Tíminn - 24.08.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.08.1955, Blaðsíða 1
Btrlfatoíur 1 Bdduhísi Fréttasímar: 11502 og 81303 AígreiSsluEÍmi 2323,. Auglýsingasími8130Q Prentsmiðjan Edda 39. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 24. ágúst 1955. 189. blað. * Hundruð útlendinga á Seyðisflrði dögum saman Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Það hefir verið margt um manninn á götum Seyðis- fjarðar síðustu dagana. Þar hafa norskir, fsnnskir, sænskir og færeyskir sjómenn reikað um í góða veðrinu, því að skip 1 þeirra gott hálft annað hundrað liggja þar emn í höfn. | Það er kyrrt þar inni á milli fjallanna, þótt ítormur og ■ stórsjór sé á miðum. Hvaða ráð eru helzt til úr- hóta á óþu r r kasvæðu nu m Rœkileg athugun á því fer nú fram. — Stjórn B.í. á fundi í gær i Friðrik vam Khare Ósló 24. ágúst. NTS. — í níundu umferð á skákmót- inu fóru leikar þannig, að Friðrik vann Khare, Larsen vann Haave, Martinsen vann Niemela, Nielíen gerði jafn- tefii við Sterner og Hilde- brandt við Guðjón. Biðskák varð hjá Inga og Vestöl. Eft ir þcssa umferð er staðan þannig, að Friðrik er efst- ur með 7J/2 vinning, Larsen liefir <>1/2, Nielsen 5%, Vestöl 4%.og biðskák, Hildebrandt 4yz, Martinsen 4^0, Ingi 4 og Niemela 2 vinninga. Skipin iiggja í margföldum röðum við bryggjurnar, og \ þétt við festar í höfninni. | Skipin taka oliu og vatn og j fleira, sem þau vanhagar um. j Sum eru búin að afla vel. i önnur minna. Sjómennirnir! fara í bíó og á dansleiki, en! allt er þó með ró og spekt, j því að áfengsverz’.unin er; lokuð. Um 20 stiga hiti var á Seyðisfirði í gær. Er síldin farin? íslenzku skipin halda heim eitt af öðru. en austfirzku bátarnir munu reyna eitt- hvað betur þegar kyrrir, og bíða menn þess með óþreyju að komast að raun um, hvort sildin er horfin eða gerir aft- ur vart við sig. Ægir er úti á miðum em tilkynnir aðeins storm. ÁV. Farlð að þreifa fyrir sér um heyflutninga að norðan en óvíst nm framkvsemdir — Hvaða ráð eru helzt til bjangar á óþurrkasvæðunum í haust? Þessi spurning verður áleitnari með hverjum rign- ingardeginum sem líður hér funnan lands og vestan. Fyr- irsjáanlegur er stórkostlegur niðurskurður bústofns, og þar aí leiðandi stórminnkuð mjólkurframleiðsla og nýfenginn sauðfjárstofn í hættu. Góð úrræði virðast ekki nærtæk, og útvegun heys og heyflutningur í ítórum stíl frá öðrum lands hlutum eða útlöndum miklum annmörkum háð. Stjórn Búnaðarfélags ís- lands kom saman á fund í gær til þe:s að ræða þetta alvarlega mál. Þegar blaðið átti tal við Pál Zóphóníasson búnaðarmálastjóra í gær- Akureyringar taka sæti Þrótt Þorsteinn M. Jónsson heiðrað- ur ýmislega á sjötugsafmælinu Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Þorsteinn M. Jón son, skólastjóri var heiðraður á marg- víslegan hátt á sjötugsafmæli sínu hinn 20. ágúst síðastl. — Heimsótti hann fjöldi manns þann dag og honum bárust góðar gjafir og fjöldi heillaskeyta. kvöldi kvað hann lítið hægt að segja um þessi mál að sinni. Hið fyrsta, sem Bún- aðarfélagið mundi gera, væri að safna ýtarlegum upplýs- ingum um ástandið í einstök- um sveitum og bæjum á ó- þurrkasvæðinu og brýnustu fóðurþörf, einnig um mögu- leika á heyútvegun og hey- flutningum, svo og þreifa fyrir sér um önnur úrræði. Að því loknu væri fyrst hægt að skapa sér nokkra hugmynd. um helztu úrræðin. Mun búnaðarmálastjóri ræða þessi mál i útvarpinu í kvöld, og er ástæða til að hvetja bænd. ur til að gefa því gaum. Hér er ekki aðeins um það að ræða að bjarga atvinnuvegi bænda heldur að tryggja framleiðslu þeirra matvæla, sem þjóðin. getur ekki án verið. Helzt aflögu í Eyjafirði. Blaðið átti einnig tal við Sæmund