavik. 11 I V f 5 Aðalfundur H. f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundar- salnum-í húsi félagsins í Reykjavík laugardaginn 7. júní 1952 og hefst kl. 1,30 e. h. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins (2. hæð) miövikudaginn 4. júní, fimmtudag 5. júní kl. 1—5 e. h. og föstudag 6. júní kl. 10—12 f. h. Stjórnin Vesturgötu 3 — Sími 1467 ! ♦ rafmagnsmótorar og dýnamóar fyrirliggjandi í ýmsum stærðum. Einnig nokkrir blás- arar fyrir heyþurkun. Takmarkaðar birgðir. Bræðurnir Qrmsson, FulEtrúaþing Sambancl ssleiizkra barnakeunara - • o verður sett í Melaskólanum á morgun fimmtudag o klukkan 20,30. Sambandsstjórnin IV%\VV.WVWV\W,W.%VWW.VAWAW.\V,,.V.NW. J30/C f ,2 H

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.