Friðriksson, fram- kvæmdastjóra sauðfjárveiki- varnanna um heyflutninga, því að þeir verða að fara fram í samræmi við þær (Framhald á 7. síðu) ar í I. deiðd næsta sumar Unnii SuÖuroos incð 2-1 í gærkvöldl í gærkvöldi var liáður á íþróttavelliiium úrslitaleikurinn í II. deild í knattspyrnu. Kepptu þar Akureyringar við Suðurnesjamenn, og báru Akureyringar sigur úr býtum með 2 mörkum gegn 1, og taka þeir sæti Þróttar í I. deild næsta sumar, en Þróttur fellur niður í II. deild. í fyrstu deild verða þá tvö utanbæjarfélög, Akureyri og Akranes og svo gömlu Reykjavíkurfélögin. Bæjarráð Akureyrar heim- sótti hann og ávarpaði bæj- arstjóri hann fyrir hönd bæj arstjórnar og afhenti honum að gjöf tvö málverk frá bæj- arstjórninni. Var annað eftir Jón Stefánsson en hitt eftir Ásgrím Jónsson. Kennarar gagnfræðaskólans gáfu hon- um málverk eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal, og ýms ar fleiri gjafir bárust hon- (Framhald á 7. síðu) IVSaður grunaður um bílstuld- inn á Akureyri tekinn á Akran. í gærdag tók lögreglan á Akranesi höndum mann þann, sem Iýst hefir verið eftir nú undanfarna daga, og álitið er að sé maður sá, er stal bifreið á Akureyri aðfaranótt sl. fimmtu dags og ók henni út af veginum við Svemsstaði í Þingi í Húnavatnssýslu. Maður þessi hafði hins vegar ekki játað að vera valdur að þjófnaði þessum í gærkvöldi. Leikurinn í gærkvöldi var all spennandi og áhorfendur margir Óhagstætt veður hindr aði þó að liðin gætu náð góð um leik. í fyrra hálfleik léku Akureyringar undan vindi og skoruðu þá fljótlega eitt mark. Suðurnesjamenn jöfn uðu skömmu fyrir hlé. Sigur markið skoruðu Akureyring- ar í miðjum síðari hálfleik, og var þar að verki Baldur Árnason, sem skoraði með fallegu skoti. í II. deild nyrðri sigruðu Akureyringar ísfirðinga með 6 mörkum gegn 1, en í II. deild sy'ðri unnu Suðurnes Vest- mannaeyjar með 3 mörkum gegn engu, íkveikja í Trípólíkamp Um hádegisb'lið í gær var slökkviliðið kvatt í Trípólí- kamp 1 við Melaveg, en þar var eldur Iaus í íbúðar- bragga. Logaði í eldhúsi í austurenda braggans og einnig í herbergi í vestur- endanum. Er áhtið að hér haf> verið um íkveikju að ræða, og hefir rannsóknar- lögreglan tekið mái’-ö í sín- ar hendur. Fékk morgunverð í London og N-Y sama dag Þetta er loftmynd af aðalfiughöfn Lundúna, sem er mjög fullkomin að gerð, enda fara þar um 75% allra flugfarþega Bretlands. í gærmorgun lagði canberra-flugvél þaðan upp 1 í flug yf«r Atlantshaf. Flugáhöfn snæddi morgunverð í London áður en hún fór og eftir 7j/3 klukkustund lenti hún í New York eg vegna tímamismunarins kom hún hæfilega ■ t*l morgunverðar þangað. Eftir 30 mínútna viðdvöl var lagt af stað til London aftur, en , þrátt fyrir fljóta ferð, var komið seint Ú1 kvöldverJar, en það var þó bót í máli að hafa snætt morgunverð í London og New York sama daginn. Var slóð mannsins rakin að norðan, en hann hafði fengið far með nokkrum bíl um i áföngum suður á bóg- inn. Hafði lögreglunni tek- izt að rekja slóðina að Hreða vatni. Ferðasagan. Það kom í ljó?, að bílstjóri á mjólkurbíl hafði tekið mann þennan upp í bifreiff sína á fimmtudagsmorgun, og vildi hann þá ekki gefa upp hver hann væri, eða hvert hann væri að halda. Úr mjólkurbílnum fór hann á Miðfjarðarhálsi, og fréttist (Framhald á 7. síðu) Ógæftir hamla veiðum Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Hér er tið slæm um þessar mundir, gefur sára sjaldan á sjó, og einnig dregur yfir- standandi verkfall úr þeim vonum manna, að mikið’ verið úr haustvertið. Þó reru nokkrir bátar á laugardaginn var, komu að á sunnudag, en afli var lítill hjá öllum nema einum, sem fékk 120 tunnur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.